Vísir - 20.06.1945, Side 5

Vísir - 20.06.1945, Side 5
Miðvikudaginn 20. júni 1945 VISIR 5 Æíintýrakona (Slightly Dangerous) Lana Turner, Robert Young. Aukamynd: Nv fréttamynd. Sýnd kl. 7 og 9. hennar Maisie : it* -VvlJ J U • J t XI. ■ (Maisie Gets Her Man). Red Skelton, Ann Southern. Svnd kl. 5. Giííeða ógiff. Gamanleikur í 3 þáttum eftir J. B. Priestley. Sýmng í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Aðeins örfáar sýningar eftir. Ofnkranar Stopphanar, Ventilhanar, Vatnskranar, Rennilokur, Kontraventilar fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann Bankastr, 11. Sími 1280. soööOííosöíUiaoíícocííKscííOöí} 2 KRÓNUR « kostar s « ð « « H a m b o r g, Lawgaveg 44. Simi 2527. í? 1 8 1. s. í. Í.B.R. Knatfsppumót Reykjavikur - (MEISTARAFLOKKUR) helduí áflraxn s kvöld kl. 8,30. Þá keppa K.R.ogVÍKINGUR. Dómari: Guðmundur Sigurðsson. Línuvérðir: Hrólfur Benediktsson og Frímann Helgason. Hvor sigrar nú? Y Nú má engan vanfla á völlinn! Mótanefndin. uíiíííiíiíioociOíiííaísciociGCioocíöc límir glervörur bezt. Fæst í flestum verzlunum. Dugieg stúlka Getúr fengið atvinnu. Talið 'yið verkstjórann (ekki svarað í síma). Smjörlíkisgerðin SMÁRI, Veghúsastíg 5—7. 45. þing Stórstúku Islands. verður sett í Góðtemplarahúsinu fimmtudaginn 21. júní kl. 15, að lokinni guðsþjónustu í Fríkirkjunni, þar sem síra Árelíus Níelsson prédikar en síra Árni Sigurðsson þjónar fyrir altari. Templarar mæti kl. 1,15 við 1 emplara liúsið og gangi i skrúðgöngu til kirkju. Á undan þingsctningu vigir síra Árni Sigurðsson nýj- an Reglufána, en I.O.G.T.-kórinn annast söng. Fulltrúar skili kjörbréfum í Bókabúð Æskunnar fyr- ir hádegi þingsetningardaginn. Kristinn Stefánsson, stórtemplar. Jóh. Ögm. Oddsson, stórritari. örlítið af tvíhólfa SUN FLAME olíu-eldavélum fyrirliggjandi. Friðrik Bertelsen & Co. h/f. Hafnarhvoli. Símar 1858, 2872. Reykjavik. TJARNARBlö Rödd í storm- inum (Voice In The Wind) Einkennileg og dularfull amerísk mynd. Francis Lederer, Sigrid Gurie. I myndinni eru lög eftir Chopin og Smetana, leikin af píanósnillingnum Shura Cherkassy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. mn NYJA BIÖ KMM Makt myrkranna (“Son Of Dracula”) Dularfull og spennandi mynd, gerð eftir hinni frægu draugasögu. Aðallilutverk: Lon Chaney, Louise Allbritton, Robert Paige. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd ld. 5, 7 og 9. Alm. Fasteignasalan (Brandur Biynjólfsson " lögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 5743. Kaupitðu góðan hlut, þá mundu hvat þú fékkst hann! lAKKAR. Sérstaklega framleiddir fyrir sumarið 1945. Ný gerð. — Ný flramleiðsla. Komið og skoðið — og verzlið við „ÁLAF0SS" Þingholtsstræti 2. Röskan pilt vantar okkur nú þegar. UNGLING vantar þegar í stað til að bera út blaðið um AÐALSTRÆTI, Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. Dagblaðið Vísir. Konan mín, móðir og tengdamóðir okkar Sigriður Magnúsdóttir, andaðist 19. júní að heimili sínu, Grjótagötu 14. Jón Scheving, börn og tengdabörn. Litla dóttir okkar, Lóa, andaðist að Kleppjárnsreykjum 18. þ. m. Elín Guðjónsdóttir. Jón Gíslason.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.