Vísir - 14.06.1945, Blaðsíða 8
8
VlSIR
Fimmtudaginn 14. júni 1945
Ensk þakmálning grá Slippfélagið Mótatimbur til sölu GRENIMEL 16. Uppl. á staðnum í kvöld kl. 5—7. i
&hveísmaims áisk frá SILD & FISK 2 góðir frésmiðir óskast á verkstæði. Löng vinna. Tveir tímar í eftir- vinnu livern dag. Uppl. í síma 1273 til kl. 19 daglega
Herbergi 4X4 fermetrar með for- stofuiringangi 'Og aðgangi öð baði lil leigu frá 15. júní til 1. október. Uppl. á Hrísetteig 19.
( ATHUGIÐ! Pontiac-motor, model ’29, ásamt gírkassa, hásing með drifi og framöxull, á- samt fleiru, tij sölu á GULLTEIG 3, við Sundlaugaveg, eftir ld. 7.
Þjóðsagna-
safnarar! Guf'uskálar er þjóðsaga, seni allir þjóðsagnasafn- arar þurfa að eignast. Þátturinn er mjog fá- gætur. FæSt í BÓKABÚÐINNI, Frakkastíg 1(5. . \
TILKYNNING frá HÓTEL VALHÖLL Hótelið er lokað 15. og 16 júní.
LfiXHSTÖNG 12 feta' (amerísk) með lijóli og línu, til sölu Sölumiðstöðin Lækjargötu ÍOB. Sími 5630.
PÚÐURDÓS tapaðist s. 1. þri'ðjudagskvöld að Hótel Borg. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 2391. Fund- arlaun. (362
FYRIR nokkuru íannst dömupeysa. Vitjist eftir kl. 8 á kvöldin á Hofsvallagötu 16, niðri. (371
i Unlingsstúlka eða ROSKIN KONA ósk- ast til að gæta 2ggja drengja í sumarbústað við Strætisvagnaleið. Uppl. í síma 1965.
SEÐLAVESKI tapaðist með peningum, passa 0. fl. Skilvís finnandi skili því á Mánagötu 2, kjallaranum, (376
HJÓLBÖRUR, grænmálaðar, töpuðust í höfnina í gærkvöldi. Finnandi vinsaml. hringi i síma 1119- (377
SVARTUR köttur tapaSist
fyrir vikti síðan, meS kúlu á
kviönum,. ansar nafninu:
„Mússie“. Skiilst í Bragga n6,
SkólavörSuholti. (394
VALUR.
4. flokks meSlimir!
Mæti'5 við Egilgötu
völlinn í clag kl. 6.30.
Þjálfari.
ÆFINGAR í KVÖLD
Á íþróttavellinum
Kl. 8,43—10: Knattsp.
Kappli'S meistara og 1. (
fl. sérstaklega beðið að
mæta. Kl. 8.45: Knattsp. 2-. fl.
Gönguæfing
í kvöld kl. 8 í Austurbæjar-
barpaskólaportinu. Áríðandi aö
allir flokkar félagsins mæti.
Stjórn K. R.
GLÍMUMENN K.R.
Mætið allir stundvislega í kvöld
kl. 8 við Austurbæjarskólann.
Látiö engann vanta.
Glímunefndin. (378
KARLAFLOKKAR.
Gönguæf ing í kvöld
kl. 6,30 e. h. við Í.R.-
húsið.
ÁRMENNINGAR! —
Allt íþróttafólk Ár-
manns er beðiö a'ð
mæta á gönguæfingu í
kvöld kl. 10 i íþrótta-
húsinu vegna 17. júní hátíða-
iialdanna.
Stjórn Ármanns.
GLÍMUFÉL. ÁRMANN.
Þeir Armenningar, er æft
hafa leikfimi í 2. flokk knrla í
vetur, eru beðnir að mæta kl.
10 í kvöld í íþróttahúsinu við
Lindargötu. Þeir, sem ekki geta
mætt á þessum tírna, liafL sam-
band yið skrifstofuna kl. 8—9.
HÚLLSAUMUR. Plísering-
ar. Hnappar yfirdekktir. Vest-
urbrú, Vesturgötu 17. Sími
2530-__________________(£53
BÓKHALD, endurskoöun,
skattaframtöl annast ÓJafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sínú
2170-__________________(70/
SAUMAVELAVIÐGERÐIR
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. — SYLGJA,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
GESTUR GUÐMUNDSSON,
Bergstaðastræti 10 A, skrifar
skatta- og útsvarskærur. Heima
1—8 e. m. (315
Fataviðgerðin.
Gerum við allskonar föt. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72.
Sími 5187._____________(248
GÓÐ stúlka eða kona óskast
strax til að stunda veika könu.
Uþþl. á Hverfisgötu 60 A. (380
STÚLKA g.etur- fengið vinnu
í sumar við léttan iðnað. Uppl.
Skólastræti 3. uppi. (387
SENDISVEINN óskast í 2
—3 vikur. Smjörlikisgerðin As-
garður, Nýleiidugötu 10. (390
HÚSNÆÐI óskast fyrir rak-
arastofu. Uppl. í rakarastof-
unni, Sólvallagötu 9. (291
HERBERGI með ræstingu
til leigu í vesturbænum. Tilboð,
merkt: „Sólrikt“, leggist á afgr.
Vísis fyrir föstudagskvöld. (361
HERBERGI. Stórt herbergi,
með innbyggðum skápum, í
nýju liúsi, til leigu nú þegar.
Einhver fyrirframgreiðsla á-
skilin. Tilboð sendist blaðinu
fyrir' laugardagskvöld, merkt:
„Gott herbergiý. (396
LÍTIÐ herbergi óskast strax
eða 1. okt. til 1. maí eða léngur.
Ölíeypis kennsla fyrir börn eða
unglinga. Tilboð sendist afgr.
fyrir föstudagskvöld, merkt:
„Skólanemi“. (373
HERBERGI til leigu gegn
húshjálp. Uppl. Grenimel 25
(vinstri dyr). (379
MYNDAVÉLAR. 3 sérstak-
lega góðar myndavélar til sölú
af sérstökum ástæðum. Uppl. í
Kemico, Traðarsundi. (392
ÚTVARP til sölu á Spítala-
stig 6, Verð 800 kr._____(384
CÍTRÓNUR, þurrkað græn-
meti og gróft hvéitiklíð* —
Hjörtur Hjartarson, Bræðra-
borgajstíg 1. Sími 4256. (385
BANGSABUXUR,
margar stærðir og litir, alls-
konar barnafatnaðúr. Álfa-
fell, Strandgötu 30, Hafnar-
fifði. (381
HLAUPAHJÓL og þríhjól.
Hjörtur Hjartarson, Bræðra-
borgarstíg 1. Simi 4256. (386
ÍSLENZK frímerki keypt
allra hæsta verði. Bókabúðin
Frakkastíg 16. (388
2 NÝLEGIR armstólar með
fallegu áklæði til sölu ódýrt,
Þingholtsstræti 38, niðri, eftir
fel. 5-_______________ (393
OTTOMANAR og dívanar,
fleiri stærðir. Húsgagnavinnu-
stofa Ágústs Jónssonar, Mjó-
stræti 10. Sími 3897.__(319
ALLT
til iþróttaiðkana og
ferðalaga.
HELLAS.
Hafnarstræti 22. (61
GANGADREGLAR til sölu í
TOLEDO.
Bergstaðastræti 61. Sími 4891.
DÖMUKÁPUR, DRAGTIR
saumaðar eftir máli. — Einnig
kápur til sölu. — Saumastofa
Ingibjargar Guðjóns, Hverfis-
KAUPUM floskur. Móttaka
Grettisgötu 30, kl. 1—3. Sími
5395- (£2Z
CHEMIA-DESINFECTOR
er vellyktandi sótthreinsandi
vökvi nauðsynlegur á hverju
heimili til sóttlvreinsunar á
mununi, rúmfötum, húsgögn-
um, símaáhöldum, andrúms-
lofti 0. s. frv. Fæst i öllum
lyfjabúðum og snyrtivöru-
verzlunum. (7X7
2 RITVÉLAR, notaðar, til
sölu. — Uppl. í síma 1390. (363
DÍVAN, ásamt sængurfata-
skúffu til sölu. — Uppl. í síma
4325 til kl, 5 daglega. (364
KVENKÁPA, ný, til sölu á
14—15 ára ungling á Frakka-
stíg 21. Viðtalstími frá 5—9.
_____________________(366
RABARBARI, nýr, kemur
daglega frá Gunnarshólma í
stærri og smærri kaup'.m. Von.
Sími 4448. (368
GOTT viðtæki (Neutrofon)
til sölu. Uppl. Skúlagötu 56,
þriðju hæð. til vinstri eftir kl.
5 í dag,____________ (370
ÞRJÁR liurðir til sölu. Lauf-
ásvegi 39. __________(372
KARLMANNSREIÐHJÓL
til sölu. Guðmundur Guðjóns-
son, Iiverfisgötu 66 A. (374
KVENNREIÐHJÓL til sölu.
Uppl. í sima 57 16, föstudag kl.
3—5- (375
VEIÐIMENN. 2 vandað-
ar laxastengur 1^/2 og 14 fet,
ásamt hjólum, línum, flug-
um 0. nú fl. til sölu. 3 dagar
í góðri veiðiá geta fylgt. Til
sýnis á Víðimel 35 eftir kl.
5 í dag. (365
Ni. 135 TARZAN OG LJONAMAÐURINN Eftir Edgar Rice Burroughs.
Tarzan fór á fund Ormans og tjáði
honum, að hann hefði í hyggju að fara
á veiðar og þessvegna mundi haim verða
í burtu í þrjú dægur. Tarzan ællaði
að fara til þess að sækja Obroski, en
notaði veiðiförina sein yfirskyn. „Gætlu
])ín vel, Slanley niinn!“ sagði Orman
nðvarandi, þegar Tarzan lagði af stað.
„Þú verður einnig að vera var um
þig,“ svaraði Tarzan. „Gættu þess, að
hafa alltaf mann á verði á nóttunni.
Við getum alls ekki verið vissir úm
það, að gorilla-aparnir háfi ekki veitt
okkur eftirför." Þegar apamaðurinn
hafði sagt þetta, snerist hann á hæli
og'var von bráðar horfinn ilin í skóg-
inn.
Allan dflginn liélt Tarzan áfram ferð
sinni og seiní næstu nótt kom hann
til svertingjaþorpsins. Mugu varð
skelfdur á sVip, þegar aþamaðurinn
spurði: „Er livíti maðurinn orðinn
frískur?“ „Hann hresstist skjött,“ svár-
aði svertingjahöíðinginn, „eg ætlaði að
láta fylgja honum til Jinja, en hann
vildi vera kyrr hérna.“
Og svo bætti höfðinginn við og
reyndi að brosa uiii leið: „Hann fór
á veiðar með okkur. Fy.rst í stað var
hann dálítið hræddur við dýrin, en
liann var ekki lengi að yfirvinna þann
ólta. Smált og smátt fór honunt fram,
og nú er hann orðinn eins liugrakkur
og þú, jafnvel.“ „En hvar er hann þá
núna-?“ „Ilann lívarf i nótt,“ svaraði
MugU.