Vísir - 07.06.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 07.06.1945, Blaðsíða 1
íþróttafréttir eru í dag. Sjá 2. síðu. VISIR Kennaraþing í þessum mánuði. Sjá 3. síðu. 35. ár Fimmtudaginn 7. júní 1945 126. tbl, Foiseti Islands settui inn s Tokyo ekki eins mikilvægt árásarmark og undanfarið, 1 dag kl. 2 afhendir hæsti- réttur forseta Islands, Sveini B jörnssyni, kjprbréf hans og týsir hann réttkjörinn for- seta, en þá er fyrst fullnægt öllurn formskilyrðum varð- andi forsetakjörið, með því að hæstarétti ber lögum sam- kvænit að nrskurða um kjör- ið, ef kærur berast. Atjiöfn- in fer fram í hátíðasal Menntaskólans, en Jmr mun engin sambærileg virðingar- athöfn hafa farið fram frá Jiví er Aljnngi fluttist Jmðan og í eigin húsakynni. Er hér um merkilegiisiu alhöfn að ræða, er fyrsti for- seti Íslands er settur í em- bætti silt. Þjóðin fagnar Jwi inniíega að Sveinn Björns- son skyldi verða einn i kjcri, með Jmí að hann nýtur ó- skipts trausts að vart hefðu aðrir komið J>ar til ,álita, Jrótt góðir og 'gegnir menn væru. Kjör forsetans var heinlínis stutt af Jrremur stjórnmátaflokkum, en hinn sameináði sósialistafloh kur bauð ekki fram forsetaefni. Arnar Jrjóðin hinum ný- kjörna forseta allrá hcilla og fagnar kjöri hans. Nærri 300 þúsnnd ÞfóSverJar í Noregi ennþá. Samkvæmt heimildum frá aðalstöðvum bandamanna í Norcgi voru 279 Jrúsund Jnýzkir hermenn í Noregi Jjann 2. júní síðasll. Þeim hafði veriö safnað saman á fyrirfram afmörk- uð svæði. Hjá Osló voru 57.100, lijá Stavanger 29.200, við Bergen 21.400, á Þránd- hcimssvæðinu 58.100 og lijá Tromsö 113.700. Afvopnun þýzkra hermanna á afmörk- uðu svæðnum gengur vel og hafa 48 þúsund þeirra þeg- ar verið afvopnaðir. Ekki er liægt að segja með vissu hve- nær allt þýzka liðið verður farið frá Noregi, en liætt er við að það geti tekið márga mánuði. Lík Hitlers fundið. Fréttaritarar í Berlín hafa það eftir Rússum að eitt líka þeirra, sem fundust í kjallara Kanzlarahallarinnr í Berlín muni vera af Hitler. Segja Rússar, að nú se þaÖ orðið nokkurn veginn víst, eftir nákvæma ransókn, að eitt líkanna sé af Hitler. I.íkið er mjög brunnið, en af 'tönri- um þess þótti sýnt að það væri af Hitier. Þegar Rússar voru spurðir að því, li'vers vegna þejr hefðu ekki fyrr tilkynnt þessa niðurstöðu, svöruðu þeir, að aldrei væri hægt að segja með víssu, þeg- ar lík væru mikið hrunnin, af hverjum þau væru, en þeir væru sámt nærri vissir i sinni sök. mál að gera í Austurríki liingað til og ekki einu sinni leyft fréttaritúrum að ferð- ast um landið til þess að gefa skýrslur um ástandið þar eða fylgjast með. Brezka útvarpið tilkynnti að húazt mætti við að nú yrði ráðin bót á þessu og þeim leyft að ferðast um landið. Sendinefnd bandamanna í Vínarborg. Viðræðtri uxn her- nám lustumkis. / fréttum frá London í gær var frá Jtví skýrt að sendi- nefnd . . bandamanna . væri komin til Vínarborgar. Sendinefnd þessi á að ræða við fulltrúa * Rússa um framtíðar-stjórnarfyrir- komuíag Austurrikis, en Iiingað til Iiefir ekkert verið endanlega ákveðið í þá átt. Rússar hafa einir haft her- lið i landinu en nú er húizt við að hin stórveldin muni einnig senda þangað lið til þess að taka þátt i hcrnámi landsins. Bretar og Bandarikja- menn hafa eklci ennþá við- urkennt stjórn þá sem sett var á stofn í landinu og hlaut samþykki Rússa. Rúss- ar Iiafa liaft alveg með öll helmin! dengið m öl&um kfifiim Eússa. Hernámssvæði Rússa hefir verið ákveðið, segir í' frétt- um frá Moskva, og voru mörkin að Jjví landssvæði Þýzkalands, sem Rússar eiga að hersetja, birt í blöðum í Rússlandi i gær. Ilersvæðið nær frá Eystra- salti fyrir austan Lúbeck og liggur suður um. Magdehurg og verður sú borg' og allt Þýzkaland á svæði Rússa og ennfremur allt Saxland og þar á meðal ýmsar stórar horgir, sem Bretar og Banda- ríkjamenn hafa haft undan- fanið. Með þessari stækkun her- námssvæðis Rússa koma þeir til með að liersetja helming alls Þýzkalands. Sagt er að Rússum haí'i legið svo mikið á, að fá þetta ákveðið, að þeir hefðu farið fram á að ákvörðun yrði tekin áður en hin sameiginlega stjórnar- nefnd tæki til starfa. Rúss- ar liafa einnig farið fram á' að Bretar og Baiid'aríkja- * menn flytji her sinn sem fjæst, hurt af því svæði, sem Rússum er ætlað að lier- nema. Talið er að Bretar ,og Bandarikjamenn hafi méðal annars gengið að öllum kröf- um Rússa viðvíkjandi lier- námi Þýzkalands, að þeir húizt frekar við, að geta fengið einhverju ráðið í sam- bandi við hernám Auslur- ríkis, sem Rússar hafa und- anfarið algerlega emokað.# Göiristg veiðui dreg- mn fyrir rétt. Ákveðið hefir verið að höfða mál gegn Göring, fyrr- verandi marskátki. Nefnd sú, sem handamenn settu á laggirnar til þess að rannsaka hverjir væru stríðs- glæpamenn og hvort höfða skyldi mál gegn þeim, hefir ákveðið, að mál skuli höfða gegn Göring, en ekki víst enn- þá livar málið verður rekið. arde f gær var liðið nákvæm- Iega ár síðan bandamenn gerðu innrásina og gengu k\ land í rjTormandie. Frá þeim degi og þangað til slriðinu lauk misstu bandamenn nærri þrjá fjórðu milljón manna. Manntjón Bandaríkjamanna var rúm- leg.a hálf milljón og af þeim féllu a. m. k. 90 þúsund. Bretland og Kanada misstu 184 þúsund menn og um 40 þúsund féllu af þeim. Brazilía segir iap- hendur. Stjórn Brazilíu lýsti því yfir í gær, að landið ætti í stríði við Japan. Enrifremur var tilkynnt, að Bandaríkjamenn myndu fá liernaðarhækistöðvar í landinu, aðallega flugbæki- stöðvar og var sú áslæða gef- iu fyrir því, að Brazilía s.agði Japönum formlega stríð á bendur. Hinsvegar var einnig tilkynnt, að Brazilía myndi ekki senda hermenn til víg- v.allanna á Kyrrahafi. Kinvezjai iaka Linchow. Kínverskar hersveiiir hafa nndanfarið sótt talsvert fram í Suður-Kína og tekið marg- ar borgir og bæi. Nýlega tóku hersveitir þeirra borgina Liucbow, en sú borg hefir verið á valdi Japana um 7 mánaða skeið. Kínve.rjar tóku borgina cft- ir allsnarpa bardaga. í.borg- inni voru áður flugbpeki- stöðvar Bandaríkjahers. Framleiðslngeta boigarinnai mmni en áðni. Miklai árásir á Osaka @g Kobe. j^andaríkjamenn hafa nú valdið svo miklu tjóni á Tokyo, að ekki þykir þörf á að gera þar eins oft árásir og áður. í skeytum um þetta frá frettariturum á Kyrrahafi er bent á það, hversu mikið tjón hafi orðið í borginni fyrir skemmstu, þegar eld- sprengjuárás var gerð, með- an stormur geisaði. Var vind- hraðinn 110 km. og æsti það1 eldana óskaplega, svo að við ekkert vai'ð í'áðið. Kom. það fram síðar, nxeðal amx- ars í fregnum af fundum japönsku stjórnarinnar, að borgin hafi verið lögð í rúst- ir að nxiklu leyti. RÁÐIZT a AÐRAR BORGIR. Þessi nxikli árangur árás- anna á Tokj'o lxefir orðið tiL þess, að nú geta flugsveitir handamanna frekar farið í árásir á aðrar borgir. Franx- leiðslxxgeta Tokyo hefir nxinnkað stórum, en aðrar borgir framleiða af þeijn nxxin meira kappi og því ei- nauðsynlegt að lieimsækja þær. Tokyo verður þó ekki látin algerlega í friði, lieldur heimsótt við og við, til þess. að eyðileggja það jafnóðunx aftur, sem upp er byggt. Þá er það líka staðreynd, að Japanir eru svo harðgerðir, að þeir munu geta lifað 1 rústum borgarinnar. OSAIvA OG KOBE. I gær var gerð hörð árás á Osaka. Um 450 risaflxxg- virki voru send til borgar- innar undir vernd álíka margra orustuvéla og vörp- uðu þau niður unx 3500 snxá- lestum af eldsprengjunx (sjá myndina). Var einkuixi ráðizt á iðnaðarhverfiix í austurhluta borgarinnar og virtust þau senx eitt eldhaf, er frá var lxorfið. Fyrr í vikunni var ráðizt á Kohe, seixx einxxig er mikil iðnaðarhorg og varpað tx hana álíka miklu sprcngju- xnagni og Osaka. Svona líta þær út, eldsprengjui'nar, senx Bandarikja- nxenn vai'pa á J.apan. Þær eru fylltar olíuhlaupi, sem þeytist langar leiðir, cr sprengjan kcmur niður. Brezki Raxiði Krossinn mun hráðlega senda norska Raxxða Krossinunx 360 þús- xind matarpakka, senx vega alls 1600 smálestir. Pökkxui- um verður úlbýtt í NoregL íxieð aðstoð íxoi'ska Rauða Krossins og norsku stjórn- arinnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.