Vísir - 27.06.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 27.06.1945, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 27. júni 1945 VISÍ R 5 SMSGAMLA BlðHWK Skæruliðar (Days of Gloi-y). Amerísk mynd frá Rúss- landsstyrjöldinni. Gregory Peck Tamara Toumanova. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STRIGAEFNI, margir litir, nýkomin. Verzl. Regio, Laugaveg 11. HVEITI- KLfÐ. Klapparstíg 30. Sími 1884. Harðir Karlmanna- hattar svartir, teknir upp í dag. Verzl. Guðsteins Eyjólfssonar. Stúlka óskast. Þyrfti helzt að kunna til matreiðslu. Café CentraL Hafnarstræti 18. Sími 2200. Nýkómið: Borðdúkar Sængurver Kadettatau Tvisttau og Sirts H. TOFT Skólavörðust. 5. Sími 1035 Alm. Fasteignasalan (Brandur Brynjólfsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 5743. T „Gift eða ógiff Gamanleikur í 3 þáttum eftir J. B. Priestley. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. MK TJARNARBIO MM Annriki og-ástir (No Time for Love) Amerískur gamanleikur. Claudette Colbert. Fred MacMurray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Næst-síðasta sýning. fyrir yður allskonar rafmagnsiðnaðarvinnu, svo sem: Nýlagnir í hús og skip. Viðgerðir og breytingar á eldri lögnum, vélum og tækjum. Uppsetningu á sinærri rafstöðvum. Ennfremur ýmis- konar nýsmíði. Símanúmerið er 6484. Skinfaxi hi. Rafmagnsiðnaður, Klapparstíg 30. Jónas Ásgrímsson (heimasínti 3972), Finnur B. Kristjánsson. — Hjalti Þorvarðsson, Hannes Jónsson. — Eiríkur Þorleifsson. Et þer þurfið að líma leirtau, þá munið að fá yður Kvenblússnr. hvítar og mislitar. H. T 0 F T Skólavörðust. 5. Sími 1035 MMM NYJA BIÖ MKK Kátur piltur DONALD O’CONNOR PEGGY RYAN Sýnd kl. 9. Svarti svannrinn. Sjóræningja-litmyndin fræga, með: TYRONE POWER. Bönnuð börnum innan 14 Sýnd kl. 5 og 7. 2stúlkur óskast, vegna sumarleyfa. Heitt & KalL Sími 3350. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður Skrifstofutími 10-12 og 1-6 Hafnarhúsið. — Sími 3400. s;i;söí5í5;söttís;síKK5íiCí5«o»;síiS5tt! BEZT AÐ AUGLYSA í VÍSI ;söG;s;s;so»;se;5«oo;5;5; IBIJÐ helzt 3—4 herbergi og eldhús. óskast til kaups. Nánari upplýsingar geí'ur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guð- mundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7, símar 2002 og 3202, Umsóknir um bátakaup Sjávarútvegsnefnd Reykjavíkurbæjar hafa bor- ízt tilboð um smíði á vélbátum í Svíþjóð eftir teikn- ingu og smíðalýsmgu bæjarins og með sömu kjör- um og gilda um þá báta, er nú er verið að smíða- þar eftir þeirri teikningu. Þeir> sem kynnu að vilja gerast kaupendur að þessum bátum, sendi bindandi umsóknir til Sjávar- útvegsnefndar, Austurstræti 10, 4. hæð, fyrir 5. júlí næstk. Sett er að skilyrði, að bátarnir verði skráðir hér í bænum og gerðir út héðan . / Væntanlegir kaupendur þessara báta njóta sömu lánskjara og þeir, er áður hafa gerzt kaupendur að Svíþjóðarbátum fynr milbgöngu nefndarinnar, enda uppfylli þeir sömu skilyrði. Nánari upplýsingar um bátana gefur Björn Björnsson, hagfræðingur bæjanns, Austurstræti 10, 4. hæð, sírni 4221. Sjávarútvegsnefnd Reykjavíkurbæjar FRAMMISTOBUSTOLKA óskast á hótel í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. á Laugaveg 28 D, eftir kl. 5 í dag. Það ei dýrt að liia! Já, ef menn vilja njóta al- mennra þæginda. En þau þæg- indi, sem fást við að kaupa Vísi, eru ckki dýr. — Vísir er fjölbreyttasta blaðið, en þó tang-ódýrastur — koslar að- eins 5 kr. á mánuði. — Gerizt kaupendur strax i dag! Hringið í 1660 og fáið blaðið ókeypis til mán- aðamóta! Jarðarför eiginmanns míns, föðiir, sonar og bróður okkar, Sverris Th. Bergssonar, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 28. þ. m., og hefst með húskveðju að heimili okkar, Braga- götu 24, kl. 3 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Aðalbjörg M. Jóhannsdóttir og börn. Guðbjörg Sverrisdóttir. Öskar Bergsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.