Vísir - 19.07.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 19.07.1945, Blaðsíða 8
VISIR Fimmtudaginn 19. júli 1945 National 4-GENGIS DIESELVÉLAR Hæggengar -— Þungbyggðar. Fyrir báta og skip frá 8 hesta til 550 hesta. Landyélar frá 31/2 hests til 1370 hesta. Dælustöðvar — Þrýstiloftsstöðvar — Ljósastöðvar. National-vélarnar eru smíðaðar í einni elztu og vönduðustu mótorsmiðju Englands. Ein National-vél er enn í notkun eftir 54 ára daglega notkun. Þær National-vélar, sem vér selcjum í byrjun stríðs- ins hingað, hafa reynzt mjög vel. Dfgerðarmenn og frystihúsaeigendur! Leitið upplýs- inga hjá okkur um National, þegar þér þurlið á vél að halda. Eftir að hafa selt mótorvélar í 20 ái\ og dieselvélar í 15 ár, höfum vér betri reynslu í þessum efnum en flestir aðrir mótorsalar hér. Sttsa'laugur Jónsson <& Co. Hnfnarstræti 15. — Sími 4680. BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSI. Kaupirðu géðan hlut, þá mundu hvar þú fékhst hann. SUMARFÖT. Til þess að njóta sumarsins vel, er bezt að vera klæddur í hin fínu Álafossföt. Allskonar útbúnaður í sumarferðalög er ódýr- astur í Álafoss. - Verzlið við ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. GOÖ«ÍÍBOaS5CS5eOÍ!!lí;OÖÖOOOOÍ BEZT AÐ AUGLÝSAÍ VÍSI ir«!rkr%(«rkf«r«irt.r<ir«rtir«i7hr«rkrv/^n>ri<i FRAM. IV. fl. æfing í kvöld kl. 6.30. — III. fl. æf- ing kl. 7.30. Mætiö vel og stundvíslega.— Stj. LITLA FERÐAFÉLAGIÐ tilkynnir 4 sæti laus í noröurförina á laug-. ardaginn kemur. — Uppl. i Hannyröaverzlun Þur- íar Sigurjónsdóttur, Banka- stræti 6.______________(411 ÆFINGAR í kvöld: Á íþróttaveílinum: — Kl. 8.45—10: Knatt- spyrna, Meistara- og 1. fl.. Frjálsar iþróttir á venjulegum tíma. — Stjórn K. R. SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. EMBÆTTISMAÐUR óskar eftir 3ja herbergja ibúö 1. okt. Þrennt i heimili. — Fyrirfram- greiösla eftir samkomulagi. — Tilbo'ð, merkt: „23“ sendist afgr. fyrir 23. þ. m. (402 VÍKINGAR! Meistara-, x. og 3. fl. æfing í kvöld kl. 7.3Q. Að lokinni æfingu veröur fundur í V. R. Fjölmenniö. — Nenfdin. VILJA einhver hjón vera svo góö aö taka aö sér 2ja ára cfreng um óákveöinn tíma? — Tilboð, merkt: „Þægur“ sendist Vísi. (399 -W Fataviðgerðin. Gerum viö allskonar föt. — Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. Laugavegi 72. Sími 5187. (248 HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530-________________________(153 Innrömmum niyndir og málverk. Ramma- geröin Hótel Heklu. 23S BÓKHALD, endurskoöun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170- ______ ' (707 STÚLKU vantar 1 veitinga- salinn viö Gistihúsið á Laugar- vatni. Uppl. í síma á Laugar- vatni-__________________(352 KAUPAKONA óskast nu þegar austur í Grímsnes. Uppl. á Framnesvegi 8, niðri, eftir kl. 7- (410 NÝ yfirbreiösla af bil hefir tapazt á leiðinni frá Höfðatúni niöur í bæ. Vinsamlegast skil- ist á B.S.Í. (423 BRÚNN kvenhanzki hefir tapazt. Uppl. í síma 5275. (400 HVÍTIR kvenskóí töpuðust I strætisvagni síöastliöna viku. — UppÍ. í síma 5275. (401 MARVIN-armbandsúr tapað- ist milli Reykjavíkur og Lamb- hagabrúar. Vinsaml. skilist í jámsmiðjuna (Bergstaðastr. 4. ' (407 KVENARMBANDSÚR — (Cyma) tapaöist á mánudags- kvöld á Sundlauga- eöa Engja- vegi, aö Langholtsvegi 67. — Vinsamlegast geriö aðvart í síma 4988 eða á Langholtsveg 67. Fundarlaun.____(414 TAPAZT hefir Parkerpenni, meö guljhettu, neðst á Ránar- götu s.l. fostudagskvöld. Skilist í Miötún 44. Fundarlaun. (398 TANNGARÐUR fundinn. — Eyjólfur Finnbogason, Berg- þórugötu 4r- (421 „SKANDIA" eldavél til sölu. Grettisgötu 36 B.__________(418 SAUMAVÉL, stígin, strau- bretti, karlmannsreiðhjól og 2 albúm af grammófónsplötum, er til sölu og sýnis á afgr. Visis kl. 5—7- ' _________ (4T7 CHEMIA-DESINFECTOR er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi nauösynlegur á hverju heimili til sótthreiiisunar á muritim, rúmfötum, húsgögn- úrri, símaáhöldum, andrúms- lofti o. s. frv. Fæst í öllum lyfjabúöum og snyrtivöru- verzlunum. (717 LÍTILL pallbíll í ágætu standi til sölu. Hákansson. — Skiltagerðin, Hverfisgötu 41. (422 OTTOMAN til sölu á Týs- >ötu 4 C. (419 TÆKIFÆRISVERÐ. Nýr hálfsíöur svagger og vatteraöur greiösluslopþur til sölu (ljós- blátt). Uppl. Sóleyjargötu 19, kjallara. (415 .2 DJÚPIR stólar, klæddir ljósu taui, einnig 2 djúpir stóiar klæddir grænu taui og 1 stakur stóll klæddur rauðu taui. Allt nýsmíöað. Til sölu og sýnis á Öldugötu 55, ' niðri. — Sími 2486. Gjafverð. (420 VEGNA brottflutnings verða seidir íBragga 133, Skólavörðu- liolti: 2 Ottomanar, 2 iiorö, 1 tvísettur skápur (tau- og klæða- skápur), 1 skrifborö, 1 þvotta- vinda, 1 barnarúm, 1 rugga (körfu), dívan, 1 borðstofu- borö. Til sýnis og sölu milli 6 og 8 í kvöld og næstu kvöld. — Sigríður ' Johnsen, Guðbjörg Lingás.______________(412 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu á Baldursgötu 9, bak- hús, frá 5—7 í dag. (409 RAFMAGNSELDAVÉL til sölu, 650.00 kr. Uppl. Lauga- nesveg 44, uppb_____(408 RAUÐAMÖL til sölu. Símar 9146 og 9313._______(404 RAFHLÖÐUVIÐTÆKI til sölu, Skarphéöinsgötu 14, eftir kl. 8, _____________(405 LÍTIÐ hús í bænum óskast til kaups, milliliðalaust. Tilboð, merkt: „September" sendist blaöinu fyrir 1. ágúst. (406 TIL SÖLU: Ljós sumarkápa á 14—16 ára og bláir skór nr. 37. Höföaborg 162._____(403 FLUGU VEIÐ ARAR! — Ágætir flugnaveiðarar. — Von. Sínii 4448. (376 GANGADREGLAR á kr. 19.00 pr. meter, tilvaldir í súm- arbústaöi. TOLEDO. Bergstaðastræti 61. Sími 4891. ______________________(£5i ALLT til íþróttaiðkana og feröalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur, Ýmsar fallegar geröir. Verzl. Rín, Njálsgötu _______________________(£59 SÍTRÓNUR, þurrkað græn- meti og gróft hveitiklíð. — Hjörtur Hjartarson, Bræöra- borgarstíg i. Sími 4256. (385 SVÍNAFEITI — amerísk, bezta tegund. Hjörtur Hjartar- son, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. (217 7HFN 1UB BW2LV 5TQAHá RAINED BLOWS ON TH5 VILLAIM TILLy BMISBD V AMD BLBSDINcS„ HS r M f^ll uncouscioöb. j Copr 194« Rirr DntroupM.Ine -Tn ncr lí S fal Ofl.. Dlstr by Unltcd Feature Syndicate. Inc. Nr. 2S TARZAN KONUNGUR FBUMSKÖGANNA wmem STRMÚ 5AW BÝ TU£ mOUNB THAT LSFTV LOUIE WA5 STILL ALIVE, H5 REALITEP THAT BRA.UN HAD OVPEP HIM INTO BECOMINá AN IVORV HVMTER, -tr7p- BERSERK W/TH FVRY, STRAHí. áPlPPEÞ HI5 SCHBMIN6 PAQ.TNEQ IW HI5 816 HAN/D5, AS 8RAUN TRIEP TO RAISE ** HI5 tíUÁþ STRANá TORE IT FROM HI5 6RASP. Braun hafði inisst dagblaðið og Strang sá þá sér til mikillar undrun- ar, að á fo.rsíðu ])ess var mynd af inanni beim, sem hann hugði sig hafa myrt. Strang skildi ekki fyrst i stað, Jivernig í þessu gal legið. En svo áttaði hann sig, og liann taldi víst, að Braun hefði leynt sig þessu, einungis til þess að koma í veg fyrir að hann hætti filaveiðunum. Nú bloss- aði reiði og hefnigirni úþp í Strang og hann æddi að félaga' sínum. Hann greip aí heljarafli um háls Brauns, og þegar Braun reyndi að ná í byssu sína, sló Strang á hönd hans, svo hann missti hana á jörðina við fætur Jíeirra. Síðan barði Strang hanri feikna högg í andlitið. Eftir Edgar Rice Burroughs. HOPELESSLT STRAN6 AMD THf PI6MIES SET OVT APTER AMM. Braun boldi ekki mörg högg. Hann riðaði strax við fyrsta höggið, og svo féll hann niður meðvitundarlaus, í blóði síriu. Strang lagði begar af stað í leit að Önnu döttur sinni, og í fylgd með honum voru dvergnegrarnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.