Vísir - 14.06.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 14.06.1945, Blaðsíða 6
6 VISIR Fimmtudaginn 14. júní 194& HITATðFLUR og BRENNARAR, tilvalið í ferðalög og útilegur. Nýkomið. GEYSIR H.F. V eiðarf æradeildin. JÖRÐ Maí 1945 DANMERKURHEFTI TIMARIT MEÐ MYNDUM EFNISYFIRLIT: Sr. Matthías Jochumsson: Minni Danmerkur (kvœði). Dr. Sigurður Nordal: Danir og konungar þeirra. Ólafur Magnússon, kgl. hirðljósm.: Iíristján X og drottning hansi (mynd). Þórður Sveinsson, prófessor: Forsetafrúin (með mynd). Dr. Björn Sigfússon: Rask og Rafn. B. O. B.: Vormenn. Fáni íslands dreginn að hún í fyrsta sinn erlendis (mynd). J. Christmas Möller, utanríkismálaráðherra: Upp úr skilnað- inum. Poul Sörensen: Island (kvœði á dönsku). B. O. B.: Reynsla íslendinga í Danmörku (með mynd). Ragnar Ásgeirsson: Danmörk — land og lýður. F. Á. B.: Jótasaga. „Brosandi land“ (myndaflokkur). Friðrik Ásmundsson Brekkan: .....góð þjóð“ F. Á. B.: Jóti í gagnfræðaprófi (skrítla). Kaj Munk: Kafli úr leikritinu „Niels Ebbesen“ B. O. B.: Danir í hernámi Danmörk frelsuð. Dr. Fr. le Sage de Fontenay: Ástandið í Danmörku frá vorinu 1942 til ársloka 1944. Anker Svart, sendisveitarfulltrúi: „Þcgar Danmörk verður frjáls". Úr leyniblöðunum I (nokkur ummæli) Dr. Ágúst H. Bjarnason: Skilnaðarorð. Norræna stúdentasambandið. Ilelgi Guðmundsson, bankastjóri: Fá orð------- Ur leyniblöðunum II. Dr. Bjarni Jónsson, vígslubiskup: Bróðurlegt orð. Eftirmáli. Danmerkuhefti. Fæst i bókabúðum og kostar kr. 10.00. Áskriftarverð kr. 20.00 ár.g Sendið „E.K.“ áskrift. Samkeppni um skáldsögu. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins hefur ákveðið að efna til samkeppni um skáldsögu. Bókaútgáfan mun greiða tíu þúsund krónur í verð- laun fynr beztu skáldsöguna, sem henni berst og á- skilur sér rétt til útgáfu á henm gegn ritlaunum auk verðlaunanna. Stærð bókarinnar sé um 10—12 arkir, miðað við Skírnisbrot. Réttur er áskilinn til að skipta verð- laununum milli tveggja bóka, ef engin þykir hæf til fyrstu verðlauna, eða láta verðlaunin falla niður, ef engin þykir verðlaunahæf. Handritum sé skilað í skrifstofu bókaútgáfunnar fyrir árslok 1946 og séu þau vélrituð og merkt með einkenni höfundarins, en nafn hans og heimilisfang fylgi í lokuðu umslagi, merktu með sama einkenni. ÍOOOOOOUOOOÖOttöOCÖOCOOOOOeOÍXÍOÍSCOOOOttCÖOOCOCOOOOO Islenzk flögg allar stærðir nýkomnar. GEYSIR H.F. V eiðarf æradeildin. íj S? vr 8 o e íí OOOOOOOOOOOOOOOOOOtJOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOC! Almennar Tryggingar Aðalfundur Aðalfundur félagsins verður haldinn í skrifstofu félagsins í Austurstræti 10 þ. 15. júní næstk. (á morg- un) ld. 4 e. h. ' Fundarstörf samkvæmt 18. gr. félagslaganna. Fundarboð Fundir verða haldnir í öllum Reykjavíkurdeildum KRON sem hér segir: Skólavörðustíg 12 kl. 8j/2. Baðstofu íðnaðarmanna kl. 8j/2. Baðstofu íðnaðarmanna kl. 8j/2- Iðnó uppi, Vonarstr. kl. 8j/2- Iðnó niðri, suðurdyr kí. 8þ^. Kaupþingssalnum kl. 8/2- Baðstofu iðnaðarmanna ld. 8j/2- Iðnó uppi kl. 8|/2- Iðnó mðri kl. 8J/2. Iðnó uppi kl. 8I/2. Iðnó niðn kl. é]/?. Baðstofu iðnaðarmanna kl. 8]/2- DAGSKRÁ FUNDANNA: 1. Tekin afstaða til tillögu, sem samþykkt var á aðalfundi, varðandi skilnað Hafnarfjarðar- og Keflavíkurdeilda KRON. 2. öhnur mál. STJÓRNIN. 20. júní 10. deild 20. — 7. — 21. — 4. — 21. — 6. — 21. — 3. — 25. júní 5. deild 25. — 2. — 25. — 8. — 25. — 9. — 26. — 16. — 26. — 1. — 26. — 11. — STJÓRNIN. Þjóðhátíðarmerki ÚR SILFRI, nýkomin, fást í pósthúsinu í Reykjavík og verða einnig seld á götunum næstu daga. Kaupið hátíðarmérki fyrir 17. júní. Oíðsending frá V. R. Nú eru síðustu forvöð að kaupa happdrættismiða V. R.-Vinningur: Ferð umhverfis jörðina fyrir 2, verðgildi 60 þús. krónur. — Dregið verður 17. júní. — Fást hjá sölu- drengjum á götum hæjarins og í skrifstofu félagsins, Vonarstræti 4. Ilappdrættisnefnd V.R. Þeir, sem þurfa að líma gler eða leir — biðja um DUPONT DUCO LIM Ford—vél 85 hcstafla Ford-vél til sölu. Uppl. á verkstæðinu hjá Jóhanni ólafssyni. VERZL. M.s. Suðri Tekið á móti flutningi til Sauðárkróks fram til liádeg- is á morgun. Auglýsing um ferðir flóabáta 1. Mh. Ester fer frá Akur- Siglufirði til Akureyrar alia þriðjudaga og föstudaga. Frá firði til Akurejrar alla mið- miðviku- og laugardaga. Við- komustaðir í þriðjudagsferð- um: Hrísey, Dalvík og Ól- afsfjörður og á bakaleið: ólafsfjörður, Hrísey og Grenivík. Viðkomustaðir í föstudagsferðum: Grenivík, Hrísey og Ólafsfjörður, og í bakaleið: Olafsfjörður, Dalvik og Hrísey. Farið verður til Grímseyjar og; austur um til Þórshafnar þegar nægur flutningur fæst. 2. Mb. Hekla vei’ður í ferðum milli Kolmúla og Reyðai-fjarðar frá því áætl- unarferðir hifreiða liefjast, um miðjan júnr, og þar til þær hætta i haust. Báturinn fer frá Reyðarfirði alla mið- vikudaga og föstudaga og til haka aftur samdægurs. Þess á milli er hægt að fá hátinn leigðan til aukaferða og ber að snúa sér um það til af- greiðslunnar á Reyðai’firði eða til eiganda bátsins. Beztu úrin frá BARTELS, Veltusundi. KROSSGÁTA m. 70. 1 • ■ * < * ■ m 1 8 ’ B ■ 'i a ; * ■ V r ■ Lóðrétt: 1 Grét, 2 sam- þykki, 3 réttur, 4 hakskaut, (> hlástur, 9 afhenda, 11 máhn- ur, 13 vot, 16 tónn. Lárétt: 1 Við, 3 slcrokk, 5 slá, 6 dýramál, 7 er hissa, 8 á fæti, 10 fönn, 12 kaldur, 14 miskunn, 15 vön, 17 guð, 18 liffæi’ið. Ráðning á krossgátu nr. 69: Lárétt: 1 Bál, 3 arm, 5 ól, 6 án, 7 skó, 8 D.S., 10 aðra, 12 ina, 14 auð, 15 önn, 17 Ni,. 18 spilin. Lóðrétt: 1 Bóndi, 2 ál, 3 anóða, 4 molaði, 6 Áka, 9' snöp, 11 runn, 13 ani, 16 N.L.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.