Vísir - 12.07.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 12.07.1945, Blaðsíða 1
íþrottasíðan er í dag. Sjá 2. síðu. Ölíusárbrúin nýja. Sjá 3. síðu. 35. árg. Fimmtudaginn 12. júlí 1945 156. tbL f gær var tilkynnt í London að allt Saar-hérað- ið hefSi formlega verið af- hennt Frökkum til um- sjónar. Eins og áður hefir verið skýrt frá þá ákváðu Bandaríkjamenn að láta Frökkum eftir hluta af sír.u hernámssvæði og hef- ir þeim því nú verið afhsnt Saarhérað eins og ofan- greinir. bjÓ ur fiuttir llandi. Pólska stjónin hefir ákveð- ið að flytja aila Þjóðverja, sem í landinu dveljast og þá sem hafa búsett sig þar, burtu. Fyrirskipun hefir verið gefin út þar sem þeim er fagt að koma til skrásetningar. Pólska stjórnin mun þo sjá til þess að þeir verði fluttir til þess liluta Þýzkalands, sem þeir æskja helzt. Einnig hefir verið gefin út tilkynning til Pólverja og þeir alvarlega varaðir við þvi að skjóta skjólshúsi yfir Þjóðverja eða á arinah hált að hjálpa þeim til þess að komast undan þvi að verða fluttir aftur til Þýzkalands. Þtingum hegningum er hót- að ef út af þessiím fyrirmæl- um er brugðið. lapanar leituðu fyrir sér um írið. Vara-utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Jösef Grew, hefir játað að stjórnardeild hans hafi vitað um að Japan- ar hef ðu verið að þreyf a f yrir sér um möguléika á friðar- samningum. Opinberlega reyndu Jap- anar samt ekki að setja síg í samband við utanríkisráðu- neytið og var þess vegna ekk- eít skipt sér af því né heldur talið rétt að hálda þvi á lofti. Eden fer til Poísdam. Kynnir sér sjónarmið Tyrkja. Anthony Eden átti í gær viðtal við utanríkisráðherra Tyrkja og er álitið. að hann hafi veríð að kynna sér af- stöðu þeirra til Montreux- samningsins um skipaferðir um Bardanellasund. Eden mun sitja á ráðstefn- unni í Postdam n. k. sunnu- dag og verður þá að líkind- um rætt um endurskoðun á samningum um siglingar um sundið og hefir Edén viljað kynna sér sjónarmið Tyrkja áður. Vesturve # násni ófii þátttöku í Berlínar í morgun. Á kortinu sjást borgirnar Liuchow og Kweilin í Suður-Kína, sem Kínverjar hafa fyrir skömmu tekið. I gær tóku þeir borgina Yungning, sem liggur á milli fyrrnefndra borga. Flugsamgöngur við Berlín hafnar. Tempelhof-flugvöllurinn í Berlín hefir nú verið afhent- ur Bandaríkjamönnum. Rússar afhentu þeim hann í gær og munu nú hefjast reglubundhar daglegar ferð- ir frá London og París til Berlínar. H * Var í'Tokyo meðan á hörðustu lof t- írásunum Finnskur trúhoði segir írá. Pyrstu mennirnir,sem hafa verið sjónarvottar að sprengjuárásum banda- manna á Tokyo eru nýlegá komnir til Evrópu. 1 fréttum frá Hélsingfors segir að á mcðal þeirra hafi verið nokkurir trúboðar frá Finnlandi og bafi þeir komið til Helsingfors á mánudag- inn. Fréttirtari United Press hefir haft tal af einum þess- ara trúboða, Arlhur Karen að nafni. Tkoyo í rústum. Arthur Karen segir svo frá, að mjög mikill hluti Tokyo eða raunverulega alll borgar- hverfið þar sem stjórnar- byggingarnar voru, hafi eyðilagzt af sprengjum og eiinfremur hafi tugþúsundir limbur- og stráhúsá brunnið til kaldra kola. Heilar götu- raðir hafa verið þurrkaðar út. Nýjustu borgarhlutar To- kyo standa ennþá i orði kveðnu, en hafa samt orðið íyrir miklum eyðilegging- um. „Svartur markaður". Japönuin hefir lekizt að halda verðlaginu niðri á skömmtuðum matvælum, en svartur markaður er rekinn í stórum stíl þrált fyrir öll boð og bönn. Öll blöð eru undir strangri ritskoðun og þar er ekkert annað birt en það, sem stjórn- arvöldin álíta að sé hollt fyr- ir ahnenning að fá að vila. Takmarkað frelsi. Einstaklingsfrelri hefir verið ákaflega takmarkað og má seg,>a, að menii megi sig hvergi hreyfa og segir Karen trúboði, að öll hjálparstarf- semi hafj þess vegna að mestu verið útilokuð i mörg ár. Af einhverjum orsökum, sem ekki eru kunnar enn þá, lej'fðu sljórnarvöldin i Japan þessum mönnum að fara heim til sín og er það' allt ölinur framkoma en þeir hafa hingað til sýnt þegar jafnvel sendinefndum frá Rauða Krossinum hefir verið meinað að koma til Japan til þess að athuga hvernig færi uni stríðsfanga hjá þeim. SíMin: Uwm 4000 stuúí f gær var fyrsta síldin lönduð hjá Síldarverksmiðj- um ríkisins, um 4000 mál, sem átta skip veiddu. Flest skipanna fengu afla sinn á Grimsej'jarsundi, en tvö þeirra höfðu verið vestiir á Haganesvik. Veður var frekar gott, en þó nokkur þoka á miðunum. Rauðka er nú tilbúin til þess að taka á móti sild og er 20 þúsund mála þró þegar tilbúin. ai£ massqon er til Salzburg. Ván Ack@r kemur heim. f fréftum frá Bruxelles segir að Karl ríkisstjóri sé á förum til Salzburg. í fygld. nieð ríkisstjóranum verða þingforsetar beggja deih'a þingsins í Bclgíu og fara þcir til viðræðna við Leopold konung eins og yænta mátti. Van Acker for- sætisráðherra er ennþá í Salzburg, en cr væntanlcgur til Belgíu aftur í kvöld. Ekkert hefir ennþá fréttst ábyggilegl um hvað verði of- an á í deilunni um konung- ihn en búast má við að end- anlega verði úr því skorið hvort hann segir af séi* og hvernig eða hverfur heim aftur mjög bráðlega. Kona Churchills fór ekki til Spánar. Orðrónriír komst á kreik um það að kona Churchills hefði farið yfir landamæiin til Spánar. Þessu var opin- berlega neitað í tilkynhingu frá Downing Street 10 í gær, og sagt með öllu tilhæfulaust. 1/lannÉáosniiðstöð ;i til 2. júlí. - Ein „manndrápsmið- slöð" nazista var starfandi þangað til mánudaginn 2. júli. Fundu amerískir liðs- foringjar hana þá um dag- inn og stöðvuðu hryðju- verkin þar, en skutu suma varðmennina, sem reyndu að veila viðnám. „Verksmiðja" þessi var á mjög afskekktum s(að og var það orsök þess, að hún fannst ekki fyrr, því að annað hvort vissi fólk í grenndinni ekki um hana eða þagði af einbverjum á- stæ'ðum. Engin tök eru að fá vitneskju um það, hversu margir menn hafi verið drepnir þarna á undanförnum árum. Rússar útvega | mafvæli íyrsl | í stað. Sami matarskammtur í allri horginni. Bretar og Bandaríkjamenn tóku, kl. 9 í morgun formlega við þeim borgar- hlutum Berlínar, sem þeim var ætlað að gæta. Nokkur frestur hafði orðið frá því, sem upprunalega hafði ver- ið ákveðið. Talið er, að liðlega hálf önnur milljón ibúa búi í þeim hlutum, sem Bretar ocj Bandarikjamenn taka við. Tilkynnt hefir verið, aff fyrst um sinn muni öll fyrir- mæii, sem Rússar hafi sett^ vera áfram í gildi, þangað til öðruvísi verður ákveðið. Rússar munu ekki fara. með allt sitt lið úr hlutum Vesturveldahna strax, en skilja ef tir herdeildir til þess að hafa umsjón með mat- vælabirgðum, scm þeir eiga þar. Jafn málarskammtnr. Sanri matarskammtur verður í öllum borgarhliit- unum, og hafa Rússar orðið við þeim lilmælum, að leggja lil öll matvæli um stundar sakir, þangað til Bretar og Bandaríkjamenn geta flutt þangað vistir. Samkomulpg náðist um öll atriði. Sámkomulag hefir náðst um öll atriði varðandi stjórn Belinar, og segir Leine hers- höfðingi, fulltrúi Breta í hernámsstjónrinni, að stjórn bbrgarinnar verði samræmd þann'ig, að það sama verði látið yfir alla ibúana ganga. Á gre in ingu rinrí. Þegar Bretar sendu fyrslu hersveitir sínar til borgar- innar héldu þcir, að Rússar hefðu búið. allt í haginn fyr- ir þá, svo að þeir þyrftu ekk- ert að hugsa um að útvega ibúum síns hluta borgarinn- ar matvæli né aðrar vistir í bráð, en Rússar litlu öðru- yísi á málið og álilu, að þeim bæri einungis skylda til þess að fæða 'það fólk, sem lytl þeirra yfirstjórn. Skotið var á fundi ogmálið rætt, því að fyrir- sjáanlegt var, að a.m.k. Brct- ar gátu ekki hernumið sinn hlula nema mað aðstoð Rússa fyrst um sinn, og gengu þá Rússar inn á að borgin yrði fædd á matvæl- um frá öllum. hernámssvæð- Framh. á 8. síðu. . i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.