Alþýðublaðið - 21.08.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.08.1928, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ B i ALÞÝÐUBMÐIÐ | < kemur út á hverjum virkum degi. | ; Aígreiðsla i Alpýðuhúsinu við t í Hveriisgötu 8 opin irá kl. 9 árd. í | til kl. 7 siðd. [ < Skrifstofa á sama stað opin kl. [ i 9*4— 10s/9 árd. og kl. 8—9 síðd. j < Simar: 988 (afgreiðslan) og 2394 [ ; (skrifstoian). ! j Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á > í mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ! <; hver mm. eindálka. ; Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan ! í (i sama húsi, simi 1294). ► < ............................» Tollar. Stefna ihaldsins i skattamálum. I fjárlögum ársins 1929 er kaffi- cg sykur-tollurinn áætlaöur 850 þúsund krónur, eða um 8V2 króna á nef hvert í landinu. Tókst þó jafnaÖarmönnum aö fá því til vegar komiö, aÖ gengisviöaukinn, 25°/o, var feldur niður. Nemur sú lækkun liðlega 200 þúsund krón- um frá því, sem til var ætlast í, upphaíi. Nú er tollurinn af óbrendu kaffi 75 aurar af hverju kílógrammi og 19 aurar af hverju kílógrammi sykurs. Eftir áramótin lækkar nahíi nfftur í 60 og 15 aura. Er þessi skattur réttlátur? Nei, hann er úr fiófi ranglátur. Þeir greiða mest, sem hafa flesta munna að fæða og ekki hafa efni á að kaupa mjólk og hafa fjöl- breyttan mat. Peir fátækustu greiða mest. Er skatturinn hár? Sé gert ráð fyrir að aliir lands- menn noti jafnmikið af kaffi og sykri, verður tollurinn, sem 7 manna fjölskylda, hjón, gamal- menni ojg 4 börn, greiða, 59 krón- ur og 50 aurar á ári. Þar við má hæta að minsta kosti 25°ö álagn- ingu til kaupmanna smárra og stórra, sem vörumar seija, og verður þá þessi eini tollur með álagningu að meðaitali 75 krónur á hvert 7 manna heimili á land- inu. Þetta sýnist ærið nóg, en þó er ekki alls gætt enn. Verkamenn í bæjum og kaupstöðum, sem hvorki geta veitt sér næga mjólk aé fjölbreyttan mat, nota meira af kaffi og sykri en landsmenn aðrir upp og ofan. Ætla flestir að sá mismunur nemi fast að þriðjungi. Verður þá kaffi- og sykur-tolíurimn, sem verkamaður hér í Reykjavík, er hefir fyrir 7 manna fjölskyldu að sjá, greiðir um 100 krónur á ári, eða 4°/o af 2500 króna tekjum. Víst er þetta býsna hár skattur og ranglátur. En hver er hann i næstu löndum, t. d. Danmörku? í Danmörku er tollurinn af ó- brendu kaffi 17 aurar af. hverju kílógrammi og sykurtollurinn 10 aurar af hverju kílógrammi af bezta sykri, 6V2 eyrir af lakari tegundum og enn lægri af sykri til iönaðar. KaffitoIIurinn í Danmörku er þvi ekki einu sinrn fjórði hluti þess, sem hann er hjá okkur nú, og sykurtollurinn er þar helm- ingi lægri. Kaffi- og sykur-tollurinn er að eins eitt sýnishorn af „íslenzku skattamálasteínunni“, sem Jón Þorláksson nefnir svo. Svo að segja alt, sem til landsins flytst, er tollað: matur, drykkur, klæði, skæði, efni og áhöld í hús og heimili. Alt er þetta gert dýrara fyrir kaupendur, almenning, með' því að hrúga á það tollum. Hvers vegna er ríkissjóði afl- að tekna á þennan hátt, með því að skattleggja nauðsynjar almenin- ings, með því að gera þá fá- tæku fátækari, msð því að auka dýrtíð í landinu og draga úr nauðsynlegum framkvæmdum? • Þetta er gert til þess að hlífa þeim, sem hafa fullar hendur fjár, við beinum sköttum af arði og eignum. Að taka frá þeim, sem ekkert eig og gefa hjnum, sem eiga — þessi er skattamálastefna íhaLds- ins. Maðnr bíðnr bana f a£ skoti. Maður héðan úr bænum, Matt- hías Isleifsson, Lokastíg 13, kom í gær að Vallá á Kjalarnesi. Var hann þar einn í herbergi, og alt í; einu heyrði fólkið skothvell. Virtist hvelluriun koma úr her- bergi því, er gesturinn var í. Fór fólk þangað, og lá þá Matthias i hlóði sinu. Hafði skot úr byssu er hann hafði með sér, hlaupið í brjóst honum. Var farið hið fyrsta með hann af stað til Reykjavíkur í bifreið, en hann lézt á leiðinni. Hassel-flugið. Hafa flugmennirnir vilst ? Hassel flaug af stað í Aílante- hafsflug sitt á hádegi á laugar- dagi-nn. Þegar harnn lagði af stað, bjóst hann við að komast til Mount Evans á Grænlandi fyuir dögun á sunnudag. Kl. um 4 á laugardag náðist' í útvarpsskeyti, sem hermdi, að sést hefði til flug- vélar Hassels yfir Eyvatni á La- bradorskaga, en United Press híef- ir tilkýnt, að samkvæmt útvarps- skeyti frá Hassel sjáífum, hafi hann enn kl. (6 á laugardag verið yfir Labradorskaga. Síðan hefir ekkert spurst til flugmannanma, en talið er víst, að þeir séu komn- Ir til Grænlands. Þefr voru þó ekki komnir á ákvörðunarstaðinn (Straumfjörð á Grænlandi) í morgun,. svo menn óttast, að þeir lafi vilst inn á öræfin. Bjarndýrið við EHiðaámar. Eins og kunnugt er, er bjarn- dýr í búri við Elliðaárnar. Big- andi þess er frú Miehe, er sýndi hér ýms dýr fyrir tveimur ár- um síðan. Dýrið er í járnbúri rambyggilegu, og engin hætta á, að það sleppi út. Margir hafa gert sér það að leik, að rétta dýrinu ýmislegt inn á mili; jám- rimlanna', er það eins og gefur að skilja mjög haettulegt, þvi að dýrið er grimt mjög og glefsar óðar eftir heudi þess, er réttir þvi bita inn, Vildi það slys og til í fyrra dqg, að maður, er eitthvað var að fást \dð dýrið, rétti hendina of langt inn til þess, og glefsaði það þegar í hana. Dýri.ð særði manninm töluvert, og var hann þegar fluttur í sjúkra- húsið á Landakoti. Hann heitir Ófeigur Eyjólfsson. / r- ... Stjórnmál 00 peningar. Alt af þegar forsetakosningar fara frarn í Bandarikjumum, er geysimiklu fé varið af hálfu flokkanna til þess að koma sín- um rnanni að. Hefir v'aria verið kosinn svo forseti í Bandaríkj- unum, að þessí fjárútlát hafi ekki þótt að meira eða minna leyti hneykslanleg. Forsetakosniingar standa nú fyrir dyrum í Banda- ríkjunum og kvað það hafa orð- ið að samkomulagi, að hámark þess fjár, sem aðalflokkarnir mættu leggja fram, væri 3 millj. dollara hver. Þessar , upphæðir hafa flokkarnir lagt fram við for- setakosningarnar 1904—1924. 1904: Roosevelt 1,900,000 dollara. Parker 700,000 — (Roosevelt kosinn). 1908: Taft 1,655,518 — Bryan 900,000 — (Taft kosinn). 1912: Wilson 1,300,000 — Taft 1,070,000 — Roosevelt 670,000 — (Wilson kosinn). 1916: Wilson 1,958,000 — Hughes 3,829,000 — (Wilson kosinn). 1920: Harding 5,319,729 — ' Cox 1,318,374 — (Harding kosinn). 1924: Coolidge 3,063,952 — Davis 903,908 La Follette 221,977 — (Coolidge kosinn). Við ofangreindár 6 kosningar hefir 5 sinnum það forsietaefnið náð kosningu, sem yfir mestu fé hefir ráðið til kosningabaráttunn- ar. Mikill er kraftur Mammons í Vesturheimi. En hér? Rafveita ísafjarðarkaupstaður er byrjað- ur á undirbúningi undir rafveiitu til bæjarins, sem ætlast er tiH að nægi til ljósa, suðu og iðnaðar. Aflið á að taka úr Fossá og er byrjað á fyrirhleðslu þar. Knattspymipót Reyhjavíknr, ---- Kappleikurinn i gærkvöldi. K. R. vinnur með 3:1. Fyrst eftir að léikur hófst, virt- ist K. R. ætla að veita létt að sigra B-Iið Vals, lá knötturinn þá meira Valsmegin á vellinum, þar til að Þorsteini Einarssyni tókst að skjóta honum mjög fast og fallega í markið hjá Vaí. Voru þá málægt 15 mín. af fyrri hálfleik. Harðnaði nú mjög sókn hjá Vals- mönnum og mátti segja, að þeir stæðu sig betur út þann hálfleik en hinir, og tökst þeini að skora mark hjá K. R. þegar fáar mínút- ur voru eftir. Endaði því fyrri hálfleikur með jafntefli, 1 :1. Þá er siðari hálfleikur hófsL hófu K. R.-ingar ákafa sókn, en þá er fáar minútur voru af leik, meiddist Þorsteinn Einarsson, miðframherji K. R. Skal þess get- ið, að ekki virtist slys þetta orsak- ast af neinum fantaskap. Það, er eftir var leiks, er var um 40 mín- útur, voru þeir að eins 10, K. R.- ingar. Mátti nú sjá, að þeir voru orðnir í vafa um úrslitin, og not- uðu þeir nú meira leikni og sam- leik. Gerðist leikurinn mjög fjör- mikill. Mátti þó segja að meiri sókn væri hjá K. R. Gerði samt Valur nokkur mjög hættuleg upp- hlaup, sem nærri lá að mark yrðS úr. Nálægt miðjum leik fékk K. R. hornspyrnu á Val, og l,agði! pá Hans Krag höfuðið á boltann, svo af hiauzt mark. Skömrnu síðar skoraði K. R. þriðja markið, og varð því endirínn sá, að K. R„ A-iið, vann B-lið Vals með 3:1. Mjög má telja vafasamt, hvaða félag ber sigur úr býtum á þessu möti því mjög má telja A-Iið K. R. Iamað, þar sem úr því háfa fallið frá því á íslandsmótimx tvímælalaust 2 beztú knattspymiu- menn vorir, sem sé Sígurjón Pét- ursson markmaður og Þorstei’nin Einarsson miöframherji. í kvöld kL 71/4 keppir A-Iið Vals við B- lið K. R. g. o. g. Morgiinbíaðið ogbaröarstjórinif leru í sameiningu að hnýta í Guð- jón Samúelsson, húsagerðarmeist- ara ríkisins. Eru það honum góð meðmæli í augum allra réttsýnna manna. Ástæðan mun vera sú, að Guðjón lét, eftir fyrirmælum landsstjórnariimar, stækka timbur- skúr á bak við meníaskólaim svo1, að þar yrði fyrir komið vatnssail- ernum handa nemendum. Vatns- salerni eru, sem kunn'ugt er, háskagri pir í augum sannra í- haldsgæðiinga, einkum í skóium. Var borgaxstjóri svo akafur á bæjaTStjórnarfundi-num, að hainn lét á sér heyra, að réttast væri að rífa viðbygginguna niður vegna þess, að hún væri úr tré en ek'ki steinsteypu. Haraldur vildi leyfa viðbyggingunni með vatnssalern-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.