Vísir


Vísir - 14.08.1945, Qupperneq 2

Vísir - 14.08.1945, Qupperneq 2
V I S í R Þriðjudaginn 14. ágúst 1945 Pétur mikli, risi á vöxt og í verki. Eftir Ralph Shirley. IJr Contemporary ileview. Einn sérkennilegasti mað- án afláts niður í gólfið og urinn, sem skapað hefir sög-'sat hreyfingarlaus að heita una, var Pétur mikli. Þegar mátti, Hinn yngri (Pétur) hann settist í hásætið, var var frjálsmannlegur og upp- hann eins og ærslafenginn litsdjarfur og hætti við að skóladrengur, og honum virt- roðna i kinnum, ef á hann ist ógerlegt að taka hinum' var yrt. Hann var alltaf að keisarlegu skyldum sínum svipast um í salnum, og svo öðruvísi en sem væru þær einn meiri hájtar skopleikur. Hinir fáránlegustu duttluhgar Hals konungsefnis, þegar hann var prins af Wales, voru smámunir einir hjá því, sem Pétur gat látið sér hug- kvæmast, og Pétur var þó þegar orðinn keisari, en Hin- rik V. lagði hins vegar niður allan harnaskap, þegar er hann tók við konungdómi. En úr ærslum Péturs dró ekkert, ])ó að hann væri kom- inn á þann aldur, sem al- mennt er talið að menn séu teknir að stillast. 1 fyrsta sinn sjáum vér honum •hregða fyrir sem smádreng í gæzlu Nataliu móður sinnar, t en hún var seinni kona Alex- Serðl skraveiíur. anders föður hans, — hafi I Oft var róstusamt í Rúss- Alexander þá verið faðir landi á þeim árutti, undir hans, en um þaðefuðust vms- stjórn Soffíu, hálfsystur Pét- ir. Vér heyrum þá það af hon- urs, og elskhuga hennar, Vas- um sagt, að hann hafi fundið sali Galitzm. Sterltsíarnir, eða upp á því, að hrjótast út úr lífvörðurinn, en i honum var einangruðum vistarverum kjarninn úr rússneska hern- kvennanna og ryðjast inn til.um, voru yfirgangssamir, og Alexanders, þar sem hann var urðu menn að gera sér ’far á tali við erlendan sendiherra. um að þóknast þeim, því að Hurðinni var hrundið upp annars voru þeir vísir til að harkalega, og þar stóð fögur' stofna til vandræða. Þráfald- og dökkeyg kona. kafrjóð og lega stofnuðu þeir, jafnvel til- vandræðaleg, með snáðann efnislaust, til vandræða ogi litla hangandi í pilsum sér, gefðu þá fljót skil hverjuml og hvarf jafnskjótt aftur og Þenn, sem j)eir töldu sjálfum j hún hafði birzt, með n-auð- sér andstæða eða óholla,1 ugan son sinn í eftirdragi.[hvort heldur var tilefni til En þessa ofsafengnu innrás e^a ekki. Þeir höfðu þegar í hélgidóm hins keisaralega, myrt móðurbróður Péturs eiginmanns hennar hafði i °£ ýmsa aðra ættingja móð- drengurinn gert að henni ó- ur hans í tilefnislausu grun- viðbúinni. Hinar þungu hurð- semdaræði, en Natalía taldi ir höfðu opnazt á víða gátt þú hollast að flytja með son fyrir snertingu Péturs.* — sinn l*t á landsetur sitt og Menn'töldu þetta fyrirhurð, dyelja þar, fjarri hermanna- og að að því mundi koma, róstunum í Moskvu. að hann mundi ryðja um' koll veggjunum á sjálfu ter- Samsæri gegn em-inu og gefa rússneskum Pétri. konum frelsi. var hann áberandi fríður sýn- um, og svo mjög þótti okkur öllum til um fjörlegt látbragð hans, að ef hann hefði verið venjulegur drengur, en ekki keisaraleg persóna, hefðum við allir verið til í að hlæja með honum og hjala við liann.“ Annar rithöfundur, Laurcnt Rinhuber, saxnesk- ur læknir, segir um hann, að scm TTrengur hafi hann verið svo fríður sýnum, að hann hafi „sigrað hjörtu allra, sem hann sáu“, og að hjartalag hans hafi verið hinum ytri ásýndum samboðið. i Lífvörðurinn Pétur var upplitsdjarfur. I fyrstu undi Pétur sér þar vel. Lék hann sér þá einkum á bátum á Plestcheief-vatni, skammt frá Troitsa-klaustr- Síðnr, þegar Pétur var um;inu, um tuttugu mílur vegar það-bii tóíf ára gamall og frá höfuðborginni. En brátt 'órðinn keisari, ásamt Ivan! gerðust atburðir, sem trufl- eldra bróður sinum, — sem uðu þetta kyrrláta líf hans. var vesalingur bæði'til sálar jVassali Galitzin hafði gert út og líkáma og andaðist rösk-^ herleiðangur til Krím, en lega tvítugur að aldri, — get- honum var annað betur gef- ur sænski sendisveitarritar- ið en herstjórn, og herir hans inn Fabricius hans í dagbók-í biðu háðulegan ósigur. Strel- lim sínum. Getur hann þar^ tsí-arnir gerðu uppreist og heimsóknar, sem hann gerði stofnuðu með því lífi keisar- Jjessum ungu þjóðhöfðingj-J ans í voða. Um nokkurt skeið um. „Báðir sátu keisararnir“, var harla tvísýnt um það, segir hann, „lítið eitt til hvaða stefnu málin mundu hægri handar í salnum, í silf- taka. Pétri var gert aðvart urhásæti, sem fóðrað var um samsæri, og í dauðans of- rauðu klæði. Uppi yfir hásæt- boði flýði hann og leitaði hæl- inu hékk helgimynd. Yzt is í Troitsa-klaustrinu. Það klæða voru þeir í skikkjum af silfurlitum dúk með í- saumuðum rauðum og hvít- um blómum, og í stað veld- issprota voru þeir með langa gylta stafi, krókbeygða í arm- an endattn, en á stöfum þess- um, svo og í skikkju-spenn- um þeirra og höfuðfötum, glampaði á hvíta, græna og allavega lita gimsteina. Eldri liróðiririn hafði dregið höfuð- fatið niður í augu sér, starði an sendi hann vinum sínum áskorun um að veita sér lið í- þessum vandræðum. Flestir þeirra héldu að sér höndum og vildu bíða og sjá, hvoru megin happasælla mundi verða að tjá fylgi sitt, en samúð almennings var þó Péturs megin. Og menn fóru að tínast til fylgis við hann, hver af öðrum. Á meðal þeirra fyrstu, sem gengu und- ir merki Péturs, var Patrick Gordon hershöfðingi, aldrað- Háskoti, alkunnur Jakobini. Stjórn Soffíu var nú hrund- ið, og Soffíu sjálfri skipað að ganga í klaustur. Stuðnings- menn Péturs mynduðu síðan nýja stjórn, þar sem hann hafði forsæti, að nafninu til, en Vassali Galitzín var dæmdur til útlegðar norður við íshaf. Lítill áhugi. I Þegar til kom, sýndi Pétur sjállur engan áhuga á því að taka við stjórnartaumunum. Enn hneigðist hugur hans miklu fremur að skemmtun- um þeim, sem voru við hæfi unglinga á hans reki, að leika ýmiskonar hernaðarleiki með leikfanga-hersveitum sínum, eða sigla sér til skemmtunar. Hann kaus þá heldur að fela öðrum og sér reyndari mönn- um að fara með hin alvar- legri mál. Hann var að vísu hugmyndaríkur og skemmt- anafýkinn, en fram að þessu virtist hann litla tilhneig- ingu hafa til frama eða ráð- ríkis. Móðir hans gerði til- raunir til að „stöðva“ þenna kenjótta son sinn, meðal ann- ars með því að láta hann kvænast kornungan, eða sex- tán ára að aldri. Hann var þá þegar orðinn svo mikill á velli sem fullþroska maður, enda varð liann risi að vexti, eða sex fet og átta þuml. að hæð. Ástinni kynntist hann þó ekki fyrr en löngu síðar, og enn hafði hann um sinn meira yndi af því að byggja báta og sigla þeim, heldur en að leita sér unaðar við „ar- ininn heima“. Honum virtist með öllu ómögulegt að taka alvarlega þá ábyrgð, sem hinni háu stöðu hans var samfara. Umfram allt virtist hann hafa gaman af að leika fífl og fá aðra til að taka þátt í flífllátum sínum. Þeir, sem þekktu hann á þessum árum, munu litla hugmynd hafa getað gert sér um það, hvert hlutverk honum var ætlað að inna af hendi í því að byggja upp hið rússneska ríki, né um þann ákafa og elju, sem hann sýndi þá i því, að ná því takmarki sínu, að skapa Rússlandi öndveg- issess meðal forystu])jóða meginlandsins. Dýrkeypt reynsla af tveim leiðangrum, sem hann efndi til, öðrum til suðurs og hinum til norðvest- urs, sannfærði hann um það, að rússneski herinn væri ger- samlega getulaus til stórræða, og einsetti hann sér það þá, að undir sinni yfirstjórn skyldi landinu verða séð fyr- ir landher og sjóher, sem * haldið gæti sínu fyrir erlend- |um óvinum. Verkefnið, sem hann tók sér fyrir hendur, var hvorki meira né minna |en alger endurskipulagning landhersins og sköpun sjó- hers, sem enginn var til áð- ur. I báðum tilfellum varð að leita erlendrar aðstoðar, en Rússar, sem bæði voru þröngsýnir og hlédrægir að eðlisfari, báru harla lítið traust til nágranna sinna. — Pétur lét sig þó engu skipta almenningsálitið, að því er þcssum málum viðkom og hófst handa um það, að afla sér þeirrar erleridu aðstoðar, sem hann íaldi óhjákvæmi- lega til þeSs að koma fyrir- ætlunum sínum i fram- kvæmd. Undirbúningur flotastofnunar. sér vonir uni. Þó að sýnilegt væri, að hann var feiminn í Floti var tilgangslaus, ef þessum félagsskap, tókst hvergi var aðgangur að sjó. j þeim mæðgum að tala hann Þess vegna varð að útvega1 upp í það að láta sem hann sér og tryggja hafnir annað-lværi heima hjá sér, og það livort við Svartahaf eða J með svo góðum árangri, að Eystrasalt. Þegar liann komst fólkið undi sér við borðhald- að raun um það, að erfið leikar á því að koma sér fyr- ir við Svartahaf múndu verða sér ofviða, beindi hann at- hyglinni áð norðvesturhluta yfirráðasvæðis síns, þar sem sænsk yfirráð meinuðu hon- um aðgang að Eystrasalti. En áður en hann hefðist nokkuð að þar, tók hann sér ferð á hendur, ásamt vini sínum Le- fort og ráðgjafa einum, sem sérstaklega var valinn til þeirrar farar, heimsækja hin ið í fullar fjórar klukku- stundir. Skrafaði hann lát- laust og af. ákafa um alla heima og geima og drakk ó- teljaildi skálar, og er sagt að ekkert hafi á því borið, að gestunum hafi leiðzt. Síðar lýsti Soffía kjör-furstafrú honum í bréfi, og segir þar meðal annars: „Hann var mjög ógamansamur og ákaf- lega skrafhreyfinn, og við urðum beztu vinir. Ef hann til þess að: hefði notið betri menntunar, helztu ríki | myndi hann eflaust hafa orð- Norðuráífu, og til þess að ið fjölhæfur maður, því að afla sjálfum sér verklegrar (hann er gæddur mörgum þekkingar í siglirigafræði, í góðum hæfileikum og eðlileg. Englandi og Hollandi. Slíkar, fyndni hans virðist ótæm- fyrirætlanir höfðu aldrei áð- andi.“ ur heyrzt. Aldrei hafði það | áður komið fyrir, að nokkur Rússakeisari liefði yfirgefið land sitt þeirra erinda, að ferðast um Norðurálfu, og þegnarnir voru ærið undrandi á þessu hroti gegn gömlum venjum. Streltsíarnir stofn- uðu til uppreistar áður en hann komst að heiman, og óánægja og reiði var ríkjandi í landinu, þegar hann var að búa sig til ferðar, og oft horfði til vandræða á meðan hann var að heiman. Loks gat hann þó lagt upp í þetta ferðalag hinn 20. marz 1697, og var þá tæpra 25 ára að aldriv Kemur til Þýzkaland^. Hann lenti í ýmsum æfin- týrum á leið sinni, unz hann kom til Friðriks þriðja, kjör- fursta í Brandenhurg, sem síðar varð fyrsti konungur Prússa. Við liann gerði hann vináttusamning. Kona Frið- riks þessa, Soffía Karlotta, dvaldi um þessar mundir hjá Soffíu kjörfurstafrú, móður sinni (og móður Georgs I. Bretakonungs) í Koppen- brúgge í stórhertogadæminu ■ Lell, sem siðar sameinaðist Hannover-furstadæminu. Er þeim mæðgum bárust fregn- jir af háttum og furðulegu framferði þessa gests kjör- furstans, komu þær sér sam- 'an um að bjóða honum til 'sín. Soffía Karlotta skrifaði, að sér væri hugleikið, að ihann kæmi til Koppenhrúgge, Lekki til að sjá, heldur til að I sýna sig“, og bætti við: „Við Imundum l'úslega vilja spara við okkur þá peninga, sem ;við erum vanar að eyða, til þess að sjá sjaldgæf dýr, og safna þeim lil þessa tækifær- is.“ Pétur verður feiminn. Pétur þá boðið, en þeg- ar hann sá, hversu fjölmenn- u'r var sá hópur, sem beðið liafði komu hans, greip hann slík ofhoðs feimni, að hann reyndi að „hlaupast frá ör- lögum sínuin“. Með miklum fortölum tókst þó loks að telja í hantt kjark til þess að „rriæta músíkinni“, og svo fóru leikar, að ])egar honum hafði tekizt að hrista af sér fcimnina, varð hann til þess að skemmta þessu fólki svo vel sem það hafði frekast^ert Grettur. Feimni Péturs virðist hafa stafað af einhvers kon- ar taugaveiklun, sem koni. meðal annars þannig fram, að öðru hverju gretti hann sig ósjálfrátt, svo að þeir,. sem ekki höfðu verið varað- ir við þessum „kæk“, urðu sk,elkaðir. Um ,þetta segir Soffía Karlotta: „Eg hafði búizt við að þessar grettur væru ægilegri en raun var á, og stundum eru þær honum ósjálfráðar.“ Pétur hafði í i'ör með sér f jóra dverga, og öðru liverju kleip liann i evrað á uppáhalds-dvergnum sínum,, en kyssti þá um leið hina fögru Soffíu Dóróteu, sem þá var tiu ára og siðar gift- ist Georg fyrsta. Þegar hann dansaði, hélt hann að „fjaðr- irnar“ í lífstykkjum hefðar- meyjanna væru „bein i búk þeirra“ og hafði orð á því, að beinin í þýzkum konum væru „fjandi liörð viðkomu'4. Pétur virðist yfirleitt hafa verið hófsamur á vín sjálfur,. en Soffía Karlotta gat þess síðar, að fylgdarlið lians hefði hins vegar gert vínun- um góð skil. Farið til HoIIands. Merkasti þáttur þessa ferðalags Péturs var dvöf hans í Hollandi og Englandi, til þess að kynna sér skipa- byggingar, og í því augna- miði réðist hann sem óbreytt- ur verkamaður um fjögra mánaða skeið í skipasmíða- stöð Iiollendings nokkurs í Amsterdam, Baas Gerrit Cla- es Pool að nafni, ásamt fylgd- arliði sínu. Ski])aði hann þá svo fyrir, að því væri strang- lega haldið leyndu hver hann væri, og nefndi sig Pétur Mikáilof og neitaði aígerlega að vera Pétur keisari, ef ein- liver þóttist kannast við hann. Hann var þó vanur að fara á fætur klukkan fjögur á morgni hverjum, kveikja upp eld og matbúa sér sjálf- ur morgunverð. Samtímis aflaði hann sér tilsagnar i stærðfræði og siglingafræði og lét aldrei undir höfuð leggjast að afla sér fræðslu um nýjungar, sem fyrir hann bar og ránnsaka þær sjálfur,. ef honum þótti einhvers um vert. Því var það, að eitt sinn varð hann svo hrifinn af leikni tannlæknis nokkurs,. Framh. á 6. síðu

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.