Vísir


Vísir - 14.08.1945, Qupperneq 5

Vísir - 14.08.1945, Qupperneq 5
Þriðjudaginn 14. ágúst 1945 V 1 S I R GAMLA -BIG UUM t / ■ ii „Þu em Söngvamynd með Benjamino Gigli, Carla Rust og Paul Kemp. Sýnd kl. 9, Síðasta sinn. Valsakóngnrinn (The Great Waltz) Fernand Gravey, Louise Rainer, Miliza Korjus. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Stiílha óskast til afgreiðslu- starfa. Café Florida, Hverfisgötu 69. Reglusamur og siðprúður PILTUl sem verið hefir í búð, ósk- ar cftir atvinnu. Meðraæli fyrir liendi. Tilboðum sé skilað fyrir fimmtudags- kvöld, merkt „Siðprúður“. Nýkomin amerisk barnaútiíöt. VERZL. XX85, Nýkomnir ódýrir P E L S A R Saumastofan Uppsölum Sími 2744. > GóHdreglar á ganga og í heil teppi. Sérlega vönduð tegund. Mismunandi gerðir og lita- úrval, nýkomið.' Saumastofan Uppsölum Sími 2744. ^utmuncLíion löggiltur skjalaþýðari (enska). Heima kl. 6—7 e. h. Suðurgötu 16. Sími 5828. TÖNLISTARFÉLAGIÐ: Iköcjii i/a (dur Sicj urjóniion Píanótónleikar fimmtudaginn 16. þ. m. kl. 7 e. h: í Gamla Bíó. • .* - Tónleikarnir verða ekki endurteknir. Aðgöngumiðar hjá Eymundsen og Lárusi Blöndal. BEZT AÐ AUGLÝSA I VISI. Landsmiðjan óskar eftir Skipasmiðum og Trésmiðum nú þegar. Upplýsingar hjá fulltrúa Páli Pálssyni, símar 4807 og 1683, eða forstjór- anum. í borðstofu starfsfólksins á Kleppi. — Uppl. hjá ráðskonunni, sími 3099, eða í skrifstofu ríkisspítalanna, sími 1765. Vegna hins háa kjötverðs og vegna þess, að dreifingarkostnaður okkar er of lágt metinn, verður nýtt dilka- klöt ekki til sölu í búðum okkar, að óbreyttum aðstæðum. ddóÍacj Ljötuerziana i l\ei,}LfauiL. ana i IKeijkjavii frá iijötverðlagsnefnd. I tilefni af yfirlýsmgu Félags kjöt- verzlana í Reykjavík um að dreif- ingarkostnaður þeirra sé of lágt met- inn, vill Kjötverðlagsnefnd taka fram, að kjötverzlanir fá nú fyrir dreifingu á sumarslátruðu dilkakjöti (súpukjöti) kr. 1,65 pr. kg, í stað kr. 0,75 pr. kg. á frysta kjötinu (súpukjöti). Kjötverðlagsnefnd. MK TJARNARBIO KK Á fleygiferð (Riding High) Söngva- og dansmynd í eðlilegum Íitum frá Vest- ur-sléttunum. Dorothy Lamour, Dick Powell, Victor Moore, Gil Lamb. Sýning ld. 5, 7 og 9. NYJA BIÖ UUU Sá á kvölina sem á völina. (Uncei'tain Glory). Mikilfengleg stórmynd. Errol Flynn. Paul Lukas. Jean Sullivan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. (Kíkerarmr) k o m n í r a f tu UTSALM, Lækjargötu 8. Vantar einn til tvo skipasmíðameistara. Annar þarf að geta tekið að sér verk- stjórn. Til mála gæti komið að gerast meðeigendur, ef um semst. Nöfn, ásamt heimilisföngum og upplýsingum um fyrri atvinnu, sendist blaðinu, auð- kennt: ,,Skipasmíðameistari — 201“. dduiiri t)acjmce(íLu LeitiL. frá Kjötverðlagsnefnd. Heildsöluverð á dilkakjöti í sumar- slátrun hefir verið ákveðin fyrst um smn kr. 12,70 hvert kíló. Smásöluálagning óbreytt frá því, sem venð hefir eða 13% á súpu- kjöti. Vegna þess, að birgðir af frystu dilkakjöti qru nú mjög litlar, vill Kjötverðlagsnefnd hvetja sláturleyf- ishafa til að byrja slátrun nú þegar. \ lijötverðlagsnefnd. - jm. 'mtf' Maðurinn minn, Guðjón Tómasson, Bergþórugötu 9, andaðist í Landakotsspítala að morgni hins 12. þ. m. Margrét Ilelgadóttir. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að mín hjartkæra eiginkona, móðir og tengdamóðir, Arnbjörg Þorsteinsdóttir, andaðist að heimili sínu, Grettisgötu 58, að kvöldi þess 13. þ. m. Sigfús Valdemarsson, * börn og tengdasonur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.