Alþýðublaðið - 21.08.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.08.1928, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Qeffð dt af Alpýdoflokknivm CSi&ftSLA Bí« Seinasta æfintýrið. Þýzkur gamanleikurí 8páttum Aðalhlutverk leika: GUSTAF FRÖLICH, VERA SCHMITERL0W, CARMEN BONI. 5ÍMAR 158-1958 Bækur. ~ Bylting og thald úr „Bréfi til Láru“. „Húsið við Norðurá“, íslenzk Jjeynilögreglusaga, afar-spennaudi. „Smi&w er. ég nefndureftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran |>ýddi og skrifaði eftirmála. Kommúnista-ávarpid eftir Karl Marx og Friedrich Engels. ROk jafmdarstefnunnar. Útgef- andi Jafnaðarmannafélag Islands. Bezta bókin 1926. Deili um jafmdarstefnuna eftir Upton Sinclair og amerískan í- baldsmann. HOfudóvinurinn eftir Dan. Grif- fitiis með formála eftir J. Ram- 6ay MacDonald, fyrr verandi for- eætisráðherra í Bretlandi. Byltingin l Rússlandi eftir Ste- fán Pétursson dr. pbil. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- tna. lilabrogð vlð New Foundlanð. Samkvæmt tilkynningu frá að- alræðismanni D;ana í Montreai, Böggild, hiefir fiskafli við New- Foundland orbið minini í ár en nokkru sinni á síðastlibnum 20 áxum. Við Labrador hafa nú físk- ast að eins 245 pús. kvintals, en Málnmgarvörur beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Femis, Þurkefni, Terpentina, Black- fernis, Carbolin, Kreolin, Titanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi i 25 mismunandi litum, lagað Bronse. S»urrir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Vald. Paulsen. „Æ skal oiOf til gjatda" Enginn getur búist við að við gef- um honum kaffibæti í kaffið sitt, nema að hann kaupi okkar viður- kenda kaffi. — En hlustið pið nú á. Hver, sem kaupir l1/* kg. af okkar ágæta brenda og malaða kaffi, hanu fær gefins kg. af kaffibæti. Kaffibrensla Reykjavíknr. Appelsínur, Epli, Citrðnur, Trollepli. Nýkomið. HalldórR.Gnnnarsson Aðalstræti 6. Sími 1318. iuprentsmiOian, | Hverfisgötu 8, sími 1294, I tekura að sér lls konar tæklfærisprent- | un, svo sem erfiljðð, aðgðngnmiða, brét, | relkninga, kvlttanlr o. s. frv., og at- j greiðir vinnuna fljétt og við réttu verðl. Bifreiðastöð Einars&Nöa. Avalt til leigu góðar bifreiðar í lengri og skemri ferðir. Sími 152» B. Cohen, 8 Trintty House Lane Also 18 Fish Street. Hull — England. Specially invites all Icelanders coming to Hull to visit me as. I have just visited Iceland and know, what you require. You are sure to get a square deal. á sama tíma ,í fyrra pví nær helmingi mei'ra, eða 450 pús. kvintals. Eftir pessum fregnum að dæma ætti ekki að purfa að óttast, að eftirspumm minki bráðlega eftir fiskinum okkar. Þvert á móti. Prófessor Sigurður Nordal fer í dag til Englands á togar- anum „Braga“. Mun prófessorinn dvelja í Oxford ogLondon priggja mánaða tíma við rannsókn á ís- lenzkum handritum. Skápar og borð tii sölu. Tækifærisverð. Fornsalan Vatnstíg 3. Öll smávara til saumaskap- ar trá pví smæsta til hins stærsta, alt á sama staO, GnOm. B. Vikar, Laugav. 21. Útbreiðið Alþýðnblaðið hvja mo Synir fjallanna. UFA-sjónleikur í 7 páttum. Aðalhlutverk leika: danzmærin Leni Riefn- stahe, fjallagöngumaðurinn svissneski Louis Prenker og skíðameistari Noregs Ernst Petersen. Hannes Guðmundsson lœknir. Sérgrein húð og kynsjúk- dómar. Fyrst um sinn til viðtals, Hverfisgðtn 12 11-12 og 6-7. Simi 121. Fægilöp. Nýkomið, miklar birgðir afhinum viðurkenda góða fægilög „Spejl Cream“ Verðið lægst í Veiðarfæraverzlunin „Geysi“ Þvottabalar 3,95, Þvottabretti 2,95, Þvottasnúrur 0,65, Þvottaklemmur 0,02, Þvottadnft 0,45, Vatnsfötur 3 stærðir. Sigurður Kjartansson, Laugavegs og Klapp~ arstígshorni. Beykingamenn viija helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waverley Mixture, Glasgow -------- Capstan--------- Fást í öllum verzlunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.