Vísir - 25.06.1945, Side 8

Vísir - 25.06.1945, Side 8
8 VISIR Mánudaginn 25. júní 1945 Bakelite (óbrothætt) drykkjarkönnur og glös Veizlimm NÖVA Barónsstíg 27. Sími 4519. Stunguskóilnr VerS kr. 11.60. Verzlunin NÖVA Barónsstíg 27. Sími 4519. Bollabakkai margar tegundir. Vezziimin MÓVA Barónsstíg 27. Sími 4519. Cítiónui og Cíiiónupressui. Veiziunin NÖVA Barónsstíg 27. Sími 4519. Til söln: 2 -stórir peningaskáp- ar og 2 minni. Uppl. í síma 2760. Stúlka óskast á Sjúkrahús Hvítabandsins 1. júlí n.k. Uppl. hjá yfirhjúkrun- arkonunni. 35 herskip heim- sækja Stokktnim. Stærsti herskipafloti, sem nokkuru sinn.i hefir komið til Stokkhólms, heimsótti borg- ina um miðjan júní. I flota þessum voru 35 skip og voru meðal þeirra „strand" orusluskip“ af Sverige-flokki, beitiskip af Gotlands-flokki og mörg smærri skip. Kon- ungurinn skoðaði flotann og afhenti síðan verðlaun fyrir þátttöku í „konungsskotmót- inu“, sem háð er árlega milli herskipa sænska flotans. Yfirmaður flotans, Ek- strand flotaforingi, tilkynnti blaðamönnum, að sum lier- skipfanna vrðii nú tekin úr no.tkun, meðal annars lil þess að liægt sé að nota áhafnir þeirra til aðstoðar við dufla- slæðingar. í sænska flotanum eru um 200 skip af öllum gerðum og eru þau samtals rúmlegp 120,000 smál. að stærð. (SIP). BB?*“ TAPAZT hefir af bíl (á leiðinni- Rvík—BúðardaJ) lopapeysa (blá), þrír kjólar og ýmislegt fleira. Finnend- ur vinsamlegast snúi sér til Magnúsar Rögnvaldssonar í Búðardal eða hringi í síma 6098. (000 TAPAZT hefir Parker-lind- arpenni me‘S gullhettu síöastl. miSvikudag. Finnandi vinsam- legast geri aSvart í síma 4109. TAPAZT hefir lyþlakippa. Vinsamlegast skilist á rakara- stofuna Lækjargötu 2. (659 HRINGUR (opal) hefir stúlka tapaö í vikunni s^n lei'8. Finnandi góöfúslega geri að- vart í sima 3966 e'öa 1760. — Fundarlaun. (663 HJÓLKOPPUR hefir tapazt aí Fordbifrei'S. Snæbjörn Ólafs- son, Túngötu 32. Sími 2245. — ________________________ (662. GRÁR hestur, dökkur á tagl og fax, ójárnaöur, heíir tapazt. Vinsamlegast geriö aSvart í síma 2486. (669 TAPAZT hefir gullhringur, meS rauSum steini s. 1. laugar- dag, líklega í Sundhöllinni. — Skilist í SparisjóS Reykjavík- ur og nágrennis. (673 SÁ, sem skildi eftir frakka í bíl á Þingvöllum síSastl. laug- ardagskvöld, getur vitjaS hans á BifreiSastöö Steindórs. (674 KVEN-ARMBANDSÚR, — meS svartri skífu — tapaöist í eða viS Valhöll á Þingvöllum síSastl. sunnudagskvöld. Finn- andi vinsamlegast geri aövart í síma 2228. Fundarlaun. (668 INNANFÉLAGS- MÓTIÐ heldur áfram í kvöld ki. 7- HANDKNATT- LEIKSMENN ÁRMANNS. Æfing í kvöld kl 8. (660 — FARFUGLAR! — Þeir, sem ætla að fara í sumarleyfisferðirnar norður og austur um land 30. júní og 14. júlí eru beSnir aS mæta á fundi í samkomusal AlþýSubrauö- geröarinnar viS Vitastíg annaS kvöld (þriSjndag) kk ioýá e. h. Þeir semgeta eru beðnir aS taka farmiSa sína. ÁríSandi aS allir mæti. — Stjórnin. (664 IV. FLOKKUR. Æfing í dag kl. 5 Fram-vellinum. — Handknattleiksstúikur Æfing í kvöld kl. 8 á Háskólatúninu. — Stjórnin. -— (672 GESTUR GUÐMUNDSSON, Bergstaðastræti 10 A, skrifar skatta- og útsvarskærur. Heima 1—8 e. m. (315 HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530. (153 BÓKHALD, endurskoSun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. , (707 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. óskast á Berg- STÚLKA staöastræti 2, frá kl. 9—12. — FæSi og herbergi. (651 MATSTOFU Náttúrulækn- ingafélagsins vantar stúlku í sumar. Uppl. á Skálholtsstíg 7. ___________________________(654 TEK aö mér aS slá tún og garöa. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nafn, heimilisfang iOg srmanr. á afgr. blaSsins, — Fataviðgeiðin. Gerum viS allskonar föt. — Áherzla lögö á vandvírkni og fljóta afgreiöslu. Laugavegi 72. Sími 5187. (248 1 ÓSKA eftir tilboðum í ágætt forstofuherbergi. —■ Tilboð, merkt: „Varmi—45“ sendist fyrir 30. þ. m. á afgr. Vísis. — (650 HÚSNÆÐI, fæSi, hátt kaup, geta tvær stúlkur fengiö ásamt atvinnu, UppL Þingholtstr. 35. (65/ STÓR og sólrík stofa til leigu til 1. okt fyrir reglusam- an, einhleypan karlmann. Uppl. í síma 6293, kl. 6 til 7 í dag. (661 HERBERGI til leigu. Tilboð sendist Vísi fyrir miSvikudags- kvöld, merkt: „Austurbær". — (667 VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilie Helgasón, Hringbraut 143, 4. hæ'S, til vinstri. (Enginn sími). (591 | TÚNÞÖKUR til sölu. Fluttar heim til kaupenda. Sími 5358. (399 2 DJÚPIR stólar, nýir, og dívanteppi til sölu. GjáfverS. — Laugaveg 41, uppi. (652 RIFFILL! Sjálfvirkur riffill til sölu. Skipti á léttum ein- skota riffli æskileg. Uppl. í sírna 9095, frá kl. 6—8 í dag. (653 MÓTORHJÓL til sölu, verS- ur til sölu og sýnis á Bókhlööu- stíg, milli 5—8 í kvöld. (655 VIL KAUPA beltispar viS upphlut. Uppl. í síma 5322. (656 TIL SÖLU: SuSu-olíuvélar á 25 kr. Eldhúsílát ódýr. — ITverfisgötu 62. (658 NÝKOMIÐ undirlakaléreftj obleigaS, hörkennt. — Verzlun Gtiö b j a rga r B er gþ ór sd ó 11 u r, öldugötu 29. Sími 4199;. (665 VIL KAUPA lítiS karl- mannsreiShjól. Fermingarkjóll til sölu á sarna staS. — Uppl. í sima 5029. (666 merkt: „SláttumáÖur“. (670 Ólafsson. ÚTVARPSTÆKI af ýms- um stærðum frá 2ja—8 lampa, einnig Buick-bíltæki. — Radio- stofan, Sólvallagötu 27. Árni (671 BÓLSTRUÐ húsgögn, alls- konar, smíöuö eftir pöntun, svo sem nýustu gerðir af bólstruð- um stólum og sófum, svefn- ottomanar stækkanlegir og með sængurfatageymslu, armstólar. 3 tegundir, legubekkir, allar stæröir o. fl. Tökurn húsgögn til klæðninga. — Áherzla lögö á vandaöa vinnu og ábyggilega afgreiðslu. Húsgagnabólstrun Sigurbjörn E. Einarsson Vatns- stig 4- (453 HÚSFREYJUR: Gleymið :kki Stjörnubúðingunmn þegar þér takið til í matinn. Þeir fást í næstu matvöru- búð. Efnagerðin Stjarnan. Borgartún 4. Sími 5799. (527 ALLT til íþróttaiðkana og ferSalaga. HELLÁS. Hafnarstræti 22. (6r HÚSMÆÐUR! Chemia- vanillutöflur eru óviðjafnan- legur bragSbætir í súpur, grauta, búSinga og allskonar kaffibrauð. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. — Fást í öllum matvöru- verzlunum. (523 GANGADREGLAR til sölu í TOLEDO. Bergstaðastræti 61. Sími 4891. NOTIÐ ULTRA-sólar- olíu og sportkrem. — Ultra- sólarolía suiidurgreinir sólar- ljósið þannig, að hún eykur' áhrif ultra-fjólubláu geisl- ana (hitageislana) og gerir því húðina eðlilega brúna, en hindrar að hún brenni. — Fæst í næstu búð. Heildsölu- birgöir: Chemia h.f. (741. HÚSGÖGNIN og verðiS er viS allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655. (263 HuSFREYJUR! Okkur berast sífellt meðmæli meS efnagerSarvörum okkar, sem fela í sér skýringu á þeim vinsældum, sem vörur okkar hljóta hjá húsmæSrum um land allt. BiSjiS því kaupmann ySar eingöngu um efnagerðarvör- ur frá okkur. Ffnagerðin Stjarnan, Borgartún 4. Sími 5799- (526 CÍTRÓNUR, þurrkað græn- meti og gróft hveitiklíð. — Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarStíg I. Sími 4256. (385 HLAUPAHJÓL og þríhjól. Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sínii 4256. ' (386 Nl.6 TARZAN K0NUNGUR FBUMSKÖGANNA Eftir Edgar Rice Burroughs. Stúlkan hafði staldrað augnablik við í dyrunum og virt fyrir sér flökkinn, þar sem hann stóð í kringum fangann. Svo gekk hún feimnislega niður stiga- jþrepin í óttina til Strangs, en hún vissi að hann vildi eitthvað tala við sig, því jþann hafði blístrað. „Iíomdu hingað, dóttir min!“ öskr- aði Strang til hennar. „Eg hefi ætlað þér verk að vinna. Þú átt að hjúkra þessum náunga og reyna að hrissta af honum slenið. Hann ó svo að hjálpa okkur til þess að drepa nokkra fila, þeg- ar hann htfir náð sér eftir svefninn.“ Stúlkan gekk að apamanninum þar sem hann lá meðvitundariaus bundinn við trjábolinn. Hún laut fram yfir hann og sagði svo iágum rómi: „Mér finnst hann alltof góðlegur yfirlitum til þess að hann geti fengið af sér að drepa fil- Strang bróst reiður við, þegar hún sagði þetta og öskraði í bræði sinni: „Ef eg einhvern tímann þarf á þínu á- íiti að halda, þá skal eg spyrja um það sjálfur. Og um það fullvissa eg þig, að ef hann ekki verður tilbúinn á veiðar á morgun þá ....“ 1

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.