Vísir - 26.06.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 26.06.1945, Blaðsíða 2
2 Stríðið XII. Seinasta varnamrkið á leiðinni til Italíu hrundi með töku Sikileyjar. sigurinn í Tunis, sum- arið 1942 lá leiÖm rak- leitt yfir til Sikileyjar og þaðan yfir þröngt sund til meginlands Italíu. Herveldi ítala stóð þegar höllum fæti og stjórnmáLa- lega séð var ítalía heldur elcki örugg. HnitmiðuS árás myndi þess vegna bæði gera þetta öxulríki óvirkt fyrir fullt og allt í striðinu og þar að auki gera bandamönnum kleift, •að reka fleyg inn i Evrópu- virki Adolfs Hitlers. Til þess að geta heimsótt ílalska stígvélið varð að stikla •eftii- eyjunum Pantellaria, Lámpedusá, Malta og Sikilev. að taka Enna, sem er aðal mxðstöð samgöngukei-fisins á miðri eyjunni. Önnur her- sveit sótti hrátt hoíður til Palermo, höfuðboivgarixihár, og skar með þvi eyjuna í tvennt. Og enn ein bersveit var send til vesturstrandar- innar til þess að taka helztu hafnarborgina, Marsala. Fi-amsókh Bxveta var aftur á móti mjög hæg upp með auslurströndinni, því þeir áttu þar í höggi við mggin slyrk varnarliðsins. Þeir tóku hafnarborgina Syrakusa án verulegs tilkostnaðar, en 20. júlí námu þeir staðar á slétt- unni fyrir utan Catania, næst stærstu borg Sikileyjár, 90 km. fyrir sÚnnan Messina. \regUa hetjulegrar varnar evjarskeggjá og seluliðsins á Malta var sú eyja enn i hönd- um bandamanna. Fyrst í stað fengu land- og sjóhersveitir bandamanna að livíla sig meðan flugherinn tók til óspiltra málanna, cn hann var orðinn að liættulegu vopni eftir bardagana í Tun- is. Pantellaria gafst upp 10. júni, ringluð eftir loftárásir. Lampedusa lagði árar í bát daginn eftir og var það til- kynnt brezkum liðþjálfa, sem liafði orðið að nauðlenda á æyjunni Vegna vélábilunar. Nákyæínlégá mánuði síðar kom röðj'h að Sikiley, er sá áH'rá st&ersti innrásarher, sem .sézl hráfði' til jiess tíma, gekk á lánd á évjúnni. Meira en 3 þúsuiid skip flu’ttn 150 þús- uihVhQrmenn bánílahianna og seltu þá á laWd ‘á'síiðaustur horni eyjarinnar. Aragrúi falllilifarhermanna undir- Ljó komuna. 1 vinstra fylkingararmi innrásarhers- ins var 7. her Bandaríkjanna, undir stjórn maj.gen. George S. Pattons yngra, en liinir hervönu liermenn 8. hers Brefa voru í liægrá fylkingar- armi. VarnarÍiðið var allt eins fjölmennt, eh kjarni liinna 12 Iierdeilda öxulríkj- anna voru ítalir og illa æfðir i- þokkabót. Komið að óvörúm. Landgangan hófst eflir mikið óveður og kom varnar- liðinu algerlega á óvart. Við- iiáni var ekki teljandi nema gegn miðliersveitum Banda- xíkjamanna, þar sem þýzkt vélaherfylki gerði gagnárás og sótli nærri því til strandar. Skriðdrekar bandamanna komu þó svo tímanlega, að þeir gátu rétt við lilut her- sveitanna og eftir 2 sólar- hringa liöfðu bandamenn frumkvæðið og sóttu inn á eyjuna. Framsóknin var svo. hröð i uppliafi, að eftir aðeins þrjá <Iaga frá því að lierinn gekk á land, liöfðu herir banda- manna tekið 5 flugvelli og fall Sikileyjar var fyrirsjáan- legt. Þjóðverjar gerðu sér þetta skjótt ljóst og bjúggu sig undir að lefja einungis fyrir. Þeir gerðu enga tilraun til þess, að halda vestur- eða miðhluta eyjunnar en lögðu heldur alla áherzluna á að koma sér upp varnarvirkjupi d norðaustur horninu er 14 að Messina-sundi og ítalíu. Bandaríkjamenn gerðu sér þeg,ar í stað mat úr þessari ákvörðun og sendu eina Jiraðsveit inn á eyjuna til þess j Báðir herirnir 1 uppgefnir. | Þarna börðust herirnir svo 1 iátlaust í tvær vikur og stund- 1 um vgi’u bardagarnir svo liarðir, að livorir tveggja urðu að draga sig í lilé, til þess I að kasta mæðinni. Faílbyssur nazista, sem hafði verið kom- ið fyrir og þær víggirtar í hlíðum, Etnu, skutu lállaust banvænum skeytum yfir sléttuna. Og jxirna sat allt fast þangað til hjálpar- sveitir Bandaríkjamanna og Iíanadamarina juku sókriar- þungann með sókn úr vestri og á miðvígstöðvunum og knúðu Þjóðverja til að liörfá. Bretar fóru inn í Cataniu þann 5. ágúst og daginn eftir hrundi öll varnarlínan við Etnu þegar Bandarikjamenn ruddust inn í Troina skammt lil norðvesturs. Þjóðverjar skildu mikiiin herafla eftir 40 km. fyrir sunnan Messina, sem átti að verja undanhald- ið og hófu þegar í slað brott- flutning liðs síns. Og loks þann 17. ágúst óku vélaher- sveitir bandamanna inn í Messina og orustunni um Sikiley var þar með lokið cft- ir 38 daga. Næstu tvær viluir endur- skipulögðu bandamenn her sinn og bjuggu sig undir stökkið ýfir til meginlands- ins. Sú innrás liófst 3. seþt- ehibér, er fjögur ár vóru frá því að bandámenn sögðu Þjóðverjum stríð á hendur. Þennan morgun fóru fram- sveitir áttunda hersins j’fir hið tæplega 5 km. breiða sund. Þær náðu fljótlega fót- festu hjá Reggio Calabria og sóttu inn i landið eftir Þjóð- verjum. Fimm döguni síðar, til- kynnti Dxvight Eisenhower hershöfðingi jiað opinberlega, að gjaldþrota, gjörsigruð ítalía liefði lagt árar í bát og gefizt upp meðan á innrásinni stóð. Meðan nazistar voru að ná sér eftir þetta áfall, setti annar skipafloti her á land nolckru norðar á ítalíu. Hinn nýmyndaði 5. her Mark Clarks hershöfðingja þusti á land á borgamyndaðri ströndinni hjá Salerno skammt fyrir sunnan Napoli. Þjóðverjar voru viðbúnir. Þessi landganga var sú erf- iðásta fram að þessu. Þar var við Þjóðverja að eiga, liarð- skeytta og viðbúna árásinni. Úr hlíðuiium, sem voru fyrír ofán hallandi ströndina skutu þeir úr fallbyssum og hríð- skotabyssum á landgöngulið- ið. 1 fimm daga voru háðir GÆFAM FYLGIR hringunum frá SIGURÞOR Hafnarstræti 4. VISIR þarna djöfulóðir bardagar „og mátti ekki á milli sjá, hvort bandamönnum tækizt að ná fótfestur Hvað eftir annað gerðu Þjóðverjar l: öflugar g.ignárásir svo við lá, að bandamenn vrðu reknir i sjóinn aftur. Bandaríkjamenn stóðu samt fastir fyrir þrátt fyrir mikið manntjón og að lok- um kom að því, að þeir urðu ofan á og nutu þar aðstoðar skothriðar frá herskipum bandamanna sem skutu af langdrægum fallbyssum ut- an af sjó. í kringum 15. sept- erber nálguðust hersveitir Breta undir stjórn Montgo- merys og miðuðu að því að sameinast landgönguhernum og liefði það getað orðið á- kvarðandi fyrir alla hernað- arstöðuna. Þjóðverjar sáu þá sitt óvænna og hörfuðu norð- ur lil annarar víglínu. Aðrar sveitir úr her Breta, sem gengið höfðu á land hjá Taranto, við hæl italska stíg- yglsins, sameiiiuðust Mpnt- gomery. Hersveitirnar tóku höridum samán fyrir austan Salerno og nú sóttu herir bandamanna fram til norðurs á breiðri, óreglulegri víglínú, sem náði alveg yfir skagann. 17. september tóku Brelar í hægri fylkingararmi fyrstu slórborgina í sókninni, Foggia, þar sem nazistar höfðu komið sér upp vönd- uðu flugvalla kerfi, og þaðan var' öllum árásum stjórnað sem farnar voru á hernaðar- legar mikilvægar stöðyar í suðaustur Evrópu. Þegar liér var kömið, var eins og öll móslaða Þjóðverja liyrfi. 5. lierinp sótti nú í einu vetfangi yfir skuggann af Vesúvius og var kominn 1. október til hinriar brennandi og illa leiknu Napoliborgar. Þaðan héldu siðán þessir tveir lierir b.andamanna vongóðir að næsta marki — Róma- borg. Næsta grein: Rússneski björninn snýst gegn Hitler og snýr sókn hans í undanhald. Richard Jarczyk, þýzkur hermaður, sem uppvís varð að Tijósnuín að baki víglínu ameríska hersins, var dæmdur til dauða af herrétti og skotinn þ. 23. apríl s.l. — Myndin hér að ofan er tekin, þegar aftakan fór fram. Þriðjudaginn 26. júni 1945 Henri Bonnet, sendiherra Frakka (til hægri) í Banda- ríkjunum, heilsar hinum fræga ameríska myndhöggvara Jo Davidson við móttökuhátíð í New York. Sjón er sögn ríkari. Fráorustuskipinu ameríska, sem myndin er af, var skot- ið mórgum rakettusprengjum, áður en innrás var ge. Ó á Okinawa. Myndin sýnir glöggt rakettu-skothriðina. Þessir hermenn úr ameríska hennum börðust á OkinawO', þegar Evrópusigurinn var tilkynntur út um heim. trÞeir sjást hér vera að lilusta á útvarpið, þegar tilkynhingin uin siugrinn var lesin upp. 'p-; • a Hárlitnn. Heitt og kalt permanent. með útlendri olíu. Hárgreiðslustofan Perla cIíl jtnundóóon iddjami Cjad löggiltur skjalaþýðari (enska). Suðurgötu 16. Sími 5828. Heima kl. 6—7 e. h. KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptauna. — Sími 1710.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.