Vísir


Vísir - 12.07.1945, Qupperneq 1

Vísir - 12.07.1945, Qupperneq 1
Íþróttasíðan er í dag. Sjá 2. síðu. 35. árg. Frtwkhur ítk StBSif. f gær var tilkvnnt í London að alit Saar-hérað- ið hefði formlega verið af- hermt Frökkum til um- sjórar. Eirs og áður hefir verið skýrt frá þá ákváðu Bandaríkjamenn að láta Frökkum efíir hluta af síru hernámssvæði og hef- ir þeim því nú verið afhent Saarhérað eins og ofan- greinir. Þjóðverjar fiuttir úr Póllandi. Pólska stjónin hefir ákveð- ið að flytja aila Þjóðverja, sem í landinu dveljast og þá sem hafa búsett sig þar, burtu. Fyrirskipun liefir verið gefin út þar sem þeiin er ragt að koma til skrásetningar. Pólska stjórnin mun þö sjá tii þess að þeir verði fluttir til þess hluta Þýzkalands, sem þeir æskja iielzt. Einnig hefir verið gcfin út tilkyrming til Pólverja og þeir alvarlega varaðir við þvi að skjóta skjólshúsi yfir- Þjóðverja eða á annaii hált að hjálpa þéim til þess að komast undan því að verða fluttir aftur til Þýzkalands. Þúngum hegningum er hót- að ef út af þessum fyrirmæl- um er bfugðið. lapanar leituðu fyrir sér um frið. Vara-utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Josef Grew, hefir játað að stjórnardeild hans hafi vitað um að Japan- ar hefðu verið að þreyfa fyrir sér um möguleika á friðar- samningum. Opinberlega reyndu Jap- anar samt ekki að setja sig í samband við utánríkisráðu- neytið og var þess vegna ekk- ert skipt sér af þvi né heldur talið rétt að halda þvi á lofti. Eden fer til Potsdam. Kynnir sér sjónarmið Tyrkja. Anthony Eden átti í gær viðtal við utanríkisráðherra Tyrkja og er álitið að hann hafi verið að kynna sér af- stöðu þeirra til Montreux- samningsins um skipaferðir um Bardanellasund. Eden mun sitja á ráðstefn- unni í Postdam n. k. sunnu- dag og verður þá að líkind- um rætt um endurskoðun á samningum um siglingar um sundið og hefir Edén viljað kynna sér sjónarmið Tyrkja áður. Vesturveldin hófu þátttöku í her- náni Berlínar í morgun. Á kortinú sjást borgirnar Liuchow og Kweiíin í Suður-Kína, sem Kínverjar hafa fyrir skömmu tekið. I gær tóku þeir borgina Yungning, sem liggur á milli fyrrnefndra borga. Var í Tokyo meðan á hörðustu loft- árásunum stóð. Finnskur frúboði segir frá. yrstu mennirnir,sem hafa verið sjónarvottar að sprengjuárásum banda- manna á Tokyo eru nýlega komnir til Evrópu. í fréttum frá Iiélsingfors segir að á nicðal þéirrá liafi verið nokkurir trúboðar frá Finnlandi og hafi þeir komið lil Helsingfors á mánudag- inn. Fréttirtari United Press hefir h'aft tal af einum þess- ara trúhoða, Arihur Karen að nafni. Tkoyo í rústum. Arthur Karen segir svo frá, að mjög mikill liluli Tokvo eða raunverúléga allt horgar- hverfið þar sem stjórnar- byggingarnar voru, hafí eyðiíagzt af sprengjum og ertnfremur hafj tugþúsundir timhur- og stráhúsa brunnið til kaldra kola. Heilar götu- raðir hafa verið þúrrkaðar út. Nýjustu horgarhlutar To- kyo standa ennþá í orði kveðnu, en Iiafa sarnt orðið Jyrir miklum eyðilegging- um. „Svartur markaður“. Japönum hefir lekizt að halda verðlaginu niðri á skönimtuðtun matvælum, en svartur markaður er rekinn í stórum slíl þrált fyrir öll boð og bönn. ÖU blöð eru undir strangri ritskoðun og þar er ekkcrt annað birt en það, seiii stjórn- arvöldin álita að sé hollt fýr- ir almenning að fá að vita. Takmarkað frelsi. Einstaklingsfreln iiefir verið ákaflega takmarkað og má segja, að menti megi sig hvergi hreyfa og segir Karen trúhoði, að öll hjálparstarf- semi hafi Jtess vegna að mestu verið útilokuð í mörg ár. Af einhverjum orsöluim, sem ekki eru kúnnar enn þá, leyfðu stjórilarvöldin i Japan þessum mönnum að fara heim til sín og er það allt ölinur framkoma en þeir liafa hingað til sýnt þegar jafnvel sendinefhduin frá Rauða Krossinum liefir verið meinað að köma lil Japan til þess að atliuga Iivernig færi uni stríðsfangá hjá þeim. Síldin: í/bss 4000 Btstkí lÖB&tlBBÖ í fjtf*B\ í gær var fyrsta síldin lönduð hjá Síldarverksmiðj- um ríkisins, um 4000 mál, sem álta skip veiddu. Flest skipanna fengu afla sinn á Grímseýjarsundi, en tvö þeirra Iiöfðu verið vestúr á Haganesvík. Veður var frekar gott, en ]ió nokkur þoka á miðunuíii. Bauðka er nú tilbúin til þess að taka á móti sild og er 20 þúsund mála þró þegar tilbúin. Flugsamgöngur við Berlxn haínar. Tempelhof-flugvöllurinn í Berlín hefir nú verið afhent- ur Bandaríkjamönnum. Rússar afhentu þeim haiin í gær og munu nú hefjast réglubundiiar daglegar ferð- ir frá London og París til Berlínar. Karl ríkissijóri ier iil Salzbnrg. ¥an Acker kemur heim. f fréftum frá Bruxelles segir að Karl ríkisstjóri sé á förum til Salzburg. I fj’gld nleð ríkÍSstjöranum verða þingforsetar beggja deikVi ]iingsins í Belgíu og fara þeir til viðræðna við Leopold konung eins og vænta mátti. Van Acker for- sætisráðherra cr ennþá í Salzhurg, en cr væntanlegur lil Belgíu aftur í kvöld. Ekkert hefir ennþá fréltst ábyggilegt um Iivað vcrði of- an á í deihumi um konung- iim en búast má við að end- anlega verði úr þvi skorið hvort hann segir af sér og hvernig eð.a hverfur lieiin aftut’ mjög bráðlega. Kona Churchills fór ekki til Spánar. Orðrómur komst á kreik iiin ]iað að kona Clnirchills liefði farið yfir lálidamærin til Spáiiar. Þessú var opin- herlega neitað í tilkynhingu frá Downing Slreet 10 i gær, og sagl með öllu tilliæfulaust. Vlaninfrápsiniðstöð í gangi til 1 júli. - Ein „manndrápsnlið- stöð“ nazista var starfandi Jiangað lil niánndaginn 2. júli. Fundu amerískir liðs- foringjar liana þá um dag- inn og stöðvuðu hrvðju- verkin þar, en skutu suma varðmennina, scm reyndu að veita viðnám. „Verksmiðja“ þessi var á mjög afskekktum stað og var það orsök Jiess, að hún fannst ekki fyrr, því að annað livort vissi fólk i grenndinni ekki um haiia eða þagði af einliverjum á- stæðum. Engin tök eru að fá 'vitneskju um það, liversu margir niemi hal'i verið drepnir þarna á undanförnum árum. Rússar útvega matvæli íyrst í stað. Sami matarskammtur í aliri horginni. ||retar og Bandaríkjamenn tóku kl. 9 í morgun formlega við þeim borgar- hlutum Berlínar, sem þeim var ætlað að gæta. Nokkur frestur hafði orðið frá því, sem upprunalega hafði ver- íð ákveðið. Talið er, að liðlega hálf önnur milljón íhúa hui í þeim hlutum, sem Bretar o<j Bandarikjamenn taka við. Tilkyrínt hefir verið, að fgrst iim sinn muni öll fyrir- mæli, sem Rússar hafi sctt. vera áfram í gildi, þangað til öðruvísi verður álwéðið. Rússar munu ekki fafa með allt sitt lið úr lilutum Vesturveldáhna strax, en skilja eftir lierdeildir til þess. að liafa umsjón með mat- vælabirgðum, sem þeir eiga þar. Jafn matarskamnitlir. Sami matarskammtur verður í öllum borgarhlut- uiium, og liafa Rússar orðið við þeim lilmæhim, að leggja til öll matvæli um stundar sakir, þangáð til Bretar og Bandaríkjamenn geta flutt þángað vistir. Saríikomul.ag náðist um öll atriði. Sámkomulag hefir náðst um öll atriði varðandi stjórn Belínar, og segir Leine hers- höfðingi, fulllrúi Brela í Iiernáinsstjórninni, að stjórn horgarimiar verði samræmd þannig, að það saina verði látið yfir alla íhúana ganga. Ágreiningurinn. Þegar Bretar sendu fyrstu hérsveitir sínar til horgar- innar Iiéldu þeir, að Rússar hefðu húið. allt i haginn fyr- ir ]iá, svo að þeir þýrf tu ekk- ert að hugsa um að útvega ibúum sins hluta horgarinn- ar matvæli né aðrar vistir í bráð, en Rússar litlu öðru- yisi á málið og álitu, að þeim hæri eintiugis skvlda lil þess að fæða það fólk, sem lvlL þeirra yfirstjórn. Skotið var á fundi ogmálið rætt, því að fyrir- sjáanlegt var, að a.m.k. Bret- ar gátu ekki liernumið sinn hluta nema mað aðstoð Rússa fyrst um sinn, og gengu þá Rússar inn á að horgin vrði fædd á matvæl- um frá öllum hernámssvæð- Framh. á 8. síðu. j

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.