Vísir - 27.06.1945, Síða 1

Vísir - 27.06.1945, Síða 1
Höfn vantar í Grímsey. Sjá 3. síðu. 35. ár Miðvikudaginn 27. júní 1945. 143. tbl. Tæki til fra an og friðar Francisco. •QftEENLANI 14,000 AðlLETS m §i [ÍA^fTI^UA.1 sVmeW 'ZEAIAND Traman flytur ræðu. Næsta skieí stigið Batilaoienn lelta al innstæðum nazista Það er langt fiil hezsf'iðvanna i Ky?ra£iafL Bandamenn láta nú fram fara víðtæka rannsókn á f jár- sendingum nazista til ann- arra landa. HöfSu þeir sent mikið af fjármagni til annarra landa, til þess að tryggja það að geta baldið starfsemi flokks- ins áfram, en nú á að gera gangskör að þvi að grafa það uppi og gera það upptækt, til þess að ekki verði hægt að nota það i skemmdarverka- skyni. Tiso framseldur Tékkum. Br. Tiso, sem var forseti leppríkisins Slóvakíu, hefir nú verið afhentur stjórn Tékkéslóvakíu. Hann er ákærður fyrir að hafa skipulagt Gyðingaof- sóknir að þýzkri fyrirmynd og margt annað er honum horið á brýn. Er gert ráð fyr- ir þvi, að hann hafi unnið til líflátshegningar. Þá níun Tékkóslóvökum hafa verið afhentur dr. Franck, sem var landstjóri á Bælieimi og Mæri. f Monte Carlo er starfandi sjúkrahús, sem hrezki her- inn á. Þar eru 2000 sjúkra- rúm. Al/ Ak .c\l/- Al/ Al/ jcAI/.. Al/ £\l/.. Al/ J/ ^\l/_ Al/ A|/ ^\l/_ Ai/ æ.\|/_ Al/ æM/_ Al/ æ.\I/_ ðJt takzs 7S trains and iS Liberty ships to move bhe equipmenb oF a singia armored division. Kortið sýnir hinar niiklu vegalengdir, sem flytja verður hersveitir bandamanna og útbúnað Jjeirra, sem taka eiga þátt í bardögunum við Japana. Til þess að flytja allaii þann útbúnað, sem eitt vélaherfylki þarf á að halda, þarf 75 járnbrautarlestir eða 15 flutningaskip af Liberty-gerð. Boðið sæti í sfjérn. Verkfallinu í Tri- esfe lauk án nokkurra óeirða. Verkfallinu í Trieste lauk án þess að nokkurs staðar kæmi til átaka milli verkfalls- manna og hermanna banda- Jmanna, sem gæta friðar og ireglu í borginni. 60 þúsund verkamenn tóku þátt í verkfallinu, sem var í mótmælaskyni af því að lög- reglusveitir borgarinnar voru lagðar niður. Meðan á verk- fallinu stóð.lögðust allar sam- göngur um borgina niður, og engin matvæli fengust keypt á torgum úti. Miklar varúð- arráðstafanir voru gerðar til þess að ekki kæmi til neinna óeirða. Verkfallið stóð yfir í aðeins 24 stundir. Myndin bér að ofan er af Mikolaczyk, sem boðið hefir verið sæti í nýju pólsku stjórninnj. Kl. 2.54 í nótt kom upn eld- ur í kjallaranum í húsinu nr. 42 við Efstasund. Þegar slökkviliðið kom á vettvang var eldur í fötum og öðru dóli í kjallaranum; var liann slökktur fljóllega, og urðu skemmdir ekki miklar. Ekki er kunnugt um itpptök eldsins. íkosn- Helduz fnndi á 15 stöðum. Winston ChurchiII, forsæt- isráðherra Bretlancfs, er far- inn í kosningaleiðangur. Churchill lagði á stað í kosningaleiðangurinn i fyrra- dag og fór fyrst til Midlands j og var honum allsstaðar tek- 'ið forkunriar vel, jjar sem hann kom. Þar, sem hann ók i gegnum I)æi, stráði fólkið blómum á leið hans og lét í ljós fagnaðarlæti sín á ýmsan annan hátt. Vegalengdin, sem hann fer, er talin vera um 1600 km. og mun hann halda fundi á 15 stöðum. Á einum stað í Midlands lét Churchill svo’um mælt, að jjessar kosningar i Bretlandi, sem nú færu í hönd, væru ein- hverjar þær þýðingarmestu í sögu þjóðarinnai’ og fyrir framtíð landsins. Rússum eru ennþá sendar ýmsar vörur frá Bandaríkj- unum með iáns og leigukjör- um. Þýzki kommúnistaflokkur- inn er tekinn til starfa aftur eftir að hafa verið bannaður í 12 ár. Fiskimenn í Kanada og Bandaríkjunum veiddu alls 24,000 smálestir af lieilag- fiski síðasll. ár. Tvær árásir á Japan í gær. Risaflugvirki Bandaríkja- manna gerðu tvær árásir á japanskar borgir. Árásirnar voru gerðar á borgir á Honshu-eyju, sem er stærst af Japanseyjum. Um fimm hundruð risaflugvirki gerðu fyrri árásina i gær, en síðari árásin var nokkuð minni, og var hún gerð á smá borgir í grehnd við Nagoye, sem tekið hafa við mikil- vægri framleiðslu af stærstu borgunum, sem illa hafa ver- ið leiknar til þessa. Feiéalög im hefigina. Ferðafélag fslands fór s. 1. sunudag austur að GuIIfossi og Geysi. Um 70 manns tóku þátt í förinni. Við Geysi var mikill fjöldi fólks saman kominn úr ýms- um áttum. Sápa var látin i Geysi og gaus liann forkunn- ar miklu og fögru gosi. 'Farfuglar efndu til Jóns- messufarar og liátíðar aust- ur í Grafning um helgina. Fóru þeir á laugardegi og voru urn 60 í hóp. Um næstu helgi efnir Ferðafélagið til ferðar í Þjórsárdal, en Farfuglar til tveggja ferða, annarrar á Iíeldu, en hinnar mn Akra- nes og þaðan á hjólum í Valnaslcóg. í London. Háðstefnunni í San Fran^ cisco lauk ekki fyrr en seint í nótt, og hélt Truman forseti lokaræðuna, eins og skýrt hafði veriS frá hér í blaSinu. Það var .Wellington Koo, fulltrúi Kínaveldis, senr fyrstur ritaði nafn sitt und- ir sáttmálann. Ritaði háinx ])að með kínverskum stafa- teiknum og notaði hambus- pensil. Næstir komu fulltrú- ar Riissa, þá Breta og loks Frakka. Eflir það var farið eftir stafrófsröð, en Banda- ríkjamenn ku.su að imdirrita síðastir, þar sem þeir voru hcimamenn á ráðstefnunni. Tækið. Þegar fulltrúarnir höfðxx allir lokið við að undirrita sáttmálann og þeir liöfðix all.ir staðið úr sætum, til að minnast þess atburðar, flutti Truman forseti Bandaríkj- anna ræðu sína. Sagði hann, að fulltrúarnir liefðu lokið við að skapa öflugt tæki, sem stuðiaði að friði og eflt framfarir í heiminum. Þeir hefðu unnið þarna mikið af- rek, sem lengi mundi minnzt í sögunni og nú riði á að nota vel tækifærið, sem þarna gæfist. Forðist sundimng. Þá hét hann á menn að forðast allt, senx gæti leitl til sundrungar og ósættis, því að það væri lrið hættuleg- asta, sem fyrir þessar þjóðir gæti komið. Með guðshjálp yrðu nienn að ná því marki, sem þeir liefðu sett sér, friði. Cordell Hull, sem hefir manna mest unnið að því að koma á alþjóðasamvinnu, sendi ráðstefnunni ávarp. Skoraði hann á hinar sam- einuðu þjóðir um að starfa einhuga saman og tryggja með því friðinn. London. Næsta skref verður aö stofna skrifstofur og skipa embættismenn og verður það gert i London á næst- unni. Á næsta ári mun ör- yggisráðið síðan halda fyrsla fund sinn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.