Vísir - 03.07.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 03.07.1945, Blaðsíða 7
VISIR Þriðjudaginn 3. júli 1945 157 aður en hann svaraði og benti út yfir akrana og þorpið. „Appíus Kesó á allt þetta.“ Hann benti á bú- garðinn. „Farðu þangað,“ sagði bann, — „og spurðu eftir Kesó. Segðu bonum, að Vóbiskus hafi sent þig. Ef bann tekur þig eklci, komdu þá aftur og farðu að laka melónur." „Eg vil heldur taka melónur," sagði Mar- sellus. Verkstjórinn deplaði augunum nokkurum sinnum, eins og liann væri í vafa um, hvernig liann ætti að laka þessu. „Skrifara er betur borgað og hann fær betri mat,“ sagði hann, tlálítið gramur yfir fávizku ferðamannsins. „Auðvitaá,“ sagði Marsellus, en bætti sVo við með þrákelltni, — „en eg vil heldur vinna við melónurnar." „Er þér alveg sama,“ hreytti verkstjórinn út úr sér, — „hvort þú færð einn sestersa eða tiu?“ „Nokkurn veginn,“ sagði Marsellus. „Eg Iiefi engan sérstakan áhuga á peningum, og það er svo fallegt hér úti með þcssi tignarlegu fjöll í augsýn.“ Vobiskus skvggði fyrir augun og leit upp á himinháan tindinn fyrir ofan Orpinó, lmykl- aði brúnir og horfði aftur, brosti Iílið eilt og strauk vangann. „Þú ert ekkert bilaður, er það?“ spurði hann með meðaumkun. Og þegar Marsellus sagðist ekki halda, að svo væri, sagði verkstjórinri honuni að fara upp í búgarðinn. Kesó var jafnhrokalegur á að lita og flestir stuttvaxnir auðnienn og valdamenn eru. Hann var þrekvaxinn og lágur í lofti, um fimmtugt, nauðrakaður og í dýrum klæðum. Hárið var tekið að grána, en var vandlega greitt en tenn- urnar mjallahvítar. Þegar i stað mátti sjá, að liann var vanur að hreyta út úr sér spurning- um í reiðitón og gefa hinum óframfærnu, er við hann skiptu, engan tima til að svara, lieldur vaða ófrám með óbóta skömmum. Marsellus hafði staðið þögull á meðan hirin eirðarlausi hrokagikkur þrannnaði fram og aftur eftir endilöngum forsalnum og romsaði út úr sér, hve slæm reynsla sin væri af skrifur- um almennt og sérstaklega þeim síðasta, sem hjá honum hafði verið. Allir voru þeir eins: óheiðarlegir, latir og hæfleikalausir. Enginri þeirra væri eyris virði. Sérlivert sinn, er Kesó gekk fram hjá nýja umsækjandanum, nam hann staðar og glápti illskulega á hánri. í fyrstu hafði Marsellus látið sér þennan hamagang sem vind um eyru þjóta, en er honum hélt áfram, gat hann ekki að sér gert að brosa út undii eyrn. Kesó nam staðar, þar sem liann var stadd- ur og lmyklaði brúnir. Marsellus hló lágt. „Þér finrist þetta hlægilegt, eða hvað?“ hvæsti Kesó og skaut fram hökunni. „Já,“ svaraði Marsellus, — „mér finnst það hlægilegt. Ef til vill myndi eg ekki brosa, ef eg væri soltinn, eða þyrfti nauðsvnlega að fá vinnu. Eg geri ráð fyrir, að þannig talið l>ér við alla, sem liafa ekki efni á því, að svara i sama tón.“ Ivesó stóð nieð galopinn munn af undrun og kipraði augun. „Haldið áfram,“ sagði Marsellus og bandaði hendi kæruleysislega. „Haldið áfram, þótt eg sé hér. Eg skal hlusta. Er yður sama þótt eg setjist niður? Eg hefi gengið allan moi-guninn og er þreyttur.“ Iíann setlist makindalega i iburðarmikinn stól og varp öridinni. Ivesó þrammaði til hans og stóð gleitt fyrir framan hann. „Hver ertu, Iagsmaður?“ spurði hann. „Þar sem þér spyrjið í þessum tón,“ sagði Marsellus og brosti, — „og spurningin þaijfn- ast þvi einskis svars, þá segi eg: „Eg er atvinnu- laus förumaður. Undirmaður yðar, Vóbiskns, sagði mér að fara hingað og bjóða mig fraiu sem skrifara. Þar sem mér var ljóst, að pin- mitt nú er háannatíminn, fannst mér heízt, að eg yrði til einhvers góðs, ef eg hjálpáði lieldur til Við melónurnar nokkura daga.“ Kesó fór stuttum fingruni sínum gegnum hárið, sem farið var að grána og seltist á brík- ina á bekk þar hjá. „Og ,í stað þess að gefa mér tækifæri til út- skýringar,“ liélt Marsellus áfram, — „fóruð þér að skammast og rífast.“ Hann leit i kring um sig í hinum skrautbúna forsal. „Ef eg má leyfa mér að segja það, þá eigið þér eiginlega alís ekki skilið að búa við slíkan iburð. Mér finnst framkoma yðar við ókunna alls ekki eiga hér heima. í þessu undurfagra umhverfi ætti ekki að þekkjast annað en kurteisi og góðvilji.“ Ivesó hafði verið sérii þrumu lostinn yfir ó- svifni kómumanns og hlustað af undrun. Nú stökk hann á fætur afskræmdur í framan af reiði. „Þú leyfir þér ekki að segja annað eins við mig!“ öskraði hann. „Hver heldurðu þú sért? Þú móðgar mig i mínu eigin húsi — og lítur samt út fyrir að vcra venjulegur flakkari — betlari!“ „Eg er ekki betlari,“ sagði Marsellus rólega. „Snautaðu út!“ hvæsti Kesó. Marsellus reis á fætur, brosti, beygði sig og gekk í hægðum sínum út i súlnagöngin og niður hin breiðu marmaraþrep, en Kesó gekk á eftir honum út í súlnagöngin. Marsellus gekk í gegn- um þorpið og í áttina að melónuökrunum. Hann varð var við, að á eftir honum gekk hávaxinn Makedóníuþræll. Vóbiskus kom á móti honum niður frá. „Kesó hefir ekki þegið þig?“ spurði hann. Marsellus hristi höfuðið, tók upp körfu og gekk út á akurinn, þar til hann kom að næsta smáhóp tínslufólks. Það leit upp af forvilni og önuglyndi. Gamall maður rétti úr hakinu, gretti sig af sársauka og horfði á liann nærri djarf- lega. „Gott er veðrið,“ sagði Marsellus glaðlega. „Ekki bæiir það úr bakverk,“ svaraði gamli maðurinn. Þetta vakti gleðilausan hlátur meðal þeirra, sem næstir stóðu og ellileg stúlka um tvitugt sagði biturt, að hann skyldi bara vinna dálitla síund og vita svö, hvoi t honurii fyndist þá veðrið indælt. Marsellus samsinnti þessu mcð skemmtni, svo að stúlkan brosti lítið eitt en barnalega. Ilann fór nú úr kyrtli sínum, lagði liann saman- brotinn á jörðina við hliðina á geitaskinns- pungnum og tók til við vinnuna af ákafa. „Ekki svona hratt, ekki svona hratt,“ sagði gamli maðurinn aðvarandi. „Ivesó borgar þér ekkert betur, þótt þú drepir þig.“ „Og Vóbiskus öskrar þá á okkur fyrir það, að við svíkjumst um,“ hrópaði einhver náungi fyrir ofan. „Þetta eru beztri melóriur í heimi!“ sagði Marsellus og nam staðar til að þurrka svitann af enninu. „Það er gaman að geta unnið í skemmtilegu umhverfi. Ekki eiga allir þess kost. Sólskin, heiðblár liiminn, yndisleg fjöll og bezta —“ „Góði þegiðu!“ hrópaði náuginn. „Þegiðu sjálfur!“ sagði ellilega stúlkan um tvitugt. „Lofaðu honum að tala! Melónurnar eru góðar!“ Af einhverri ástæðu, sem Marsellus vissi ekki. vöktu þessi orð mikinn hlátur í öllum tónteg- undum og hinu sveitta erfiðisfólki varð svo- litið lcttara í skapi. Nú kom verkstjórinn gang- andi í hægðum sínum frá hliðinu og allir fóru að vinna af óeðlilega miklu kappi. Hann stað- næmdist við hlið Marsellusar og Marsellus leit upp spyrjandi. Vóbiskus lineigði höfuðið í átt- ina tíl búgarðsins. „Hann vill tala við þig,“ sagði hann óþýðum rómi. Marsellus kinkaði kolli, tók upp fulllilaðna körfu og lét riokkurar melónur í körfu gamla mannsins. Svo lét hann hina útslitnu stúlku fá nokkurar og hún leit upp og brosti nærri fallega. Þannig hélt hann áfram eftir allri röðinni.og helti síðustu tylftjnni í körfu náungans, sem hafði hætt hann. Á önuglegt andlit hans kom undrunarbros. „Kemurðu aftur?“ spurði gamli maðurinn. „Eg vona það,“ svaraði Marsellus, „Mér likar vírinán vel og söinuleiðis að vinna nieð ykkur.“ ... „Sá er nú skemmtilégúr — sa gamli,“ gall náungjnn við. Menn hlógu dátt að þessari fyndni. JJrukkótta stúlkan tók ekki þátt i fagnaðarlát- iinuin: „Hvað gengur að þér, Metella?“ sagði sá, sem fyndriina sagði. Hún sneri sér að honum reiðilega. „Það er einkennilegt, að Jiessi ókunni maður skuli ekki gela komið kurteislega fram við okk- ______________________________________________7 Frá mönnum og merkiim atburðum: Sannleikurimi um uppgjöf Italíu. Eftir David Brown. Inngangur^ Það var kvöld nokkurt í London, er hávaðinn af hvinsprengjum Þjóðverja var meiri en vanalega. Martin Sommers, utanríkismálaritstjóri Saturday Ev- ening Post, var þar staddur þetta kvöld,. og beið í gistihúsi síiru eftir boði um,.að hann gæti lagt af stað í fyrirhugaða ferð til Cherbourg. En biðin varð- löng. Hann hafði nógar sigarettur, en ekkert að lesa, svo að hann brá sér niður í skrifstofu frétta- ritara, þar sem tekið var við fregnum, er sendai* voru loftleiðis, og fann þar skræðu, sem einhver hafðí. hent út í horn. Það var bókin „No Spaghetti for Breakfast“ (Ekkert spaghetti til morgunverðar). Spaghetti er, eins og flestum mun kunnugt, þjóðar réttur Itala. Höfundur bókarinnar voru þeir Alfréd Wagg og David Brown, og bókin var géfin út af Nichoíson og Watson í London. Efni bókarinnar er frásögn tveggja fyrrnel'ndra höfunda, sem báðir eru fréttaritarar. Þegar Sommers var kominn svo langt í lestri bók- arinnar, að hann var byrjaður á köflum Davids' Brown, komst hann fljótlega að raun um, að þarna var um að ræða fyrstu ítarlegu frásögnina um upp- gjöf Italíu, — fyrstu frásögnina, þar sem sagt var- einnig frá því, sem gerðist bak við tjöldin, um þá mikilvægu og beimssögulegu viðburði, er þar voru að gerast. Og Sommers fannst það furðulegt, að rek- ast á þessa frásögn um slíka viðburði í miðri bók, sem gefin var út í Englandi og aðeins fyrir enska lesendúr. Athuganir Sonnners leiddu í ljós, að hin frábæra frásögn Browns, sem er frægas.ti stríðsfréttaritari Reuters, liafði hvergi vcrið birt annarstaðar. Sommers símaði þegar lil Browns, sem var meS Fimmta hernum á Italíu og jafnframt setti Somm ers sig í samband við Wagg, sem var í Londón. Arangurinn varð sá, að Browri skrifaði tvær grein- ar, og fara þær hér á eftir. Þann 8. september 1943 var birt tilkýnning þess efnis, að Italir hefðu dregið sig út úr styrjöldinni. Þetta gei'ðist 45 dögum eftir að Mussolini var steypt af stóli og fascislaveldið var úr sögunni. En skil- málarnir um skilyrðislausa uppgjöf höfðu verið und irritaðir fimm dögum áður — á Sikiley. Og sam komulagsumleitanirnar, sem leiddu til uppgjafar It- alíu, höfðu byrjað þremur vikum áður, eða þ. 19. ágúst, í Lissabon. Þar — í ha'fðlæstu einkaherbergi í bústað brezka sendiherrans, höfðu tveir fulltrúar bandamanna og tveir fulltrúar Italíri, setið við lítið' borð heila nótt og rætt þá skilmála, serii ítalía að- loknum samkomulagsumleitununum féllst á. Fyrsta tilkynningin um vopnahléð var birt af Eis- enhower yfirhershöfðingja í útvarp sameinuðu þjóð- anna, frá Alsír, kl. 6.30 e. h. þ. 8. sept. En það vrir ekki nákvæmlega í samræmi við það, sem ákveðið* hafði verið. I raun og veru hafði verið ákveðið mcð' leynd, að Badoglio marskálkur flytti sams konar útvarpstilkynningu á sömu stundu. En það var ekki fyrr en klukkustundu síðar, að rödd Badoglio heyrð- ist í útvarpinu. Nú var svo ástatt, að þetta kvold var allt tilbúið af Eisenhowers hálfu, að gera miklar árásir á Italíustrendur, sem voru víggirtar, og. má fullyrða, að fáum hershöfðingjum hafi fundizt seinasta biðstundin eins lengi að líða og Eisenhower þá. Og sannleikurinn var þá.líka sá, að það munaði mjóu, að Badoglio talaði alls ekki í útvarp og til- kynnti uppgjöf Italíu. Það var um miðbik ágústmánaðar, sem ítalir fóru fyrst að þreifa fyrir sér um frið_ Það var gert í Mad - rid. Badogliostjórnin var frá upphafi staðráðin í að' draga Italíu út úr styrjöldinni eins fljótt og auðiiF væri. Eins og kunnugt er, skýrði Churchill frá þvi í neði'i málstofunni, að af Itala hálfu hefði fyrsluú leitað hófanna um frið hershöfðingi nokkur. Hann kom á fund brezka sendiherrans í Madrid, Sir Samu - el Hoare, og sýndi honum skilríki fyrir því, að hamt væri til lians sendur af Badoglio marskálki. Hers' höfðirigi þessi lofaði því fyrir hönd Badoglio mar- skálks, að þegar baridamenn lentu á Italíu, skyldu Italir ganga í lið méð þeim í styrjöldinni við Þýzka-" land.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.