Vísir - 19.07.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 19.07.1945, Blaðsíða 7
VISIR 7 !!Fimmtudaginn 19. júlí 1945 Frá mönnum og merkum atburðum: i, ' | Sannleikurinn um uppgjöf ítaliu. Eftir David Brown. SIÐARI KAFLI klukkustunda bardaga. Þjóðverjar voru vel á verði, sagði hann einnig, því að þeir treystu Itölum siður en svo yel. Þjóðverjar mundu án efa nota aðstöðu sína til hins ítrasta og stráfella bæði ítalska her- 171 hrosli spyrjandi til Diönu. „Eruð þér í liópi þessara kristnu lika?“ „Því miður get eg víst varla sagt það,“ and- varpaði Díana. „Mér veitist of erfitt að skilja þá.“ Hún leit á Antóníu, —• „talaði hann xnikið um það, meðan hann var hér?“ „Eg held nú það,“ sagði Kesó og hló. „Hann setti þorpið allt á annan endann. Antónía getur sagt yður frá því. Hún er svo sem orðin kristin líka!“ „Marsellus varð okkur öllum til mikils góðs,“ sagði Antónia lágt. Hún brosti skáhallt til Appí- usar og hætti við, — „og lika húsbóndanum í Arpinó.“ Antoníus litli hafði verið svo niðursokkinn i myndamótun að hann var allan daginn í her- bergi sinu án þess að vita, að flóttamaður var undir sama þaki og hann. Um kvöldið kom liann þjótandi inn í borðstofuna og þuldi af- sökunarorð, live seint hann kæmi, en nam svo skyndilega staðar rétt innan við dyrnar við að hann horfði i brosmild augu hinnar fegurstu mannveru, sem hann hafði nokkurn tíma séð og sá hana ldædda í þá fallegustu ,ljósrauðu silkiskikkju, sem hann hafði nokkurn tíma séð, en tók ekki efíir, að það var skikkja móður lians. í þrjú skipti hafði Antóníus fengið að fara með foreldrum sínum til Róm til að vera þar i nokkura daga við liátiðahöld. Þá hafði hann í nokkur hverful augnablik gelað horft á yndis- fagrar aðalsmannsdætur bornar fram hjá í skrautlegum burðarstólum og séð þær í í'jar- lægð i sætum sínum í hringleikahúsinu, en aldrei liafði hann verið svo nálægl ungri konu af sömu stétl og Díana var. Hann stóð þar og horfði á liana níeð svo. ósjálfráðri og einlægri aðdáun, að Kesó fór að hlægja, er hann leit um öxl. „Þetta er sonur okkar Antónius,“ sagði móðir hans þýðlega. „Gestur okkar er Diana, væni minn, dóttir Gallusar hershöfðingja.“ „Nú!“ Antónió kingdi munnvatni. „Það er verið að leita að yður!“ Hann settist í sæti sitt, sem var bein á móti henni og liorfði með spurn i augu hennar: „Hvernig koniust þér liingað?“ „Díana ætlaði að hitta Marsellus,“ útskýrði Antónia. „Þekkið þér Marsellus?“ spurði Antóníus með kátínu. „Hún er stúlkan hans,“ sagði Ivesó eldri. „Og hann má lirósa happi!“ ,,.T—a—á,“ samsinnti Antóníus svo innilega, að foreldrar hans fóru að lilæja. Díana brosti vinalega í augu hans, sem voru frá sér numin. Henni fannst ekkert lilægilegt við einlæga aðdáun lians. „Mér þykir vænt um, hve ykkur geðjast vel að JMarsellusi,“ sagði hún mjúkmn rómi. Hon- um hlýtur að liafa liðið vel hjá ykkur. Þú ert myndasmiður, er það ekki? Móðir þín sagði mér frá þvi.“ Og þegar Antóníus fór hjá sér og sagðist ekkert hafa gert, sagði hún: „Kann- ske viltu lofa mér að sjá.“ Rödd hennar var óvenjulega djúp af stúlkurödd að vera, fannst honum. Stúlkur skriktu alltaf, þegar þær sögðu eitthvað. En Díana var svo þýðróma, eins og maður hefði þekkt hana lengi. Antóníus brosti feimnislega um leið og liann ldnkaði kolli. Iíann yppti öxlum eins og til að segja, að hann vonaðist fil að hún byggst ekki við miklu. „Marsellus kenndi honum víst allt, sem liann kunni,“ sagði Antónía þakksamlega, eins og liún vildi, að Díana tæki þátt í þakklæti liennar. „Hann hefði átt að vera myndasmiður,“ sagði Díana, — „í stað þess að vera hermaður.“ „Það er satt!“ sagði Antóníus. „Hann liefir andstyggð á vopnaburði!“ „En það er samt ekki af því, að liann kunni ekki að bera vopn,“ fíýtti Diana sér að segja. „Marsellús er talinn einn af beztu einvígis- mönum i Róin.“ „Er það svo?“ sagði Kesó undrandi. „Eg liélt hann liefði engan áhuga á lífshættulegum íþrótt- um. Hann minntist aldrei á slíkt við okkur.“ „Einu sinni spurði eg liann að því,“ skaut Antóníus inn í, — „hvort hann hefði nokkurn tima drepið mann, og þá varð hahn mjög hrýgg- ur. Hann sagðist helzt vilja tala uni eitthvað annað.“ Svipur Díönu missti allt í einu fjörleik sinn og Antóníus skildi, að liann liafði í ógáti fitjað upp á viðkvæmu máli. Vandræði lians jókst um allan helming, er faðir hans sagði við haiia: „Þér vitið kannske um það.“ Án þess að líta upp kinkaði Díana kolli og gaf frá sér lítið andvarp. „Geðjast yður að liestum?“ spurði Kesó, er hann sá, að iiauðsyn var að fitja upp á nýju umræðuefni. „Já,“ svaraði Díana, en sjá mátti, að hún var með hugann annars staðar. Hún leit frá einu þeirra til annars og liélt áfram: „Við ætt- um kannslce að tala beint út um þetta. Það væri sanngjarnara gagnvart Marsellusi. Fyrir nokk- urum árum var lionum skipað að taka mann af lífi, og það kom i ljós að maðurinn var al- saklaus af öllum glæp og mikils metinn af niörgum. Hann liryggðist mjög af þessu."' „Trúað gæti eg,“ sagði Antónia full samúðar. „Því aldrei liefi eg kynnzt indælli og æruverð- ugri manni, liann reyndi alltaf að gera eitthvað fyrir alla.“ Appíus Kesó vildi dreifa liuga Díönu frá þess- um dapurlegu hugsunum og fór að tala fram og aftur um það, hve vinsæll Marsellus liefði verið í Arpínó. Brátt tók hann eftir því, sér til ánægju, að hún hlustaði með atliygli og aug- un urðu þokukennd eins og liugúr hennar svifi á aðrar slóðir, er liann taldi upp allt það, sem Marsellus liafði gert fyrir fólkið þar og gaf lionum jafnvel allan heiðurinn af nýju sund- lauginni. „Hann var kænn náungi,“ sagði Kesó og hlp. „Hann gat gabbað mann til að gera annað eins þetta og látið sem það væri alls ekki liann, sem ætti Jiugmyndina. Auðvitað var það í því skyni gert að gleðja viðkomandi og láta liann gera eitthvað annað fyrir fólkið á eigin spýtur.“ Antónius furðaði sig á þessum játningum föður síns og horfði leynilega í undrandi augu fagurrar móður sinnar og deplaði lítið eitt, svo að hún kirpaði varirnar aðvarandi, að hann. segði ekkert. „Marsellus var vissulega óvanalegur maður,“ liélt Kesó áfram. „Það mátti sjá á honum, að liann liafði ekki þurft að liafa áhyggjur af líf- inu um dagana og notið þess, en oft fór hann niður á melónuekrurnar og vann innan um þetta fólk, eins og væru þau stallsystkini hans, enda sáu þau ekk-i sólina fyrir honum! Á hverju einas’ta kvöldi söfnuðust menn saman út í gras- inu og hann sagði þeim sögur um þennan mann, Jesú, — einhvers staðar ofan úr Gyð- ingalandi —, sem gekk um og framkvædi alls kyns furðuleg kraftaverk. Hann hlýtur að liafa sagt yður frá þessum manni, Díana?“ „Já,‘ sagði hún alvarleg í bragði. „Hann sagði mér frá honum.“ „Þeir tóku liann af lífi,“ sagði Antónía. „Og Marsellus lieldur því fram, að liann liafi lifnað við aftur,“ sagði Kesó. „Samt er eg viss um, að þar er einhver misskilningur á bak við.“ Antóníus tók ekki þátt í samtalinu og virt- ils ekki lieyra eitt orð af þvi, því liann starði fram fyrir sig, eins og liann væri að brjóta heil- ann um eitthvað. Móðir lians tók eftir þessu. sömuleiðis Kesó og Díana og þau liorfðu öll undrandi á hann. „Um hvað ertu að liugsa, drengur minn?“ spurði Kesó og reyndi að vera gamansamur. Drengurinn svaraði ekki spurningu föður síns, en sneri sér að Díönu. „Vitið þér, liver krossfesli Galíleumanninn?“ spurði liann í einlægni. „Já,“ svaraði Díana. „Veit eg það?“ Díana kinkaði kolli og Antóníus setti linef- ann fast í borðið. „Þar er lausnin fengin!“ sagði liann. „Mar- sellus drap þennan mann, sem eytt liafði öllu lífi sínu í að gera þeim gott, sem þurftu þess með, — og eina leiðin fyrir hann að bæta um fyrir það var sú að eyða sinu lífi á þann hátt!“ Antóníus talaði óstyrkum róm. „Ilann getur ekki annað gerl! Ilann verður að bæla um við þennan Jesú!“ Appius og Antónía liorfðu bæði á son sinn með atliygli án þess að mæla orð. „Já — en sagan er ekki þar með öll, Antóni- us,“ sagði Díana. „Marsellus heldur, að þessi maður sé hér i heimi og verði það ávallt. Hann trúir, að ný stjorn eigi að koma skipuð mönn- liðið og loftflutta liðið. Amerísku hershöfðingjunum leizt sannast að segja ekki á blikuna, er Carboni hershöfðingi tók þessa afstöðu, og báðu um að fá þegar í stað að tala við Badoglio marskálk. Italarnir mölduðu í móinn, en amerísku hershöfð- ingjarnir héldu kröfu sinni til streitu og létu hinir þá undan. Þer fóru út ásamt Carboni og settust i skráutlega bifreið lians. Göturnar voru ólýstar. Þegar þeir lögðu af stað var nýbúið að gefa að- vörunarmerki vegna yfirvofandi loftárásar. Eftir tuttugu mínútna akstur var numið staðar fyrir utan einkabústað Badoglio marskálks. Hús hans var mikið og vandað. Það var þegar komið fram yfir miðnælti, en allir voru enn á ferli, í svefnfötunum einum, vegna að- vörunarinnar um að vænta mætti loftárásar. Hin mikla forstofa í skrauthýsi Badoglio mar- skálks var ljósum lýst, en dökk tjöld voru fyrir gluggum, svo að enga skímu lagði út. Amerísku hershöfðingjarnir fengu ofbirtu í^augun, þar til þeir fóru að venjast ljósadýrðinni. Nokkur augnablik gátu þeir litið i kringum sig, því að stutt bið varð, unz þeim var boðið inn í lesstofu marskálksns. I forsalnum voru marmarasúlur, á gólfinu mjúk- ar, þykkar ábreiður og fögur málverk prýddu vegg- ina. Var málverkunum komið fyrir af mikilli smekk- vísi. Þarna voru og hafmeyjalíkön úr marmara. Og loks var þarna einkalyfta af nýjustu gerð, til þess að þægilegt væri að komast upp og niður milli hæða í liúsinu. Húsgögnin voru hin fegurstu, vönduð og smekk- leg að sama skapi. Marskálkurinn beið þeirra í lesstofu sinni. Báðir amerísku hershöfðingjarnir voru dável að sér í I frönsku, en þeir voru ekki nægilega vel að sér í ítölsku til þess að gela tekið þátt í viðræðum. Badoglio og Taylor ræddust þvi við á frönsku, og Gardiner skrifaði hjá sér það, sem þeim fór í ~ milli. Hér var um stutt, áhrifamikið viðtal að ræða. Badoglio marskálkur sagði, að hann væri alger- lega sammála Carboni hershöfðingja. Meðan viðræðurnar fóru fram gátu gestirnir virt fyrir sér mæta vel liinn aldna marskálk. Þeim fannst báðum þegar í stað — og það var það fyrsta, sem þeir báðir veittu athygli —, að marskálkinum var mjög tekið að hraka. Þeir litlu svo á, að hér væri um hikandi, aldraðan mann að ræða, mann eins og Pctain marskálk, sem var orðinn veikur fyrir -— og liafði eklci andlegt þrek til að spyrna i móti þeim, sem viljasterkir voru. Taylor hershöfðingi kom þegar að merg málsins. Hann sagði, að það hefði bakað þeim hinar mestu • áhyggjur, er Carboni hefði sagt þeim, að það væri mjöf óheppilegt og gæti haft háskalegar afleiðingar, ef vopnahléð væri tilkynnt, eins og nú stæðu sakir, og að það væri frágangssök, að framkvæma liug- myndina um loftflutta liðið. Badoglio svaraði þegar, að hann væri sammála Carboni. örstutt lilé varð á viðræðunni. Þeir litu á ýmis- legt í lesstofu hans, ýmsa niinjagripi og annað, sem minnti þá á, að Badoglio gát litið um öxl og minnzt. margs, sem liafði skapað honum frægð á' 55 ára hermennskuferli. Taylor hershöfðingi hugsaði í svip um það, að Badoglio marskálkur hefði verið búinn að stunda liei'mennsku í 13 ár, þegar hann (Taylor), var í þennan heim borinn. Báðum — Taylor og Gar- j diner — skildist, að Badoglio hlaut að' búa yfir mik- illi reynslu, og að vizka hans liéfði vaxið á löngum hermannsferli, en þeir efuðust úin að liann hyggi! yfir óskertri hugarorku, þreki, til þess að taka réttarj ákvarðanir á stundu sem þessari. Badoglio skýrði þeim frá, hvernig hann liti á að- ■ stöðu og horfur. Skoðanir hans voru í rauninni hin- ar söniu og Carbonis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.