Vísir - 25.06.1945, Síða 1
Ályktanir Presta-
stefnu Islands.
Sjá bls. 4.
Frá fundi fram-
haldsskólastjóra.
Sjá bls. 3.
35. ár
Mánudaginn 25. júní 1945
141. tbl.
llijii halda jopaii^knm ©yjtim9
§em herteknar ha>fa rerið
Ný sókn
á Nozður-Luzon.
lapamir segja Irá
laadgöagu hjá
ESTA
Eflir því sem Pálmi
Loftsson forstjóri skipaút-
gerðarinnar hefir tjáð
blaðinu, mun Esja hafa
komið til Kaupmanna-
hafnar í fyrrinótt.
Eins og kunnugt er fór
skipið áleiðis til Kaup-
mannahafnar um hádegi
á þriðjudaginn 19. þ. m. og
hefir því verið nær 5 daga
á leiðinni. Sigldi skipið
mjög fcrókótta leið, fór
fyrst til Færeyja, þaðan til
Bergen og loks til Krist-
jansund. Þaðan fór skipið
á laugardagsmorgun eftir
að hafa tekið hafnsögu-
mann og fengið fyrirmæli
um siglingaleiðina í gegn-
um Skagerrak og Kattegat
og kom eins og áður er
getið, til Kaupmanna-
hafnar aðfaranótt sunnu-
dagsins 24. þ. m.
Aðeins tvö Ims em uppistandaiidi.
Sykurskortur fyr-
irsjáanlegur í 2 ár.
Bandamenn hafa lagt til
hliðar 780,000 smál. af sykri
handa þjóðunum á megin-
landi Evrópu.
Sykur er nú sú nauðsynja-
vara, sem versl horfir með
útvegun á víðast um heim.
Er talið, að sykurskortur
kunni að vera mjög mikill í
allt að tvö ár. Fituefnaskort-
ur þykir einnig fyrirsjáan-
legur í vaxandi mæli, unz
löndin í Austur-Asiu og ýms-
ar Kyrrahafseyjar, sem nú er
barzt um, gela byrjað fram-
leiðslu af kappi. í «gi‘:í
Mikilvæg tilkynning
væntanleg frá
Leopold.
Blaðamönnum í Salzburg
hefir verið sagt að vera við-
búnir mikilvægri tilkynn-
ingu.
Tilkynning þessi er vænt-
anleg frá Leopold konungi og
var það talsmaður hans gagn-
vart blöðunum, sem lct þá
vita um þetla. Ákvörðun var
. tekin um að gefa ú't tilkynn-
ingu þessa, eftir að sendi-
'herra Belgíu í London hafði
tekið scr ferð á heridur til
Salzburg, til j>ess að ræðá við
konunginn um heimför hans
og ástand í Belgíu.
Þannig var eitt af íbúðarhverfum Manilla útlítandi, eftir að fapanir höfðu kveikt
i því. Aðeins tvö liús eru uppistandandi.
Deilurnar við Miðjarðar-
hafshotn:
iretar mana ekki
heita neinni hlnt-
drægni gegn
Frökkum.
Deilan er ekki milli Breta
og Frakka, heldur milli
Araba og Frakka.
Brezka stjórnin hefir gef-
ið út yfirlýsingu varðandi
deilurnar í löndunum við
Miðjarðarhafsbotn.
Þar segir, að aðaldeilan sé
ekki um sambúð Frakka og'
Breta, heldur sambúð Frakka
og þjóðanna við austanvert
Miðjarðarhaf. Gerðir Frakka
voru á þá lund, að það gat
stofnað friðinum við Araba-
þjóðirnar i liættu og það gal
dregið mjög úr hernaoar-
mætti bandamanna í stríð-
inu við Japan, því að miklir
flutningar eiga sér nú slað
austur um Suez-skurð.
Bretar lögðu fullan trúnað
á löforð það,^sem de Gaulle
gaf fyrir fáeinum árum um
sjálfstæði þeirra bjóða, sem
Þjóðabandal. fól Frökkum
stjórn á esftir siðasta strið, en
Frakkar hafa síðan ekki vilj-
að cfna heit sin til fulls. Brel-
ar voru neyddir til að láta lil
skarar skríða og þeir ætla
ekki .að gera annað en að
lialda uppi reglu. Menn gela
reitt sig á [>að, a.ð liersveitir
Breta munu alltaf verða not-
aðar hlutdrægnislaust, segir
að lokum í yfirlýsingunni.
oiiÉa rEiatarskðmsnta síoa.
lafa mmnsta biauðskammt í Evxópu.
Bandamenn hafa haldið
áfram loftárásum á Sakisi-
ma-eyjarnar og Formosa.
Svíar hafa minnkað matar-
skammta sína til þess að geta
lagt meira af mörkum handa
öðrum þjóðum.
Brauðskammturinn líefir
fjTÍr skemmstu verið minnk-
aður niður í 167 gr. á viku, en
það er 7% minna en í fyrraj
og minna en í nokkuru öðru!
landi í Evrópu. Af matarfeitij
fá Svíar 36 gr. á dag og er j
það 20 % minna en áður, syk-
urskammturinn hefir verið'i
minnk.aður um 5,5% niður í
54 gr. og kjötskámmturinn
um tvo fímmtu hluta, svo að
hann nemur nú 38 gr. á dag.
Hverjum manni eru ætluð
tvö egg á viku hverri og. 4 —
fjögur — grömm af kaffi á
cíag.
Enda þótt skammturinn sé
mjög knappur á mörgum
matarlegundum og menn
finni cinkum til þess, Inre (
litið kjöt þeár fá, er hægt að
hæta þetta upp mcð matvæl-
um, sem eru óskömmluð,
svo sem fiski, kartöfluin,
grænmeti og veiðidýrakjöti.
Sænsku húsmæðurnar eiga
því ekki i alltof miklum vand-
ræðum.
En jafnframt þessu lxefir
farið fram skömmtunarseðla-
söfnun meðal þjóðarinnar og
er ætlunin að senda matvæli
þau, sem fást íýrir jxá til ann-
ara landa. Það er sænska al
þjóðahjálparnefndin, sem
gengst fyrir jxessu með
Raxxða Ivrossinunx (SIP).
Síiulðíundarinn
heíst i dag.
Fundur Wavells, varakon-
uixgs Indlands, með indversk-
um flokksforingjum, hófst
kl. 6 (ísl. tími) í Simla.
í gær var mikið unx að
vei-a í Simla og margir fund-
ir haldnir. Wavell ræddi til
undirhúnings við Gandhi,
Azad foringja Kongx-ess-
flokksins og Jiiinalx foringja
Mohameðstrúarmanna. Þeii
ræddust eimxig við sín á
milli.
Göring ætlaði til
Bretlands. ,
Göring ætlaði að fara til
Bretlands í septemberbijrjun
Í939. ■
Gei'ði hann í'áð fyrir því,
að lxann mundi geta koixxið i
veg fyrir að Bretar segðu
Þjpðverjunx strið á lxendxir;
en jxeir voru húnir að þvi,
áður en Göring fengi tæki-
l'æri til að leggja af stað.
Sænskur iðjuhöldur var eitl.
hvað við nxál þetta í'iðinn,
en ekki cr að fullu kunixugt
um jxátl lians í fyrirætlan
Görings.
MMl hersýmsig
s Meskva.
Hersýning mikil var í gær
haldin í Moskva til heiðurs
Zukov marskálki, sem tók
Berlín.
í hersýningxxnni, sem var
stjórnað af Rokossovski mar-
skállxi, tóku jxátl hersveitir
fi’á öllunx hlutxxm austurvíg-
stöðvanna og voru þær mjÖg
lengi að ganga framhjá Zu-
Haddir hafa heyrzt um þaS
í Bandaríkjunum, a$
þau eigi að halda þeim jap-
önsku eyjum, sem þau hafi
tekið í stríðinu,
Þeir, senx halda þessit
fram, segja að það §é nauð-
synlegt fyrir öryggi Banda-
ríkjanna, að þessar eyjar sé
ckki aflientar Japönum eða
öðrum. En jxær eyjar, senx
þarna er helzt um að í-æða
eru Mariana-eyjar, Yulcan-
eyjar, Iwo-jima, Ryukyu-
evjar og fleiri klasar. Yex-ða
])á liafðar j)arna herstöðvar,
til þess að hægt sé að liafa
eftirlit nxeð Japönum og
gæta jxess, að þeir leitist
ekki við að vígbúast aftur.
Sókn d Luzon.
Bándarikjamenn hafa
byrjað nýja sókn gegn lier-
sveitum Japana nyrzt á Lu-
zon. Fyrst voru fallhlifaher-
menn látnir svifa til jarðar,
en auk þess var lið flutt á
vettvang í svifflugum. Hafði
það nxeð sér nxikið vopna og
smábíla.
Liðið konx til jarð'ar uni
15 krn suður af hafnarborg-
inni Aparri, en til nxóts við
það sækir lið . norður eftii*
Cagayan-dalnum. Það á llka
að koma til lijálpar Filipps-
eyjamönnum, senx gripið
hafa til vopna og náð horg
einni úr liöndum Japana.
Landganga hjá
Bálik-Papan?
Japanir segja, að banda-
menn lxafi gengið á land hjá
Ralik-Papan, liinni miklu ol-
iumiðstöð á Borneo. Þetta er
óstaðfest af bandamönnum,
en vilað ex\ að jxeir hafa gert
margar loftárásir á horgína
og umhverfi liennar.
Ástralíumenn vinna einnig,
á i .grennd við Brunei og
hafa nx. a. tekið olíuborgina
Seri a,
Manntjón á
Filippseijjum.
MeArtliur tilkynnir, að
manntjón Japana á Filipjjs—
eyjum nemi nú livorki meira
xié minna en 400,000 rnönn-
unx og eru taldir meðal
þeirra 9000 fangar. Ekki hef-
ir verið gefið upþ, hverju
manntjón Bandarikjamanna
nemur.
kov, en áður hafði liann hald-
ið ræðu. Síðast i hersýning-
unni voru di’egnir fjölmargii*
þýzkir lierdeildafánar, sem
Rússar höfðu tekið lierfangi.