Vísir - 07.06.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 07.06.1945, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 7. júní 1945 VlSÍR KMSGAMLA BlOSOœ Móðir 09 sonur Hrífandi kvikmynd af skáldsögu Booth Tarking- tons: The Magnificent Am- bersons. Joseph Cotten, Dolores Costello, Anne Baxter, Tim Holt. Svnd kl. 9. Uppreisn í Hrabíu (Action In Arabia) George Sanders, Virginia Bruce. Sýnd kl. 5 og 7. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Aukamynd á öllum sýri- ingum: Frá fangabúðun- um í Belsen og Buchen- wald o. fl. Nokkur falleg MÁLVERK, römmuð og ómnrömm- uð, til sýms og sölu dag- lega frá kl. 1 til 7 e. h. til laugardagskvölds. — Meðal þeirra eru: GuII- foss, Gataklettur, Við Arnarstapa, Frá Mý- vatni o. fl. SKÁLHOLTSSTÍG 2A. BEZT AÐ AUGLYSA í VÍSI Nýr BRUNSWICK i radíógrammófónn, 12 lampa, spilar sjálfkrafa og skiptir 12 plötum, með varanlegri nál, til sölu af sérstökum ástæðum. Rauð- arárstíg 34 kl. 5—7 í dag. Gott pianó, Brastet, lítið notað, er til sölu. Verð kr. 6000,00. Til sýnis í kvöld kl. 6—8 Grettisgötu 77, efstu hæð. M AUSTURSTRÆ. T / allskonar AliGLVSING A I’KIKNINGAK VÖRUUMI5LUUÍ VÖRÚMIÐA I5ÖKAKÁIHJR I5R ÉFlIA'USA VÖRUMERKI VERZLUNAR- MERKI, SIGLl. IZ. Skopleiluir í þrem þáttum.eftir J. B. Priestley. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSI. I. K. DANSLEIKUR í Alþýðuliúsinu í kvöld kl. 10. Göiritu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6. — Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. SALIRNIR QPNIR í kvöld ©g annað kvöld. TJARNARCáFE H.F. Listamannaþing 1945: í Sýnmgarskála listamanna opin daglega kl. 10—22. sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstofunnar eigi síðar en kL 1 á föstudagskvöld, vegna þess að vmna í prentsmiðjunum hættir kl. 12 á hádegi á laugardögum á sumrin. Rafmagnsveitan óskar eftir nokkrum ung- um mönnum, 16 ára eða eldri, til sumar- vinnu eða lengur. Gagnfræðamenntun umsækjenda áskxlin. Upplýsingar á teiknistofunni, Tjarnargötu 4, efstu hæð. MM TJARNARBlÓ MM Langf finnsf þeim sem bíður (Since You Went Away) Sýning kl. 9. Síðasta sinn! Tvöfaldar skaða- bætur (Double Indemnity) Spennandi sakamálssaga. Fred MacMurray, Barbara Stanwyck, Edward G. Robinson. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. STtíLKA óskast í HRESSINGAR- SKÁLANN. ÍSK NYJA BI0 Dularfulli maðurinn (The Mask of Dimitrios) Afar spennandi mynd. Peter Lorre, Fay Emerson, Aukamynd: Frá þýzku fangabúðunum o. fl. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. NóttíRÍÓ (That Night In Rio) Söngvamyndin fræga í eðlilegum litum, með Alice Faye, Don Ameche, Carmen Miranda. Sýnd kl. 5 og 7. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður Skrifslofutimi 10-12 og 1-6 Hafnarhúsið. — Sími 3400. Ný bók um Pýramídann og spádóm hans: Boðskapur Pýramídans mikla - Eftir ADAM RUTHERFORD. Þetta er ný bók um Pýramídann og spádóma þá, sem á honum eru reistir. Áður hefir komið út á íslenzku stórt rit um Pýramídann eftir sama höfund, én hann er nafnkunnastur þeirra vísindamanna, er lagt hafa fyrir sig rannsóknir á þessum málum. Þcssi nýja bók er ekki vísindarit, lieldur rituð við hæfi alþýðu manna. Er þar á ljósan og auðskildan hátt lýst allri gerð Pýramídans, ásamt merkustu forspám um heimsviðburði, sem grundvallaðar eru á mælikerfi og táknmáli Pýramídans. Öllum beim, sem fræðast vilja um Pýra- mídann mikla og boðskáp hans, mun reynast þessi bók lmndhægur og auðskil- inn leiðarvísir. Það er luinnara en frá þurfi að segja, að fjölmargir hinir merkustu heimsviðburðir, sem skeð hafa á liðn- um árum, hafa verið sagðir fyrir með íilstyrk Pýra- mídans. Enn á reynslan eftir að skera ór um gildi margra spádóma um stórviðburði framtíðarinnar. Með því að lesa og eiga þessa bók getið þér af eigin rammleik skorið úr því, hversu þeir munu ganga eftir. Bókaútgáfa Guðións Ó. GuSjónssonar. Jarðarför mannsins míns, Jóhannesar Grímssonar verkstjóra, fer fram frá Dómkirkjunni kl. 2 föstudaginn 8. júní. , Ulfhildur Guðmundsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.