Vísir - 18.08.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 18.08.1945, Blaðsíða 5
Laugardaginn 18. ágúst 1945 V 1 S I R K3SKGAMLAB1ÖMKK Systumar 09 sjoliomn (Two Girls and a Sailor) Van Johnson, June Allyson, Gloria DeHaven. Harry James & hljómsveit Xavier Cugat & hljómsveit Sýnd kl. Gýo og 9. Riddaralögreglan (Northwest Rangers) William Lundigan, Patricia Dane. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. 2 stofur 09 eld- hús til sölu milliliðalaust. -— Tilboðum sé skilað til af- greiðslu Ví'sis fyrir 22. þ. m., merkt: „Þægileg“. BIFREIÐ til sölu. Tilhoð óskast 1 2% tonns vörubifreiðina X-57. Til sýnis á morgun á Öðins- . torgi kl. 2—5. allskonar alglýsinga rEIKNlNGAK vönuuMBLniR VÖRLMtDA BÓKAKÁPUR BRÉFHAUSA VÖRUMERKI VERZLUNAR- MERKI, SÍGLl. AUSTURSTRÆTl !Z. GÆF&N FYLGIR hringunum frá SIGURÞðR Hafnarstræti 4. Vínher Klapparstíg 30. Sími 1884 IÞansleik ur verður haidinn í Selfossbíó laugardaginn 18. þ. m. Hefst kl. 10. — Fjögra manna hljómsveit spilar. Sclfossbáó. S{( T Eldri dansarnir í GT-húsinu í kvöld kl. 10. . íla I» Aðgöngumiðar frá kl. 5 e. h. Sími 3355. iÞtinsleik 11 r verður haldinn í samkomuhúsinu Röðli í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir á sama stað. Hljómsveh hússins. ffhnasleik sir verður haldinn í Hveragerði sunnudaginn 19. ágúst kl. 10 síðdegis. — Ágæt músík. V eitingahiBSÍð. Í.S.Í. Í.B.R. Ursliia- leikur Reykjavíkurmóts I. flokks fer fram í kvöld kl. 8. — Þá keppa: K.R. - Víkingur Dóijiari: Guðmundur Sigurðsson. Á undan fer fram leikur í landsmóti II. flokks og keppa þá FRAM og AKURNESINGAR. Dómari: Frímann Helgason. ‘ MÖTANEFNDIN. Samkvæmt ósk héraðslæknisins i Reykjavík er hér með bönnuð öll sala rjómaíss í bænum fyrst um sinn, þar til öðru- vísi kann að verða ákveðið. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 16. ágúst 1945. MM TJARNAR8IÖ MM Dularfullur atburður (Strange Affair) Gamansöm og spennandi sakamálasaga. Allyn Joslyn, Evelyn Keyes, Marguerite Chapman. Sýning kl. 7 og 9. Á fleygiferð (Riding High) Dorothy Lamour, Dick Powell. Sýning kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11. I NYJA BIO Draumur 09 veruleiki (“Flesh And Fantasi”) Sérkennileg og áhrifamikil stórmynd. Aðalhlutverkin leika: Charles Boyer, Barbara Stanwyck, Edward G. Robinson, Robert Cummings. Bönnuð börnum yngri cn 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. •Sala hefst kl. 11 f. h. BEZT AÐ AUGLYSA1VÍSI Við undirritaðir eigendur húsgagna- og innrétt- ingafirmans INNBÚ, Vatnsstíg 3B, höfum selt áhöld og efnisbirgðir fyrirtækisins Almennu húsgagna- vinnustofunni h.f., og höfum hætt rekstri fyrirtæk- ísins. — Um leið og við þökkum viðskipti á hðn- um árum væntum við þess, að hið nýja fyrirtæki verði viðskiptanna aðnjótandi í framtíðinm. Reykjavík, 17. ágúst 1945. Helgi Hallgrímsson, Davíð Ó. Grímsson. Samkvæmt ofanrituðu höfum við hafið rekstur húsgagnavinnustofu að Vatnsstíg 3B, undir nafn- inu Almenna húsgagnavinnustofan h.f. Tökum að okkur smíði á allskonar húsgögnum og innrétt- ingum. Reykjavík, 17. ágúst 1945. ALMENNA HOSGAGNAVINNUSTOFAN H.F. Ólafur H. Guðmundsson, Sigurður Úlfarsson, Jón Þorvaldsson. BEZT ÁD AUGLÝSA 1 VlSI. Landsmiðjan óskar eftir Skipasmiðum og Trésmiðum nú þegar. — Upplýsingar hjá fulltrúa Páli Pálssyni,. - símar 4807 og 1683, eða forstjór- anum. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för föður okkar og tengdaföður, Martin C. P. Nielsen bakara. Sérstaklega þökkum við Bakarasveinafélagi Islands og Bakarameistarafélagi Reykjavíkur. Steinunn og Alfred Nielsen. Ölafía og Pétur Ketilsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.