Vísir - 23.05.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 23.05.1945, Blaðsíða 8
VISIR s Miðvilcudaginn 23. maí 1945 líeykvíkingafélagið efnir til afmælishátiðarhalda i tilefni af 5 ára afmæli þess, að Hótel Borg kl. 7.30 á laugardag- inn kemur. ASgöngumiða skal vitjað til Hjartar. Hanssonar, Bankastræti 11, hið allra fyrsta. Bifreiðaskoðunin. R. 1501—1600 eiga að1 mæta til skoðunar á morgun. Sjötug werður á morgun Páiína Þor- Jeifsdóttir, Hvaleyri við Hafnar- fjörð. Á inorgun mun hún dvelja á Laijgarnesvegi 48, Reykjavík. Hjónaefni. Nýlega liafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Ragnhildur Jó- hannesdóttir, Guðrúnargötu 3, og Finnur Richter, brunavörður, Hringbraut 145. Góð unglings- stúlka óskast í sumar. Dvalið verður í sumarbústað. —- Gott kaup. Frí eftir sam- komulagi. — Uppl. á Ljós- vallagötu 14. Sími 2423. DÓMARANÁMSKEIÐIÐ í frjálsuni íþróttum. Verklegt próf í kvöld kl. 8 á íþróttavell- inum. (732 — FARFUGLAR! Um helgina verður farið í Raufarhólshell- ir. Farið verður bæöi á bíl og á reiðhjólum. Allar nán- ari uppl. gefnar á skrifstofunni í kvöld kl. 834—10. — Nefndin. (718 FRAMARAR! Vinna við Framvöll- inn hefst kl. 7 í kvökl. III. flokks æfing á Fram-vellinum kl^j' i kvöld. — Mætiö stundvíslega. Stjórnin. (744 SKÁTAR! Námskeið í Hjálp í viðlögum heldur á- fram á sama' stað og verið hefir fyrir yngri skáta kl. 7.30 og eldri skáta kl. 8.30. Áríöandi að allir mæti. Skíðadeild Skáta. Sumarfagnað'ur verður í Þrymheimi á laugardaginn kemur. Á sunundag verður gengið í Raufarhólshelli. —- Farmiðar seldir á Vegamóta- .stíg á fimmtud. frá kl. 8—9. —• Nefndin. (748 — Fæði — REGLUSAMUR maður í fastri atvinnu óskar eftir föstu fæði í prívathúsi. Tilboð legg- ist inn á afgr. fyrir laugardags- kvöld, merkt: „500“. (752 KENNI: Lietuvisku, rúss- nesku o. fl. í einkátimum. Uppl. í síma 4789 á morgun (fimmtu- dag) kl. 4,30—7,30. Teodoras Bielackinas. (720 BRÚNIR skinnhanzkar töp- uðust í Bankastræti. Skilist til Árna og Bjarna. , (724 HÁLSFESTI, hvít, tapaðist frá Laugavegi að Bárugötu. — Vinsamlegast hringið í síma 9M9- ____(725 GULLÚR hefir tapazt. A.v.á. (743 BRÚNDRÖFNÓTT horn- spangagleraugu töpuðust að- faranótt 18. þ. m., sennilega í eða við miðbæinn. Finnandi er góðfúslega beðinn að skila þeim á afgr. Vísis gegn fund- arlaunum. (749 GLERAUGU, i hornumgerð, hafa tapazt frá Miklubraut að Nýja-Stúdentagarðinum. Skilist á Miklubraut 36. (704 TAPAZT hefir einkunnabók nálægt miðbænum. Óskast skil- að á afgr. blaðsins. (727 PERLUFESTI tapaðist í gær frá Laugavegi 50 vestur að Bárugötu. Finnandi er vinsam- legast beðinn að hringja í síma 9291. (758 HERBERGI til leigu gegn húshjálp. Uppl. Ánanaustum E, Vestasta hús við Mýrargötu. "(735 TVÆR stofur til leigu með þægindum fyrir einhleypa. — Fyrirframgreiðsla áskilin. Til sýnis á Laugarnesvegi 77 eftir kl. 6. Á sama stað er til leigu vinnupláss í kjallara. (737 HÚSNÆÐI. Eitt herbergi til leigu á Sogavegi 158. 2ýá tons vörubifreið til sölu á sama stað, ef viðunanlegt boð fæst. (689 HERBERGI til leigu. Fyrir- framgreiðsla óskast. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „400“ (711 STÚLKA óskast í vist. Sérherbergi. — Uppl. í síma 2662. • (723 KJALLARAHERBERGI getur einhleyp stúlka fengið gegn húshjálp til hádegis tvisv- ar i viku og þvottum tvisvar í mánuði. Tilboð, merkt: ,,103“, ‘sendist afgr. blaðsins fyrir ann- að kvöld. (754 STÚLKA óskar eftir her- bergi gegn þvottum eða litilli húshjálp. Uppl. i síma 3657. •— (7°5 VERKSTÆÐISPLÁSS, 2 herbergi fyrir smáiðnað óskast i austurbænum. Tilboð, merkt: „1. júní“ sendist Vísi. (715 ÁBYGGILEG stúlka óskar eftir ódýru herbergi í haust 15. sept eða 1. okt. Tilboð, merkt: „Haust“ . sendist blaðinu fyrir 1. júní. (719 HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530-________________________(153 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Simi 2170. _______(707 Fataviðgerðixi. Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 3187. (248 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla Iögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sirni 2656. TELPA eða unglingsstúlka óskast i sumar. Sérhei-bergi. Dvalið í sumarbústað um tíma í nágrenninu. Uppl. í síma 3959. Brávallagötu 14, þriðju hæð. (73° STÚLKA eða unglingur ósk- ast í vist. Dvalið í sumarbú- stað skammt frá bænum. Her- bergi. Jensína Jónsdóttir, Víí- ilsgötu 9, neðri hæð. (731 NOKKURAR stúlkur geta fengið atvinnu við netahnýt- ingu. Uppl. í síma 4607. (739 TELPA, 10—12 ára, óskast til að gæta 2ja ára barns. Sírni 4021. (745 TELPA, 10—12 ára, óskast til að gæta 2ja ára barns um mánaðartíma. Uþpl. í bragga 22 A, Skólavórðuholti. (747 VERZLUNARSTARF. — Stúlka óskast í matvöruverzlun. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist afgr. Vísis fyrir 25. þ. m., merkt: „Framtíð“. ___(734 STÚLKA, sem er vón að sauma kápur eða jakka getur fengið fasta atvinnu. Plerbergi ef með þarf. Valgeir Kristjáns- son, Bankastræti 14. (75° KJÓLAR sniðnir og mátaðir. Ivennt að sníða á sama stað. •— Uppl. kl. 1—4 og eftir kl. 6. — Herdís Maja Brynjólfs, Lauga- vegi 68, steinhúsið, Sími 2460. ___________________________(753 TELPA, 12—15 ára, óskast til að gæta barna. •— Uþpl. Skeggjagötu 12, kjallaranum. (7U TELPA, 11—13 ára; óskast til að gæta 2 barna á góðú heim- ili í Borgarfirði. Uppl. í síma 1679 á fimmtudag, kl. 4—6 e. m. — (710 STÚLKA eða piltur óskast í matvörubúð. — Tilboð, merkt: „Verzlun" sendist afgr. Vísis. (7°7 STÚKLA, ábyggileg, óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. — Herbergi fylgir. Tilboð, merkt: „1. jún|| sendist afgr. Vísis. — NOKKRAR reglusamar stúlkur óskast. Kexverksmiðjan Esja h.f. (701, BARNAKERRA, lítið notuð, til sölu Mjölnisholti 8. (755 NOTIÐ ULTRA-sólar- olíu og sportkrem. — Ultra- sólarolía sundurgreinir sólar- ljósið þannig, að hún eykur áhrif ultra-fjólubláu geisl- anna, en bindur rauðu geisl- ana (hitageislana) og gerir þvi húðina eðlilega brúna, en hindrar að hún brenni. — Fæst í næstu búð. (741 LJÓS kvenkápa, ný til sölu á Bragagötu 30. — (714 ENSKUR barnavagn til sölu. Uppl. í síma 3435 frá kl. 4—630. (721 CEMIA-DESINFECTOR er vellyktandi sótthreinsandi vökvi nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreinsunar á munuin, rúmfötum, húsgögn- um, símaáhöldum, andrúms- lofti 0. s. frv. Fæst í öllum lyfjabúðum og snyrtivöru- verzlunum. (717 SVÖRT herradragt til sölu. Uppl. á Laugaveg 93. — Sími 1995- —__________________(7£2 TVEGGJA manna dívan til sölu. Verð 275.00 kr. — Uppl. Njálsgötu 29. (716 DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saumaðar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargar Guðjóns, Hverfis- götn 4Q.________________(317 KAUPUM útvarpstæk'i, gólf- teppi og ný og notuð húsgögn. Búslóð, Njálsgötu 86. — Sírrii 2874. (442 KAUPI GULL. Hafnarstræti 4. Sigurþór. (2S8 HÚSMÆÐUR! Chemia- vanillutöflur eru óviðjafnan- legur bragðbætir í súpur, grauta, búðinga og allskonar kaffibrauð. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. — Fást i öllum matvöru- verzlunum. (523 GÓÐAR útsæðiskartöflur fást á Mímisvegi 2, uppi. X726 SEM ný klæðskersaumuð sportdragt til sölu. — Uppl. á Eiríksgötu 33, niðri. (72S ENSK járnrúm með spíral- botnum og madressum ef vill til sölu. Einnig skrifborðsstól- ar. Sigurbjörn Ármann, Varð- arhúsinu. Sími 3244._____(729 GÓLFTEPPI og borð til sölú. Óðinsgötu 11, uppi frá kl. ,4—6. (736 ENSK „Harris Tweed“ dömu-sportsdragt nr. 42 til sölu.' Bergþórugata 61, 1. hæð. _________________________(738 ÚTSKORNAR vegghillur. — Verzl. G. Sjgurðsson & Co., Grettisgötu 54. _________(74° GÓÐUR kikir óskast kéyþt- ur. Uppl. i sima 5395. (746 NOTAÐ þríhjól óskast keypt. Sími 2674. ______________(751 SINGER leðursaumavél til sölu (tangavél með mótor) sér- staklega góð fyrir skóiðnað. Saumar mjög vel yfirleður o. fl. — Uppl. frá 6—7 e. h. sími 5275-______________________(J21 TIL SÖLU sem nýtt: Ottó- man, borð og barnagrind. — Eiríksgötu 2, 1. hæð, kl. 20,30 til 22 í dag. (7°3. NÝ REMINGTON ferðarit- vél er til sölu kl. 8—9 í kvöld á Ivjartansgötu 8, kjallaranum. (708 LAXASTÖNG, með hjóli, til sölu. Uppl. Útvarpsviðgerða- stofunni, Klapparstíg 16. Sími 2799. (109 Nr. 117 TARZAN 0G LJ0NAMAÐURINN Eftir Edgar Rice Burroughs. Þegar skaparinn varaði Tarzan við að fara að fram fyrir böllina, vegna þess að þeir gætu átt á liættu að sjást og verða teknir til fanga, spurði apa- maðurinn: „Hvað heldurðu að sé bezt fyrir okkur að gera?“ „Við skulum fara þessa leið,“ svaraði skaparinn. „Þetta er leiðin til prestsins niíns, og ef við komumst til hans, þá er allt í lagi.“ „Það er ágætt,“ svaraði Tarzan, „en eg ætla lil vonar og vara að binda þetta reipi um hálsinn á þér, svo að þú stingir mig ekki af, þegar verst stendur á. Og mundu það, að eg hefi enn á mér hnífinn, sem eg drap gorilla- apana þína með. Sá hnífur verður allt- af til taks handa þér!“ ófreskjan svar- aði þessu engu, en leit framan í Tarzan. Nú lögðu þeir af stað inn í þessa leyniganga. ófreskjan gekk á undan, með reipið um hálsinn, og visaði leið- ina. Skyndilega komu þeir að gólfhlera, sem ófreskjan nam staðar við og byrj- aði að bista við að opna. Tarzan og Spaparinn fóru síðan niður i dimman gang, og er þeir höfðu gengið áfram eftir honum góða stund, komu þeir að stórum dyrum. Tarzan urraði villimannslega. Ilann var tortrygginn, eins og hið vilta skóg- ardýr og treysti því engu, sem hann ekki þekkti með vissu. Ef lil vill var þessi slungna ófreskja nú að leiða hann í aðra gildru, þarna í neðanjarðargöng- unum. Tarzan ætlaði ekki að láta skap- arann leika á sig í annað sinn. Apa- maðurinn nam staðar og tók fram hnif- inn. . , ^ j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.