Vísir - 18.08.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 18.08.1945, Blaðsíða 2
2 V 1 S I R Hdikm^dii4 up* kelyiM Tjarnarbíó: Fyrsta kvennapll í kvikmyndaheiminum. atburður. Tjarnarbíó sýnir um helgina Ivœr myjidir. Á fyrri sýning- unum kl. 3 og 5 verður sama jnyndin, sem sýnd hefir ver- ið við mikla aðsókn núna í vikunni, litmyndin A fleygi- jfcrð með hinni vinsælu Dorothg Lamour. Myndin igerist á Vestursléttunum og' -er skemmtileg og spennandi,1 á lienni eru skrautlegai-! <ianssýningar, söngur og hljóðfræasláttur og ýmis- áegt annað skemmtilegt, svo sem nýstárlegur og spreng-j áilægilegur kappakstur, Aðr-J ár aðalleikarar eru Dick Po- twell, Vicior Moore og Gil Xamh, sem þótti svo skemmtilegur í myndinni Dlotinn í höfn. Á seinni sýningunum, kl. 7 og 9 verður Dularfullur at- hurður (Strange Affair), spennandi og gariiansöm ssakamálasaga; aðalhlut- værk leika Allyn Joslyn, Iive- Jyn Keyes og Marguerite ■Champman. Þegar Fiancis X. Bushman vai á tindi irægðarinnar, haíði hann átján ritara til að svara hréfum sínum. Eftir Pete Martin. Gamla Bíó: Systuruar ©g sjóEidSnn66. Um helgina byrjar Gamla áBíó að sýna söngvamyndina j „Systurnar og sjóliðinn“| (Two Girls and a Sailor).[ Mynd þessi, sem er tekin af Metro Gokhvyn Mayer-fé- áaginu varð með þeim vin- sælustu er sýndar voru í ááandarikjunum i fyrra, ■enda er hún sérstaklega í- burðarmikil. Aðallilutverk- án leika þrjár nýjar „stjörn- ur“, Van Johnson, June A!ly- son og Gloria De Iáaven. Auk þeirra má svo nefna skopleikarann Jimmy Dur- ante, píanóleikarann .Tose áturbi, söngkonurnar Lena Horne og Virginia O’Brien. Tvær frægar bljómsveitir, þeirra Harry James og Xav- íer Cugats, leika í myndinni, en með þeim syngja söng- ávonurnar Helen Forrest pg Eina Romay. Myndin verður sýnd i dag og næslu daga kl. <3,30, og 9: 1 , í dag kl. 3 og 5 sýnir Gamla Bíó aðra mynd, sem uefnist „Riddaralögreglan“. Er ]jað spennandi mynd, er gerist i skógum og fjöllum Kanada. Aðalblutverkin Teika William Lundigan og J’alricia Dane. gú var tíðin, að hann ók í stærstu bifreið heimsins, Marmon-bifreið, sem hafði verið sérstaklega smíðuð handa honum og gat farið með 175 km. hraða. Bíllinn var málaður skarlatsrauður, nafn eigandans greypt í gull á lilið hans og allir málm- hlutar, sem sáust, voru gull- búnir. Smiðirnir höfðu greitt Francis X. Bushman 2000 dollara fyrir að fá að skreyta hann þannig, svo að almenn- ingur tæki eftir lionum. Fimm stórir liundar eltu liann hvert sem liann fór, en hann átti alls 300 á 280 ekra búgarði sínum, Bushmanor, fyrir utan Baltimore. Þegar hanri kom inn í verzlun brauzt mannfjöldinn jafnvel inn um sýningargluggana til að komast sem næst honum. Fullorðnar konur fengu að- svif af aðdáun, þegar þær sáu vangasvip hans. Ef hann kom inn í verzlun, hæltu allar stúlkurnar að af- greiða og búðaþjófarnir gátu stolið bverju sem þeir vildu. Kaupmenn grátbáðu bann um að koma ekki inn i verzl- anir sínar, buðust til að senda honum endurgjaldslaust hvað sem væri, ef liann léti bara ekki sjá sig. Flíkur, sem bann gekk i, urðu að dýrmætum minjagripum og jafnvel þeir, sem hættu sér út með honum, urðu einnig fyr- ir ásælni slíkra minnjagripa- safnara. Einu sinni fór Mary Pickford með lionum til Bo- slon. Þar safnaðist um þau Bezfn úrin frá BARTELS, Veltusundi. Sími 6419. múgur og margmenni og munaði minnstu að bver flík væri rifin utan af Mary. Konungur kvikmyndanna. Árið 1915 var hann kosinn við „þjóðaratkvæðagreiðslu“ konúngur kvikmyndanna og var „krýndur“ við sýningarn- ar í San Diego og San Franc- isco. Þegar hann var á bá- tindi frægðar sinnar, hafði liann átján stúlkur til að svara bréfum þeim, sem liann fékk frá ástsjúkum kcnum. Iíann bauð stundum hverj- um starfsmanni heils kvik- myndafélags heim til Bush- manor. Hann lék aðalhlut- verk i 424 kvikmyndum, fleiri en nokkur annar leik- ari, lífs eða hðinn. Iáann veit ekki hve miklar tekjur bans voru, en á fimm árum vann liann sér inn meira en 6 milljónir dollara. Áætlað er, að hann 'hafi alls unnið sér inn 10 milljónir, svo að liann er ekki fjarri því að vera tekjuhæsti leikari heimsins. En þótt tekjurnar væru mikl- ar, voru útgjöldin samt oftast meiri og þegar hann kvong- aðist í annað siim skuldaði liann 136,000 dollara. Á undan Valentino. Iiann var tíu árum á und- an Valentino, sem komst livergi nærri honum í vin- sældum og T.aft Bandaríkja- forseti sagði einu sinni við Francis X. Buschman, þegar hann lék síðast í stórmynd. Hann leikur Messala í Ben Húr. Laugardaginn 18. ágúst 1945 liann: „Öll þjóðin elskar yð- ur, en ekki einu sinni helm- ingur hennar fæst til að elska mig.“ . En spilaborgin hrundi fyrr en varði. Árið 1918 sótti hann um skilnað frá konu sinni, til þess að geta kvænzt Beverly Bayne, sem lék jafn- an á móti honum. Aðdáendur hans liöfðu ekki vitað um bjúsk.apinn, því að búsbænd- ur hans heimtuðu, að honum væri haldið leyndum. En skilnaðarmálið kom þá meira að segja upp um það, að hann var fimm barna faðir. Það gat enginn fyrirgefið honum. Aðdáendurnir snéru svo skyndilega við lionum balcinu, að eftir tvær vikur gat ein stúlka svarað þeim fáu tárvættu bréfum, sem enn bárust til lians. Eftir þetta.kom Francis X. Buslunan aðeins frain i einni stórmynd, Ben Iáúr. En Ramon Novarro var hetjan og liann sjálfur porparinn, Rómverjinn .Messala. — Skömmu síðar hvarf Bush- man í það djúp gleymskunn, ar, sem kvikmyndastjörn- unum er búið, þegar þær velta úr sessi. f heimsókn hjá Bushman. Þegar eg heimsótti Bush- man, bjó hann ekki lengur í Bushmanor. Nú býr bann i litlu húsi og dundar við liænsnarækt í frístundum Framh. á 8. síðu. KB0SSGATA nr. 33. SKÝRINGAR: Lárétt: 1. Hleður. 8. Peningar. 10. Veg. 12. Illmenni. 14. Leikur. 15. Fæ. 10. Feitar. 17 Knatt- spyirnufél. 18. Bók- stafa. 19. Þras. 21. Svardaga. 22. Seinn. 25. Klyfjarnar. Lóðrétt: 2. Ræða. 3. Tvíhljóði. 4. Löngun. 5. Tónn. 6. Fé. 7. Bragðar. 9. Lauk. 11. Vill. 13. Hljómaði. 20.: Mánuð- ur. 21. Hress. 23. Skólastjóri. 24. Fljót (danska). RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 32. Lárétt: 1. froskar. 8. ópals, 10. kám. 12. kol. 14. af. 15. Ra. 10. langatöng. 17. L. L. 18. Ag. 19.’Alt. 21. æri. 22. óhapp. 25. skoppar. Lóðrétt: 2. Róm. 3. op. 4. saumaskap. 5. kl. 0. ask. 7. skallar. 9. flaggið. 11. áfall. 13. ornar. 20. tók. 21. æpa. 23. ho. 24. P. P. V ♦ 4. Ráðning á IDGE-ÞRAUT A K 8 6 V 9 8 ♦ Á 2 4» D 3 frá D 10 4 N. A 9 7 V 6 5 G 10 5 3 V. A. ♦ 9 G 4 S. ♦ Á G 3 V — ♦ K D 6 4 4. 10 8 * 9 7 Suður á út. Norður og Suður spila grand og eiga að 'á alla slagina. Suður lætur út tígulfjarka og Norður tekur með ásnum. Norður lætur þá út hjarta- níu og Suður gefur í hana spaðaþrist. Norður lætur hjartaáttu og Suður gefur í hana tígulsex. Norður lætur þá út spaðasex og Suður tek- ur með ásnum. Suður lætur því næst út lauftíu og Norð- ur tekur með drottningu. Hann lætur síðan tígul og Suður tekur . með kóng og lætur síðan drottninguna. Þá á Austur eftir spaðaníu og sjö og laufníu. Láti hann sjöið á Suður á áttuna, en láti hann spaða, spilar hann Norðri inn á spaða og hann á báða slagina. BRIDGE-ÞRAUT. A D V 2 ♦ K D G 9 7 4. 8 7 6 5 4 2 A 10 9 3 2 V 7 6 3 * 10 8 6 5 4 4» A A K G 8 6 4 V. Á 5 4 ♦ Á 2 * G 10 9 A A 7 5 V K D G 10 9 8 ♦ 3 4. K D 3 Suður gaf og sagnir end- uðu með því, að Austur og Vestur spila fjögur hjörtu. Norður og Suður hnekkja spilinu. Iávernig fara þeir að því?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.