Vísir - 11.08.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 11.08.1945, Blaðsíða 2
V I S I R Laugardaginn 11. ágúst 1945 KROSSGATA nr. 32. kelpna \iamla vóíó: Pú ein Islendingur lærir kviknpda- töku í Bandaríkjunum. ¥ann fajá Fox Movietones. wiotal vio ~J>iaurð L/. r (oroaahL Vaisákóngurinn Gamla Bíó ætla'r að sýna Tum helgina tvær söngva- myndir „Þú ein" og „Valsa- jkónginn". „Þú ein" er nýj- asta myndin, sem Benjamino Gigli, . frægasti núlifandi ssöngvari heimsins hefir leik- ið í, og er það aæg trygging fyrir því, að hér er um ó- venjulega söngvamynd að ræða. Auk sönglaga úr óper- unum „Martha", „Rigoletto" og „Fra Diavolo" syngur Oigli í þessari mynd työ sönglög, sem margir' telja þau fegurstu er samin hafa verið. Eru það „Stándchen" Schuberts og „Jeg elsker dig" eftir norska tónskáldið Edvard Grieg. Með Gigb leika í myndinni þýzku gam- anleikararnir Theo Lingen ¦og Paul Kamp. Hin myndÍA. „Valsakóng- "urinn" er gamalí góðkunn- ingi Reykvíkinga, því liún var sýnd hér fyrir nokkur- um árum og hlaut miklar -vinsældir'. Þetta er amerisk mynd um Johann Strauss, höfund Vínarvalsanna ó- dauðlegu. Aðalhlutverkin -leika: franskir leikarinn Eernand Gravey, austurríska leikkonan Louise Rainer og pólska söngkonan Miliza líorjus. Sigurður G. Norðdahl, forstöðumaður útlendingaeftirlits- ins í Reykjavík, er nýkominn heim frá Bandaríkjun- um, en þar hefir hann dvalið síðan í byrjun desember 1943. Hann fór til Bandaríkjanna til að kynna sér rekst- ur og annað fyrirkomulag útlendingaeftirlitsins í Phila- delphiu, en þar eru, eins og mönnum er ef til vill kunn- ugt, aðalstöðvar útlendingaeftirlitsins í Bandaríkjunum. fjáia Bíó: Æskudagar. Um helgina sýnir Nýja Bíó hina bráðskemmtilegu -söngva- og gamanmynd, Æskudagar. Fjallar myndin um hermann, sem kemur heim í orlofi og lendir i f jölda æfintýra. í myndinni eru sungin fjöldinn allur af nýjum lög- mn, svo sem „My litlle dreamgirl", „You and the nigth and the music", „Ro- mannce", „Say it with danc- ing", „TJiis is il" og fjölmörg -önnur. Aðalhlutverkin í myndinni Jeika: Allan Johnes, Marta Slielton, Gloria Jean, Jane Franzee, Donald O'Connor og Peggy Ryan. Annar þátturinn í för Sig- urðar til tíandaríkjanna var sa, að kynna sér til hlítar kvikmyndatöku og ýmis- legt annað, er að því lítur. Sigurður ætlar hér að segja lesendum Kvikmyndásíðunn- ar litillega frá för sinni. Tiðindamaður Vísis hitti Sigurð að máli í gær og innti hann tíðinda úr ferð sinni til Bandaríkjanna, þó sérstak- lega hvað nám hans á kvik- myndatöku snerti. — „Eg fór vestur um haf", sagði Sigurður, „í -*byrjun desember 1943. Lá leið mín um New York-borg og gafst mér þá það einstaka tækifæri að' komast að við nám hjá kvikmyndatökudeild Ntíw York-háskóla: I skólanum er kennt allt, sem lýtur að kvik- myndatöku, og stundaði eg nám þar um all-langt skeið. Meðal annars er kennd þar saga og þróun kvikmynd- anna, allt frá því að menn fóru að gera tilraunir með lifandi myndir. Þá er kennd þar jskilgreining á hinum ýmsu tegundum kvikmynda, t. d. gamanmynda, sorgar- leikja, þjóðfélagslegra rhynda, sögulegra kvik- mynda o. s. frv. Énn fremur er kennd handritagerð fyrir kvikmyndir, þ. e. að skáld- sögum er breytt þannig, að tiltækilegt er að gera kvik- mynd upp úr þeim. Við slík tækifæri eru nemendurnir látnir gera samanburð á við- komandi kvikmyndahandriti og skáldsögunni, sem þar var „soðið" upp úr. Hvað viðvikur tæknislegu hliðinni á kvikmyndatöku, fengum við mjög nákvæmar kennslustundir í því að lýsa kvikmyndir og að fara með allan nýtízku ljósaútbúnað, svo og allar vélar og öll þau tæki, sem eru notuð við slikt. Einnig fengum við mjög nákvæmar kennslustundir^ í að setja tal og hljóm í kvik- myndir og i því sambandi var kennt það helzta úr hljóðfræðinni. Þá var okkur og kennd meðferð kvik- myndasýningarvéla og þeirra tækja, sem eru notuð við að sýna kvikmyndir. Kennarinn, sem kenndi þessi fræði, íiét Irving Hart- ley, o'g er hann einnig kvik- myndaframleiðandi. | Þann tima, sem eg dvaldii við háskólann, varð eg fyrir því einstaka láni, að fá at- vinnu hjá kvikmyndafélagi Hartley. Auðveldaði það nám mitt að 'miklum mun við skólann, þar sem eg gat nú stundað að nokkru leyti verk- legt ná hjá honum, jafnhliða því, sem eg htyddi á fyrir- lestra í skóíanum á kvöldin, en öll kennsla skólans í þess- ari grein var fólgin í fyrir- lestrum, sem voru fluttir af sérfræðingi, hverjum á sínu sviði. Hjá Hartley kvikmyndafé- laginu er verið að fullgera þjóðhátíðarkvikmynd Kjart- ans Ó. Bjarnasonar „ekki ljósmyndara". Um líkt Ieyti og eg fór frá Hartley, var verið að setja tal og hljóm í hana. En eins og menn rek- SKYRINGAR: Lárétt: 1. Smádýr. 8. Gimsteins. 10. Ó- hreipindi. 12. Elds- taeyti. 14. Forsetnihg. 15. Guð. 16. Limnr. '17. Tvejir eins. 18. Frumefni. 19. Rödd. 21. óði. 22. Slys. 25. Veltur. Lóðrétt: 2. Borg. 3. Ljóri. 4. Hannyrð- ir. 5. Lagarmál. 6. Við. 7. Snöggir blett- ir. 9. Merkið. 11. Sfag. 13. Velgir. 20. Náði. 21. Hljóða. 23. Afram. 24. Umboð. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 31: Lárétt: 1. Sko. 4. hófs. 8. lær. 9. löt. 10. erla. 12. raga. 13. alveg. 15. dey. 17. fagna. 20. Köln. 22. auka. 24. óla. 25. goð. 26. aska. 27. lama. Lóðrétt: 1. slef. 2. kær. 3. orta. 5. ólag. 6. fög. 7. stað. 11. aldan. 12. reyna. 14. veg. 16. skóa. 17. fl'ak. 18. auga. 19. raða. 21. öls. 23. kom. 'A G2 V KDG93 ? 94 * D 5 4 2 4K96 V 10 5 2 ? ÁK 6 2 * Á86 ? • N V A S D8 74 7 G10 7 3 G10 9 * A 10 5 V A 8 6 4 * D 8 5 * K 7 3 Vestur gaf. en að svo búnu skuluð þið Hvernig viljið þið segja gera ráð fyrir að spiluð séu á þessi spil? Hvað er hægt að þrjú grönd. Hver spilar þau? vinna á þau og hver á að Hvað er útspilið og hveíUig hafa sögniná? Athugið þetta, á að vinna þau? (TÆFAN FYLGIR hringunum frá . SIGURÞ0R Hafnarstræti 4. Þessi mynd var tekiri af Sigurði G. Norðdahl, er hann ásamt öðrum var að taka kennslukvikmynd fyrir U.S. Office of Education. Þetta er 35 mm. kvikmyndavél, sem hann sést með. ur minni til, var Kjartani falið af Þjóðhátíðamefndinni að taka kvikmynd af þjóðhá- tíðinni 17. júní 1944. Eins og gefur að skilja hafði eg lítinn tíma og varð ' þess vegna að nota hvern dag eins vel og mér var unnt. Eg 'sagði því stöðu minni lausri 'hjá.Hartley um leið og eg ' f ékk tækif æri til þess að kom- ast að hjá Fox Movietones, hinu heimsfræga kvikmynda- Ifélagi, en þangað hafði mig alltaf langað til að komast. 'Eg vann um hríð hjá því við 'að taka fréttakvikmyndir í NeW York-borg og umhverfi. Það er alveg ótrúlegt, hve gríðarlega mikil vinna ligg- lur á bak við hverja einstaka jfréttakvikmynd, sem tekur aðeins 10—15 mínútur að sýna, að ekki er tiltækilegt að skýra frá því í fáum orð- um. Er eg hafði unnið hjá Fox um tíma, ákvað eg að bregða mér til Hollywood og skoða „vöggu" kvikmyndanna. Eg sagði því stöðu minni lausri hjá Fox og lagði land undir fót og hélt vestur á bóginn. Eg dvaldi nokkrar vikur í Hollywood og á þeim tíma skpðaði eg og var vðistaddur kvikmyndatökur hjá fjórum stærstu kvikmyndafélögum heimsins: Metro-Goldwyn- Mayer, Twenty Century Fox, Warner-bræðrunum og Para- mount. Afköst þessara risa- fyrirtækja eru. næsta undra- verð og ef ætti að gefa glög'ga hugmýnd um þau, þyrfti helzt að skrifa um það heila bók. Eg fór frá Hollywood eftir að háfa dvalið þar'í riökkr- ar vikur, áleiðis til austur- strandarinnar. Eg ferðaðist suður með Mexico-flóa, í gegnum Mexico til Netw Or- leans. Þar hafði eg skamma , viðdvöl, fór eftir nokkra daga til Philadelphiu, þar sem eg ætlaði að kynna mér rekstur og fyrirkomulag út- lendingaeftirlitsins. Er eg hafði lokið erindi mínu þar fór eg að hugsa til heimferðar. Eg fór til NeW York, en þar breyttist ferða- áætlun min. Eg ákvað að fara |á ljósmyndaraskóla, í því skyni að fullnuma, mig í myndagerð. Eg f ór á skóla í NeW York, sem heitir The school of mo- dern phdtography og lauk prófi því, sem áskilið er'frá þeim skóla og öðlaðist um leið fullkomin amerísk ljós- myndararéttindi." Síðar mun Sigurður segja lesendum Kvikmyndasíðunn- ar frá lífinu í Hollytwood, eins og það kom ho'num fyr- ir sjónir þann tíma, sem hann dvaldi þar. Hjúskapur. 1 dag verða gefin • saman í hjónaband af "síra Páli Þorleifs- syni, ungfrú Imma Rist (Lárusar Pdst, sundkennara, Hveragerði) og Árni Jónsson, ráðunautur, Reykjum, ölfusi. Brúðhjónin dveljast nú að Sandfellshaga i Axai'firði. Áheit á Strandarkikju, afh. Vísi: 100 kr.'frá M; F. T. G. Magnús Thorlacius ¦ hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.