Vísir - 14.08.1945, Side 4
4
VISIR
Þriðjudaginn 14. ágúst 1945
VISIB
DAGBLAÐ
Utgefandi:
BLAÐAOTGÁFAN YISIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 16 6 0 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h/f.
Stjórnarsamvinnan.
Foss fojf/s btí a f
útilakaöir aö kowaust til
bwtíjarins ntt>ö tía>tttaeia
hílttttt.
Lengi getur vont versnað.
Það var stundum ekki gott
fyrir þá, sem búa á milli
Haínarf jarðar og' Reykj avík-
ur, að komast með strætis-
vögnum fram og aftur þegar
þeir óskuðu þess, en það var
þó gullvægt hjá því sem nú
er..
Við þá breytingu, sem gerð
var á ferðum þessum um síð-
ustu . mánaðamót . kemur
glöggt í ljós að Fossvogsbúar
eru meir og minna úlilokaoir
Tffeyrzt liefur að stjórnarsamvinnan hér á
landi hafi vakið nokkra athygli erlendis,
með því að þar mun almcjint litið svo á, aðjfrá farkosti til bæjarins,
ýms tormerki séu á eðlilegri samvinnu við
kommúnista. Þótt samstarf milli flokka væri
upp tekið á styrjaldarárunum, virðist nú svo,
sem stefnan gangi í aðra átt, enda hafi hrein-
ar flokksstjórnir verið myndaðar bæði í Bret-
landi og Sviþjóð, þar sein skilyrði voru fyrir
hendi til slíkrar stjórnarmyndunar. Segja má
hinsvegar að samstarf flokka í flestum öðrum
löndum sé enn í deiglunni, með því að engin
endanleg skipan er þar víðast livar komin á
innanlands málin. Sumstaðar taka kommún-
istar þátt í stjórnarsamstarfi, en annarstaðar
okki, og raunin mun sanna að þeir munu
hröklast úr stjórnarsamvinnu í hverju lýð-
ræðislandi.
Kommúnistar í öllum löndum og þá einnig
hér, hafa talið að þróunin í stjórnmálunum
myndi yfirleitt heinast til vinstri, og á tíma-
hili höfðu þeir ástæðu til að ætla slíkt. I Bret-
landi sýndi það sig að vísu að almenningur
hneigðist til frekara frjálslyndis, en gætt hef-
nr til þessa í brezkum stjórnmálum, en hins-
^vegar afgreiddu kjósendur kommúnistana á
þann veg, að ekki verður rætt um neina sigur-
för hjá þeim, með því að þeir fengu aðeins tvo i Margt af ]>cssu fólki er kom-
þingfulltrúa kjörna. Brezki Alþýðuflokkurinn lð lanSt aíS: .utan af jvafr
heíur avalt staðið fast gegn ahritum kommun- jjýiavegi, og búið að leggja á
ista og mun gera hér eftir. Sama máli gegnir
um sænska alþýðuflokkinn. Hann liefur fyrir
löngu tckið 'ákveðna afstöðu gegn kommún-
isma og engin hreyting hefur orðið á þeirri
aðstöðu flokksins, þótt Svíar hafi orðið að
þola ároður kommúnista í ríkara mæli en
ýmsar þjóðir aðrar. Það er því ekki að undra,
]jótt frændþjóðir okkar á Norðurlöndum gcfi
Nýhýlavegurinn og Kárs-
nesbrautin er endastöð Hafn-
arfjarðarbílanna. Við Jjessa
vegi eru milli 300—400 ibúar.
Flestir húsfeður stunda at-
vinnu í hænum og þess utan
hefir fólkið allskonar sam-
neyti við hæjarlífið. Sam-
kvæmt áætlun strætisvagn-
anna safnast fólk saman á
þessum vegamótum og bíður
eftir farartækinu til bæjarins.
En þá vill venjulega svo ó-
heppilega til nú í seinni tíð,
fyrir þetta ferðafólk, að Ilafn-
arfjarðarbílarnir koma full-
hlaðnir og gela þvi miður
eklci hætt á sig meir. Fólkið
sem bíður, telcur venjulega
það ráð að biða næsta bíls r—
annars — og bins þriðja og
allt upp. i sjötta. Þá er þolin-
bæðxn þrotin og endirinn
verður sá að fólkið fer gang-
andi til bæjarins eða snýr
heim til sín við svo búið.
Allir bljqta áð skilja hvers-
konar óþægindi þetta hefir í
för með sér fyrir fólkið.
sig % kl.st.göngu til að ná í
hina fyrirheitnu áætlunarbila
sem nú bara sveifla sér
nxjúklega framhjá fólkinu og
sýna því í aftureldann
Áður fyrr var fólkinu oft
samanþjappað. i híkana; að
vísu var það neyðarúrræði þó
jafnvel að fólkið gerði sér það
, • • . . . , , . , að góðu og lofaði hamingj
stjornarsamvxnnunni her auga, og ymsir seu unafefyrir a% geta komið ferð
’vantrúaðir á árangurinn.
Sannast mála mun það einnig að fyrr en
varir er stjórnarsamvinnan núverandi úr sög-
xmni. Hagsmunaárekstrar hafa þegar orðið
verulegir milli stjórnarflokkanna, en munu
verða enn meiri á þessu hausti. Þótt tilhneig-
ingar gæti hjá sumum stjórnmálamönnum til
undansláttar við kommúnista, eru línurnar
óðum að skírast. Kommúnistar hafa sjálfir
ráðgert að slíta. stjórnarsamvinnunni og nota
til þess heppilegasta augnablikið, þannig að
komið verði við sem fyllstum áróðri í þágu
Jlokksins. Það augnablik er ckki komið enn,
enda allsendis óvíst að það komi úr þessu,
]xótt stjórnarsamvinnan hljóti að fara út um
þúfur af öðrum ástæðum, sem nánar skal
ekki vikið að.
Allt frá upphafi hafa kommúnista fjand-
skapazt eftir frekustu getu við þær þjóðir,
sem við eigum mest undir að sækja, en þeg-
4ir af þeirri ástæðu er seta þeiri-a í ríkis-
stjórninni óhcppileg og óeðlileg, ef miðað er
við íslenzka hagsmuni. Inn á við hal'a komm-
únistar engin afrek unnið, cn. sýnt fódæma
klaufaskap í þeim málum, sem þeim hefur
vei'ið falið að stjórna, svo sem litvegsmál-
unum. Stjórnarsamvinnan hefur haldizt, en þó
hangið á horriminni til þcssa, enda mun hún
vara skamma hríð. Borgaralegu flokkarnir
ciga að taka höndum saman þegar á haust-
þinginu og efna til nýrrar stjórnar og stjónr-
arhátta.
er koma hílsins að kirkju-
garðinum þýðingarlítið. Það
nœr mest lil þeirra sem húa
i námunda við. Eskihlíðina.
Vitaskuld verður það aldrei
lengi liðið að btjlinn verði
ckki látinn ganga bæjarlandið
á enda. Þetta munar bílinn
sáralitlu úr því hann fer
suður fyrir Eskihlíð. En fólk-
inu sem býr á bæjarlandinu
sunnan kirkjugarðs er greiði
gerður. Annars er mjþg tor,-
velt að skilja þessa tilliögun,
eða livei's það fólk á að gjalda
sem hýr íengsl í hurtu á hæj-
arlandinu eins og t. d. við
Sléttuveg og Fossvogsyeg og
víðar — úr því verið er að
káka við að flytja það fóllr
sem býr nær bæniun og virð-
ist eiga hægt'a.með.að komast
til bæjairns en þeir sem búa
lcngra burtu?
Skólabörnin.
Innan nokkura daga verða
bax-naskólarnir setlir í gang.
Ilvernig fer með skólaskyldu-
börnin sem í Fossvoginum
húa, og hafa. enga skóla þar
og verða að sækja skóla bæj-
arins? Eftir því fyrirkomu-
lagi og ástandi sem nú ríkir
á fólksflulningum úr Foss-
vogi til bæjarins er ekki
glæsilegt fyrir blessuð börn-
in að komast i skólana.
Ilér verður ekki lijá því
komizt, að úr þessu vanda-
máli verður eitthvað að
greiða og það fljólt. Þetta
þolir enga bið r— því við svona
háttalag á fólksflutningum
millí Fossvogs og Reykjavik-
ur er ómögulegt að una.
E. T.
simi og erindum áfram. Nú
er bílstjórum uppálagt að
taka engan mann í bílana sem
ekki fær sæti. Þetta er út af
fyrir sig, ljómandi gott, og
lýsir því að það er að færast
menningarbragur yfir fólks-
flutningana. Hér þarf bara að
auka bílakostinn ef sérleyfis-
bafarnir bugsa sér að upp-
fylla þær skyldur, sem l>eir
hafa undirgengizt með þess,-
um fólksflutningum.
Bæjarbíllinn.
Ef þessi svokallaði bæjar-
bill gengi niður að læknum i
Fossvoginum, myndi þetta
fólk, sem Hafnarfjarðarbíl-
arnir geta ekki tekið á siniii
endastöð safnast saman við
lækinn og reyna á náðir bæj-
arbílsins —• hvort ómögulegt
væri að fá far með honum til
bæjarins. En því er nú síður
cn svo að fagna að hann láti
sjá sig þar.
Þelta kirkjugarðsfcrðalag
líess híls er mörgum scm hér
eiga lilut að máli óskiljanlegt.
Það er miklu fremur í senn
bæði broslegt og gremjulegt.
Tilgangurinn með þessum
ferðum bilsins suður i kirkju-
garð hefir eflaust verið sá,
að hæta úr fólksflutnings-
þörfinni á hæjarlandinu þar
syðra. En fyrir Fossvogsbúa
Busch væntanlegur
eftir 22. þ. m.
Búizt er við að fiðlusnill-
ingurinn Adolf Busch muni
koma hingað til lands um
miðja næstu viku.
I Bérlínarútvarpinu nú um
helgjna töluðu Þjóðverjar til
nokkurra listámanna sinna,
scm nú dvelja landflótta í
Ameríku. Skoraði útvarjnð á
þessa menn að hverfa lieim
til ættjarðarinnar aftur— og
meðal þessara manna var
Adolf Busch. Ctvarpsþulur-
inn fór þeim viðurkenningar-
orðum um Busch að hann
væri ekki aðeins mesti fiðlu-
snillingur af þýzku bergi
brotinn, sem nú væri .uppi,
heldur og mcsti músikandi,
sem hcimurinn ætti.
SIR
ERIC PHIPPS
LÁTINN.
Sir Eric Phipps, fyrrver-
andi sendiherra Breta í
Frakldandi lézt í gær í Bret-'
landi, 69 ára að aldri. Sir
Eric. var fx’kktur brezkur
stjórnarerindreki og var, um
eitt skeið sendiherra Breta
í Þýzkalandi.
Sú saga er sögð um liann,
að eitt sinn er liann átti við-
ræður við Hillcr bafi kanzl-
arinn sagt, að ef Bretar og
Þjóðverjar.ynnu saman gætu
þeir ráðið yfir lieiminum.
Þá er sagt að Phipps hafi
svarað, að; Bretar kærðu sig
ekkert um það að ráða yfir
heiminum.
Síðasti Það verður liklega bráðum farið að
þáttur. „(iraga fyrir“ á Kyrrahafi, tíminn virð-
ist nálgast óðum, þegar tjaldið á að
falla. Það verður slyttra til endalokanna þar, en
flesta grunaði. Iin engarn óraði heldur fyrir þvi,
að bandamenn hefðu getað leyst úr læðingi þá
óhemjuorku, seni i atóminu felst. Það var farið
að kreppa að Japönum, það vissi hver maður,
en þó bjuggust allir við því, að þeir mundu reyna
að verjast bandamönnum enn um nokkurt
skeið, áður en þeir fremdu kviðristu. En svo
kom sprengjan nýja, bókstaflega eins og þruma
af heiðum himni — yfir ríki sonar himinsins.
*
Langþráðar Heimurinn liefir beðið þess lengi,
fréttir. að hætt verði að berjast. ófriður-
inn hefir nú senn staðið i sex ár.
Á það vantar aðeins rúmlega tvær vikur, að
liðin sé sex ár frá því að Þjóðverjar brutust inn
yfir landamæri f’ótlands, og hleyptu öllum lieim-
inum í bál og brand. En stríðið í Asiu hefir þó
staðið mun lengur, því að Kínverjar hafa í
rauninni átt í sty.rjöld við Japani i 14 ár, þótt
þeir hafi verið svo ilta búnir og ósamheldnir
framan af, að ekki hafi verið barizt nema endr-
um og eins. En siðan 1937 hefir verið barizt
nærri hvíldarlaust.
*
Nýja Á morgun eiga bæjarbúar von á að fá
kjötið. nýtt kjöt, þvi að byrjað var að slátra
hér í bænum í dag. En verðið verður
miklu hærjra á nýja kjötinu núna, en það hefir
verið undanfarin ár, þvi að það verður ekki
látið hafa áhrif á vísitötuna. En svo lækkar
það aftur, þegar slátrun liefst fyrir alvöru eftir
nokkrar vikur. Varla munu menn horfa í pen-
inginn, þegar kaupa á þetta nýja kjöt, því að
gamla kjötið er oðið svo lélegt, þegar komið er
fram á vor og sumar, að fólk á bágt með að
leggja sér það til mnns. Auk þess ern peninga-
ráð manna mikil. En svo er líka hitt, að kjöt-
kaupmenn neita að selja kjötið, af því að þeim
finnst þeir bera of lítið úr býtum. Er því óvíst
Iivernig.fólki gengur að afla sér kjötsins.
*
Nýjar Það hefir nú komið í Ijós með til-
aðferðir. raunum, sem gerðar hafa verið veslur
á Snæfellsnesi, að kjötið getur verið
miklu betra, þegar líða tekur á veturinn og
fer að vora, en það er nú yfirleitt. Með hrað-
frystingu, þar sem kjötið er fry.st við miklu meira
frost, en líðkast í íshúsum þeim, sem almennt
e.ru notuð nú, er hægt að tryggja það, að kjötið sé
góð og boðleg vara alveg fram á sumar. Er slík
meðferð á kjöti mikil framför og hlýtur að
ryðja sér til rúms hér á landi, þótt lnin hafi
átt erfilt uppdáttar í Ameríku, en þó ekki af
því, að varan' liafi ekki þótt góð.
*
Vondur „Einkabílstjóri G-...“ skrifar mér
vegur. eftirfarandi um leiðina til Borgarfjarð-
ar: „Eg er nýköminn úr ferðalagi mn
Borgarfjörð og nágrenni og langar til að biðja
Yísi um að kpma áleiðis nokkurum línum um
veginn þangað. Hann er vægast sagt ófær fyr-
ir lága bíla á talsverðum kafla meðfram Hafn-
arfjalli. Það e.r að vísu ekki hægt að gera við
þvi, þó.að eitthvað vatn safnist í veginn á.slik-
um rigningalímum sem þessum, en það ætti
að vera hægur vandi að ræsa stærstu pollana
fram, því að þeir eru svo djúpir og stórir að
menn vita sannast að segja ekki á hverju þeir
mega eiga vop í botninunl, þegar ekið er út í
þessi stöðuvötn.
*
Lagfæring Það þyrfti ckki að gera. mikið eða
nauðsynleg. verja miklu fé, til þess að lag-
færa þenna stutta vegarkafla, en
þó hefir það verið látið hjá líða. Ilaldi rign-
ingar áfram, hlýtur þessi kafli að verða fljót-
lega með öllu ófær, en það má ekki verða. Það
yerður. að kippa þessu í lag hið bráðasta.“ Eg
fór upp í Borgarfjörð um helgina og get tekið
undir það með bréfrilaranum, að vegurinn með-
fram Hafnarfjalli er afleilur.
*
Nýr vegur Mér hefir verið sagl, að ekki þyki
í smíðum. taka því að eyða fé og vinnu i við-
gerð, vegna þess að nýi végurinn
á senn að verða fullgerður, en eigi það langt i
land, þá virðist sjálfsagt að gera eitthvað við
þenna umrædda v.egarspotta. Eins og hann er
nú yfirferða.r, veldur hann talsverðum töfum, ef
jnenn vilja ekki eiga á hæltu að skemma bíla
sína. Annars er það sannast sagna, að allt vega-
viðbald er mjög miklum erfiðleikum bundið í
slíkum úrkomum, því að vatnsaginn eyðileggur
víða jafnóðum það, sem unnið er.