Vísir - 20.06.1945, Side 8
VISIR
Miðvikudaginn 20. júní 1945
8'
Beztn tírin
frá
BARTELS, Veltusundi.
Verndið heilsuna.
MAGNI H.F.
Sími 1707.
13^30300300003000003000!
BEZT AÐ AUGLÝSA1 VlSI
HVEITÍ-
KLÍÐ.
Klapparstíg 30.
Sími 1884.
STRIGAEFNI.
margir litir,
nýkomin.
Vetzl. Regio,
Laugaveg 11.
VDRUBIFREIÐ
óskast til kaups.
Uppl. gefur í dag
Pétur Pétursson,
Hafnarstræti 7.
Nýir kaupendur
fá blaðið ókeypis til mánaða-
móta. Gerist áskrifendur strax,
hringið í síma 1660 og pantið
blaðið.
í. S. í. I. B. R.
Reykjavíkurmótiö í I. fl.
hefst finimtudaginn 21. júní kl.
8 á íþróttavellinum. Þá keppa
Fram og Víkingur. Dómari:
Frímann Helgason, strax á eftir
1. R. og Valur. Dómari: Óli B.
Jónsson. — Mótanefndin. (532
FRAM.
III. og IV. fl. æfing
í kvöld kl. 7.30 á Há-
skólatúninu. — Hand-
knattleiksstúlkur! Æf-
ing í lcvöld kl. 8.30 á fíáskóla-
túninu. — Stjórnin.
FARFUGLADEILD
REYKJAVÍKUR.
Ennþá geta nokkrir
komizt meS félaginu í
14. dag ferö um Norö-
urland,. frá .30. júní—14. júlí. —
FariS veröur með bíl frá
Reykjavík norður um land,
dvalið nokkra daga í Mývatns-
sveit og eins á Fljótsdalshéraði
(í Hallormsstaðaskóg). Þaðan
verður svo farið.með flugvél til
Reykjavíkur. Þátttakendur gefi
sig fram á skrifstofunni í
kvöld (miðvikudag) kl. 8/—
íoe.h.
Tvær vikuferðir verða farnar
7.-15. júlí.
Gönguferð um Snæfellsnes og
gönguferð um Hornstrandir. —
Þátttakendur í þessar ferðir eru
beðnir að skrifa sig á lista á
skrifstofunni í kvöld.
Jónsmessuhátíð félagsins
verð.ur næstu helgi. Aðgöngu-
miöar seldir á skrifstofunni í
kvöld.
.Skri.fstofa Farfugla er í
Trésmiðjunni h.f., Brautarholti
30 (beint á ríióti Tungu), opin
miðvikudagskvöld kl, 8—10 e.
h. þar eru gefnar allar upplýs-
ingar um ferðalögin og nýir fé-
lagar skráöir, — Stjórnin. (531
ÆFINGAR
í KVÖLD.
Á KR.-túninu.
Kl. 6.30—7.30 knatt-
sp/4. fl. Kl. 7.30—8.30
Knattsp. 3. fl„ í Sundlaugunum.
Kl. 9—10 Sundæfing Stjórn KR
Glímumenn KR. Glímuæfing
í kvöld í Menntaskólanum kl. 8.
Mjög áríðandi að allir mæti.
Glímunefndin.
FRJÁLSÍÞRÓTTTA-
MENN!
Innanfélagsmótiö held-
ur áfram í kvöld kl. 6.
Fjölmennið.
íþróttanefndin. (535
tFRAMHALDS-
APALFUNDUR
íþróttafélags
Reykjavíkur
verður haldinn í VR.,
Vonarstræti 4, föstudaginn 22.
þ. m. kl. 8/2 e. h. — Stjórnin.
GET liætt við þrém stúlkum
í sníðakennslu. Kvöldtímar.
Magdalena Sigurþórsdóttir,
Ingólfsstræti 6, uppi. Sími
1136. ■ (545
LÍTIÐ kvenarmbandsúr tap-
aðizt i Hljómskálagarðinum síð-
ast liðinn sunnudag. Óskast
skilað á Hverfisgötu 6g. (529
TAPAZT hefir læs't Iok af
bensíngeymi bifreiðar. Vin-
samlegast skilist í Verzlun
Ragnars Blöndal, Austurstræti
(547
UNGLINGSPILTUR, 12
ára, óskar eftir sendisveins'-
stööu, helzt á skrifstofu. Uppl.
í sima 5737, kl. 7—-8 í kvÖÍd. —
GESTUR GUÐMUNDSSON,
Bergstaðastræti 10 A, skrifar
skatta- og útsvarskærur. Heima
1—8 e. m. ___________■ (315
HÚLLSAUMUR. Plíseríng-
ar. Hnappar yfirdekktir. Vest-
urbrú, Vesturgötu 17. Sími
2530-_________________ (L53
BÓKHÁLD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170._________________ (707
Fataviðgerðin.
Gerum við allskonar föt. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72.
Sími 5187. (248
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. — SYLGJA,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
NOKKRAR reglusamar
stúlkur geta fengið.atvinnu hjá
okkur nú þegar. Uppl. í skrif-
stofum Kexverksm. Esjk h.f.,
Þverholti 13,__________(533
STÚLKA getur fengið at-
vinnu nú þegar eða um mánaða-
mót í Kaffisölunni, Hafnar-
stræti 16. Hátt kaup. Húsnæði
ef óskað er. Uppl. Hafnarstræti
16 eða Laugavegi 43, fyrstu
hæð. (51Ö
TÖKUM þvotta og hrein-
gerningar. Uppl. í síma 1983.
(532
UNGLINGSTELPA vill taka
að sér að gæta barns í sumar.
Uppl. Bókhlöðustíg 9. (Sig-
urðsson). . (536
STÚLKA óskast til hús-
verka. Kaup eftir samkomu-
lagi. Gott herbergi. Nánari upp-
lýsingar i síma 5032, - (539
KVENMAÐUR óskast til að
taka að sér einstaklingsher-
bergi. Laugavegi 39. — Uppl.
í síma 4951, kl. 6—7 í dag og
kl. 1.30—3.30 á morgun. (468
STÚLKA óskast til innan-
hússverká nokkura tíma á dag.
Sérhe'rbergi. Fæði. — Uppl. á
Smáragötu I. (542
RÖSK stúlka óskast til að
gera lireint tvö herbergi. Ing-
ólfsstræti 4. (543
HATTAR og aðrar fatnaðar-
vörur, tvirini og ýmsar smá-
vörur. ,Karlmannahattabúðin.
Handunnar hattaviðgerðir á
sama 'stað. Hafuarstræti 18. —
;_________________________(5£S
KJÓLAR sriiðriir. Vegámótá-
stíg 3, niöri. (550
RAUÐAMÖL til sölu. Sími
9I4Ó. (523
TIL .SÖLU 2 hjólbarðar
600X1Ö. Uppl. í síma 3503, eft-
ir kl, 6. (552
GOTT drengjahjól (eiiskt)
til sölu. Uppl. i Ingólfsstræti
19, niðri. Simi 3899. (534
LAXVEIÐIMENN! Ána-
máðkar til sölu. Sólvallagötu
20. Sími 2251.__________(537
TIL SÖLU fallegt 'slegið
sjal á Hverfisgötu 82. (Gengið
inn frá Vitastíg). Eftir kl. 7 í
kvöld. (538
KAUPUM flöskur. Sækjunr.
Verzlunin Verius. Sítríi 4714.
________________________(540
NÝ, ljós sumarkápa til sölu
á Lindargötu 26 (uppi). Ódýr.
______________________■ (544
SÁ, sem vildi selja svefnher-
bergishúsgögn, sendi nafn og
heimilisfang á afgr. Vísis fyrir
laugardagskv. merkt: „Svefn-
herbergishúsgögn“. (54^
BARNAKERRA til sölu i
kvöld eftir kl. 6. Garðastræit 14
(kjallara). (548
ÁNAMAÐKAR til sölu á
.Ljósvallagötu 8 — niðri — frá
kl. 4—7- .(549
JERSEY-BUXUR, með
teygju, og barnabuxur rnjög
ódýrar o. fl. Prjónastofan Ið-
unn, Fríkirkjuvegi 11, bakhús.
TIMBUR til sölu, 100 stykki
harðfura, lengd 120x30x16 cm.
Þprsgötu 14. (522
HÚSFREYJUR: Gleymið
;kki Stjörnubúðingunum
þegar þér takið til i niatinn.
Þeir fást í næstu matvöru-
búð. Efnagerðin Stjarnan.
Borgártún 4. Sími 57.99, •(•527
GOTT skipakúbein til sölu.
Uppl. Laugaveg 57, kjallara. —-
______________________ (524
GRAMMÓFÓNN (Mahogny-
skápur) til sölu. Uppl. í síma
4294-__________________(5£5
ÚR REYKHÚSINU: Ný-
reykt trippa og folaldakjöt
kemur daglega. ðdýrustu mat-
arkaupin. — Von. Simi 4448.
(52
DÖMUKÁPUR, DRAGTIR
saumaðar eftir máli. — Einnig
kápur til sölu. — Saumastofa
Ingibjargax Gugjóns, Hverfis-
ALLT
til íþróttaiðkana og
ferðalaga.
HELLAS.
Hafnarstræt-i 22. (61
TÚNÞÖKUR til sölu. Fluttar
heim til kaupenda. Sími 5358.
"(399
GANGADREGLAR til sölu í
TOLEDO.
Bergstaðastræti 61. Sími 4891.
KAUPUM flöskur. Móttaka
Grettisgötu 30, kl. 1—-5. Sími
5395-• _____________<>97
KAUPI GULL. — Sigurþór.
Hafnarstræti 4. (288
EF ÞIÐ eruð slæm í hönd-
unum, þá notið „Elíté Hand-
Lotion“. Mýkir hörundið,
gerir hendurnar fallegar og
Íivítar. Fæst í lyfjabúðum
og snyrtivöruverzlunum. —
HÚSGÖGNIN og verðið er
við allra hæfi’ hjá okkur. —
Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu
82. Sínii 3655. (263
HÚSFREYJUR! Okkur
berast sífellt meðmæli með
efnagerðarvörum okkar, sem
fela í sér skýringu á þeim
vinsældum, sem vörur okkar
hljóta hjá húsmæðrum um
land allt.
Biðjið því kaupmann yðar
eingöngu um efnagerðarvör-
ur ’frá okkúr.
Efnagerðin Stjarnan,
Borgartún 4. Sími 5799. (526 j
Nr. 2 TMZAN K0NUNGUR FRUMSKÓGANNA Eítir Edgar Rice Burroughs.
Strang var slóttugur og ófyrirleit-
inn náungi, ,sem lét sér ekki aill fyrir
brjósfi brenna. Ilonum hugkvæmdist
ráð til þess að.koma hinni illmannlegu
fyrirætlun sinni í framkvæmd. Hann.
tók tvö lítil glös: upp úr ferðapoka sín-
um og flýtti sér að taka lappann úr
Öðru.
„Ætlarðu að deyða hann?“ spurði
Niku. „Hvernig heldurðu, að dauður
maðun geti hjálpað okkur?“ „Og þetta
drepur nú eíílci, flónið þitt,“ svaraði
Strang hryssingslega. „Það er nú síður
en svo, að ég ætli að (lrepa hann -—■ en
liann fær að btunda nokkra stund, já,
langan tíma.“
Tarzan hélt álram. íerö simii ótrauð-
ur. Hann h’afði enga hugrnynd um, að
fylgzt væri með hvérju hans fótmáli og
á þessari stundu væri verið að brugga
honum launráð á næstu grösum. Vind-
urinn var apamanninum óhagstæður,
svo að hann gat ekki fundið mannaþef-
inn.
Nú var konungur f.rumskógiárina kom-
inn í skotfæri. Þorpararnir litu hvor á
annan og glottu viðhjóðslega. Þeir vissu,
að mikið var i húfi, ef þeir ekki hæfðu
Tarzan í fyrsta skoti. Syarti dvergurinn
stakk, eiturnálinni í örvapípu sina, mið-
aði vandlega og blés fast i liana ....