Vísir - 18.08.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 18.08.1945, Blaðsíða 6
V I S I R Laugardaginn 18. ágúst 1945 Við hittumst fyrsl haustið 1941, þegar eg hafði tekið íhúð á leigu við Fimmtugustu Götu, skammt frá Þriðju Breiðgötu. Hann var hávax- inn, grannur maður með hátt enni og glaðleg, eftirtektar- som augu bak þykkra gler- augna. Hann var einna lík- astur þvi, að liann væri skóla- kennari, hugsaði eg, en ekki veitingamaður í krá við Þriðju Breiðgötu. „fleyrið þér nú,“ sagði 'hann við óánægðan viðskipta- mann, er eg kom inn, „getið þér ekki tekið orð heiðarlegs manns trúanleg?“ „Eg sagði bara,“ svaraði víðskiptamaðurinn, „að William Jameson-viskí ætti alls -ekki að vera dýrara en Johnny Walker. Það er engu hetra né eldra!“ Maðurinn bak við af- greiðsluborðið hallaði sér að sýningarskáp, sem var fullur af flöskum. „Það er nú heldur skárra,“ svaraði liann stríðn- islega. Það var alls ekki umræðu- efni mannanna, sem vakti at- hygli mína, ekki heldur útlit þeirra eða klæðahurður, nei, það sem vakti eftirtekl mína, var hinn írski málhreimur veitingamannsins. Hann var áreiðanlega ekki frá Cork eða Galwey, ekki ölíkúr þvi, að hann væri frá Duljlin, og þó.------ Hann hafði talað íágt, gamansamur og alvöru- gefinn í senn. Mér fannst eg kannast við málróminn. Það var cins og þegar maður sér ->allt í einu andlit, sem maður kannast við frá bernsku, en gelur þó ekki munað, liver viðkomandi maður er. Eg lokaði augunum og rót- aði i minniskistu minni. Þá mundi eg allt í einu eftir því, þegar eg var lítill snáði og íötraði í gegnum þorpið á markaðsdegi. Karlmennirnir voru að skoða allskonar hú- pening, en konurnar rifust úm verð á kálmeti og garð- ávöxtum. „Ileyrið j)ér nú, getið þér ekki tekið orð lieiðarlegs manns trúanleg?’4 Eg var einn í kránni, þegar eg opnaði augun aftur. Eg kunni ekki við að fara að spyrja manninn sþjörunum úr, báð um annan bjór og sagði síðan veitingamannin- um frá smávægilegu atviki, sem gerzt hafði, jiegar eg kom fyrst til New York. Einn morgunn ruddist þvotlakpna inn í herhergið mitt, til þess að ræsta j)að. „Guð hjálpi mer!“ liró])aði hún upp yfir sig. „Eg hélt, að þér væruð farinn út fyrir löngu!“ Eg bauð henni inn og spurði liana, hvort hún væri kunnug i Dublin. „Dublin!“ át hún eftir. „Eg sem hefi jaldrei komið til írlands.“ Yeitingamaðurinn hló. „Eg get nú .ekki sagt hið sama,“ sagði hanri, „enda þótt æði dangur tími sé liðinn, síðan eg var hinum megin hafsins. íSextán frá fjörutíu og eitt — já, eg hefi ekki komið þar í Juttugu og fimm ár.“ „Það er langur tími,“ sagði i eg. „En eg geri ráð fyrir þvi, að þér séuð ekki frá Dublin.“ „Eg er það heldur ekki,“ svaraði hann. „En það er samt ekki svo langt þangað frá æskustöðvum mínum — aðeins þrjátíu kílómelrar. Það er ósennilegt, að þér haf- ið nokkuru sinni heyrt þann afkima nefndari. Þorpið heit- ir Kilmessan.“ Eg kannaðist strax við þorpið, því að eg átti lieima skammt þar hjá, aðeins ein járnbrautarstöð var milli æskuheimila okkar, sem voru hæði við litla aukabraut frá Duhlin um Meath til hinnar fornu borgar Ivells. Eg sagði honum, hvaðan eg væri upp runninn. „Eg vil drekka skál manns frá Meath!“ sagði hann, hellti bjórnuni mínum í vaskinn og viskí í tvö glös. „Slaintté!“ sagði hann, við lyftum glösum og drukkum lil hotns. „IJvað er að frétta úr gamla landinu?“ spurði hann og þurrkaði sér um munninn með öðru handar- bakinu. „Hvenær varstu þar seinast?“ bætti hann við og var nú farinn að þúa mig, eins og gamlan kunningja. „Eg fór úr landi 1922 og hcfi ekki komið j)angað síð- an.“ _ . Hann leit á mig stórum augum. „Þú hefir verið þar,. þegar sem mest gekk á?“ „Já og nei — þvi að eg var um tíma í skóla í Englandi. En eg heýrði og sá alveg nógu mikið.“ „Sama segi eg.“ „Þú,“ tagði eg. „Mér skild- ist, að þú hefðir farið að heiman 1916.“ „Að vísu. En — margt getur gcrzt á einni viku.“ „Satt er það,“ sagði eg. „Það var ekki alveg tíðinda- laust páskavikuna.“ „Ekki alveg.“ „Jafnvel eg ber jnenjar um annan páskadag,’’ sagði eg og bretti upp ermiiía. Þá kom í ljós ör, sem náði frá úlnlið og hálfa leið upp að olnboga. „Þetta \4rðist fremur vera eftir liníf en kúlu,“ sagði Iiann. „Hvorugt á sökina. Eg var ekívi nema tólf ára, þegnr jíelta gerðist og sá eklci ann- að af bardögunum en eitt húS brcnna, heyrði skotið á Dublin og menn tala um morð. Þetta vildi þannig til, að annan páskadag var nokkurt frost, þegar eg var að' reyna nýll reiðhjól, sem mér hafði áskotnazt, á garð- stigumun lieima. Þegar eg fór fyrir krappt liorn, rann afturhjólið til og eg datt á glcrrúðu í vermireit, sem mamma liafði fyrir utan liúsið. Til Jiess að forða höfði mínu, bar eg höndina fyrir mig og glerið reif stói,j* an fli])a úr handleggnum. ..“ „Það hlýtur að hafa verið fjári ljótt sár,“ sagði hann. „Örið er svona stórt, af því að sárið var aldrei saumað saman,“ svaraði eg. „Þegar mamma reyndi að liringja eftir lækni, komst hún að raun um það, að síminn var slitinn. Við vissum j)á ekk- ert um byltingartilraunina. Ilún reyndi j)ví að gera að sárinu eftir beztu getu, selti mig upp í bílinn og ók af stað til næsta læknis, sem hjó í átta kílómetra fjarlægð. Húsið okkar stóð kippkorn frá götu og var akbraut upp að því. Þegar við komum að enda akbrautarinnar, var liliðið læst og auk þess liafði sterklegur staur verið lagður ])vert yfir það að utanverðu. Hinum megin við liliðið stóðu fimm ókunnugir menn, einn miklu yngri og hærri en hinir. Þeir voru all- ir vopnaðir byssum.........“ Eg steinþagnaði allt í einu, því að veitingamaðurinn liafði allt í einu stigið skref aftur á bak. Hann har aðra höndina upp að munninum og starði á mig með galopn- um augum, sem lýstu ótrú- legri undrun. ,vHvað gengur á?“ spurði eg- Harin liikaði andartak og sagði síðan: „0 — ekkert, alls ekkert. Eg var hara að hugsa. Áfram með smjörið.“ „Nú,“ hélt eg áfram, „móð- ir mín karinaðist ekkert við mennina, en þeir neituðu að lileyj)a okkur út. Það er stríð í landinu, sögðu J)eir, og þeim liafði verið skipað að liafa slrangar gætur á húsinu okkar. Manuna lét mig j>á stiga út úr bílnum, sýndi Jieim hlóðugar umhúðirnar á handlegg mínum og sagði, að mér mundi hlæða til ólífis, ef eg kæmist ekki undir læknis hendi. Einn mann- anna geklc J)á fast að hliðinu og sagði: „Frú mín góð, við höfum ekkert horn í síðu yð- ar, en það vill svo til, að við vitum, að maður yðar er liðsforingi i hrezka liernum í Frakklandi. Við vitum líka, að sonur fjósamannsins yðar er í konunglegu lögreglunni. Ilann gerði tilraun til að komast undan í morgun, en við náðum lionum — liann liggur þarna bak við liúsið. . . . .“ Mamma rak upp lágt óp, við stigum aftur upp i bílinn og ólcum lieim. í hest- liúsinu okkar vann maður, sem verið liafði aðstoðar- maður liundalæknis og liann hjó um sárið með einhverj- um plástri. í vikulókin, þeg- ar - byltingartilaunin ' hafði verið harin niður, var hand- leggurinn orðinn grænn á lit og læknir í Derry var þá fenginn til að gera við liann. .... Jæ.ta,“ sagði eg að lok- um, „þetta er allt og sumt, • en annar páskadagur mun aldrei líða mér úr minni.“ „Eg hugsa, að fleiri geli sagt hið sama,“ sagði hann. Eg leil á liann. Ilann liafði krosslagt handleggina á hrjóstinu og J)að var skrítinri svipur á honum. Hann leit fast á mig stutta stund og sagði síðan: „Eg man eftir því, að eg fann mjög til með móður þinni þenna dag. Hún var mjög góðleg og falleg kona.“ Eg sfarði á hann þögull og undrandi í nærri hálfa,mín- útu. Þá téygði hann sig eftir flöskunni og fyllti glökin aft- ur. Flann lyfti sinu glasi og fór um leið að brosa. En eg hreyfði mig ekki. Mér varð hugsað: Hvers koriar íri er liann eiginlega? Svo sagði hann: „En segðu mér nú eitt. Hvernig ósköp- unum eigum.við að geta sigr- að nazistana, ef Jiessir djöfl- ar Jiarna lieima vilja ekki lána okkur hafnirnar sínar?“ „Þú ert að hæðast að mér,“ sagði eg. „Ilvers vegna ælti eg að vera að J)ví?“ spurði hann. „Annars datt mér i hug, að þú hlytir að vera mjög minn- isgóður.“ „Þú notaðir ekki gleraugu hér um árið.“ „Rétt hjá þér. Og liklega er hár móður þinnar ekki rautt framar!“ „Það er rétt til getið,“ sagði eg, við tókumst í liendur og skáluðum. Við liöfum oft fengið okk- ur glas síðan og nú síðast fyrir fáeinum vikum. Eg liafði verið á gangi stutt frá heimili mínu og numið stað- ar fyrir utan fornbókaverzl- un. Þar tók eg eftir mörgum gömlum kortum, sem seld voru svo sem fyrir ekkerl. Landabréfin voru af löndum í Evrópu, sum af hlutuin Þýzkalands og næstum öll voru búin til i Þýzkalandi. Mér til mikillar undrunar rakst eg þarna á lítið kort af írlandi, þar sem sýnd voru Dublin and DubFn Hafen og die Seen von Killarney utan við aðalkortið og með mun stærri mælikvarða. Jólin vorn að nálgast, svo að eg af- réð að kaupa kortið, til að gefa einhverjum vina minna eða eiga það sjálfur. Eg lét vefja það innan í brúnan umbúðapappír og binda spotta utan um og síðan liélt eg upp eftir Þriðju hreiðgölu. Á leiðinni kom eg við í mat- vöruverzlun, keypti græn- meti og ákvað að koma við í knæpunni ’ lijá . kunningja ininum á leiðinni heini, lil þess að fá mér bjór og sýna honum ef til viíl kortið af fósturjörð okkar. En liann liafði tekið sér frí frá störf- um þenna dag, svo að liann var ekki viðstaddur og eg fór J)ess vegna strax heim. En eg var varla kominn þangað, þegar eg veilti því Framh. á 8. síðu. Sœjarþéttir Næturlaeknir er i Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóleki. Messur á morgun. Nesprestakall: Þakkirguðs- þjónusta í kapellu Háskólans kl. 11 árdegis á morgun. Síra Jón Thoraensen. I kaþólsku kirkjunni í Reykja- vk, biskupsmessa kl. 10, í til- efni af friðinum. Engin messa. kl. 9 og 11. f kaþólsku kirkjunni í Hafnar- firði, hámessa kl. 9. Næturakstur i kvöld annast Hreyfill, sími 1633 og annað kvöld Bifröst, simi 1508. Aheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 15 kr. frá J. J. Aheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ* afh. Vísi: 20 kr. frá K. S. ’ Útvarpið í kvöld. 19.25 HljómplötUr: Samsöngur. 120.30 Útvarpstróið: Einleikur og tríó. 20.45 Upplestur og tónleik- ar: a) Upplestur: Soffía Guð- laugsdóftir leikkona. Alfreð And- résson leikari. b) Tónleikar:: Vms lög. 21.45 Hljómplötur: Þjóð- dansar. 22.00 Fréttir. 22.05 Dans-t lög til kl. 24.00. Útvarpið á morgun. 8.30 Morgunfréttir. 11.00 Messa, á Dónikirkjunni (síra Friðrik Hallgrínisson dómprófastur). 12.10—13.00 Hádcgisútvarp. 15.00 Miðdegistónleikar (plötur): a) 15.00 „Haugíussa“ eftir Grieg. h) Úr lífi barns eftir Debussy; c) Lög frá Ivákasus eftir Ippolito Iwanow. 18.30 Barnatimi (Pétur Pétursson o. fl.). 19.25 Tón'verk eftir Cesar Franck. 20.20 Illjóm- plötur: Cassado leikur á celló. 20.35 Erindi: Leipzig í sprengju- hríð (Magnús Sigurðsson hag- fræðingur frá Veðramóti). 21.00 Takið undir! — Þjóðkórinn (Páll Isólfsson stjórnar). 21.45 Hljómplötur: Lög leikin á ýnis hljóðfæri. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög til kl. 23.00. LITLA FERÐAFÉLAGIÐ fer skemmtiferð í Fljótshlíðina 25.—26. ágúst. Laugardag ek— ið að Múlakoti og skemmt sér í upplýstum garðinum. Sunnu- dag verðui: farið inn að Bleiks- árgljúfri og víðar. Farmiðar sækist sem allra fyrst í Hann- yrðaverzlun Þúrí'ðar Sigurjóns- dóttur, Bankastræti 6. — Sími 4082. — Nefndin. (255

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.