Vísir - 26.06.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 26.06.1945, Blaðsíða 3
Þrijðudaginn 26. júní 1945 yisiR Verkstjózasamhand Islands hyggst að koma upp sérskóla fyrir v'rkstjóra. Verkstjórar semia við Vegagerð ríkisins um kaup- greiðslur. Viðtal við Karl Frioriksson, formann Verkstjórasamb. y^erkstjórasamband íslands hefir ákveðið, að koma svo fljótt sem auðið er*upp sérskóla fyrir verkstjóra og mundi sá skóli að líkindum verða rekinn í sambandi við Iðnskólann í Reykjavík. Vísir hefir aflað sér upp- lýsinga um þetta mál, svo og önnur áhugamál sambands- ins, sem nú eru á döfinni, hjá Karli Friðrikssyni formanni verkstjórasambandsins. Elzta verkst.iórafélagið hér á landi er Verkstjórafélag Reykjavikur, en það var stofnað 3. marz 1919, þá með 27 meðlimum. En nú eru 159 starfandi meðlimir í félaginu. Verkstjórafélag Reykjavik- ur var eina félagsstofnun verkstjóra hér á landi þangað til 10. apríl 1938, að Verk- stjórasamrand íslands var stofnað. Var það í upphafi einstaklingssamband, stofnað með 36 meðlimum, en varð siðar samband félagadeilda. Verkstjórasambandið telur nú samtals á Öllu landinu 231 me'ðlím, en ennþá standa þó allmargir verkstjórar utan við samtökin. Stærsta áhugamál sam- bandsfélaga er menntun stéttarinnar. Áður en Verk- . stjórasambandið var stofnað hélt Verkstjórafélag Reykja- vikur eit't námskeið fyrir verkstjörai Vegagefð fíkisins hefir haldið eitt námskeið fyrir. vegaverkstjóra og loks hefir Verkstjórasambandið haldið námskeið fyrir verk- stjóra á s. 1. vetrL Til þessa síðasta námskeiðs var veittur nokkur styrkur af opinberu fé, en Verkstjóra- sambandið mun gera sitt ýtrasta til að sá styrkur verði aukinn eftirleiðis og enn- fremur að það verði fleiri að- ilar' en ríkið, sem leggi fra.m fé í þessu skyni. T. d. má benda á það að annarsstaðar á Norðurlöndum hafa vinnu- veitendasamböndin veitt allt að því helming f járstyrks á móti ríki. Nú er það eitt af aðal á- hugamálum Verkstjórasam- bandsins að koma upp sér- skóla fyrir verkstjóraefni, og mundi sá skóli að öllum lik- indum verða rekinn í sam- landi við Iðnskólann i Reykjavik. Mundi slikum skóla þegar hafa verið komið á slofn ef húsnæði Iðnskólans hefði ekki að undanförnu ver- ið jafn tilfinnanlegt og raun bér vitni um. j Þess má geta núverandij skólastjóra íðnskólans til | verðugs lofs að hann átti frumhugmyndira a'ð' slikum verkstjóraskóla. í skólanum verða að sjálf- sögðu kenndar allar þær námsgreinar, sern verkstjór- um er nauðsynlegt að kunna skil á i störfum sinum. Mundi það verða eðlilegast að þær stofnanir sem á verk- stjórum þyrftu að halda sendu á skólann þá menn úr þjónustu sinni, sem þær teldu bezt fallna til verkstjórnar. Auk þessa yrði skólinn og frjáls hverjum þeim, þangað vildi sækja. Um leið og farið væri að starfrækja slíkan ákóla, yrði að sjálfsögðu að láta lærða verkstjóra sitja fyrir um verkstjórn hvar sem er á landinu, og mundi þá shkur skóli verka sem nokkurskon- ar lögverndun fyrir stéttina. Reynt verður að koma skólanum á stofn svo, fljótt sem auðið er, en á meðan það hefir ekki verið gert, mun Verkstjórasambandið beita séf fyrir námskeiðum fyrir verkstjóra, helzt árlega, eða svo oft sem tök verða á. Þá hefir Karl Friðriksson skýrt blaðinu nokkuð frá kaupgjaldsmálum verkstjóra. Að undanförnu — sagði Karl — hafa verkstjórar lítið gefið sig að kaupkröfumál- um, enda var svo komið s. 1. ár, að margir verkstjórar höfðu lítið hærri laun en verkamenn, sem unnu undir stjórn þeirra. Áður mun þó kaup verkstjóranna hafa ver- ið 50—100% hærra en verka- mannanra. Á s. I. ári tókustsamningar milli Verkstjórasámbandsins annars vegar og Vinnuveit- endafélags íslands og Reykja- víkurbæjar hinsvegar um að kaup almennf a verkstjóra verði 25%—40% hærra en kaup verkamanna. í vor hef- ir svo verið gerður samning- ur Við Vegagerð rikisins á svipuðum grundvelli, en aðr- ir vinnuveitendur höfðu áður borgað kaup eftir samning- um þeim sem Verkst.iórasam- bandið hafði gert við Vinnu- veitendafé.'agið og Reykja- víkurbæ. sem Fréttakvikmynd Óskars Gíslasonar. Síðastl. föstudagskvöld hafði óskar Gíslason, Ijós- myndari, frumsýningu d fréttakvikmynd seni hann hefir nýlega tekið. Þarna eru sýndir þættir úr hátíðahöldunum 17. júní, bæði í Hafnarfirði og hér, sjómannadagshátíðahöldin, fyrstu Verzlunarskólastúd- entarnir, frá aldarártið Jón- asar Hallgrímssonar, Lista- mannaþinginu og mörgu fl. Fólk skemmti sér ágæt-! lega við að horfa á þessar fréttamyndir, enda er þessi tækni alveg tiý af nálinni hér og því eftirsóknarverð- ari fyrir fólkið. Sérstaka skemmtun vakti þátturinn af íþróttahátíðahöldunum 17. júni, þar sem ljósmynd- arinn lét kvikmyndastjörn- ur sínar ýmist hlaupa og stökkva aftur á bak eða á- fram. Enda þótt margir af þess- um kvikmyndaþáttum hafi verið sæmilegir, þá vantaði mikið á að þeir væru það allir, en ekki þýðir að fást urn það, því hcr er.um að ræða brautrj'ðjandastarf pg það hefir sina erfiðleika, S€;m tími og tækni bætir úr. Fréttakvikmyndatæknin er framfaramál, sem vonandi á fyrir sér að dafna og auk- ast í framtiðinni hér á landi. i fundust 3 laxar. Minka verður oft vart í nærsveitunum. Minkur mun gera vart við sig viða hér í grennd við bæ- inn og valda spjöllum í veiði- ám og á annan hátt. Fyrir nokkuru fannst minkabæli«, við Leirvogsá" í Mosfellssveit, ekki langt frá Varmadal. 1 „hreiðrinuí' fundust þrír laxar eða slitur af löxum, sem „heimafólk" hafði dregið að sér. Auk þess munu það hafa verið minkar úr þessu bæli, sem drepið hafa margt hæsna að Varma- dal. Þá munu veiðimenn, sem verið hafa inn við Elliðaár í vor, hafa komið auga á minka nokkurum sinnum. Einu sinni sást til dæmis til minks, sem koni syndandi langt utan af voginum undan árósunum. Synti hann lil lands þar sem urð var við f læðarmálið og hvarf þar sýn- um manna, Sögur hafa gengið um það um bæinn upp í síðkastið, að minkur kunni að hafast við við Tjörnina og drepi hann andarungana, sem þar eru með mæðrum sinum og sé svo aðgangsharður, að undr- un sæti, þvi áð endurnar missi fjölda unga á örfáum dögum. Það er fyrir löngu orðið sýnilegt, að minkurinn ætlar að verða alger plága, þar sem hanri fær 'tima til að búa um sig og verður að gera gangskör að því að útrýma honum áður en hann nær slíkri útbreiðslu, að ógcrn- ingur reynist að úppfæta hann. TjóiT það, sem hann getur unnið, ef hann fær að timgast óhindrað, er svo mikið, að sjálfsagt er að neyta allra bragða til að út- rýma honum. ? Minkur er nú töluvert far- inn að gera vart við sig í námunda við Eyrarbakka og Stokkseyri. Hefir þessi vágestur sézt á þessum slóðum um langt skeið og fer honum sifellt f jölgandi þar, þannig að tjón er orðið að. Leggst hann á unglömb og fugl og gerir mikinn usla viða. Fyrir nokkru sá ungur maður, sem var á gangi rétt ulan við Eyrarbakka, hvar minkur skauzt hjá. Tókst honum að ná dýrinu og drepa það. Annars er það ekki lengur í frásögur færandi, þó einn og einn minkur veiðist því slíkir atburðir gerast nú alltíðir, víða hérna sunnan lands, enda er minkurinn orðinn svo magnaður, að hann verður vart kveðinn niður héðan af. Verzlunarskólinn: Tæplega 350 nemendui sfunduðu nám á40. ári hans. Skólinn útskriíaði f yrstu stúdentana í vor. Afhending matvæla- seðla hefst á moigun. Afhending matvælaseðla fyrir næsta úthlutunartíma- bil hefst á morgun* Stendur úthlutun seðl- anna yfir á miðvikudag, fimmtudag og föstudag i Hótel Heklu kl. 10—12 f. h. og 1—6 e. h. daglega. Seðlarnir verða aðeins af^ hentir gegn árituðum stofn- um að núgildandi matvæla- seðlum. Verzlunarskólinn lauk störfum 17. þ. m., eins og áð- ur var sagt frá. Þá voru út- skrifaðir úr skólanum fyrstu stúdentarnir, en skólinn á nú 40 ára afmæli. í skólanum hafa verið i vetur um 350 nemendur, 210 piltar og 137 stúlkur, sem stunduðu nám allan velurinn. í undirbún- ingsdeildum og 1. bekk eru flestir Reykvíkingar, en í hin- um bekkjunum eru 143 Rcyk- vikingar og 64 ulanbæjar- menn, hvaðanæva að af land- inu. Ársbekkir i skólanum voru 6, eða 7 með undirbún- ingsdeild, ^ en alls voru 12 deildir i skólanum. Kenrarar eru 18, þar af 6 fastir kenn- arar. Kennt er frá kl. 8 að morgni til kl. 10 að kvöldi. Rurtfararprófi' úr 4. bekk skólans, verzlunarprófi, luku nú 54 nemendur, 39 pillar og 15 stúlkur. Hæstu einkunnir hlutu: Renedikt Rjarnason og Rjörn Júliusson, báðir með sömu einkunn, 1. ágæt- iseinkunn, 113,67 stig, 7,58, Magnús E. Guðjónsson, 1. eink., 108,33 st., 7,22 og Jó- hann Jónsson 1. eink. 7,13. Fyrstu ágætiseinkunn hlaut einnig efsti neniandinn í II. bekk, Þórður R. Sigurðsson og í III. bekk, Högni Röðvars- son, 7,61, og var það hæsta einkunn i skólanum. Árlega eru veittir í Verzl- unarskólanum þrir verðluna- bikarar, fyrir einstakar náms- greinar og þykir mikil sæmd ungum verzlunarmönnum að hljóta þá. Rókfærslubikarinn hlaut nú Renédikt Rjarnason, vélritunarbikarinn hlaut Jó- hann Jónsson og málabikar- inn Rjörn Júlíusson. Auk Jíess var nú i fyrsta sinn út- hlutað verðlaunum fj'rir is- lenzka ritgerð, „Vérðlaunum Magnúsar Kjaran", en það er ritvél, sem M. Kjaran gefur skólanum til árlegra verð- launa i þessu skyni, og hlaut þau nú Magnús E. Guðjóns- son. Ýms fleiri verðlaun voru veitt. Á stúdentsprófinu hlaut Árni J. Fannberg hæstu eink- unn, 1. eink., 7,31. Allir nýju stúdentarnir hlutu 1. eink- unn. Einkunnir eru gefnar eftir Örstedskerfi, en þar er 8 hæsta einkunn. Fyrstu stúdentarnir úr Verzlunar- skólanum eru þessir: Árni J. Fannberg, Gísli Guðlaugsson, Helgi Hjartarson, Jón ó. Hjörleifsson, Karl Rergmami, Óskar Kristjánsson og Val- garð Rriem. Stúdentarnir voru útskrif- aðir með hátíðlegri en óbrot- inni athöfn i skólanum 17. júní. Skólastjórinn, Vil- hjálmur Þ. Gíslason, lýsti náminu i lærdómsdeild skól- ans og stúdentsprófinu, þakk- aði þeim, sem að því hefðu stuðlað, að koma því á og gera það vel úr garði, og árn- aði hinum nýju stúdentum heilla og talaði um gildi stúdentsprófsins, þekkingar- innar og sérþekkingarinnar i þjóðlífinu. „Eg vil, að þið sé- uð, glaðir og hjartaprúðir menn i karlmannlegri þjói\- ustu þekkingafinnar og starfsins", sagði skólastjórinn að lokum við hina nýju stúdenta. Við skólauppsögnina og i samkvæmi a heimili skóla- stjórans og konu hans á eftir voru einnig haldnar ýmsar ræður, skólanum árnað heilla, skó'astjóra og kenn- urum þökkuð störf þeirra og einnig var sérstaklega minnzí próf. Magnúsar Jónssonaiv sem var menntamálaráð- herra, þegar lærdómsdeildin var stofnuð. Heildarstundafjöldinn und- ir stúdentspróf Verzlunar- skólans er sá tami og undir slúdentsjjróf Menntaskól- anna, þó án þess að með séu. taldar verklegar skrifstofu- námsgreinar Verzlunarskól- ans, eins og vélritun og hrað- ritiiri. Margar námsgreinar eru sameiginlegar öllum skólunum, með ál>ekkum stundafjölda, en sérgreinar eðlilega mismunandi, en á þvi byggist deildaskipting sú„ sém hér og víða annarsstað- ar hefir lengi tíðkazt til stú- entsprófs. Með stúdensprófi Verzlunarskólans bætisl ný sérdeild við mála- og stærð- fræðideildirnar og eru sér- greinarnar þar úr verzlunar og hagfræðum. En stúdents- próf Verzlunarskólans „jafn- gildir sams konar prófl Menntaskólans í Reykjavik og Menntaskólans á Akur- eyri" eins og segir i reglugerð Iærdómsdeildafinnar, stað- festri af ríkisstjóra 5. nóv. 1942. Kermarar i lærdóms- deild Verzlunarskóíans eru: Vilhj. Þ. Gislason, dr. J. Gísla- son, dr. Sig. Pétufsson gerla- fræðingur, Magnús Konráðs- son verkfræðingur, Rirgir Kjáran, Þorsteinn Rjarriason, Ásgeir Hjartarson bg Gisli Ásmundsson og iþróttakenn- ararnir Jens Magnússon bg Ingibjörg Magnúsdóttir. — Prófdómarar við stúdents- prófið vorú allir stjórnskip- aðir og yfirleitt þeir sömu og við stúdentspróf Menntaskól- ans í Reykjavík. Ýmiskonar lagfær- ingar á raflögnum í bænum. Eins og getið var um í blað- inu um daginn standa nú yfir þessa dagana lagfær- ingar og viðgerðir á raf- magnsstrengjum hér í bæn- um. Meðal annars er verið að framlegja miðbæjarstreng- inn til vesturbæjarins og er slíkt gert í varúðarskyni, þannig að grípa megi til varastrengs, ef aðalstreng- urinn kann að bila, eins og alltaf getur komið fyrir. Ennfremur standa yfir end- urbætur og lagfæringar á að- veitustöðinni við Austurbæj- arskólann, og eru þær gerð- ar einnig til frekara öryggis. Af þessum sökum hefir verið nauðsynlegt að taka rafmagnið af sumum hverf- um í bænum" um stundar- sakir, meðan viðgerðirnar fara fram og var t. d. raf- magnslaus nokkur hluti bæjarins i fyrrinótt. 75 ára er í dag ekkjan Helga Jónsdólt- ir, Meðalholti 4.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.