Vísir - 11.08.1945, Side 1

Vísir - 11.08.1945, Side 1
35. ár Laugardaginn 11. ágúst 1945 laugardagssagan er í dag. J Sjá 6. síðu. fe- •_... 181. tbL r~ Kvikmyndasíðan er í dag. Sjá 2. síðu. Hér sést Eisenhower, hinn vinsæli hershöfðingi Banda- ríkjamanna, ásamt konu sinni, er hann kom til Banda- ríkjanna í heimsókn. Hvar sem hann fór var honum tekið með miklum fögnuði af löndum sínum. Svíar lögðu 4 milljarða kr. fil nýbygginga á ■ 1 | stríðsárunum. I Helminginn á síðustu þrem 1 árum. TempBaiw efna fil úfbreiðsSu- og skemmfi- -fundar í Eyjum. Umdæmisstúkan nr. 1, — sambandsdeild allra Good- templarastúkna á Suður- landi , gengst fyrir út- breiðslu- og skemmtiför til Vestmannaeyja með varð- skipinu „Ægi“ 18.—19. þ.m. Fararstjóri verður Þorsteinn J. Sigurðsson kaupmaður cn liann var einnig farar- stjóri í för templara með „Esju“ til fsafjarðar og Dýra- fjarðar síðast liðið sumar, sem vel þótti takast. Formað- ur nefndar, er témplarar í Vestmannnaeyjum fyrir sitt leyti kusu til að sjá nm und- irbúning þar-á staðnum, er Árni Johnsen kaupmaður. - Fyrirkomulag í sambandi við fundahöld og skennntanir verður svipað og áður í slík- um ferðum hjá templurum. Þjóðkunnir ræðumenn og listamenn verða þátttalcend- ur í förinni. Finnur Jónsson dómsmálaráðlierra hefur með þyi að lána varðskipið „Ægi“ í þessa ferð sýnt mik- ils • verða viðurkenningu til- raunum templara til að beina mönnum inn á bindisbraut- ina, og er slíkt mjög drengi- legt. Pálmi Loftsson forstjóri liefir sem fyrr sýnt Góð- templarareglunni og störfum hennar hina mestu velvild og lipurð i hvívetna, og er slíkt þakkarvert. Hann lét ekki hlekkja sifj. BALIKPAPAN, BORNEO. Fréttaritari á Borneo seg- ir, að Jim Hodge, hermaður, liafi orðið hissa og nuddað augun, er hann sá um dag- inn tré reisa sig upp og ganga hægt áfram. Jim Hodge var skógar- höggsmaður", áður en hann gekk í ástralska herinn og gerðist vélbyssuskytta. Hann þóttist vita allt, sem vilað yrði um tré, háttu þeirra og siði, en liingað til hafði hann aldrei séð þau taka til fót- anna. Tréð stefndi á renni- braut flugvallar, sem var i nánd, en þangað liafa tré ekkert erindi. Hann skaut þess vegna á tréð einni dembu af kúlum úr byssu sinni. Tréð féll til jarðar, og með því japönsk leyniskylla, sem skýldi sér undir því. Ekki er búizt við því að trcð né lejmiskyttan gangi framar. Á stríðsárunum lögðu Sví- ar meira fé til ýmiskonar ný- bygginga á sviði iðnaðarins, eca tóku ákvörðun um það, en á síðustu árunum fyrir stríð. Sænska verzlunarráðuneyt- ið hefir látið fram fara at- hugun á þessu hjá 4200 fyr- irtækjum, sem hafa yfir 50 samtals um 78% af iðnaðar- manns í vinnu og mynda mætti Svía. Leiddi rannsókn- in í ljós, að á árunum 1943 —45 vörðu Svíar eða afréðu að verja samtals 1950 millj. s. kr. til allskonar aukning- ar- og nýhýggingar á sviði iðnaðarins. Séu öll slríðsárin tekin með, tímabilið 1939-- 45, þá hækkar þessi fjárhæð i nærri 4 milljarða sænskra króna. Meðaltal þessara sjö ára cr því lítið eitt innan við 600 milljónir, en til samanburð ar vörðu Svíar aðeíns 309,4 milljónum króna i þessu skyni árið 1937 og 360,8 millj. kr. árið eftir. Gríðárlega mikið af fé þessu hefir runnið tíl iðnað- ar, sem unnið hcfir að vig- húnaði, en aukning vatna- .virkjunar í íandinu licfir einnig átt sinn þátt í þessum miklu fjárframlögum. Á ár- umim 1943—45 var liJ da*m- is varið 350 milljónum krona til beizlunar á vátnsafli landsins. (SIF) Maniitjón Japn ana í Burnaa 1211 þnsundir. Möuntbattén lávarður seg- ir að 128 þúsund Japanir hafi fallið i Burma til þessa og nálægt þrjár •þúsundir verið téknar lil fanga í átök- únurn þar. Mountbatten lávaður gaf þessa skýrslu yfir tjón Jap- ana á vigstöðvunum í Burma í London í gær er hann gaf almennt yfirlit yfifr hernað- inn -á vígstöðvunum þar austur frá. B|örgnðu570« linginiinnum. Björgunarsveitir brezka flughersins björguðu samtals 5700 flugmonnum á stríðs- árunum. Sveitir þessar voru stofn- aðar, meðan orustan um Bretíand stóð yfir, því að þá kom iðulega fyrir, að flug- vélar liröpuðu í Ermarsund eða Norðursjó, og þurfti þá snör handtök tif að bjarga þeim. En sveitirnar sáu einnig um björgun flug- manna á landi. Meðal annars var mörgum flugmönnum bjargað af 'auðnum Afríku, meðan þar var barizt. - Af þeim 5700 flugmönnum, sem bjargað var, voru 2000 amerískir. Svíar smíða Atlantsfar. Sænsk Ameríku-línan er að láta smíða nýtt Ameríkufar, sem á að verða tilbúið árið 1947. Skip þetta verður 11,000 smálestir af stærð. Það á að gela tekið 360 farþega og um 3000 smálestir af flútningi. Vei'ður það liaft í ferðum milli Gaulaborgar og New York. Það vérður knúð tveim diesel-vélum, sem eiga að gefa þvi 19 hnúta hraða. Kostnaður við skipið verður um 18,5 millj. S. Kr. Eldri skip félagsins, þar á nteðal Gripsholm og Drottn- inghohn, eru bókfærð á sam- tals 29,45 milljónir sænskra króna. (SIP.) Verkfall sjó- * manna í Grimsby. Verkfalt sjómanna i Grims- bg er að ná hámarki sínu sggir i fréttum í gærkveldi. Verkfaltið stafar af því að afla úr erlendum fiskiskip- um hefir verið veitt móttaka þegar skortur á vinhuafli hefir verið svo mikill að varla hefir verið hægt að anna brezkum skipum. Samkvæmt fréttum frá United Press í gærkveldi var búizt við því að Grims- by yrði sem dauðúr bær þeg- ar þéir togarar, sem enn væru á sjó kæmu til hafnar og tæku þátt í verkfalli sjó- manna á staðnum. Verkfall- ið getur liaft alvarlegar af- leiðingar og má búast við að mikill skortur verði á fiski á Suður-Englandi á næstunni. Svar Breta, Rússa og Kín- verja ókomið. að hefir venð opinber- lega staðfest, að Banda- ríkjunum hafi borizt í hendur uppgjafartilboð frá Japönum, sem sagt var frá að væri væntanlegt. Bandaríkjamenn hafna. 1 óstaðfestum fréttum f morgun er sagt, að Banda- ríkjamenn séu búnir að svara tilboði Japana fyrir sitt leyti, og hafi þeir hafnað uppgjöf- inni á þeim grundvelli, sem hún sé gerð. Sagt er enn fremur, að þeir séu búnir að senda svar sitt áfram til Breta, Rússa og Kínverja til jmsagnar, áður en þeir sendi það til Tokyo. Uppgjöfin óaðgengileg. Samkvæmt því sem frétta- ritarar frá Chungking segja, er stjórn Kína óánægð með skilorðsbundna uppgjöf Jap- ana og telur hún, að ekki sé hægt að ganga að henni með- al annars vegna þess, að Jap- anskeisari er efsti maður á lista Kínverja yfir stríðs- glæpamenn. Uppgjöfin einróma samþykkt í Japan. Eftir því sem fréttastofa' Japana segir, var uppgjafar- tilhoð þeirra einróma sam- þykkt í japanska þinginu og þýðir það, að bæði yfirmenn liers og flota hafi verið því samþykkir. Áður hafði sú frétt borizt, að hermálaráð- herra Japana hefði verið and- vígur því, að Japan gæfist upp. Ekkert svar opinberlega birt. Tilkynnt hefir verið fni> London, að ekkert hafi enn- þá verið ákveðið um það, hvort tilboði Japana verði tckið cða ekki, en stjórnin hefir ákveðið, að þegar stríð- inu sé lokið, skuli tveir næstu dagar verða almennir frí- dagar. Skýrt var frá því í fréttunt í morgun að rússneskar her- sveitir hefðu víða sótt fram. undanfarið dægur þráít fyrir, að verið væri að ræla friðar- tilboð Japana.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.