Vísir - 30.07.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 30.07.1945, Blaðsíða 2
Mánudaginn 30. júlí 1945- Þegar gólfdúkarnir fara að láta á sjá, má vel hressa upp á þá sem hér segir: Fyrst er -vaxdúkurinn þveginn vel, svo að hvergi sé að finna óhreiniridi eða fituhlett. Því næst er hann allur lakkborinn, notað gólf- lakk, og séð um að það sé þunnt borið á og' alstaðar jafnt. Þegar lakkið er orðið vel þurrt má byrja á að mála dúkinn, depla hann. Málarar kalla það víst að „dúppa". Nota má málarakúst, en það er þó ekki nauðsynlegt að hafa hann. Svampur er ágæt- ur og þarf' að klippa á hann sléttan flöt, áður verkið er hafið, því næst er hann vætt- ur í volgu vatni. Málninguna þarf að láta i grunna krús Stúlka, sem er lagin að sáuma, getur búið sér til fal- lega sumartreyju úr háls- klútum eða slæðum. Treyja úr doppóttum hálsklút. Tveir doppóttir klútar með áður en farið er að mála, og xnislitri rönd í kring eru lagð- er svo svampinum dyfið í j jr saman, og snúi' rétturnar krúsina .og þrýst á dúkinn, saman. svo að deplar eða „doppur"! Rendurnar eru saumaðar myndist. Bezt er fyrir þá,|saman Gfan tii og myndast sem eru óvanir þessu starfi, að gera fyrst tilraun á bleðli af gömlum vaxdúk, eða á pappastykki, þar til manni íikar vel, hvernig álit verks- ins verður. Þegar búið er að depla all- an gólfdúkinn verður að gefa honum tíma til þess að þorna vel. Þá má fernisera hann. Þegar fernisinn er orðinn þur má vel bera gólfvax á dúk- inn eða þvo hann, ef þess er óskað. urinn er því næst pressaður út, en opið í hálsmálið er rykkt 3 cm. frá brún, og stendur það þá upp að fram- an, eins og dálítill kragi. Bezt er að hafa tvær raðir af rykkingum. Ofan eftir baki er klippt 10 cm. op. Það er faldað fínt, og faldurinn aðeins vafinn upp á milli fingranna. Á það eru saum- aðar tvinnalykkjur öðrum megin, en litlar tölur hinum megin. 20 cm. eru áætlaðir fyrir ermaopin, en klútarnir saumaðir saman á því stykki, sem eftir er. Þessi treyja á að ganga of- an í pilsið. Ef nota á hana utan á því, er hezt að sauma leynigang ; neðarlega á flik- inni og draga hana saman að innanverðu með bendli, eða með teygjubandi. Bómullarklúta má vel nota i þessa treyju. Ullarkaupmenn, grávöru- salar og menn* sem verzla með leðurvörur hafa sagt við frú van Valkenburgh að húii muni vera eiri um hit- una' í starfi sínu, „það sé enginn annar í Ameriku sem starfi að upjieldi af þessu tagi." Þeii- afa og hrósað starfi bennar mjög og efir það orð- ið henni mikil uppörvun við tilraunirnar. Frú van. Valk- enburgh er sjötug eins og fyrr segir, hún er einkenni- leg kona og smávaxin. Fyrir nokkurum árum hafði hún tvo vinnumenn í sinni þjón- tustu og unnu þeir þau störf jsem erfiðust'voru. En sökum skorts á vinnuafli karla hef- ir hún orðið að bæta á sig slörfum þeirra. Það eitt að fóðra kánínurnár er 8 til 10 stunda verk daglega. táí — 1. Hefir þú sérstaka geymslu fyrir leikföng barn- þar axlasaumurinn, en tólf þumlunga bil (30 cm.) er skilið eftir í miðju, myndar það hálsmálið. — Frá axlar- saumi er dálítið op ósaumað saman, á það að vera 8 þuml. (20 cm.). Myndar það erma- opin. Aðrir áttja þuml. eiga að vera opnir riéðst á klútun- um og er treyjan bundin saman á báðurri hliðum við mittið. Það, sem eftir verður á hliðum kíútanna, er saum- að saman. Treyjan er búin! Aðra treyju úr slæðum má búa til á þessa leið: Tveir blómstraðir klútar eru lagðir saman eins og fyr segir. Þá er brett undir 30 anna og læturðu þau bera cm. borði ofan til og axlir leikföngin þangað, þegar þau saumaðar saman, en 15 cm hætta að leika sér með þau? Það er sjálfsagt að venja þau "á þá .reglusemi. 2. Hefir þú króka neðar- lega á veggmjm, svo að börn- in geti sjálf hengt upp fötin sín? Líka fyrir handklæði þeirra og þvottapoka? 3. Brýturðu saman þvott- inn, þegar þú tekur hann af þvottasnúrunum? Hand- klæði, diskaþurkur, lök og þess háttarf'Það borgar sig. 4. Býrðu til matar-áætlun fyrir vikuna? 5. Setur þú merki (skrif- aða miða) á geymslu-kassa og krukkur? Það sparar leit op skilið eftir í miðju. Saum- ÞEGAR MÁLA A. Litil herbergi virðast vera stærri þegar listar allir eru málaðir samlitir veggjunum. Einlitar gólfábreiður, sem ná yfir mest af gólfinu, gera líka sitt til þess að stofur sj'nist stærri. Nái ábreiðan ekki yfir allt gólfið er gott að mála gólf- ið fyrir utan ábreiðuna með sama lit og gólflistarriir hafa. Þegar mála á dökk hús- gögn eða dökka veggi rneð hvítri lakkmálningu, tekst það miklu betur, ef dálítið af blárri málningu er blandað i hvítu málninguna. En bezt er að gera fyrst tilraunir á einhverju óvönduðu efni, til þess að sjá, hversu mikið þarf af bláa litnum. Kona stundar loðdýrarækt. tÁS"- EK AUSTURSTRÆTI ALLSKONAR AUGLÝSIN'qA TEIKNINGAR VÖRUUMBLDIR VÖRUMIÐA BÓKAKÁPUR BRÉFHAUSA VÖRUMERKI VERZLUNAR- MERKI, SIGLl. iz: Kona ein í Bandarikjun- um, Louise van Valkenburgh að nafni, hefir á síðustu 10 árum stundað kanínurækt og gert ýmissar tilraunir um ræktun þeirra og kynbætur. Frú, van Valkenburgh ræktar aðeins kanínur, stór- ar mjög og langhærðar. Eru þær mismunandi að lit, og skinnin ætluð bæði í feldi og til þess að vinna úr ull- inni, er nú að myndast ýmis- konar iðnaður i sambandi við kaninubúið hennar. Engin léleg dýr eru látin halda lífi, og þær fimm hundruð kaninur,sem nú eru á búinu, eru allar afkom'end- ur af tveim kanínum,sem frú Valkenburgh voru gefnar fyrir 10 árum. Hóf hún þeg- ar tilraunir sinar. Baícloð fylgdi húsi hennar og not- aði hún hana undir kanímf- 1 úið sem hefirvaxiðsvo mjög í höndum hennar og er alveg einstakt fyrirtæki í sinni röð. 12 TIL 14 PUND Á ÞYNGD. „Allt sem eg snerti á marg- faldaðist," segir frú Valken- burgh. „En til þess varð eg að gera tilraunir og bæta kynið æ of- an í æ og hér sjáið þér árang- urinn." Hún bendir á hin langhærðu dýr, sem eru mjög verðmæt. Kaninurnar eru tólf til fjórtán pund á þyngd, er það óvenjulegt um kanínur, sem aldar eru upp feldarins vegna, og ekki sízt um þær kanínur sem alast upp í heitu loftslagi eins og er í Texas, en þar á þessi kona heima. Dýrin eru bæði falleg og skemmtileg og vel til þess fallin að hafa sér til ánægju eins og menn liafa hunda eða ketti á heimilum sínum. En frú Valkenburgt er ekki að hugsa um slíkt. Hin vís- indalega hlið á starfi henn- ar er aðaláugamál hennar. „Mér eru öll dýrin jafn kær," segir hún. „Eg held það hafi verið köllun mínr beinlínis ætlað mér, að gera þessar tilraunir. En þó að eg sé hróðug af kanínunum minum þá er mér engin þeirra kærari en önnur." DÝRIN ERU MARG- VÍSLEGA LIT. Einna fegurstar af kanín- unum er f jölskylda gul að lit með svört eyru, snoppu, tær ,og skott. En annars eru þær ýmislega litar. Svartar, blá- ar, gular, gráar mórauðar og hvítar. Þær mórauðu hafa; belg eins mjúkan Qg fallegan, og bjórar. Skinnin af þessum kanín- ,um eru mjög væn og eru bún- ir til úr þeim f allegir skinn- hanzkar, sem geta vel keppt við hanzka úr geita- og svínaskinni. Vafalaust eiga. þau líka framtíð fyrir sér til annarar notkunar. Þau má afa í pyngjur og aðrar leð- urvörur. „Gæti eg fært Ameriku eitthvað nýtt sem er nytsamt, tel eg mér vel lauriað, og eg. mun ekki telja eftir að nota þau ár sem eg á eftir ólifuð í þessar tilraunir. Eg hefi þegar haft mikla ánægju af" starfi mínu," segir frú van> Valkenburgh. Hún hlær þegar hún minn- ist þess að hún hefir varið tíu þúsund dölum i kanínu- búið. „Við tökum ekki pening- ana með okkur þegar við förum." Allf á sama stað í iitsítr vörur nýkownnar frá Æmeríkn. Frostlögur „Prestone" Þurrkarar „Trico'' Loftmælar „Schrader" Viftureimar „Thermoid" Bremsuborðar „Ferodo" Kúplingsborðar „Ferodo" Ventla-slíparar Snjókeðjur á bíla Ventla-tangir Kúlulegur „Fáfnir" Rúllulegur „Timken" Bílabön „Whis" Vatnskassaþéttir Pakkningalím Bílamálning, margar tegundir Slípimassi á málningu Tangir & Skrúfjárn Bodystál Allskonar vörur til yfir- bygginga Ýmsir varahlutir í Studebaker o. fl. bfla. Verzlið þar, sem allt er á sama stao. H.f Cfill VilkjafaMcH * Stór bók um líf og starf og samtíð listamannsins mikla Leonardo da Vinci eftir rússneska stórskáldið Ðmitri Mereskowski, í þýðingu Björgúlfs læknis Ólafssonar. er komin í bókaverzlanir Leonardo da Vinci var lurðulegur rnaöur. Hvar sem. hann er uejndur í bókum, er eins og menn skorli org lii þess aS lý'sa atger/i hans og yfirburðum. I „Encyclopxdia Britannica" (1911) er sagl, að sagan nefni engan mann, sem si hans jafningi á sviði visinda og lisla og óhugsandi sé, a> nokkur maður hefð^enzl líl að afkasla hundraðastt parli af öllu pvi, sejn hann fékkst við. . i Leonardo da Vinci var óvið')áfnanlegur miílari. Eri hann var lika vppfinningamaður d víð Edison, eðlisfraðingur, 'sta^rðjraðingur, stjornufraðing'úr og hervélafraðingur. - Hann fékkst við .rannsóknir i' Ijósfrœði, lilfirrafrtrði ogstjórnlraði,andlitsiall mannaog^ tellingar í klaðum athugaði hann vandlcga. SöngmaSur vat Leonardo,góður og Uh siálfur d hljóðlari. Enn fremur ritaði hann kynstrin oll af dagbóhum, en - ' ,-. list hans héfir gefið honum orðstír, sem áldrei deyr. i Þessi bókum Leonardo da Vinci et saga ummanninn, rr fjðlhafastur og afkasta- mestur.er talinn allra manna, er sögut fataaf. pg einn n/ mcsltt listamönnum veraldat. \ bókinni eru um 30 myndir áf listaverkum. ^H.F. LEIFTUR, Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.