Vísir - 11.08.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 11.08.1945, Blaðsíða 3
Laugardaginn 11. ágúst 1945 V 1 S I R rt “31 311 3j ÍLiiJi ft-"' itm ~T . y—j . . .. ittl rf? r q 0 s m 41 f - j =3 *ra 'ur fflfj ^=5=™ fpjrrí} rj.-s~*r \ r"? fca5£^-J frrs • teö: rT'Tnjn- PpFf3^ P^í 1 • ^ ^ JoL ‘W1: i r - -i TflL ■ftíÉcl rxíf Í1 t-Z?f<j&z'<K*i+ ?.. VIKURFÉLAGIÐ H.F. BYGGIR STÆRSTA VERKSMIDJUHÚS Á ISLANDI. Framleiðsla vikurdufts er ný iðngrein, sens getur átt framtsð fyrir höndum heima og erSendis Viðtal við Jón Loftsson framkvæmdarstjóra. yikurfélagið h.f. hefir nú í smíðum verksmiðju- hús hér í bænum, sem mun verða stærsta verksmiðju- hús þessa lands þegar það er fullsmíðað. Sú álman, sem nú er í smíðum verður 80 metra löng og 11 metra breið, en seinna verður svo Iialdið áfram með bygginguna, þannig að liúry verði alls 130 mctra löng. Hún verður í fjórum bæðum og áætlaður góífflötur liennar eru 6000 fermetrar. Þessari byggingu er fyrst og' fremst áítlað það blut- verk að þurrka vikurinn og geyma hann. Verður hann vélþurrkaður með viftum og beitum loftstraumi, enda er það mjög mikils virði að vik- urinn þorni bæði fljótt og vel. Byggingin er í beinu fram- haldi af eldri byggingum Vikurfélagsins b.f. við vest- urenda Ilingbraular skannnt frá Selsvör. Hún er reist á járnbentum steinstevpusúl- um, en blaðið á milli súln- anna með vikursteini. Sigur- jón Sigurðsspn bygginga- meistari og Einar Stefáns- son múrarameistari sjá um framkvæmd verksins en Sigmundur Iialldórsson arkitekt liefir gert upp- drællina. Jón Loftsson, fram- kvæmdastjóri Vikurfélags- ins b.f. befjr skýrt Visi frá þessum mildu framkvæmd- um félagsins og liann skýrði blaðinu ennfremur frá því að nýlega befði félagið feng- ið mulningsvél til þess að mala vikurinn niður í fín- gert duft. Þetta duft er m. a. ællað sem útflutningsvara í framtíðinni því vilcur- salli þykir sérstaldega góð- ur sem fægiduft og er mikið notaður bæði í málmiðnaði búsgagnaiðnaði og jafnvel fleiri iðngreinum. Vélar eru allar komnar til landsins og verða þær settar upp svo fljótt sem auðið er. Vikurfélagið h.f. er að- eins 7 ára, en hinar miklu framkvæmdir þess á jafn sköinmum tima sýna bezt gengi þess og þróun. Starf- senii sína bóf það með hin- um frumlegu og einstæðu vikui’flulningum með vatns- afli ofan frá rótum Snæfells- jökuls og alla leið út á skip hjá Arnarstapa, þó með við- komu á leiðinni, þar sem vikurinn er mulinn i sér- stakri mulningsvél. Fer vik- urinn ýmist eftir lækjarfar- vegum eða rennum niður að sjó, en þaðan er honum þrýst með vatnsafli í gegn- um gúmmíslöngur út á skip. Á skipsfjöl er svo sjálfvirk- ur útbúnaður sem síar vatn- ið frá vikrinum en steypir vikrinum um borð í skipið. Má segja að skófla komi bvergi að þessum vikur- flutningum.nema allra efst uppi, þar sem Iionum er mokað saman. Ameriskur verkfræðingur sem skoðaði þessá vikurflutninga í fyrra sumar lét i Ijós undrun og aðdáun sína á því bve bag- anlega öllu var komið fyr- ir, og taldi að það myndi ekki vera bægt að gera það á annan Iiált haganlegri. Vegna þess að vikurinn er fluttur í vatui þvæst liann á Ieiðinni»»og fyrir bragðið verður steypan baldbetri og sterkari en ella, sem er mik- ilsvirði. Fysti vikursteinninn, sem steyptur var á vegum íélags- ins var steyptur í háskóla- kjallaranum og var bann notaður til einangrunar og að nokkuru leyti i skilrúm i báskólabyggingu. Þegar fé- lagið komst betur á legg réðist jiað í byggingu verk- smiðjuhúss þess, sem það hefir bækistöð sína i nú, vestur. bjá Selsvör. Við framléiðsluna vinna nú 15 manns. Þar af eru 7 við vikurflutningana vestur á Arnarstapa, en hinir vinna að vikursteypu bér í bænum. Jón Loftsson fram- kvæmdastjóri sagðist ekki taka of djúpt i árinni þóti Iiann segði að vikurinp væri bezta byggingarefni sem til væri í Iieiminúm. Og af vikrinum eru gnægðir i landinu, svo að ])að er ekki þess vegna að íslendingar flvtja, unnvörpum inn.verra og óbenlugra byggingar- efni. Erlendir verkfræðing- ar sem sé.ð h'afa vikur og vikursleina béðan telja sig ekki bafa séð betra bygging- arefni. Vikurinn er ekki að- eins varanlegt efnj heldur befir liann þann kost i för með sér, að það er auðvelt að breyta bonum, þ. e. a. s. það er hægt að ríía vikur- veggi niður og byggja upp úr þeim að nýju. Það er þvi beldur ekki að ástæðulausu að bvggingar úr vikri færast ár frá ári í vöxt. Á tveimur s.l. árum hafa verið byggð á 2. hundr- að hús úr vikurholsteini Vik- urfélagsins, og bafa þau reynst með ágætum vel í alla staði. Auk vikurbol- steina framleiðir Vikurfé- Jagið b.f. vikurplötur í ýms- um þykktum, sem notaðar eru jöfnum liQndum til ein- angrunar á steinsteypuveggi og til hleðslu milli veggja og skilrúma. Jón sagði að það væri framtíðarætlun Vikurfélags- ins b.f. að framleiða vik- i ursteina og plötur í miklu I stærri stíl en.áður befir ver- lið og gera hann jafnframt tiltölulega ódýrasta bygg- ingarefni, sem völ væri á. Það er ennfremur ætlun fé- lagsins að láta gera í fram- tiðinni teikningar með vik- ursteinsbyggingum með ná- kvæmum leiðarvísum um bleðslu þeirra, svo að liver steinn passi á sinn stað. Með þessu móti getur Iiver og einn leikmaður á sviði byggingarlistar blaðið sitt eigið bús, og það jafnvel í frístundum sínuni. „Þá mun sá draumur okkar rætast,“ sagði .Tón, „sem okkur óraði fyrir í uppliafi, 'að vikurhús- in verði ekki aðeins beztu, heldur og' ódýruslu húsin, sem völ verður á.“ Tiðindamaður Vísis innti 'framkvæmdastjórasnn eftir því hvort liorfur væru á að vikur yrði fluttur úr landi. .Tón kvað bafa verið flutta þrjá skipsfarma fyrir stríð til Norðurlanda í tilrauna- skvni. Og sá vikur myndi bafa reynzt vel því að nú I bærust fyrirspurnir unn- j vörpum, aðallega frá Svi- , þjóð, en þangað fór mest al' vikrinum, uin vikur og 1 vikurframleiðslu bér heima. Hitt væri svo annað mál bvort tiltækilegt þætti að flvtja vikurinn jafn langa leið a. m. k. á meðan skipa- kostur væri lítill og farm- gjöld, dýr. Hvað vikurduftið j aftur á móti snerlir, er það ivrirhugað að gera það að úlflutningsvöru. Og vikurinn okkar er það verðmæti og gott efni, að sjálfsagt er að liagnýta bann til bins ítr- asta. Kynnir sér skóla- eftirlit s Svíþjóð. Bæjarráð Reykjavíkur hef- ir samþykkt að mæla með því, að Jónas B. Jónsson, fræðslufulltrúi fái greiddan úr ríkissjóði, að hluta á móti ríkissjóði, bein.an ferðakostn- að við Svíþjóðarför. Mun Jónas liafa i liuga að dvelja um 2ja mánaða skeið í Svíþjóð tíl að kynna sér hliðstæð störf og hann gegn- ir hér, sem er fyrst og fremst umsjón og eftirlit með barna- fræðslunni í bænum. í þessu sambandi má gela þess, að sænskir skóíar eru taldir frábærlega góðir og því á allan bátl æskilegt að héðan sé séndur maður til að kynna sér skólamál og skóLa- eflirlit í Svíþjóð. Þá má ennfremur gela þess, að fræðsiuinálastióri liefir mælt með því, að Jón- '1 asi yrði falið að áthuga í þess- ari för sinni hvort ekki myndi hentugt að kaupa i Sviþjóð liúsgögn og kennslutæki fyr- ir skóla okkar. Það var vitað að fyrir stríð stóðu Svíar mjög framarlega i smíði hentugra og ódýrra skóla- húsgagna. Fiölmeimasta Meistaiamót sem héx helix verið haldið heíst í dag. Ameríski hlauparinn Vicíor Dyrgalí keppir með sem gestur. .Meistaramót l.S.Í. í frjáls- um íþróttum hefst í dag í dag a íþróttavellinum. 70 íþrótta- menn frá 9 félögum taka þátt i mótinu, og er þetta því lang- fjölmennasta Meistaramót, sem hér hefir verið haldið. i 1 dag hefst mótið kl. 2 e. h. 1 og verður ])á keppt í þessum íþróttagreinum: ! 200 metra hlaup: 8 kepp-r endur, þar á meðal Sævar Magnússon, FH, Árni Kjart- ansson, A og Páll llaldórsson, KR. Keppendur eru hér mjög jafnir og því má búast við I spennandi keppni. i Hástökk: 7 keppendur. Metbafinn Skúli Guðnnu\ds- t son, KR, Oliver Steinn, FH, ' drengjameistarinn Kolbeinn Kristinsson, Selfossi, Clausen- bræðurnir og fleiri góðir há- Gunnar Huseby, K.R., handhafi Meistaramóts- bikarsins. 5000 metra hlaup: 6 kepp- endur, en auk þcss keppir j sem gestur ameríski blaupar- jinn Victor Dyrgall, sem vakli á sér athvgli á KR-mótinu í vor lyrir fallegt hlaupalag og mikla getu. Oskar Jónsson, ÍR fær því eitthvað til að í F'rmwtkfuB'i- Lúðvig Guðmundsson skólastjóri er koininn til Frankfurt am Main, þar sem bandamenn hafa aðalstöðvar 'sínar í Þýzkalandi. ! Hefir stjórn Rauða Kross Islands borizt fregn um þetta, að því að Sigurður Sigurðs- son yfirlæknir tjáði blaðinu í ■morgun. Frekari fregnir eru j væntanlegar af Lúðvíg á næstunni fvrir milligöngu Svía. Stjórn Ilauða KrossiÉs hef- ir ekki ennþá fengið nákvæm- ar freghir af áraiigrinum af för Lúðvígs, en hún stendur nú í sambandi við enska Rauoa Krossinn og mun að líkindum fá einbverjar fregn- ir í gegnum hann von bráð um. stökkvarar eri> meðal þátt- takenda. Eí veður verður I Sprey\a sj« á og má þvi bú- gott, er vonazt et'tir nýju ' ast við ag „ú vcrðj i fyrsta hieti. ; sinn hlaupið undir 16 mínút- Spjótkast: 7 képpendur. ] um hér á landi. Kúluyarp: 9 keppendur, ])ar Þar á meðal eru Islandsmeist arinn Jón lljartar, KR, Jóel Sigurðsson, IR og þrír utan- bæjarmenn. Ekki ósenniíegt að bið 8 árá gamla met sé í hættu. 800 metra hlaup: 8 kepp- endur,. flestir svo jafnir og góðir, að erfitt er að segja fyrir hversu fara inuni. Met- hafinn Kjhrtan Jóhannsson jbefir mestar sigurvonir, en þeir Brynjólfur Ingólfsson, KR, Óskar Jónsson, lll, Sig- urgeir Ársælsson, Á og Þóro- ur Þorgeirsson, Vöku munu reynast skæðir keppinautar að þessu sinni. Hið nýja og góða met er þyí í yfirvof- andi hættu. Langstökk: 4 keppendur: Methafinn Oliver Steinn, FH, drengjamethafinn Þorkell Jó- bannesson, FH og iR-ingarn- ir Haukur Aðalgeirsson og Magnús Baldvinsson. Mjög spennandi keppni. a meðal methafinn Gunnar Iluseby, IÍR, Jóel Sigurðsson, ÍR, Gunnar Sigurðsson,Þing- eying og Sigfús Sigurðson, eying og Sigfús Sigurðsson, kúluvarpara. Mjög spennaúdi keppni um 2., 3. og 4. s'ætið, og hver veit nema Gunnari takist að bæta met sitt. 400 metra grindahlaup: 4 keppendur: Metbafinn Jón M. Jónsson, Brynjóllur Jónsson, Einar Þ. Guðjohnsen og Ás- geir Einarsson, allir úr KR. Þessi bráðskemmtilega grein er nú í fyrsta sinn með á Meistaramótinu. Eins og sjá má af þessu yl’irliti verður keppnin á mót- inu mjög jöfn og spennandi, enda mannval mikið saman- komið víðs vegar að af land- inu. Ætli fólk ekki að sitja af sér ])etta einstaka tæki- færi til að sjá fjölbreytta og spennandi iþrótliikeppni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.