Vísir


Vísir - 07.06.1945, Qupperneq 8

Vísir - 07.06.1945, Qupperneq 8
8 VlSIR Fimmtudaginn 7. júní 1945 Slys. Eftir hádegi í gær vildi það slys til að drengur varð fyrir vörubifreið, og slasaðist nokkuð. Var hann þegar fluttur á sjúkra- hús og var hann meðvitundar- taus er ])angað kom. Við rann- sókn kom í ljós að hann hafði fengið lieilahristing. Móforhjól (PANTHER) gott og sterkt, til sölu. Skiltastoían, Hótel Heklu, kl. 7—9 í kvöld. tbnð éskasL 2 herbergi og eldhús óskast strax eða 1. októ- ber fyrir barnlaus hjón. TilboS sendist Vísi fyrir föstudagskvöld — merkt: ,,Járnsmiður“. Stúlka. Fullorðin stúlka getur fengið létt og mjög sjálf- stætt starf nú þegar. Bók- færsluþekking æskileg. — Tilboð sendist í pósth. 601. Laxastöng 18 feta, til sölu. Skiltastolan, , Hótel Heklu, í dag og á morg- un. ÆFINGAR í KVÖLD. Á Iþróttav.ellinum. Kl. 8: Frjálsar íþróttir. Kl. 8.45—10: Knatt- njeistarafl. og 1. fl. Stjórn K. R. HANDKNATT- LEIKSFLORRUR KVENNA: Æfing i kvöld kl. 7.30 á túninu fyrir sunnan háskólann. ÁRMENNIN G AR! Stúlkur -— piltar. ■—■ Sjálfboðavinna í Jós- epsdal úm helgina. (Farið eins og venju- lega). Jafnframt verður minnzt afmælis eins meiriháttar félaga ; Haukur Haf. flytur ræðu, Lolli og Hannes leika fyrir dansin- um. Þeir, sem tóku myndir s. I. páska mæti með þær. „Keli mágur“ annast flutninga. —■ Magnús raular. (192 BOÐHLAUP ÁRMANNS umhverfis Reykjavik hefst að íþróttavellin- um kl. 8.30 í kvöld. — Keppendur og starfsmenn mæti kl. 8. Frjálsíþróttam. Ármanns. FRAMARAR! 'undur verður haldinn fyrir alla flokka íé- lagsins í kvöld kl. 9 í Aðalstræti 12. Rætt verður fyrirhugað feröafélag j. fl. Áríðandi að sem ílestir mæti. Stjórnin. (195 SKÁTAR! Mætið allir i nn hjá Skátatún i kvöld kl. 8. Knattspyrna og frjáls- ar íþróttir. — Nefndin. .^ÆFING fyrir meistara,- fyrsta WT^W-og annan flokk vérð- \M/ ur í kveld kl. 8.30 á ^ grasvelli brezka flug- hersins við Njarðargötu. — Stjórn Vals. (165 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráðgerir að fara gönguför á Botnssúlur næstk. sunnudag. Lagt á stað kl. 9 árdegis frá Austuryelli og ekið um Al- mannagjá að Svartagili, en gengið þaðan um Fossabrekk- ur upp á tind (1095 m.). Fjall- gangan tekur 5 tíma báðar leið- ir. Farmiðar seldir á föstudag og til hádegis á laugardag á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túnúgötu 5. (171 GOTT, . sólríkt kjallaraher- þexgi til leigu. Gólfflötur um 12 fefmetrar. Nokkur fyrirfram- greiðsla. Tilboð með tilgreind- um leigutíma og fyrirfram- greiðslu sendist í pósthólf 1001. (172 LÍTIÐ herbergi í kjallara til leigm gegn húshjálp. Simi 5885 tilkl. 8. (194 STÓR stofa til leigu. Miklu- braut 13. (168 KARLMANNS annbands- úr tapaðist í Sundhöllinni. Skil- ist á Þórsgötu 20 B gegn fund- arlaunum. (162 LYKLAR, 1 bíllykill (sviss) og 2 litlir hengiláslyklar á litl- úm hring töpuðust. á- Eiríksgöt- unni í gærmorgun. Finnandi vinsamlega skili þeim strax á Eiriksgötu 13, uppi. Fundar- laun. (177 PAKKI tapaðist á leiðinni frá Kárastíg inn Njálsgötu, niður Hringbraut og inn Laugaveg. Uppl. í síma 5049. (180 RAUTT hlaúpahjól tapaðist í Hljómskálagarðinum á suniiu- daginn. Finnandi beðinn að gera- aðvart í síma 3718. (184 SJÁLFBLEKUNGUR.merkt- ur, fundinn. Uppl. hjá dyra- verðinum í Gamla Bíó. (185 BLÁGRÁR hattur tekinn i misgripum á fulltrúaráðsfundi sjálfstæðisfélaganna í Kaup- þingssalnum miðvikudaginn 6. júní. Sá, sem tók liann er vin- samlega beðiiin að skila honum á skrifstofu Sjálfstæðisflokks- ins ,og taka sinn. (188 STÚLKA, um fermingu, ósk- ast í sumarbústað nálægt bæn- um. Þrennt í heimili. — Uppl. í síma 2563._____________(57 HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530-__________________(£53 Fataviðgerðin. Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Simi 5187._____________(248 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170, (707 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. NOKKURAR stúlkur geta fengið atvinnu við netahnýt- ingu. Uppl- í síma 4607. (739 STÚLKA óskast á fámennt heimili um miðjan júní. Sér- herbergi. Hátt kaup. — Uppl. Bergstaðasfræti 67, kjallaran- um. (127 STÚLKA óskast. Dvalið verður í sumarbústað í nágrenni bæjarins 3 sumarmánuðina. — Hátt kaup. Uppi. á Skólavörðu- stíg 43-__________________(£74 STÚLKA óskar eftir ein- hverskonar vinnu, ekki vist. -—- Náriari uppl. í sima 5517 frá kl. 2—8.______________________(£63 STÚLKA eða eldri kona ósk- ast. Getur fengið húsnæði að sofa í. Uppl. Höfðaborg 68.(173 VANTAR dreng eða stúlku, 10—12 ára, á gott sveitaheimíli vestur í Dalásýslu í sumar. — Uppl. í síma 1678 frá kl. 9—6. __________________________(£78 STÚLKA óskast í vist. Hús- næði fylgir. Uppl. Lindargötu 50;_______________________(£87 STÚLKA getur fengið. at- vinnu nú þegar eða um næstu mánaðamót i Kaffisöluntii, Hafnarstræti 16. Hátt kaup-. — Húsnæði ef óskað er. — Uppl. á staðnum eða Laugavegi 43. (148 2 DJÚPIR stólar og sófi með | ranðu aklæði, nýtt, til sölu með tækifærisverði. Freyjugötu 38, kjallara. Til sýriis kl. 5—8 í dag og á morgun,____________(i0 NÝ FÖT á meðalmann til sölu. Uppl. Baldursgötu 36, (193 KVIKMYNDAVÉL, Kodak, upptökuvél, 16 miri., til sölu. — Amatörverzlunin, Laugavegi 55;_____________________J2£ RAFMAGNSSAUMAVÉL (’Jones) í ágætu standi til sölu. Klæðaverzlun H. Andersen & 'Sön, Aðalstræti 16. (189 BARNAKERRA, poki, barnarúm méð dýriú ög dívan til sölu á Hverfisgötu 108, efstu hæð, eftir kl. 6. (169 2 DJÚPIR STÓLAR, nýir — rauðleitt áklæði — til sölu. ■— Einnig 2 stólár — brúnt á- klæði — tækifærisverð. Lauga- vegi 41 — kl. 6—8. (J70 REIÐHJÓL, gott, til sölu. Til sýnis eftir kl. 5, Hverfisgötu 80. _______________________ (U6 BARNAKERRA, vcl útlít- andi og lítil kolaeldávél. Hring- braút 124. (!79 ÍSLENZKUR vefnaöur, veggteppi, púðaborð, borðrefl- ar. Alfafell, Strandgötu 50, Hafnarfirði. (183 BARNAVAGN, enskur, i góðu standi, til sölu. — Uppl. hjá dyraverðinum í Gamla Bíó. (186 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur, margar gerðir. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (949 EF ÞIÐ eruð slæm í hönd- unum, þá notið „Elíte Hand- Lotion". Mýkir hörundið, gerir hendurnar fallegar og hvítar. Fæst í lýfjabúðum og snyrtivöruverzlunum. — ALLT til íþróttaiðkana og ferðalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 GANGADREGLAR til sölu í TOLEDO. Bergstaðastræti 61. Sími 4891. ÚTSKORNAR vegghillur. — Verzl. G. Sigurðsson & Oo., Grettisgötú 54-________(74° HARMONIKUR. Píanó- harmonikur og hnappa-harmo- nikur, litlar og stórar, höfum við ávallt til sölu. Verzl. Rín, Njálsgötu 23,__________(950 DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saurnaðar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastöfa Ingibjargar Guðjóns, Hverfis- götu 49. (317 CHEMIA-DESINFECTOR er vellyktandi sótthrcinsandi vökvi nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreinsunar á munum, rúmfötum, húsgögn- um, simaáhöldum, andrúms- lofti o. s. frv. Fæst í öllum lyfjabúðum og snyrtivörú- verzlunum. (7:7 LYKLAR og flauta á hring töpuðust um síðustú helgi. Skíl- ist á Frakkastíg 22, kjallarann. (182 FERÐAÚTVARP til SÖiú. Miðstræti 6, úppi. (181 NOTIÐ ULTRA-sólar- olíu og sportkrem. — Ultra- sólarolía sundurgreinir sólar- ljósið þánnig, að hún eykur áhrif ultra-fjólubláu geisl- anna, en bindur rauðu geisl- ana (hitageislana) og gerir því húðina eðlilega brúna, en hindrar að hún brenni. — Fæst í næstu búð. (741 Fæst í næstu búð. Heildsölu- birgðir : Chemia h.f/ (741 TVÆR undirsængur og I dýna til sölu á Laugar'iesve8'i 54;___________________l£É£ KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu. Öldugotu 9, niðri, í kvöld kl. 6.30—8. (1Ú4 ENSKUR barnavagn til sölu. Uppl. í síma 5014. (166 VÖNDUÐ ferðaritvél óskast. Uppl. í síma.9270. (167, Nr. 130 TABZAN 0G LJONAMAÐUBINN - F<í?ar Rice Burroughs. „Við skulum kasta steinum í þá,“ sagði villta stúlkan. „Reynum þannig ■að hrekja þá til baka. Siðan skal eg sýna ykkur hvar við komunist undan.“ Eins og til þess að leggja áherzlu á þessi orð sín greip hún stærðar stein- hnullung og kastaði i þann apaíin, sem næstur þeim var kominn. Og riú bcið ÍTarzan eklvi boðanna. Tarzan lét livern steininn fljúga á eftir öðrum og það leið ekki á löngu þar til öpunuiri fannst það ráð væn- íegast að hörfa undan grjóthriðinni. Villtu stúlkunni var'ð litið þangað sein villimaðúrinn, seni Tarzan nokkru áð- ur hafði barizt við, lá. Ilún greiþ stór- an stein og benit honum af öllu afli til hans en hilti ekki. „Hver var hann?“ spurði Tarzan. „Malbyat — maðurinn hennar Bölzu,“ svaraði slúlkan. „En þú barðist við liann og vannst — og tókst Bölzu frá honum. Nú átt þú Bölzu. Eg skal berj- ast ineð þérJ Engin önnur skal eiga þig. El' Malbyat nær mér aftur mun hann herja mig.“ „Eg hugsa nú helzt að hann mundi drepa þig,“ svaraði Tarzan. „Nei,“ sagði stúlkan, „hann myndi ckki drepa Bölzu, því það er engin eins og eg — engin stúlka eins falleg. ■ En allar aðrar stúlkur vilja drepa mig, vegna þess, hvað eg er falleg. Eg hugsa að þessi viíji líka drepa mig.“ Og villla stúlkan leit á Rhondu. Svo öskraði hún upp yfir sig og ætlaði umsvifalaust að ráðast á Rhondu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.