Vísir - 11.08.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 11.08.1945, Blaðsíða 6
6 V 1 S I R .... Laugardasjinn 11. ágúst 1945 - George Barton ýtti á hring- tuirðina og gekk inn í banlc- ann. Nokkrir menn stóðu við afgreiðsluborðið — tveir iðnaðarmenn, gömul kona og sendisveinn — en gjaldker- inn sem var gamaíl tauga- óstyrkur maður var að telja brúgu af smáinynt, sem ann- ar iðhaðarmannanna var að leggja inn' Hann leit upp um leið og Barton gekk inn, kinkaði kolli í áttina til við- skiptamannanna og liélt á- fram að telja. Barton geklc inn fyrir afgreiðsluborðið, Iiengdi upp batt sinn og gekk síðán inn í klefa gjaldkerans. Hann var jafnfljótur og ör- uggur í starfi sínu og gamli maðurinn var seinn og fum- andi, svo að bann var búinn að afgreiða þá, sem beðið böfðu,-þegar sá gamli var bú- inn að ganga úr skugga um, að ekkert vantaði á uppliæð þá, sem iðnaðarmaðurinn ætlaði að leggja inn. Gjald- kerinn tók að færa í bók sína, liripaði undirskrift sína á innleggseyðublaðið .; og lagði síðan frá sér pennann, en sneri sér síðan að Barton. „Eg fer að borða bádegis- verð,“ sagði hann. „Vildir þú : gera svo vef, að færa. þetta inn fyrir mig, ef. þú hefir tíma til þess,“ og benti uni leið á bunka af ávísunum og öðrum fylgiskjölum,. senx lágu-á borðinu. „Það var tals- vert að gera, meðan þú varst fjarverandi.“ Næsta stundarfjórðung kom næstum enginn í bank- . ann og ekkert rauf þögnina, nema skrjáfið í pennum tveggja ritara, sem unnu við borð rétt hjá Barton. Úti fyr- ir liellti júnísólin geislum sínum yfir borgina, en inni í * bankanum var bara enn einn þreytandi dagur á bægri göngu til enda, Hurð á innri skrifstofu var lokið upp og einn af eldri riturum bank- ans kom út með skjalabunka undir bendinni. Hann lagði þau á borð og gekk til Bar- tons; sem nú var búinn að koma frá öllu, sem eftir hon- um bafði beðið og verki gamla mannsins líka. „Hvernrg gengur?“ sagði ritarinn við Barton,- „Búinn með allt, sem fyrir Iá,“ svaraði liann. „Langar þig til að losVa snemma?“ „Já, það væri mér ekki á móti skapi, ef þú getur séð svo um.“ Hann leit á bækurn- . ar fyrir frainan Barton og sagði: „Þú befir verið að hjálpa þeim gamla.“ Barton brosti. „Þú nxundir þurfa að vera bér til sex, ef eg gerði það ekki. Það er sannarlega koixxinn línxi til þess að karlinn verði settur á eftirlaun.“ „Það ætti að gcra þig að aðalgjaldkei'a,“ svaraði binn. „Furze vill losna í árslok, ef þeir vilj.-x sleppa honum. Því sækir þxi ekki unx slöðu bans?“ Barton leil í kringunx sig, til þess að aðgæla livort enginn beyrði til hans: „Eg •er búinn að því og liefi feng- ið meðmæli bankastjórans,en þankaráðinu finnst eg of ungur. Heldur uppörfandi, finnst þér ekki?“ „Þú ættir bai'a að fai*a annað,“ svaraði félaginn. „Með gáfunx þínunx ert þú alltof góður til að vera í banka. Þetta'getur hver asni.“ Barton roðnaði. Honn var luttugu og eins árs og þetta var engin uppgerð bjá félaga hans. „Það getur svo sein vel vei-ið Steele,“ sagði liann, „en hvað er bægt að gera ? Eg á ekkert og liefi orðið að vinna fyrir mér, síðan eg kom hing- að. Mig langar til að losna, en get það ekki Xiú.“ „Það er liart,“ svaraði Steele. „Eg nxundi líka fara í þínum sporum. En, heyi'ðu annars, langar þig til að vita, bvaða lxestur er líklegastur til að vinna Mancliester- bikarinn ?“ „Þetta er skrítið,“ svaraði Barton. „Þú ert sá annar i dag?“ „Annar, sem hvað?“ „Eg er nýbúinn að fá bréf frá nxanni, sem býðst til að segja mér, á bvaða best eg eigi að veðja. Iivaða liest vel- ur þú?“ „Kildonen. Ilann er alveg viss. En þú?“ „Eg veit ekki fyrr en í kveld. Það liggur þannig í þessu, að í gærkveldi á heinx- Ieið bjálpaði eg McFadden, veðnxálaskrifaranum, er tveir menn réðust á bann. Hann vildi fá að vita liver eg væri og nú er hann búinn að bjóða mér að borða með sér og kveðst ætla að segja mér leyndarmál, sem eg geti grætt á.“ „Veðjaðu á Kildonen. Það er tryggast. Eg er viss unx að McFadden lætur þig veðja á einhvern afsláttarklár.“ „Við sjáunx til,“ svaraði Barton. „Eg læt þig að minnsta kosti vita, bvað baitn segir.“ Bai’ton leit í kringunx sig í veitingasalnum, senx Mc- Fadden Jxauð bonuni í. Þeir höfðu borðað fyrirtaks mál- tið, drukkið góð vín með nxatnum og reyktu nú ilm- andi vindla yfir kaffinu og brennivíninu. Félagi Barton sagði, meðan þjónninn færði þeim kaffið: ^ ___ „Eg vildi ekki, að bann heyrði um lxvað við t»lum,“ ragði bann. „Þeir þekkja mig hér og umræðuefni okkar nxundi berast út um alla Lundúnaborg á augabragði.“ Barton baliaði sér nær lion- unx og McFadden sagði í lág- um Ixljóðum: „Þetta er trj'gg. asta gróðafyrirtæki, seiix til er á mannsævinni. Enginn sá, þegar besturinn var revndur, nema við Bainsford og Burch og yður er óliælt að treysía þagmælsku þeirra. Þá langar Ííka til að krækja í peninga. Jafnvel Relf, -jsem verður knapi, beldur að bann bafi verið tíu pundum léttari, en •liann var í raun og veru. Þér getið því treyst þvi, að við erum aðeins fjórir, sem lxöf- um hugmýnd uln aðJ„Fjalla- drottningin“ er annar eins gæðingur. Cook veðjar samt tuttugu gegn einum um að húu muni ekki sigra, svo að þetta er eins og að taka brjóstsykur fi'á barni. Þetta er eins og að tína tiu þúsund pund upp af götunni og eins tryggt og Englandsbanki. Eg ætla að leggja livern evri senx eg á á „Fjalladrottninguna“. Þér getið komið veðíe yðar fyrir sjálfur eða eg skal sjá unx það.“ McFadden var orð- inn heitur og rjóður, þegar bann þagnaði. Hann tók bi'ennivínsglasið sitt og „stakk ut“. Barton bafði liiustað af mikilli atbygli og hann var sannfærður um, að Mc- Fadden væri ekki að segja ó- satt. „Það er ósköp vel gert af yður að segja nxér fi'á þessu“, sagði bann, „og gefa mér svona góða mállíð að auki.“ „Uss—uss!“ svaraði liinn. „Þjónn, tvö staup af brenni- vini. Sjáið þér til, di'engur nxinn,- þér hafið komið franx við mig, eins og heiðarlegur maður — bjöi’guðuð nxér úr mikilli liættu — og eg kann að meta slíkt.“ Barton þagði unx stund. „En lxvernig er Kildonen?“ spurði bann svo. McFadden hló. „Eg veit svo sem, að nxargir halda að bann muni vinna, en liánn lxefir enga nxöguleika gegn lxryssunni. Klárinn er þung- lamalegur og geðillur, þegar vel lætur. Drengur minn, eg befi sagt yður beilagan sann- leika og eg skal sjá um veð- málið fyrir vður, ef þér vilj- ið. Ef þér viljið lieldur senda peningana eittbvað axxnað, þá skuluð þér gera það, en nxér datt bara í bug, að segja yður lrá þessu í- þakklætisskyni, ef svo skyldi viija til, að yður langaði lil að fénast eitthvað. Barton var ef til vill lieldur fölleilari en yenjulega, en að öðru leyti saiist engin svijx- brigði á andliti bans, sem gáfu til kynna bvað fór unx Íuiga lians, er McFadden tal- aði við lxann. Hann dreypli á víninu og spurði síðan, livort liann mundi gela fengið féð greitt sanxdægurs, ef bann tæki ákvörðun unx að láta McFadden leggja á „Fjalla- drottninguna“ fyrir sig. „Já, það er öllu óbælt unx það, þvi að eg mundi geta jafnvel komið þessu svo fyrir, að eg þyrfti ekki að borga strax, þegar eg get fullvissað Cook unx að féð sé fyrir lxendi. Annars skuluð þér fara að öllu leyti eftir yðar liöfði — en einu verðið þér að lofa og það er að tala ekki um þettá við nokkufn nxann.“ Að svo nxællu greiddi Mc- Fadden fyrir góðgérðirnar, Barton þakkaði fyrir sig og siðan fór bvor sína leið. Barton var liugsi á lieim- leiðinni. Blóðið svall í æðum bans og í sífellu sþaut þvi upp í liuga bans, að Mc- Fadden hafði sagt að lxægt væi'i að græða tíu þúsund pund með liægasta móti. Tíu þúsund purid! Hvað var ekki liægt að gera nxeð slikan auð milli bandanna? ótal vegir voru fi’amundan, til valda og metorða. Barton greikkaði sporið, er hann hugleiddi þetta. Hann beygði inn i hlið- argötu og gekk að hrörlegu, sóðalegu húsi. Hann hafði búið i óhreinu herbergi á þriðju hæð í þessu húsi i tvö ár. Launin leyfðu ekkert ó- bóf. Hann þréifaði sig áfram gegnum dimnxa forstofu og upp stigana, unz liann komst iixn í herbergið og gat kveikl ljós. Þá fór hann að geta liugsað öllu Ijósar. Þessi æsingur, sem lxafði gripið hann, var fyrirlitlegur. Vínið lilaut að hafa stigið lionunx til höfuðsins. Hann hellti vatni í glas og di'akk til botns. Hann varð að taka á- kvöx-ðun þegar í stað, boi'fast i augu við kaldar staðreynd- irnar. Hann settist i slitinn og sligaðan liægindastól, tróð sér í pípu og reyndi að bugsa. Hann þóttist sannfærður um að McFadden liefði sagt satt. Það gat átt sér stað, að lioní itm hefði skjátlazt, en Barton efaðist sanxt um það. Mc- Fadden var búinn að vera nægilega lengi viðriðinn kappreiðar, til þess að fara sér i engu óðslega. En það var svo nxargt ófyrirsjáanlegt í þessum leik. Barton tottaði pípuna í ákafa og reyndi að sjá þetta allt í réttum lihit- föllum. Á annan bóginn voru löng og leiðinleg þrældómsár í bankanum, sóðalegt um- lxverfi, eins og lxann varð nú að búa í — liann leit í kring- um sig — og livað svo? IJver gat sagt fyrir um það? Flann vissi, að liann var kostunx bú- inn og að lífið var ægilegt bappdrætti. En það háði bon- um eins og svo ólal nxörgum öðrunx senx voru jafnmikl- unx bæfileikum búnir og hann, að þeir böfðu engin peningaráð og urðu að strita og stríða, mæta vonbrigðum og ósigrum til æviloka, nxeð- an lífið sVeif frambjá þeinx á gullorðnum vængjum, nálægt en þó svo fjarri, að ekki var bægt að komast út í straum þess. Á binn bóginn gat bann gerzt glæpanlaður, stolið úr sjálfs sín hendi í nokkrar klukkustundir — eða eilíflega — og þá tók annað livort við auður og frægð eða — liann bikaði, áður en liann hugsaði hugsunina til enda — dauð- iiin. Önnur leið vrði ekki til. Hann stóð upp og gekk að gömlu skrifborði. Hann opn- aði skúffu og tók þar upp skaminbyssu, næstunx eina arfiiiri eftir föður sinn, senx vei'ið bafði major í bernunx unx eitt skeið. Nú, livers vegna ekki? Flann átti sjálfur Iíf sitt, liann bafði fyrir eng- unx að sjá, átti enga ættingja og eriginn mundi sjá eftir honum, nenxa ef til vill félag- ar lxans í bankanum. Ef iiann kysi að beita skammbyssunni, þá þyrfti bann engan að spyrja leyfis um það. Hann stakk skammbyss- unni aftur í skúffuná og gekk uni gólf. Þetta var svo einkar- auðvelt vegna stöðu lians í bankanum. Ef bann kysi að beita skammbyssunni, þá þyrfti bann engan að spyrja Íeyfis um það. Hann stakk skammbyss- unni aftur í skúffur.a og gekk um gólf. Þetta var svo einkar auðvelt vegna stöðu bans í bankanum. Hann lxafði greiðan aðgang að pen- ingunx hans og var sjálfur ábyi'gur fyrir því, senx liann notaði við afgreiðslustörfiri. Bankastjórinn lét stundum telja í kassanum, en aldrei á Sœjarþéttir Næturlæknir i nótt og a&ra nótt er í Lækna-- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður í nótt og aðra nótt er í Lauga- vegs Apóteki. Næturakstur í nótt annast B. S. L, sími 1540, og aðra nótt Litla bílastöðin, sími 1380, Helgidagslæknir er Bergsveinn ólafsson, Rán- argötu 20, simi 4985. Messuc yfir helgina. Frjálslyndi söfnuðurinn. Mess- að á morgun kl. 2 eftir hádegi i Fríkirkjunni. Síra Jón Auðuns. Dómkirkjan. Messað á morgun kl. 11 f. h. Síra Bjarni Jónsson. Hallgrímssókn. Messað á morg- un kl. 11 f. í Austurbæjarskól- anum. Sírá Jakob Jónsson. 55 ára er í dag Helgi Sigurður Egg- ertsson, Fögrubrekku við Breiða- bólsveg. Útvarpið í kvöld. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: „Framfarir“ eftir John Ervine (Valur Gísla- son og fleiri). 21.35 Hljómplöt- ur: Valsar. 22.00 Féttir. 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. föstudögum eða laugardög- um og veðreiðarnar áttu að fara fraixi snenxma á föstu- degi. Það var hægðarleikur fýrir bann að taka finim hundruð pund á fimnxtudágs- kveldi og ef bann ynní, þá gæti hann skilað sönxu seðl- unum aftur á laugardags- morgunn. Ef liaiin tapaði, þá mundi konxa klausa urix það í blöðuuum og nýr nxaður mundi taka við stöðu bans. Þetta var þjófnaður — auð- vitað var það ekkert annað, en það þýddi ekki að vera nxeð neina rellu út af þessu. Til þess dags Iiafði liann. aldi-ei gert neitt óheiðarlegt, en — — Og þá datt honm í bug, það sem xnenn sögðu svo oftV „Vogun vinnur, vogun tapar!“ „Þelta var villeysa hjá þér,“ sagði Steele, „og þú sérð það, þegar þú lest blöðin eftii' tuttugu mínútur. Veðj- aðir þú miklu?“ Bartori brosti. „Nei, lítil- ræði.“ . „Eg veðjaði pundi á Kil- donen, svo að eg verð ekki nxönnunum sinnandi, cf lxann sigrar ekki.“ „Já, það er tilfinnanlegt að tapa svo miklu,“ sagði Bar- ton. „Blackmore befir beðið nxig að skreppa til Johnslories og Drivers fyrir sig. Eg kenx aftur eftir tuttugu mínútur og befi þá blað með nxér. Þú sérð eftir því að liafa ekki farið að mínunx ráðunx, þegar þú sérð, lxver árangurinn verður. Kildonen verður fyrstur og „Fjalldrottningin“ kenxst bvergi nærri honum. Það var gott að þú veðjaðir ekki.“ „Það befði ekki verið skyn- samlegt.“ „Þú ert eittlivað svo fölur í dag,“ sagði Steele og tók. upp skjalaböggul, senx liann álti að fara nxeð til lögfræð- inganna. „Eg átti bágt með svefn í nótt. Eg þai'f að fai’a í frí bráðuni.“ „Já, og það þurfa fleiri.. Framh. á 8. aðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.