Alþýðublaðið - 21.08.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
m x Olsem ((
Volle 2 Wortlqc
ífi
w
VaIuc fc. Worib
LICORICE
r>AXTtxmOWRY
borðar, pípur bönd
flautur o. fl.
6dýr og
géður.
trnum að standa úr pví, sem kom-
ið væTi, en við pað var ekfci
komandi, og var tillaga hans þar
um feld umsviEalaust Guðmund-
ur í Vísi var stiltari en borgar-
stjóri, vildi hann láta sér nægja,
ef landsstjómin léti Guðjón
steypa eða hlaða steinum utan um
sfcúrinn. Lífclega fá því vatossai-
ernin að standa í petta iskifti,
ef grjótveggur rammlegur er ut-
an um þau.
Eple»d símsfeeytí.
London, FB., 20. ágúst.
Hermál Þjóðverja.
Frá Berlíjn er símað: I tilefni
af >vi að fylgt hefir verið fram
lagasampyfct síðasta pingfundar
um hyggingu brynvarins herskips,
hélt pingflokkur sociailista ásamt
flofcksstjóm sodalista fund í gær.
Félst fundurinin á að vita soclal-
Ísta-ráðherra fyrlr að fylgja fram
íögunum, áður en peiiy ráðfærðu sigí
við pingflokkinn. Fundurinn taldi
p.ó efcki ástæðu til pess að hætta
við að tafca pátt í stjóminni fyrjr
pessar safcir .
Hernaðarandstæðingar
gera aðsúg að Kellogg.
Frá New York City er símað:
Við brottför Kelloggs, utanrifcis-
málaráðh, Bandaríkjanna, hafði
hópur hernaöarand stæðinga safn-
ast við landgöngubrúna. Hófu
peir svæsnar árásir á Kelloggs-
sáttmálann og báru spjöld, sem á
var letrað: „Látið Kínamál af-
skiftalaus!“ „Látíð innaniliamdsmál
Nícaragua afskíftaiaus!“ „Kallið
heim hersveitimar frá Nicaragua !"
o. s. frv. Lögreglan fjarlægði pá,
sem báru fram mótmæli pessi.
Dýrafræðileiðangur
til Mongölíu.
Frá London er símað: Sam-
kvæmt símfregnum, sem borist
h'afa frá Peking, er amieriski dýra-
fræðileiðangurmn, sem peir Chap-
man og Andrews standa fyrir,
kominn aftur. Fóru peir til Mon-
gólíu. Leiðangurinn hfefir Mtt í
Ijós, að Mongólía var péttbygð
af steinaldarmönnum fyrir 20000
ánurt. Þexr hafa fundið risavaxna
beinagrind af spendýri, sem til
þessa hefír verið ópekt og enn
fremur bfeinagrind af ópektu dýri,
hæð þess hefir verið 25 fet,
sennilega vegið 20 tonin. Þeir hafa
lika fundið hauskúpu af saurin,
pyngd 200 kiIógTöimm.
Khöfn, FB„ 21. ágúst.
Rembingur ítala.
Frá Rómaborg er símað: Sendi-
ráð ítölsku stjómarinnar í Bel-
grad hefir athent stjórnínini í Ju-
groslafíu skarporða mótmælanótu
út af andúð peirri ,sem brotist
hefir út annað veifið í Jugosláfíu
gegn ítalíu. Telur ítallska sendi-
ráðið, að hinar svæsnú árásir
iblaðanna í Króatíu eigi mesta sök
á andúðinni, en Króatíubúar með
blöðin í broddi fyikingar telja
undirskrfft Nettunosamningsins
eyöileggjandi fyrir hag Jugosla-
fíu.
Frá urikklantíi.
1 Frá Apenuhorg er símað: Veni-
zelos hélt kosningaræöu í fyrra-
dag. Kvaðst hann vera mótfallinn
öllum ófriði og ósfcaði pess, að
starfað væri að endurrelsn fjár-
hags og atvinnuVega í laindinu.
Áhangendur Pangalosar gerðu
upppot nokkuð á fumdíniuTn, skift-
ust menn á sfcotum, en enginin
beið bana og að eins 5 særðust.
Undirskrift ófriðarbarmssátt-
málsins.
Frá Paris er símað: Boðað hef-
ir veríð til ráðherrafundar 23.
ágúst til þess að taka ákvörðun
um athöfn pá, sem fram á að fara
í sambandi við undirskrift ófrið-
arbannsisáttmála Kelloggs. Er ráð-
gert, að tillíögunin verði pessi:
26. ágúst befir Kellogg boð inni
með fulltrúum pjóða peirra, sem
undirskrifa sáttmálann og mörgu
stórmenni öðru, 27. ágúst fer sjálf
undirskriftarathöfnin fram, en 28.
ágúst verður tekið á móti full-
trúunum af Domerque, forseta
hins frakkneska lýðveldis. Loks
verður boð haldi'ð í ráðhúsi ‘Par-
ísarborgar.
Fðr til Vestfjarða.
Eftir
Guðmunrí Gíslason Hagalin.
ísafjarðarkaupstaður.
I Isafjarðarkaupstað var Norð-
mönnunum tekið hjartanlega, en
pó öllu í hóf stilt. Hefir áðúr
yerið sagt frá móttökunum hér
í blaðinu, og læt ég Norðmennina
hér með í friði fara, en vík að
ísafjarðarkaupstað, sem er ein-
hver mest umræddi staðúrinn á
pessu landi.
Það hefir löngum pótt brenna
við, að isfirðingum rynnf kapp
í kinnnf, p(á er þeir deildu t um
opinber mál, óg áður en jafnað-
armenskan gerðist par alvöld,
hafði bærinn hlotið naMð „Liitla
Rússland". Nú er mjög tíðkað að
kalla fsafjörð „rauða bæinn“.
Isafjörður liggur að ýmsu leyti
vel við fiskveiðúm og verzlun.
Ekki er mjög langt pangað inln,
h,öfnin er afbrigða gðð og ágæt
fiskimib eru úti fyrir. Þá eru
kringum djúpið miklar sveitir og
all fjölmennar, er kaupa og selja
vörur á ísafirðí. f
Fyrir nokkrum árum var rnifc-
III uppgangur fsfirðinga. Otgerð
höfðu þeir í stórum stil og alt
var glæsilegt á yfirborðinu. En
ekki stóð atvlnnurekstunnn föst-
um fótum. Áður en varði var
alt hrunið í rústir. Einstafclings-
framtakið hafði siglt öllfu í strand
— og prátt fyrir pað, þó að fsa-
fjörður ætti í hópi atvinnurek-
enda dugandi menn og þeir hefbú
á að sfcipa eínhverjum hinurn
duglegustu sjómönnum á landi
hér. En skipulagsleysið reið að
fullu atvmnurekstrinium. Öllu var
teflt á tæpustu nöf. Hver miátti
fara að eins og honum sýndist
— og svo kom hrunið. Þetta er
sama sagan og svo geysi víða
annárs staðar á landinu.
En hvernig eru horfurnar nú?
Það verður ekki annað saigt en
að pær séu góðar. Togarafélög
eru tvö, og eiga pau sitt sfcipið
hvort. Gengur á ýmsu um peirra
hpg. En sjómenn hafa keypt sér
báta stærri og smærri, og hefir
þeim lánast vel. Árgæzfca hefir
verið til sjávarins, og pað, sem
önnur hendin hefir fengið hald á,
hefir efcki hin fleygt. En mestar
og flestar vonir manna par vestra
eru tengdar við „Samvinnufélag
fsfirðingá“, eitthvert hið merkasta
fyrirtæfci, sem til hefir verið
stofnað á landi hér. t
Mörgunsýn
á
hœðunum i ConiSborough*
20. júli 1928.
Hýrleitar hœðir brosa
hringinn í kringum runna*
Glampar á grœna reiti.
Glóir i heiði sunna.
Sunnan ber hlýjusvala.
Sárbeittar netlur stinga.**
Fagurt er yfir foldu.
Fuglar í runnum syngja.
Bráðum útsýni breytist.
Bregður upp i.eykjarmekkL
Legst yfir landið móða.
Laufskrúðið kœtir ekki.
Amicus.
*) Þorp i Norður-Englanríi.
**) Þegar upp er gengið hálsana..
A.
Árið 1919 var Haraldur Guö-
mundsson, núverandi alþíngis-
maður ísfirðinga, kosinn í bæj-
arstjóm á ísafirðf með miklum
meirlhluta atkvæða. Síðan hafa
jafnaðarmenn haft par meiri hfuta
við hverjax bæjarstjórnarkosnínig-
ar og komust 1922 í meiri hluta
í hæjarstjóminni.
Fyrsta stórræðið ,sem jafnað-
armenn á ísafirði réðust í, vonj
kaup Hæstakaupstaðarins og
bygging bæjarbryggjunnar. Skortl
efcki hrakspár um pessi stórræði,
en vel hefir bærinn hagnast al
Hæstakaupstaðarkaupunum, oig pá
hefir bæjarbryggjan reynst hafn-
arsjóði ærin tefcjulind. Þá má
nefna pað, að þeir bættu mjög
og stæfckuðu skólahúsið á fsá-
firðí, settu i það miðstöðvarofna
og vainssalerni. Þá gerðú peir
barnaskólann að ýmsu fuMkomin-
ari en áður og gerðu framhald’s-
skólann að tveggja ára skóla.
Bókasafnið hefir verið aukið ög
gefin út afarvönduð bófcasfcrá.
Þá var pað mikilsverð fram-
för, er sjúkrahúsið nýja var reist.
Það kostaði. um 300 púsundír
króna, og er þar nýtízku snið á
öllu og alt hið vandaðasta. Var
iila spáð fyrir svo stórfeldu fyr-
irtæki, en pað hefir blessast mjög
vel, haft afar mikla hei'lbrigðis-
lega pýðingu og alls ekki orðið
fjárhagslegur baggi á bænum,
enda er það oftast fult, pó að rúm
sé par fyrir 50 sjúfclinga.
Þá má nefna pað, að gamia
sjúkrabúsið var gert að gámái-
niennahæli. Hefir sú stofnun ver-
ið refcin af mifcilli hagsýni, gam-
almennin unað sér þar ágætlega,
en bænum sparast fé. Aninars
vísast hér til pess, sem sagt var
um gamalmennahælið bér í b'lað-
inu í vetur.
Þegar „Sameinuðu íslenzku
verzlanirnar“ urðu afvelta, varð
föT mikil eign og hagkvæm í fsa-
fjarðarkaupstað, par sem var
Neðstikaupstaðurinn svo kállaði.
Fengu jafnaðarmenn pví fram-
gengt, að hann var keyptur.
Þótti slíkt hin mesta fífidirfska,