Vísir - 03.07.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 03.07.1945, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 3. júlí 1945 VISIR 5 KKGAMLA BIÖKHK DANSINN DUNAR (Step Lively). Söng og gamanmynd. FRANK SINATRA GLORIA deHAVEN GEORGE MURPHY. Sýnd kl. 9. a Gamanmynd með Gög og Gokke. Sýnd ld. 5 og 7. Strigaefni, 2 fallegir litir_ Einnig óbleikjað Léreft, gott í undirlök. Verzlunin Snót, Vesturgötu 17. Stulka getur féngið atvinnu nú þegar i Kaffisölunni, Hafn- arstræti 16. Hátt kaup, og liúsnæði ef óskað er. Uppl. á staðnum, eða Laugaveg 43, 1. hæð., og í síma 6234 eftir kl. 7. KOKK vantar á síldarskip. Uppl. í síma 5654. Ef myndaramminn fer i sundur, nauðsyn- að hafa DU PONT DUCO LÍM Vegna brottíerðar er til sölu: 1 Bainlsög „16“, 1 „Pússivél“, „Smer- gel“ og Borvél (má nota með hjólsagarbl.). — Til sýnis milli 5 og 8 i skála 20 við végamót Ilafnar- fjarðarvegar og Kársiies- brautar, Fossvogi. ÞINGVÖLLUR Alþingisstaðurmn forni. Liður í Alþingissögunni eftir Matthías Þórðarson. Alþingissögunefnd gaf út. Fæst hjá bóksölum. Aðalumboðssala í Bókaverzluxi Sigfúsar Eyitmndssonar og BÓKABÚÐ AUSTURBÆJAR, Laugaveg 34. Gardínuvelour góð tegund, 3 litir. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur, Vatnsstíg 3. SUMARKJÓLAR, Mikið urval. K j ó 1 a b ú ð i n, Bergþórugötu 2. Er kaupandi að góðum Hnun-manna bíL Eldra módel en 1940 kemur ekki til greina. Upplýsingar í síma 6 3 0 1 frá 4—8 í dag. UNGLINGA vantar þegar í stað til að bera út blaðið um FRAMNESVEG, SELTJARNARNES. Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. Dagblaðið Vísir. wr Það er dýrt að lilai Já, ef menn vilja njóta al- meniira þæginda. En þau þæg- indi, sem fást við að kaupa Vísi, eru ekki dgr. — Vísir er fjöibreyttasta blaðið, en þó iang-ódgrastur — kosiar að- eins 5 kr. á mánuði. — Gerizt kaupendur strax í dag! Hringið í £660 og fáið blaðið ókeypis til mán- aðamóta! UU TJARNARBIO HM RLESI (Hands Across The Border) Amerísk söngva- og hesta- mynd frá Vestur-slétt- unum. Roy Rogers Blesi (,,Trigger“) Ruth Terry. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLYSA1 VlSI «Ot NYJA BIO KKK Léttlynda Rósa (Sweet Rosie O’Grady) Fyndin og fjöimg dans- og söngvamynd í eðlilegum litúm. Aðalhlutverk: Betty Grable, Robert Young, Adolphe Menjou. Sýnd kl 5, 7 og 9. ÚTROÐ. Tilboð óskast í að rífa hina steinsteyptu hlífðar- veggi, sem eru í kringum olíutankana á stöð okkar við Skerjafjörð. Allar upplýsingar veittar á olíustöð h/f. Shell í Skerjafirði; sími 1425. Tilboðum sé skilað á skrifstofu okkar, í lokuðu umslagi, merktu ,,Tilboð“ fyrir 10. þ. m. Áskiljum okkur rétt til að taka hvaða tilboði, sem er, eða hafna öllum. H/f. „S h e 11". Tilkynning frá The Briiish Council. Vegna brottfarar minnar, verður Britisli Gouncil skrif- stofunni lokað, þangað til eftirmaður minn kemur til landsins_ Fyrirspurnir og umsöknir skulu gerðar skriflega, og liréfin stíluð til British Council Representative c/o British Legation, Reykjavík. Að gefnu tilefni vil eg taka það fram, að námsmönn- um, sem sótt hafa um skólavist á Bretlandi, verður tilkynnt undir eins og landvistarleyfið Cr veitt. Fyrirspurnunt ekki hægt að svara í síma. CYRIL JACKSON, fulltrúi British Council á Islandi. TILKYNNING. Frá og með 1. júlí síðastl. hætti eg að starfrækja Afgreiðslu Laxfoss hér. Afgreiðslu fyrir sérleyfisbifreiðar til Akur- eyrar, Stykkishólms og Ólafsvíkur hefi eg áfram á sama stað og áður, í Hafnarhús- inu við Tryggvagötu, sími 3557. Farmiðasalan er opin virka daga kl. 9— 12 og 13—1 7, og sunnudaga kl. 14—1 7. Reykjavík, 2. júlí 1945. Vilh. Fr, Frímaxinsson. Ölafur Jónsson Garða andaðist sunnudaginn 1. júlí. Jarðarförin fer fram frá þjóðkirkjunni í Hafnar- firðir laugardaginn 7. júlí, og hefst með húskveðju frá heimili hans, Suðurgötu 29, kl. 1.30. Fyrir hönd aðstandenda. Ölafur Einarssón. Ásgeir G. Stefánsson. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.