Vísir - 22.08.1945, Blaðsíða 2
2
V I S I R
Miðvikudaginn 22. ágúst 194.T
M*að var gullœði í Reykgarík* sent kawn
aí stað böruaum eitir heitu ratsti.
i i vlð hinn mikiivirkss
unibótamann Knud Zimsen9
fyrrverandi borgarstjórae
Knud Zimsen, ,
fyrverándi borgastjóri hér í
Reykjavik varð sjötugur
}>ann 17. þ. m. Hann er fædd-
ur í Hafnarfirði og þar ólst
þann upp. í þann tima er
Jiann stundaði nám í l>arna-
skóla var ekki kennt í sér-
síökum skólum lieldur var
heimakennsla látin nægja,
fyrir þá sem á annað borð
fengu notið einhverrar
kennslu. Foreldrar Zimsens
voru fullir áhuga fyrir því
að mennta soninn sem l>ezt
og er hann hafði notið nokk-
urrar heimakennslu var hann
látinn fara á Flensborgar-
skóla, aðeins 10 ára gamall.
Hann lauk svo gagnfræða-
prófi þaðan 12 ára að aldri
og mun hann því vafalaust
vera langyngsti gagnfræð-
jngur, sem útskrifast hér á
Jandi. Segir Zimsen, að sér j
hafi þótt fullorðna fólkið;
lieldur aðgangshart við sig
unglinginn, er það krafðist!
þess af honum að hann sett- j
ist á bekk með fullorðnum <
mönnum og keppti við þá í j
náminu, en þó fór svo, að
Jiann gaf þeim ekkert eftir (
og náði góðu prófi. Að gagn-
íræðaskólaprófi loknu Hyrj -
aði Zimsen að búa sig undir
latínuskólanám og í júni ár-
ið 1889 innritaðist hann í 3.
bekk Latinuskólans í Reykja-
vik. Árið 1893 varð hann
stúdent, 17 ára gamall og er
hann því með yngstu stú-
dentum á landinu. Um haust-
ið fór hann svo til Kaup-
mannahafnar og las til að
byrja með undir viðbótar-
próf í stærðfræði, en þvi
þurfti hann að ljúk,a, ef hann
átti að fá inngöngu i'poli-
tekniska skólann í Ilöfn, en
þangað. vildi Zimsen umfram
allt komast, og það lókst
honum líka vel. Hann varð
verkfræðingur árið 1900 og
er liann þriðji Islendingur-
inn sem tekur það próf.
Alhafnamaðurinn
Zimsen.
Zimsen starfaði hjá
Reykjavíkurbæ sem bæjar-
verkfræðingur á árunuml902
til 1907. Hafði hánn 2700
krónur í árslaun þessi ár og
af þeim þurfti hann að kosta
alit skrifstofuhald sitt, mæl-
ingaáhöld og teikningar.
Eins og hver maður getur
gert sér ljóst voru þetta sára
Jífil • laun fyrir mann sem
þurfti að vinna jafn marg-
visleg störf og Zimsen á þess-
nm árum, og þess vegna var
það að hann fór fram á dá-
litla launahækkun, vildi fá
3000 krónur í stað 2700. En
bærinn skar við neglur sér
og var ófáanlegur til þess að
Játa Zimsen hafa meiri laun.
I>etta varð til þess að Zimsen
sagði starfinu lausu árið 1907.
Árið eftir var hann svo kos-
jnn bæjarfulltrúi fvrir iðn-
aðarmannastéttina, en hann
var um langt skeið formaður
íðnaðarmannafélagsns. Árið
1914 er hann svo kosinn
borgarstjóri af bæjarstjórn
en endurkjörinn í almennum
kosningum bæjarbúa, árið
. 1920. Árið 1930 var hanrí kos-
inn borgarstjóri í siðasta
pkipti og tveim árum seinna
baðst bann lausnar, eða í lok
ársins 1932.
Á þessum árum er grund-
völlurinn að ffestum mestu
og stórstígustu framförum
Reykjavíkurbæjar lagður.
Hafizt var banda um gatna-
gerð, hafnargerð, holræsa-
gerð og siðast en ekki sizt
— hitaveituna.
í bygginganefnd var Zim-
sen alla lið frá árinu 1903,
þar til hann baðst lausnar
1932.
Oddfellow var Zimsen í 25
ár, einn af stofnendum Verk-
fræðingafélags íslands, einn
af stofnendum Talsima-
félagsins og formaður þess
um nokkurt skeið.
Viðtal.
Eg hafði tal af Knud Zim-
sen fyrir nokkuru og bað
hann að segja lesendum Vís-
is frá starfi sínu, en það er
mikið og margþælt eins og
flestum mun kunnugt, sem
nokkuð hafa kynnzt honum.
Mér er boðið inn á sérlega
vistlegt heimili og beðinn
um að biða andartak. Eg fæ
mér sæti og bíð. Innan stund-
ar kemur virðulegur eldri
maður silfurgrár fyrir hær-
um. Hann kynnir sig:
„Knud Zimsen." — Þetta
nafn er svo nátengt Reykja-
vík, höfuðborginni okkar, að
manni hlýtur að hvarfla hug-
ur til hennar, um leið og
maður heyrir þetta nafn
nefnt. Eg virði manninn fyr-
ir mér og kynni mig: „Blaða-
maður í fréttaleit.“ Zimsen
brosir og segir svo: „Mér er
sönn ánægja að ræða við yð-
ur, ef það er ykkur nokkurs
virði.“ Og svo hefst samtal-
ið, því að eg tel það mikils
virði að tala við mann, sem
hefir séð Reykjavík breytast
úr smáþorpi í stórborg á fá-
uni árum — tala við mann-
iim sem sjálfur hefir ált
mikinn þált í þessum geipi-
legu framförum einnar borg-
ar.
Starf eftir nám?
— Eg byrjaði bjá bæjar-
verkfræðingnum í Höfn. Eg
fekk hina skemmtileguslu
vinnu og undi vel hag mín-
um, enda hefi eg alla tíð ver-
ið áhugasamur um verk-
fræðileg störf. Ekki varín eg
nema skamma hríð hjá
Danskinum, þvi landstjórn-
in hérna heima á Fróni réð
mig árið 1902 til að athuga
möguleika á stofnun og
reksb'i klæðaverksmiðju á
íslandi. Ferðaðist eg töluvert
um, bæði á Norðurlöndum
og í Þýzkalandi, til þess að
afla mér upplýsinga i þcssu
I sambandi, um iðnaðinn og
vélarnar. Ennfremur ferðað-
ist eg nokkuð um ísland til
þess að rannsaka staði þar
sem hentugt mundi vera að
stofnsetja klæðaverksmiðju,
sérstaklegá með tilliti til
orkuframleiðslu og þar sem
þægilegt var að ná i íslenzka
ull. Árangurinn af þessuríi
athugunum mínum varð sá,
að Ivlæðaverksmiðjan iðunn
var stofnuð hér i Reykjavík.
Yar eg sjálfur meðal stofn-
enda hennar og forvígismað-
ur um að koma henni i
framkvæmd.
Vélin.
í Þýzkalandi rakst eg á vél,
sem mér þótti lientug og vildi
kaupa hingað í því skyni að
reka hér ldæðagerð og festi
eg því kaup á henni. Einn var
hærigur á að flytja þetta
verkfæri hingað og það var
Iive feikna þungt það var og
erfitt til flutnings. Var þetta
gufuvél á hjólum, og vó bún
'5 tonn. i þennan tínia voru
miklir örðugleikar á að flytja
slíka þungavöru, því engin
var hér bryggjan til að leggj-
ast upp að og áhöld öll ófull-
komin til uppskipunar. Þó
fór svo, að Sameinaða gufu-
skipafélagið, sem hafði ferð-
ir hingað til íslands fékkst
til þess að koma með auka
„bómu“ og með henni var
hægt að koma þessu vélar-
ferlíki frá skipsfjöl og um
borð í bát á hofninni. Nú var
það erfiðasta eftir, en það
var að koma vélinni úr báln-
um í land. í því skyni lmg-
kvæmdist mér það ráð að
byggja „trönur" úr tré langt
út í fjöruna. Sterka og mikla
talíu gat eg fengið og við
hana festum við vélina um
flóð. Þá gátum við siglt bátn-
um að, og svo þegar féll aftur
frá hékk vélin í lausu lofti
eftir á trönunum. Til þess að
koma vélinni upp á land lét
eg setja slór hjól undir hana,
þar sem hún hékk á trönun-
um-og með aðstoð talía, sem
hafði verið komið fyrir á
landi tókst þetta. Þótti þetla
hið mesta kraftaverk, að
koma vélinni heilli og ó-
skemmdri á ákvörðunarstað-
inn og höfðu margir verið
svartsýnir um að slíkt mætli
nokkurn tíma takast, með
þeim ráðum sem notuð voru
lil þess að framkvæma þetta.
f þjónustu bæjarins.
Það er eiginlega árið 1902,
segir Zimsen, sem eg hóf
starf mitt i þágu Reykjavík-
urbæjar. Eg var ráðinn til
þess að gera mælingu og
uppdrætti af bænum og auk
þess átti eg að vera verk-
fræðilegur ráðunautur bæj-
arstjórnarinnar. Eitt fyrsta
verkið sem eg vann fyrir
bærinn var það, að eg sá um
endurbætur á umbúnaðinum
við Þvottalaugarnar. Ilafði
talsverð hætta stafað af þvi,
hve illa var búið um upp-
sprettur vatnsins og höfðu
nokkur slys orðið, svo ekki
mátti þetta lengur þannig
vera. Eg stakk upp á því, að
vatnið yrði leitt inn í þvolla-
húsin, sem stóðu þarna, en
J-.að þótti of kostnaðarmikið
og var horfið frá því ráði. En
þá benti eg á, að gott myndi
einnig að yfirbyggja laugarn-
ar með járngrirídum og var
það gert. Eru þessar grindur
enn til og hafa haldizt vel
gegnum öll þessi ár. Sá sem
smíðaði grindurnar var
danskur og hét Mouritzen.
Þ.að var fyrsti maðurinn, sem
vísindamaðurinn Niels Finsen
læknaði af útvortis berklum.
Enginrí bafði fengizt til þess
að láta Finsen gera lækninga-
tilraunir á sér með hinni nýju
aðferð, þar til Mouritzen,
sem var ^árþjáður af þessum
sjúkdómi, bauð sig fram.
Holræsi og
vatnsbrunnar.
Jæja — á þessum tíma
voru fyrstu stóru bolræsin
lögð hér í bænum. Voru það
j holræsin frá Landakotsspít-
alanum, sem þá var nýreist-
ur. Lagði eg til að þetta ræsi
yrði lagt úl i sjó og settir yrðu
niður brunnar hér og þar í
leiðslunni, með tilliti til
skipulags bæjarins í framtíð-
inni. Þessir brunnar komu sér
vel, því þegar farið var að
leggja nýjar götur á þessum
slóðum seinna, var engu
breytt, þó 20 ár væru liðin
frá því skipulagsuppdráttur
okkar var gerður og þar til
framkvæmdir fóru fram. Þá
var og arínað, sem háði starfi
Landakotsspílalans á þessum
tima. Það var hve langt var
að sækja vatn. Eg var einnig
fenginn til þess að gera til-
lögur um úrbætur í þessum
efnum. Lagði eg til að sprengt
yrði í ldöpp, sem var rétt fyr-
ir neðan spítalann að austan
verðu. Eftir útreikningum
sem eg hefði gert, bjóst eg við
að nokkuð djúpt þyrfti að
fara, áður en maður næði
vatni og reyndist það rétt.
Gizkaði eg á 45 feta dýpi og
kom það á daginn, að þegar
búið var að sprengja niður
á þetta dýpi, seitlaði vatnið
fram. Eins og með allt annað
á þessum tírríum var erfitt að
fá dynamit og gekk það
jafnvel svo langt, að senda
varð mann alla leið til Eyrar-
bakka til þess að sækja þang-
að sprengiefni. Þótti það
ganga glæpi næst að senda
mann með hestvagn til þess
að sækja þetta bráðhættulega
efni svona langa leið, en
allt fór það sem betur fór
ágætlega og ekki leið á löngu,
þar til þarna var fengið bezta
vatnsból bæjarins. Prestur
einn, sem var í Landakoti um
þetta leyti, var ákaflega
hræddur við allt sprengiefni,
sérstaklega, ef aðrir fóru
með það heldur en hann
sjálfur. Hann tók það ekki i
mál, að nokkur maður kæmi
sprengiefninu fyrir nema
hann sjálfur. Fór liann jafn-
an niður í gryfjuna, kom þar
fyrir dynamitinu og kveikti
svo sjálfur í sprengjuþræð-
inum.
Þetta mannvirki er ennþá
til, en ekki sýnilegt lengur,
því þegar Ægisgatan var
byggð var brunnurinn yfir-
byggður, en ekki fylltur upp.
Margir eldri Reykvikingar
vila hvar þessi brunnur er,
en bann er undir Ægisgöt-
unni rélt við Túngötuna.
Jarðborinn.
Einhverju sinni varð uppi
fótur og fit hér í bænum,
vegna þess að menn
þóttust hafa fundið gull i
i jörðu hér í nágrenninu.
Hlutafélag var stofnað til
.þess að starfa að „upp-
mokstrinum“ á gullinu, og í
þessu augnairíiði var keyptur
liingað jarðbor. En svo kom-
ust menn að þeim sára sann-
Ieika, að hér var elcki um
neitt gull að ræða, lleldur að-.
eins ldsil, — og þar með var
drauiriurinn búinn.
Jarðborinn lá nú aðgerða-
laus í nokkur ár, þar til árið
1925, að Reykjavíkurbær
keypfi liann, og þá er fvrst
hafizt handa um jarðboranir
eftir heitu vatni. Þcssar jarð-
boranir fóru fram í Þvotta-
laugunum og það er upphaf
þess, að heitt vatn var lagt
inn i Landsspítalann og
Austurbæjarskólann. Upp úr
því er svo farið að hugleiða
möguleika á því að bita upp
bæinn allan. Árið 1932 var
gerður samningur við Bjarna
Ásgeirsson alþingismann á
Reykjum um kaup á staðn-
um. Aftur á móti var fyrsta
áællunin um liitaveituna
gerð árið 1929, en auðvitað
var það einungis bróða-
birgðaáætlun. —
Og svo er önnur hlið
á mínu lífi,
segir Zimsen og brosir ei-
lítið. Það er starfsemi mín
fyrir guðstrúna og kirkjuna
— og áhugi minn fyrir gróðri
jarðar. Árið 1903 var eg kos-
inn í sóknarnefnd Reykja-
víkurbæjar — sannast að
segja af dálítið kynlegri á-
stæðu. Eg var kosinn í nefnd-
ina svo auðveldara væri að fá
mig til þess að gera teikn-
ingar að fyrirhugaðri girð-
ingu í kring um kirkjugarð-
inn við Suðurgölu. Upp frá
þessum tima hefi eg svo átt
sæti í sóknarnefndinni, eða
verið safnaðarfulltrúi. Frá
fyrstu tíð liefi eg haft ríkan
áliuga fyrir kirkju- og krist-
indómi. Eg gekk í K.F.U.M. í
Kaupmannahöfn árið 1897
og tók við formennsku ís-
lenzku deildarinnar þar, þeg-
ar síra Friðrik Friðriksson
fór heim. Einnig vann eg á
þessum árum mikið, fyrir
sunnudagaskólann hér og var
formaður hans í nokkur ár.
Fyrsti samkomusalurinn,
sem K.F.U.M. átti hér á landi
var pakkliús, sem stóð utan í
gamla Melsteds-húsinu í
Austurstræti. Var þetta hin
mesta sorpstía, þegar við
fengum það til afnota og alls
ekki boðlegt nokkurri
mennskri veru eins og það
var þá útlits. Þarna ægði
öllu saman, — liænsnastíu,
svínastíu, fjósi, ruslgeýmsl-
um og öðru álíka. Þessu var
svo öllu rutt á burtu og pakk-
húsið lagfært eftir beztu
getu, þannig að þarna fékkst
sæmilegasti samkomusalur.
Þar var svo K.F.U.M. til húsa
um nokkurn tíma. Þegar Fé-
lagsbakaríið við Amtmanns-
stíg brann árið 1905 fékk
K.F.U.M. lóðina og lét byggja
þar stórt timburhús, sem
stendur þar enn. Eg gerði
sjálfur uppdráttinn að þessu
húsi, og einnig að steinhús-
inu, sem byggt var árið 1936
við hliðina á hinu. Frá fyrstu
tið hefi eg verið í stjórn
K.F.U.M. og er það ennþá.
Áhugasamur
um trjárækt
hefi eg alla tíð verið, enda
er nú lika svo komið að fyrstu
trén sem eg setti niður fyrir
um það bil 40 árum eru með
stærstu trjám hér i bænum,
t. d. stóra tréð hjá Gimli,
sem eg setti niður um alda-
Framh. á 6. síðu