Vísir - 13.06.1945, Page 4
4
VISIR
Miðvikudaginn 13, júni 1945
VlSIR
DAGBLAÐ
Ctgefandi:
BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 16 6 0 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h/f.
Götuinai í bænum.
prá öndverðu hafa göturnar í bænum verið
erfitt viðfangsefni. Ekki er lengra en 25
dr síðan, að nokkrar af fjölförnustu göturn-
ar urðu því nær ófærar gangandi fölki, ef
nokkuð rigndi að ráði. En i þurrviðri og
vindi rauk móldin svo úr þeim, að líkast
var fannköfi.
Síðasta aðalfjórðung iiafa flestar aðalgöt-
ur bæjarins verið malbikaðár, svo að nú liafa
fiestir gleymt forinni og ófærðinni, en ryk-
plágán hefir ekki borfið og virðist vera orð-
in bér iandlæg. Þrátt fyrir malbikunina Iief-
ir bærinn ekki losnað við'rykið á götunum.'
I?ótl ekki geri nenia stinningskalda, þyrlast
rykmökkurinn um steinlagðar göturnar og
smýgur inn um glugga og dvr.
Þeirri spurningu cr oft varpað frain að
bæjarbúum, bvorl nauðsynlegt sé að sætla
sig við þessa plágu. Þeir, sem komið bafa
i erlendar borgir, bafa veitt því atbygli, að
þar þyrlást ekkert ryk um göturnar, nema
vera skyldi í borgarblutum þar sem óþrifn-
aður ér á mjög báu sligi. Göturnar eru venju-
lega breinar og vel við lialdið. Hvað veldiir
því, að Reykjavík getur ekki orðið eins, að
minnsta kosti í bæjarhlutum þar sem göt-
urnar bafa verið malbikaðar?
Það, sem sérstaklégá blýtur að vekja at-
Iivgli við samanburð á götum 1 crlenduiu
borgum, er það, bversu ýmsar aðalgölur eru
bér látnar ganga sér til búðar áður en gert
cr við þær. í hreinlegum erlendum bæjum
b'lur út fvrir að gert sé við goturnar strax
•og þær bvrja að að slitna. Mjög sjaldgæft
er að sjá í aðalgötum nokkrar skemmdir á
slillaginú, bvað þá Iieldur djúpar bolur. Það
má vel vcra, að loftslagið bér. geti vaklið
nokkru um það, að malbikaðar gölur end-
isl bér ver en annarsstaðar. En ekki ber það
eitt sök á því, sem aflága fer. Frá leik-
mannssjónarmiði er það nafl’ri óskiljanlegt
Iiversu malbikuðu göturnar bér ganga fljótt
úr sér. Að visu er umferðin mikil, en það
er bún líka í erlendum borgum, sem Iiafa
þó góðar götur. Gelur verið, að okkur skórti
rétta og fullkomna' tækni i gatnagcrð?, Eða
■er efnið, sem við nötum í göturnar, ekki
sterkt og varanlegt?
Þólt bærinn Iiafi i mörg liorn að líta með
viðbald og gatnagerð, þá furða sig margir
á því, bvers vegna ckki er gerl við göturn-
ar jafnóðum eða fyllt i holur strax og þær
Jiyrja að myndast. Ennfremur furða margir
sig á því, bvers vegna skilið er eftir þykkl
Jag af steinmylsnu á götunum þar sem við-
igerð fer fram. Þessi mylsna rýlcur svo um
jgöturnar, el' nokkuð er að veðri. Þetta skap-
ar rykpláguna, því að við bverja nýja við-
igerð er þessu steinryki stráð á göturnar. Ef
aiauðsynlegt er að nota þetla við malbikun-
Jna, þá ælti það að vera sjáifsögð skylda,
að breinsa af götunni alla lausa steinmylsnu
mn leið og viðgerðinni er lokið. Nokkru síð-
í;r ætti svo að þvo götuna.
Annars þyrfti að koma í framkvæmd gatna-
þvotli, í stað þess að götur eru sópaðar nú.
Stofnkostnaður kann að verða talsverður af
þeirri breytingu, vegna kaupa á dælubílum,
en bún mundi borga sig í framtíðinni.
8000 sorpllát íæmd vikulega í bænum.
Gæta þarí xneiri þriínaðar og hreixtiæfis
en verið heinr.
ViStal við Ágúst Jóseísson heilbrigðisíulltrúa.
IIm 8000 sorptunnur eru nú
tæmdar á hverri viku í
Reykjavík eða 32000 tunnur
á mánuði. Hinsvegar eru
nokkur brögð að því að húsa-
eigendur vanræki að hafa
nóg' eða fullkomin sorpílát
við hús sín. Getur þetta vald-
ið allskonar sjúkdómum og
er að þessu hinn mesti ó-
þrifnaður.
Vísir befir átt lal við Ágúst
.Tósefsson heilbrigðisfulltrúa
og skýi’ði bann Vísi svo frá:
þurfa að gera til þess að
beimilin verði eins og þau
eiga að vera, senr sé aðlað-
andi bæði innan búss og iikin.
Og eitt af þvi sem setur 'eintiá
ljótastan svip á livert bús,
eru ryðguð, götótt og lokláus
sorpiíát, jafnvel þó áð' þan
séu oftast nær falin á Lvaklóð
búsanna.
Úr þessu er auðvelt að bæta
með skynsámlegri umlnigsun
og góðum vilja án mikils til-
kostnaðar.
Brotnar um- „Aron“ sá, er ritaði mér fyrir
ferðarreglur. nolckuru um gerfilimasmiði, hef-
ir nú sent mér annan pistil, að
þessu si'nni um umferðarmál höfuðstaðarins.
Hann segir: „GóS stund er nú liðin síSan lög-
reglan tók rögg á sig' og kenndi Reykvikingum
umferðarreglur, merkti gangbrautir og leiddi þá
tornænmstu yfir. Lagði hún þá á sig eril og
erfiSi döguin sanían. Ekki viröist þessi kennsla
liafa reynzt lialdgóð, þvi hafi einhver árang-
ur orSið af þessu fyrst í staS, þá er hann sýni-
lega rokinn út í veðúr og vind. Nú skáskera
menn götuhornin í róiegheilum og standa jafn-
vel „á tali“ úti á miSjum akbrautum, en bíl-
arnir smeygja sér á milli þeirra og þeyta liorn
sín í sífellu (sem er víst stranglega bannaS).
*
Sorpílát til sölu.
Um síðustu mánaðamót
auglýsti eg aðvörun til liús-
eiganda um að bafa við bús
sín nægilega möi’g sorpílát
með loki. Ráðstafanir bafa
verið gerðar til þess að bafa
slík ílát til sölu við lióflegu
verði á aðgengilegum slað, og
erú ilátin flutt beirii lil kaup-
enda, ef þeir bafa ekki tök á
að nálgast þau sjálfir.
Rottur og flugur bera
með sér sýkla.
Með þessu álít eg að séð sé
fyrir því, að allir blútaðeig-
endur geti á auðveldan liátt
bætt úr þeim vandræðuin sem
stafa af ónógum og ófull-
komnum sorpilátum. Eri eins
og kunnugt er, er það bin
mesta óprýði og óhollusta, að
bafa yfii’full, léleg og loklaus
sorpílát á búslóðinni. Og það
æltu allir áð geta skilið, acYaf
því’stafar mikil Jiætta, að
flugúr og rotlui’ liafi greiðán
aðgang að búsasorpinu, og
getúr undir vissum kringum-
stæðum liefnt sín grimmi-
lega á þeim, sem vanrækja
svo einfaldar varnir gegn ó-
þrifum og'sjúkdómum, sem
jiessi kvikindi bera inn i bí-
býli manna. Það eru til ó-
yggjandi sannanir fyrir þvi,
að rottur og flugur sækja
mjög í búáasorpið, og dreifa
frá sér gerlum og annari ó-
lvfjan, sem i þvi kann að
leynast.
Börnin Qg
húsagarðarnir.
Það ætlu allir foreldrar að
allmga að litlu börnin þeirrá
leika sér ofl í húsagörðúnuiii,
og er þá sorpi'ð, sem þeir
fullorðnu bafa í bugsúnar-
leysi slengt á víð og dreif
kringum bús sín, bandbægt
efni fyrir óvita að rjála við.
En þá vill stúndum verða
skammt milli munns ogfing-
urs.
Sumir kunria að segja, að
hér sé verið að mála full
ljcjlar myndir á vegginn út af
þéssu 'sorpturinu-máli, en cg
lel liins vegar tilgangylaust
að tala um þessa lduti á rósa-
m'áli, sem menn láta eins og
vincl um eyrun þjóta.
Bætt heilsuvernd.
Á siðustu árum befir lals-
vert verið ræll 'og ritað um
bætfan þrifnað og fullkomn-
ari beilsúvernd, og mikið á-
unnist i þeiin efnum með að-
stoð lækna og bjúkrunar-
kvenria. Ennfremur bafa
ýmsir garðyrkjumenn og
b’aðamenn bvatt búseigendur
til að fegra kringum bús sín
með grasblettum og gróður-
setningu trjáa og jurta, og
liafa þau skrif borið mjög
virðingárverðan árangur.
Ityðguð, götótt og
loklaus sorpílát.
En það er fleira, sem menri
8000 sorpílát
tæmd vikulega.
Um brottflutninginn á
sorpinu vil eg taka fram, að
á siðustu . árum liefir með
breyttum starfsbáttum á-
unnist töluvert í þá átt, að
flulningurinn frá húsunum
gangi greiðlega, en ef menn
atliuga það, að breinsunar-
menn verða að tæma um eða
yfir átta þúsund sorpílát á
bverri viku og flytja inni-
bald þeirra vcslur á Eiðs-
grandá, er það sýnilegt, að
Íiér cr ærið verk unnið, og
mjög kostnaðarsamt fvrir
bæjarfélagið. En starfsliættir
við þetla verk stánda enn til
bóta, eins og reynslári mun
leiða í ljós, og verður þá að
sjálfsögðu brevtl um til þess,
er betra reynist.
Skilningsleysi
húsráðenda.
Það sem verst er nú, er
það seinlæti og jafnvel skiln-
ingslevsi alll of margra
manna, sem búsum ráða, á
nauðsyn þess, að liafa nægi-
lega mörg og lokuð sorpílát
við bús sín. Vonandi breytist
þelta með tímunum, en það
þyrfli að verða sem fyrst og
án allrar þvingunar. Það
ætti að vera metnaðarmál
allra búsráðenda, að bafa við
bús sín vel máluð sorpilál
með góðu lolci.
Við braut
allra þjóða.
Nú er mikið talað um, að
bærinn okkar komi innan
skanmis til að standá við
braut allra þjóða. Það er
glöggt geStsaugað. Þá verður
meðal annars að gæta vel að
því, að óþrifaleg og óhæfileg
sorpílát llneyksli ekki gests-
augað, því það gæti orðið
allri þjóðinni tli ófrægingar.
Þctta gela menn fyrirbyggt
með litlum tilkostnaði og
góðum vilja.
Póllandsmálin —
Framh. af 1. síðu.
I'pphciflega rædd
á Yalta-ráðstefimnni.
Póllandsriiálin voru fvrsl
rædd af Cburebill, Roosevelt
og Stalin á Krím-ráðstefn-
unni, og var þá ákveðið að
blutast til um að stjórn Pól-
Jands j’rði mynduð á breið-
uni grundyelli, þar sem ættu
sæti fulltrúar sem flestra
flokka. Uniræðum um málið
var síðan Iialdið áfram í
Wasbington og San Francis-
co, en féllu niður eftir að
Molotov viðurkenndi fyrir
fulltrúum Breta og Banda-
rikjanna, að Rússar befðu
tekið' sendinefnd þá fasta,
sem pólska stjórnin í Lond-
on gendi til Póllands, til við-
ræðna um deilumál liennar
og Lublirinefndarinnar, eins
og öllum muri í fersku minni.
Báðir í Gangándi vegfarendúr eiga þ'ó' ekki sök-
sökinni. ina einir. Margir bifreiðastjórar gera
sér það að fastri regtu, þegar öku-
braut þeirra er lokað á vegamótum, að.renna
bif.reið sinni inn á gangbrautina og sitja þar
sem fastast, þar til braut þeirra cr opnuð aftur.
Með þessu króa þeir inni allt hið gangandi fóik,
seni beðið hefir lækifæris að komast leiðar sinn-
ar, það tvístrast í atlar áttir og ringulreið skap-
ast, öllum til tafár og armæðu. Hjá öllum rikir
sania sjónarmið: Hirðuleysi gagnvart sjálfum
sér, þrái gagnvart öðrum.
*
Eins og Manni dettur ósjátfrátt í hug sjón-
sauðkindur. armið sauðkindarinnar. Og saililík-
ingin er alls ekki svo fráleit. Við
ístendingar höfum frá því landið byggðist alizt
upp mcð sauðkindinni, gengið hennar götur og
tengzt henni böndum vináttu og tryggðar. Hví
skyldi þvi ekki vera hér um andlegan skyld-
leika að ræða, og hann svo rótgróinn, að jafn-
vel þeir, sem gengið hafa á asfalti um nokkra
áratugi, séu ekki að fulíu lausir við liin gömlu
uppeidisáhrif og vilji halda sínu „striki‘‘? Og
er þá nokkur furða, *þótt sauðmeiplausir lög-
i'egluþjónar þurrki af sér svitann og leggi ár-
ar í bát?
*
Tvær leiðir. Séð úr mínum þröngu bæjardyr-
um, kem eg auga á tvaér leiðir og
þó sjálfságt hvoruga í anda ísienzkrar hámenn-
ingar. Kiii fyrri er sú, að leyfa fólkinu að ráða
sér sjáift á götunum, án nokkurrar íhlutunar
lögreglunnar, táta það skáskera göturnar og
gatnamólin, eins og þvi bezt likar. Hallast eg
gjarnan að þeirri leið, því að íslendingar liafa
alltáf metið frelsið mikils og helzt kosið að
bjarga sér úr háskanum af eigin rammleik.
*
Hin ileiðin. En ef menn kjósa lieldur að setja
hermennskubrag á umferðina, þá er
ekki um annað að ræða en beita hörlcu, og þar
hefi eg einnig tillögu a'ð gera. Hún er sú, að
dagblöðin sendi fulllrna á helztu götuhornin.
Skulu þeir vera vopnaðir blýöntum og nægum
pappír. Skulu þeir taka sér stöðu og skrásétja
nöfn allra þeirra, sem umferðarreghirnar brjóta.
Verði svo þessir nafnalistar birtir í blöðunum
jafnharðan, eða þar til fullur árangur hefir
náðzt. Hygg eg, að þess muni skammt aö bíða,
því að hér munu blöðin, eins og á öðrum svið-
um, reynast áhrifaríkasta vopnið. Og þó mörguin
þyki gaman að sjá nafn sitt á prenti, þá er ekki
sama í hvaða sambandi það er.“
‘ *
Umbóta Það er rétt hjá Aroni, að vegfarendur
þörf. hlýða almennt ekki umferðarreglunujn
’ eins vel og fyrst eflir að þeir yoru
„teknir í skóla", og sökin er hjá báðum, cins og
liann tekur frain. Það er algeng sjón a'ð sjá menn
ganga yfir gölu þvert fy.rir bíl og líta bara á
bílstjóranu, eins og til að segja við hann: „Þú
ræður bara, hvort þú ekur á míg!“ Auövitað
liægir bilstjórinn ferðina, en þetta getur þó ver-
ið hættulegur leikur, því að hver veit nema heml-
ar bifreiðarinnar iiili skyndilega fyrirvaralaust
og þá er ekki að sökuin að spyrja.
*
Staðnæmzt á Það vill lika brenna við að liif-
gaiigstígum. reiðar ’sé stöðvaðar á hinum
merktu gahgstígum. Fótgangandi
vegfarendur lcunna þvi vitanlega illa og fyrir
nokkuru sá “eg ungan niann, sem kunni ráð til
að venja bilstjóra af þessu. Bill liafði nuinið
staðar þvert á gangbraut og ungi maðurins
sagði við bílstjórann, að þaðtværi óheimilt eða
eitthvað i þá átt. Tók eg ekki 'eftir frekári orða-
skiptum, en alll í einu opnaði sá gangandi aft-
iirlnirð bílsins, fór upp í hann og út um hinár
dyrnar. Svo gekk hann rólegur á brott, cn bil-
stjórinn varð að hafa fyrir því að loka hurð-
unum.