Vísir - 18.08.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 18.08.1945, Blaðsíða 3
Laugardaginn 18. ágúst 1945 V 1 S I R 3 Gagnkvæm iðnnemaskipti milli Norðurlandanna innbyrðis. IStjrJeiö a htjegej isttju ntjs Iöttshóla í has&sí. Viðtal við Helga H. Eiríksson skólastjóra. Helgi Hermann Eiríksson • skólastjóri ISnskólans er nýlega kominn heim frá Svíþjóð, en þangað fór hann til að boða til aðal- fundar í stjórn Norræna Iðnfræðslusambandsins, er hann var kjörinn formað- ur fyrir á aðalfundi sam- bandsms, sem haldinn var síðasta árið fyrir heims- styrjöldnia. Tíðindamaður Vísis liefir hitt Helga H. Eiríksson að máli og innt hann eftir tíð- indunx af Ixessum funda- höldum og öðru er bar fyr- ir hann í ferð lians til Sví- þjóðar. — Erindi mitt til Svíþjóð- ar var eiginlega tvennskon- ar, segir Helgi H. Eiríksson. f fj’rsta lagi til að ná saman stjórnarfundi í Hinu nor- ræna iðnfræðslusamhandi, en eg var Jíosinn fonnaður þess á' síðasta aðalfundi sambandsins er haldinn var fyrir styrjöldina. í öðru lagi var erindi rnitt það, að silja afmæli Sænska iðnsam- Jxandsins, en þangað var hoðið sérstökum fulltrúa héðan að lieiman. Noi'rænt iðnfræðsluþing álti samkvæmt samþykkt- um síðasta þings að verða hér í Reykjavík sumarið 1943, en af eðlilegum á- stæðum gat ekki orðið af því þar sem styrjöldin var þá í algleymingi og engar samgöngur annara Norður- landa við Island. Er eg’kom út kallaði eg því stjórn sam- bandsins á fund til að vita vilja heniiar um hvar og lxvenær næsta þing gæti orðið háð. Eðlilegast liefði verið að þingið liefði verið ’ 'v ’'A” i Reykjavík næsta sumar, en hæði var það að fulltrúar liinna Norður- landaþjóðanna töldu lillar líkur á að unnt yx-ði að ferð- ast hingað vegna gjaldeyris- örðugleika og eins iiilt að mjög vafasamt var að unnt yrði að ljúka nauðsynlegum undirhúningi fyrir þingið Ixér liehxia. Vanalega sækja þingið um 1500 manns. Hér heima þyrfti nxikinn uixdir- húning til að taka á móti svo fjölmennum gestalióix. Sennilegt er að ekki myndu svo margir fulltrúar sækja þingið, ef það yrði háð lxér, en samt þyrfti íxxjög rnikinn undirhúning undir nxóttöku þinggestanna. Að þessu öllu áíliuguðu, varð það niðurstaðan iijá þessum stjórnarfundi, að næsta fræðsluþing sanx- handsins skyldi iialdið í Stokkhólnxi næsta sumar En jafnframt var álcveðið að þar næsla þing skyldi lialdið í Reykjavík, en það verður að öllum líkinduixi lxáð sumarið 1949. Stjórnarfundur Norræpa iðnsambandsins. —- Þá sat eg fund Norræna iðnsamhandsins. Fundurinn samþykkti að hirta í útvarpi og blöðum, yfirlýsingu þess efxxis að öll Norðurlönd æsktu þess xxijög, að sem greiðust gagnkvænx skipti yrðu á iðnnemum til starfa í löndunum, sérstaklega með tilliti til franxlialds- ixáms. Þá ákvað Nori'æxxa iðnsambanið að lialda aðal- fund í Stokkliólnxi næsta suixiar. Það var mér til mik- ils léttis i þessum funda- höldum að Sveinbjörn* Jóns- son hyggingarnxeistari, en liann er í stjórn Landssam- hands iðnaðarmanna hér, mætti á öllum fundunum. Frá flestum hinum Norður- löndunum voru þrír full- trúar mætlir og virtust þeir allir hafa nógu að sinna. Hefði því orðið mjög erfitt fyrir mig að fylgjast með þar að öilu leyti ef eg hefði átt að sjá um það allt ein- samall. Bygging Iðnskólans. — Þá var liluti af erindi «íiínu til Svíþjóðar nxiðaður við að reyna að undirbúa eftir föngum byggingu hins nýja iðnskóla. Leitaðist eg við að kynna mér senx mest allskonar nýjungar er lxxta að skólahúsum af þessu tagi. Reynt er nú að öðru leyti að flýta öllunx undir- búningi fyrir þessa hygg- ingu svo sem unnt er og von- ast eg eftir að sjálft vei-kið geti iiafizt með liaustinu. Þór Sandholt, byggingar- meistari, senx gert liefir upp- drátt að hinu væntanlega skólaliúsi Iðnskólans er einnig í Svíþjóð nú unx þessar mundir í erindum skólans. Er liann væntanleg- ur heim úr þeirri för næstu daga. Eg varð gi'einilega var við að Svíar lxera mikinn vinarhug til íslendinga og óska eftir að liala sem margþættust viðskipti, við okkur í framtíðinni.. Undan- farnar vikur hafa líka mjög margir verzlunarmenn ver- j ið víðsvegar í Svíþjóð að! afla sér verzlunarsambanda! og má því óhætt gera ráð j fyrir að tengslin milli þess-! ara tveggja norrænu þjóða verði enn nánari hér eftir en hingað til, segir Helgi H.1 Eiríksson að lokum. 5 menn bíða bana í olviðsri. Nýlega gckk fárviðri yfir nokkurn hluta Quebec-fylkis í Kanada. OIIi jxað talsverðu tjóni í bæjunum Noranda og Rou- yn, sem eru námavinnslubæ- ir í fylkinu. Fimnx menn biðu bana, cn nokkrir fleiri særðust. Bandaríski liershöfðing- inn Wedemeyer liefir til- kynnt, að japanskar her- sveitir séu að flytja sig út úr Shanghai. Ekki er þó vitað hvort her- sveitir bandamanna eru komnar inn í borgina. Bsfiskiir fEulfor uf i juðs lynr 4,7 millj. I júií s.I. voiu flutt út 7,6 þúsund smálestir af ísfiski fyrir 4,7 milljónir króna. (fob verð). Á sama tímabili í fyrra voru flutt út 11,7 þús- und. smálestir ísfiskjar fyrir 8 milljónir króna. (fob verð) Frá ársbyrjun 1945 til júlí loka s.l. hafa verið flutt út 89,9 þúsund smálestir af ís- fiski fyrir 82,4 milljónir kr. (fob verð) en á sama tímajiiafa i fyrra voru flutt út 103,5 meg þúsund smálestir fiskjar fyr- ir 83,3 milljónir króna. (folx verð). Ijúlí s.l. voru flutt út 4,3 þúsund tonn af hraðfrystum fiski, á 9,3 milljónir króna. (fob verð). Á sama tímabili í fyrra vöru 531 smálest af hi’aðfrystum fiski fluttar út fyrir 1,1 milljón króna. Frá ársbyrjun 1945 til júli loka sama ár, var búið að flytja út 18 þúsund smálestir af hraðfrystum fiski, sem var seldur á 38,8 milljónir króna. (fob verð). Á sama tíma í fyrra var buið að l'lytja út 9,3 þúsund smálestir af hraðfrystum fiski, sem var seldur á 20,2 milljón kr. (fob verð). Þessar tölur sína að framleiðsla á hraðfrystum fiski hefur nær tvöfaldast á tveim árum. Stúdentar ætla aft gefa út fjðlhreytt tímarit. tsaraga þess hefsf £ sept. n.k. Stjórnir Stúdentafélags verður einungis ritað af stúd- Reykjavíkur og Stúdentaráð entum og fjallar um háskóla- Háskóla íslands boðuðu nám, stúdentalíf almennt, blaðamenn á sinn fund í gær bæði hérlendis og erlendis. I og skýrðu þeim frá því, að því eiga að birtast ýmiss- í ráði væri að gefa út tíma-, konar fræðigreinar og kvæði rit íslenzkra stúdenta. jeftir yngri og eldri stúdenta; Fyrir nokkrnm árum kom minningargreinar og greinar fram tillaga um það í Stúd- um embættisstörf eldri Stúd- entaráði Háskólans, að gefið enta verða einnig í í-itinu; yrði út tínvaril á vegum há- háskólaannáll, þar sem skýrt skólastúdenta. Var strax tek- verður frá ýmsu, cr viðkem- ið vel í þcssa uppástungu og ur háskólastúdentúm og pró- kosin nefnd til þess að undir- fessorunx háskólans, svo seni búa málið. Þótti vænlegra að um próf og embættaskipti einnig cldri stúdentajvið skólann; þáttur, þar sem í ráðurn um stofnun skýrt er frá embættaveiting- þessa rits, og var í þeim til-jum og lausnum frá störfum gangi leitað til Stúdentafé- og margt, margt l'leira, sem lags Reykjavíkur, en það er allt of. langt yrði hér upp langstærsta og clzta stúdenta- að telja. félag landsins. Stjórn Stúd-| Riti þessu er ætlað að entalelagsins tók strax vel í korna út 4 til 5 sinnum á þessa málaleitun háskóla- ári, og er gert í'áð fýrir að stúdentanna og var svo sam- það verði 5 arkir að stærð eiginlega hafizt handa um í Skírnisbroti. Það liefir lilot- stofnun ritsins og er nú svo.ið nafnið „Garður". Áskrift- langl komið, að gert er ráð arlistar liggja frammi í bóka- fyrir að fyi'sta eintak þessa I verzlunum bæjarins og ættu fyrirhugaða rits komi xit stúdentar, eldri og yngri, ekki seint í september n.k. Rit-lað draga að skrifa sig á þá; stjóri hefir verið valinn Ragnar Jóhannesson magist- er, en meðstarfsmenn lians verða þeir Benedikt Bjark- lind lögfræðingur fyrir hönd Stúdentafélagsins og Björn Þorsteinsson stud. mag. fyr- ir hönd Stúdentaráðs. Efni þessa tímarits á að verða mjög fjölbreytt. Það Tímaritið Stúdentaráð Háskóla íslands og Stúdentafélag Reykjavíkur Kafa í sameinmgu ákveðiS að hefja úgáfu á tímariti stúdenta. Hefir ritinu verið valið nafnið „Garður“. Ætlunm er, að það komi út 4 —5'smnum á ári. Verð árgangsms verður 25 kr. Ritstjón hefir verið valmn Ragnar Jóhannesson cand. mag. 1. hefti tímantsins kemur senmlega út seint í næsta mánuði. Þeir, sem vilja gerast áskrif- endur geta skrifað sig á lisla, er liggja frammi í bókabúðum, eða sent afgreiðslumanni tímaritsins, Árna Garðari Kristinssyní, Vesturgötu 52, Rvík, neðanntaða áskriftarbeiðni. Eg undirritaðui' gerist hér nxeð áskrifandi að tínxa- ritinu „Garður“ og lofa að greiða það skilvíslega á þeim gjalddaga, er síðar kann að vérða ákveðinn. Nafn: .......................................... því að auk þess sem öllum stúdentúm á að vera það keppikefli, að gefa út gott tímarit með sínu nafni, cr það og nauðsynlegt fyrir alla stúdenta áð.kaupa slíkt tínxa- rit, sem gefur gleggstar og áreiðanlegastar upplýsingar um allt, sem viðkemur stúd- entum og lífi þeirra. Þeir, senx vilja, geta snúið sér lxcint lil afgreiðslumanns ritsins, en það er Áriji Garð- ar Kristinsson stud. jur., Vesturgötu 52. Heimili: Nýtt glæsilegt met í ÍOOð m. hlaupi. Á Innafélagsmóti Í.R. í gær- kveldi setti Kjartan Jóhanns- son nýtt glæsilegt met í 1000 m. hlaupi eftir liarða og spennandi keppni við Óskar Jónsson, senx fékk sama tima. Hið nýja met er 2:35,2 mín., en gamla metið var 2:38,4 niín., selt af KjartanL í suinar. Í .400 m. grindahlaupi var drengjametið tvíslegið. Fyrst hljóp Svavar Gestsson á 66,5 sek., en síðan bætti Haukur -Clausen það i hin- unx riðlununx og liljóp á 63,6 sek., sem er ágætis tími. örn Cláusen liljóp einnig undir meti Svavars eða á 65,9 sek. Gamla drengjametið var 69,9 sek., sett af Asgeiri Ein- arssyni, K.R. nú i sumar. Ábyggileg stúlka óskast til að inn- heimta mánaðarreiknmga í nokkra daga í forföllum annarrar. — A. v. á. Kínverjai* og Rii§§ar semja. Kínverjar og Rússar hafa gert nxeð sér vináttusanxing, sem. var. undirritaður. í Moskva í fyrradag. Eins og áður liefir verið sagt frá i fréttum hefir for- sætisi'áðherra Kínverja, T. V. Soong, að udanförnu verið í Moskva og átt nxarga við- ræðu fundi við Stalin. Ekk- ert hafði vei’ið látið uppskátt um livað þeim liefði fai'ið á milli fyir en í gær, að það var opinberlcga tilkynnt að stórveldi þessi liefðu gert með sér vináttusanxning.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.