Vísir - 25.06.1945, Side 5
Mánudaginn 25. júul 1945
V IS I R
KMMGAMLA BlOKHU
Listamannalíí
(Show Business).
Eddie Cantor
George MurpTiy
Joan Davis
Constance Moore.
Fréttamynd:
FRÁ BERLÍN o. fl.
Sj'nd kl. 5, 7 og 9.
HVEITl
KLlÐ.
Elapparstíg 30.
Sími 1884.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofulínii 10—12 og 1—6.
Aðalstræti 8. — Sími 1043.
STRIGAEFNI,
/
margir litir,
nýkomin.
VerzL Regio,
Laugaveg 11.
Kraltpappír
90 cm.
Málarmn.
Eldíast gler
Skálar, 6,20
Skálar mcð löki, 7,30
Pönnur, 10,00
Skaftpottar, 14,00
do. með loki, 19,40
Hringform, 21,00
Skálasctt, 3 stk., 11,15
Gjafasett, 22,50
Tcrtuform, 3,80
Kökuform, 7,60
Kaffikönnur, 30,00
Flautukatlar, 24,60
K. Einarsson
& Björnsson h.f.
Bankastræti 11.
*gs»
Hreppstjórinn á Hraunhamri
Islenzkt gamanleikrit i 3 þáttum
eftir Loft Guðmundsson.
Sýning annað kvöld kl. 9 í leikhúsi bæjarins.
AðgöngumiSar frá kl. 4—7 í dag. Sími 9184.
Næst-síðasta sinn.
í. s. I. I. b. R.
Knattsppumót Reykjavíkur
(MEISTARAFLOKKUR)
heldur áfram í kvöld (mánudag) kl. 8.30.
Þá keppa FRAM og KJL
Dómari: Guðjón Einarsson.
Línuverðir: Haukur Óskarsson og Albert Guð-
mundsson.
Alltaf eykst
spenningurinn!
Hver sigrar nú?
Mótanefndin.
Aðalsainaðarfundur
Hallgrímsprestakalls í Reykjavík, verSur haldinn
fimmtudaginn 28. júní 1945, kl. 20,30, í Austur-
bæjarskólanum.
F u n d a r e f n i:
1. Venjuleg aSalfundarstörf.
2. Skýrsla um kirkjubyggingarmáliS.
Sóknarnefndin.
AÐVÖRUN.
A síðasta ári var gerður samningur við Bandarikja-
stjórn um kaup á öllum símalínum setuliðsins hér á
landi, og falla þær til landssímans jafnóðum og setulið-
ið þarfnast þeirra ekki lengur. Er liér um að ræða lolt-
linur á staurum, jarðstrengi og sæstrengi, og gumvira
á jörðu. Mikið af þessum línum er þcgar i notkun hja
landssímanum og aðrar verða teknar í notkun jalnoð-
um og herinn hættir að nota þær.
Að gefnu tilefni eru menn alvarlega aðvaraðir um að
skemma ekki línur þessar, hvort heldur -eru ofanjarð-
ar eða neðan, cða hrófla við hlutum úr þeim, svo sem
staurum, jarðstrengjakössum o. .11., enda liggja við þvi
þungar refsingar samkvæmt lögum.
_______Póst- og símamálastjórnin, 22. júní 1945._____
/WVIWIÍVIVIJV
5íi0Ott!íSÍ>KÍÍ««ÍÍÍÍÍJQ005ÍC
Sporthúfur
með treflum, ýmsir litir.
Sokkar
sömu litum, einnig SPORTPEYSUR, röndóttar.
Veizlunin Þéielfui,
Bergstaðastræti
Simi 3895.
L
a
Q
MM TJARNARBIÓ MM
Anniíki og ástii
(No Time for Love)
Amerískur gamanleikur.
Claudette Cólbert.
Fred MacMurray.
Sýrid kl. 5, 7 og 9.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Aðalstræti 9. — Simi 1875.
l NÍJA Blð ssa
Kátui piltui
DONALD O’CONNOR
PEGGY RYAN
Sýnd kl. 7 og 9.
Svaiti
svanunnn.
Sjóræningja-litmyndin
fræga, ineð:
TYRONE POWER.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
Sýnd kl. 5.
Húsnæði — peningalán.
Sá, sem gæti lánað til eins árs 7—10 þúsund
krónur, gegn góðri tryggingu, getur fengið 1— 2ja
herbergja íbúð í haust.
Tilboðum sé skilað á afgr. Vísis fyrir 28. þ. m.,
merkt: „Húsnæði í haust“.
SUMARKJÖLAR
í miklu úrvali.
Kjólabúðin
Bergþórugötu 2.
Stetson-vagn,
Chevrolet, Special de Luxe, nýbyggður, verður til
sýms og sölu við
- Giettisgötu 64.
Þvottahúsið
verður lokað frá 5.—19. júlí, vegna sumarleyfa.
Þvottahúsið „Ægir".
Jáiniðnaðaimenn
og
Veikamenn
vantar okkur nú þegar.
Stálsmiðjan h.f.
Hjartkær konan mín,
Hjördís Níelsdóttir,
andaðist 24. júní, að heimili sínu Austurgötu 10,
Hafnarfirði.
Magnús Guðjónsson.