Vísir - 23.05.1945, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 23. maí 1945
VlSIR
7
122
birti yfir Pálusi. Ilann kinkaði kolli og brosti
— daufu brosi.
.,Far með Sýrlendinga héðan í bráðina, varð-
foringi," sagði hann. „Eg þarf að tala við þenn-
an Grikkja.“ Hann beið, þahgað lil verðirnir og.
Sýrlendingarnir voru farnir úl ,úr herberginu.
„Ert þú mjög særður, Demetríus?“ spurði
Pálus vingjarnlega.
„Nei, herra.“ Demetríus fór að finnast her-
bergið snúast og dimma tók. Hann sá ógreini-
lega rjótt andlitið á lierforingjanum. Hann
heyrði Pálus gefa fyrirskipun og fann, að stól
var ýlt að lionum. Hann lét fallast á stólinn og
var máttvam. Varðmaðurinn rétti honum vín-
glas. Hann slokaði það í sig. Sviminn leið brátt
frá. „Afsakið þelta, herra,“ sagði hann.
„Því ert þú Iiér, Demetríus?“ spurði Pálus.
„Nei, annars, við látum það bíða. Ilvar er hús-
bóndi þinn?“
Demetríus skýrði frá því.
„Hér? — í Kapernaum!" sagði Pálus. „Og
hvað í ósköpunum véldur því, að hinn göfugi
Marsellus lierforingi kemur til þessarar leiðin-
legu og guðræknu borgar?“
„Húsbóndi minn hefir fengið áhuga á heima-
unnum vefnaði frá Galileu og ferðast hér um
til að leita að slíkum vefnaði,“
Pálus hnyklaði brúnirnar áhyggjufullur á
svip og horfði fast í augu Demetríusar.
„Er hann heilbrigður — í kollinum á eg
við?“
„Já, vissulega, herra,“ sagði Demetríus. „Það
er hann vissuJega.“
„Sögusögn gekk um það —“ Pálus lauk ekki
við setninguna, en skilja mátti, að hann bjóst
við að Dcmclríus gerði það. Demetríus var þvi
óvanur að sitja ^náyist æðri manna og reis þvi
á fætur, þótt óstöðugur væri.
„Ilerforinginn var veikur í nokkura mánuði.
Þetta tók mjög á hann. Hann fór til Aþenu —
og þar batnaði honum."
„Ilvað fekk mjög á h.ann, ? Demetríus?“
spurði Pálus, og þar sem hann fékk ekki svar
strax, bætti liann við: „Veit eg það?“
„Já, lierra,“ sagði Demetríus.
„Gekk eitthvað úr skorðum lijá honum, þeg-
ar hann fór í kyrtilinn í veizlu landshöfðingj-
ans?“
„Já, herra. Honum varð mikið um það.“
„Eg man. Þetta hafði einkennileg álirif á
hann.“ Pálus sleit sig nú upp úr þessum
óskemmtilegu endurminningum. „Jæja, snúum
okkur núað niáli þínu. Hví ert þú hér?“
Demetríus sagði frá því i fáum orðum, og
þegar Pálus spurði um bardagann, sagðist
Demetríus hafa viljað fá vatn, en Sýrleiuling-
urinn ékki viljað gefa honum það.
„Lálið Namíus varðforingja koma inn!“ skip-
aði Pálus. Varðmaður gekk út og kom brátt
aftur i fylgd með vörðunum og Sýrlendingun-
um. Yfirheyrslan stóð skamma stund. Namíus
gaf skýrslu um einvigið i ganginum.
,,Við bundum enda á það, “sagði hann að
lokum, „þegar þessi Sýrlendingur tók upp lcir-
brol úi' vatnskrukkunni og kastaði því i Grikkj-
ann.“
„Farðu með liailn út og láttu liann liafa þrjá-
íiu og niu vandarhögg," skipaði Pálus. „Læstu
hitt svinið irijni —- og reyndu ekki að fita hann.
Það var ekki annað, varðforingi.“
„En livað um Grikkjann herra?“ spurði Nam-
ius.
„Látlu hann í rúmið og sæktu lækni lil að
gera að sárum hans.
Namius gaf fyrirskipun. Varðmennirnir fóru
með Sýrlendingana til dyra.
„Á eg að fara núna lierra?“ spurði Deme-
tríus.
„Já, farðu með varðforingjanum. Nei, biddu
annai's. Þú mátt fara Namíus. Eg kalla þig inn
á eftir.“ Pálus liorfði á ggmla varðforingjann
ganga til dyranna. Þá leit harin um salinn og
sagði ljúfmannlega. „Þi?5 megið allir fara.“
Ilann lcit um öxl. „Og þp.lika Sextus. Eg þarf
að tala einslega við Demetríus.“
Þeir sögðu varla nokkurt orð livor við ann-
an á leiðinni til gistihússins. Júslus var niður-
sokkinn i hugsanir og dálitið upp með sér eins
og samtalið við Bartólómeus liefði gefið honum
nýjan styrk, og hann ge). k föstum skrefum.
Saga gamla lærisveinsins hafði aftur á móti
bakað Marsellusi mikil heilabrot. Ef hann hefði
aldrei heyrt um Jesú fvrr en i dag, þegar Bart-
ólómeus sagði: „Eg heyrði þennan mann tala
til vindsins og vindinn lægði,“ þá hefði hann ef
til vill vísað þessari sögu á bug sem fráleitri vil-
leysu. Ilonum hafði borizt sífellt flciri og fleiri
frásagnir um hinn einkennilega mátt Jesú. Ilann
hafði heyrt þær úr öllum áttum.
Marsellus hægði á sér ])egar hugsanir þessar
tóku að brjótast um með'honum. Jústus skildi
vel, hvei’t hugarástand hans var og brosti vin-
gjarnlega. Ilann greikkaði sporið og gekk einn
sálnan til að láta hinn órólega húsbónda sinn
ráða fei’ð sinni.
Vandræðin voru þessi: Þegar maðrir játaði
einu sinni, að eitthvað væri hæft í einni þessara
sagna, þá var ekki liægl að draga neina inerkja-
línu og segja: Þessu trúi eg, en ekki þéssu. Já,
það var barnalegt að scgja: „Eg trúi; að Jesús
hafi gert þetta furðuverk, en útilokað er með
öllu að hann hafi gelað hitt!“
Sumar sögurnar mátti skýra á auðveldan hátt.
Til dæmis liina barnalegu frásögn Ilaríf:; al'
brúðkaupinu. Ekki var erfitt að sjá, livar liund-
urinn lá grafinn. í vatnskerjunum, sem voru
úr holóttum leir, hafði áður verið vín. Auðvitað
varð að gera ráð fvrir hinu furðulega valdi, sem
Jesús hafði með persónuleika sinum yfir brúð-
kaupsgestunum, því þeir elskuðu hann, dáðusl
að honum og treystu honum. En ekki var á allra
meðfæri að hafa látið þetta vatn hragðast eins
og vín. Það varð hann að játa. Vondur og fá-
tæklegur matur gat orðið gómsætur við það eitt
að neytæ hans með ástkærum vini. Ef sagan
um vatnið og vínið hefði verið eina dæmið um
Iiinn furðulega kraft .Tesú, þá hefði auðveldlega
mátt ráða fram úr því. En þá kom Mirjam, sem
skyndilega var sér þess meðvitandi, að hún hafði
dásamlega söngrödd. Það liafði skeð sama dag-
inn og hitt hafði skeð heima hjá Harif. Ef hann
tæki gilda sögu Mirjamar — og ekki gat liann
dregið hana í efa — þá varð hann líka að taka
gilda sögu Ilarífs. Og svo var þessi einkennilega
mettun fimm þúsunda. Hana gat hann skýrt
mjög auðveldlega. Vegna livatningárorðanna,
:sem Jesús lalaði til þeirra um bræðralag manna,
höfðu þeir skipt með sér matnum. Hér þuri'ti
ekki að gera ráð fyrir neinu öðru en hinu gífur-
lega afli persónu Jesú, og það gerði hann með
glöðu geði af þvi að hann trúði þvi sjálfur.
Demosþenes hafði komið furðulegum hlutum
lil leiðar með hinum ástríðuþrungnu hvatning-
arræðum til Grikkja. Þegar menn miðluðu öðr-
um sliku hugrekki og lieiðarleik, þurfti alls ekki
að kalla það kraftaverk.
En svo var það hann Jónatan lilli. Allir i
Sepfóris vissu, að Jónalan hafði fæðzt bæklaður.
Auðvitað var hugsanlegt, að Jesús hafi farið
höndum um fótinn á drengnum og lagað hann
eitthvað til í liðnum; óg ef þetta væri éina sag-
an um furðuverk Jesú, þá kynni skýring hans
að duga-. En auðvitað tryðu þá allir í Sepfóris
einhverju, seiri var lýgi; en jafnvel það var hugs-
anlegt. Engin takmörk væru fyrir þvi, liverju
heiðarlegt fólk og hógvært gat trúað. Reyndar
likaði því að trúa á hið óskynsamlega.
Lydia hafði læknazt af langvinnum sjúkdómi
við að snerta ldæðafald Jesú. Ekki gat hann tal-
ið þctta ómögulegt, þegar Iiann skoðaði sína
eigin reynslu. Hann hafði af fljótfærni sagt
Jústusi að liann tryði sögunni, og Jústus haldið
að hann væri undir það búinn að heyra sagt frá
ofviðrinu. Ef hann tryði því, að yfirnáltúrlegur
kraftur .Tesú gæti læknað likamlegan og and-
legan sjúkdóm við ])að eitt, að viðkomandi
snerti kvrtil lians, hvað rök væru þá fyrir því
að hann gæti elcki lægl vindinn? Ef gert væri
ráð fyrir, að í lionum væri óeðlilegur kraftur,
hvernig væri þá hægt að draga upp sundurlið-
aðan iista yfir þau furðuverk, sem hann gæti
gerl og gæli ekld gert ? Samt var þetla of langl
gengið með ofviðrið — of langt gengið! Ilér
var cnginn mannfjöldi, sem lét tilleiðast af
biðjandi rödd hans. Þetta var dautt, skynlaust
fárviðri! Engin mannleg vera, hversu mikinn
sannfæringakraft sem.liún hefði til að bera,
gæti nokkurn líma lægt vindinn! Ef hann jál-
aði, að Jesús hefði getað þetta, þá játaði hann
um leið að .Tesús væri guð!
„Eg bað Shalum að steikja fisk handa okkur,
eg gerði ráð fyrir því, að þér liefðuð ekkert á
móti því,“ sagði Jústus, þegar Marsellus gckk
hægum skrefum að tjaldinu. „Yið borðum
Frá mönnum og merkum atburðum:
Sprengingin mikla í Halifax.
varð með engri vissu sagt um afdrif þeirra, cn
líklegt að allmargir þeirra hefðu farizt.
3000 hús voru í rústum eða mjög löskuð. -— Eigna-
tjón á mannvirkjum var áætlað 30 milljónir dollara.
Á fimm ferkílómetra svæði i borginni var allt i
rústum. Stórkostlegar skemmdir höfðu orðið i
hafnarhverfunum, og þótt hafnargarðarnir miklu
í suðurhluta bogarinnar, en þeir voru nýir, væru
óskemmdir, höfðu sex aðrir laskazt svo, að* * þeir
voru ónothæfir.
Ekkert lát var á aðflutningi birgða. Daglega koinu
járnbrautarlestir, sem höfðu tafizt á leiðinni, vegna
skafla á jácnbrautum. En þær voru margar birgða-
lestirnar, sem voru á leiðinni til borgarinnar við
sundið, sem var svo hart leikin sem reynd bar
vitni.
Svo mikil mannfjöldi streymdi til borgarinnar til
þess yið veita aðstoð sína á einn eða annan hátt, að
]jað skapaði Jiina mestu erfiðleika að því er snerti
matvælaútvegun, húsnæði og fleira, og borgarstjói’-
inn var að lokum til ])ess knúinn að birta ávarp
og"skora á jafnvel vini og ættingja borgarbúa, sc n
illa voru staddir, að koma ekki til borgarinriar.
Haldið var áfram að senda birgðir og fé frá ýms-
um löndum heims, og brátt hafði bjargráðanefnd-
in yfir 4 milljónir sterlingspunda til umráða. Meðal
gjafanna voru 186 sterlingspund frá skólabörnum í
Otagau og Ohakune á Nýja-Sjálandi. Ellefu áia
gömul telpa í Toronto kvaðst hafa lesið í blaði
áskorun til allra um að hjálpa til að byggja upp
Halifax. Kvaðst hún vilja gera sitt til, og vonaði
að „hjálögð sending“ kæmi sér vel. í pakkanum,
sem fylgdi bréfinu, var — múrsteinn!
Á* þessuin. tíma voru taugar.manna oft ckki.’í serii
beztu lagi, eins og algengt er á stríðstínnim, og ér
því engin furða, þótt ýmislegt gerðist, sem betur
hefði verið að ekki liefði gerzt, en sumt var smá-
vægilegt, en fjandmennirnir notuðu sér það. Dtlend-
ingur nokkur.kom til dæmis lil Halifax og var.ha:on
með birgðir, cn af því að maðurinn var af þýzkum
ættum eða Þjóðverji og hafði meðferðis uppdrátt
af Halifax, þótti hann grunsamlegur og var tekinn
höndum.
Að lokum verður hér birtur kafli úr blaði í Köln,
sem sýnir, eins og svo margt annað, hve Þjóðverjar
eru seinheppnir — og, að þeir skilja aldrei rétt and-
stæðinga sína, sízt Breta.
„Samúðarlaust geta menn ekki lesið um ógnir
þær, sem dunið hafa yfir þessa kanadisku borg“,
segir blaðið, „en er það ekki betra, þegar á allt er
litið, að ])essi skotfæri skyldu ckki komast í skot-
grafirnar og á styrjaldarvettvanginn, til notkunar
gegn þjóð vorri, sem berst harðri baráttu fyrir frelsi
sínu og sjálfstæð,, þjóð, sem vildi ekki styrjöld og
framleiddi ekki þessi skotfæri, sem nú hafa valdið
tjóni meðal þeirra, sem ætluðu að gera oss illt með
notkun þeirra? Frá mannúðar sjónarmiði verður að'
harma, að þctta skyldi hafa gerzt, en vér vonum,
að þetta verði eins og ráðning, sem menn læri af,
— að þegar ógnir styrjaldarinnar bitná á þeim, son
telja sig örugga, hafi það tilætluð áhrif. Kanada-
menn eru nú að fá stríðsreynslu á vígstöðvunum og
einnig í Halifax. Vér vonum, að það, sem gerzt heí -
ir, opni augun á þeim hluta þjóðarinnar, sem hcr-
skár er, og menn sjái, að Kanadamönnum ber að
berjast fyrir hærri hugsjónum cn Wilson og Lloyd
George og aðrir „verzlunar“-stjórnmálamenn ala.“
Þýzka ME - 323 flutningaflugvélin er svo þung full-
hlaðin, að hún, getur ékki tekist á loft af eigin krafti, jan-
vel þó a'ð hún fái afl/ sitt frá 6, 7—800 hestafla hreyfluin.
Á vængjuiri hennar er koniið fyrir áttá rakettum, séni
verður að skjóta áður: en hún getur tekið sig á löft. Þar'
að auki er notuð flugvél til að hjálpa hénni á loft.
-----o-----
Spákonan: Maðurinn, sem, ])ér giftist, er dökkhærðui. ’’
Sú trúgjarna: Getið þér ekki sagt eitthvað nánar unf
hann. Þeir eru allir dökkhærðir, scm eg þekki.
* ..'1 • t
—----O----
Þið skúluð hætta að segja brandara um svissneska flct-
ann. „'Ships Magazine“ segir, að Sviss eigi tíu skip, sen\
,öll sigli undir vernd þjóðabandalagsins.
AKvdtWðKvm