Vísir - 22.08.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 22.08.1945, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 22. ágúst 1945 V I S I R fMSSGAMLA BIOMKS Systmnai og sjoliomit (Two Girls and a Sailor) Van Johnson, June Allyson, Gloria DeHaven. Harry James & hljómsveií Xavier Cugat & hljómsveit Sýnd kl. 9. MOKEY Bobby Blake, Donna Reed. SÝnd ld. 5. KÖKUKEFLI Leirskálar. Vatnsfötur á kr. 6,00 stk. Verzl. Ingólíur, Hringbraut 38. Sími 3247. LlTIL IBÚÐ eða sumarbústaður í ná- grenni bæjarins óskast til leigu. — Upplýsingar i síma 4393, kl. 6—8 í dag. Stiilha óskast í Hressingar- skálann. Amerískar Þvottaklemmur. Eyjabúð, Bergstaðastræti 33. Sími 2148. VANTAR STÚLKU t Kaffisöluna Hafnarstr. 16. Hátt kaup. Uppl. á staðnum og í síma 6234. RÁÐSKONA óskast. Tilboð með aldri, menntun og fyrri atvinnu, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir föstudag, merkt: — „RK—499“. JJón L tar^óiacjiÍ: Fiðl usnilling tiFÍnn k UÓC, naeð aSsíoð. Árna Kristjánssonar. Fyrsfu tóuBeikar annað kvöld kl. 7 e. h. í Gamla Bíó. aðrir fónEeikar mánudagmn 27. þ. m. kl. 7. þriðju fónEeikar miðvikudaginn 29. þ. m. kl. 7. Vegna mikillar eftirspurnar verður að sækja pant- aða aðgöngumiða að öllum tónleikunum fyrir kl. 2 í dag, annars seldir öðrum. MM TJARNARBIÖ MM 0KLAH0MA (In Old Oklahoma) Spennandi og viðburðarík mynd. John Wayne, Martha Scott. Sýning kl. 5, 7 og 9. TÓNLISTARFELAGIÐ: Vegna fjölda áskorana endurtekur Uöc^nva iclnr JJicfurjónááoii Píanótónleika sína í kvöld kl. 7 í Gamla Bíó. Pantaðir aðgöngumiðar, sem ekki hafa verið sóttir, verða seldir öðrum. 1. B. R. I. S. í. IJrslitaleikur í Lándsmóti IE, flokks verður í kvöld kl. 8. — Þá keppa: AKURNESINGAR —K. B. Dómari: Hrólfur Benediktsson. MÓTANEFNDIN. Alm. Fasteignasalan (Brandur Brynjólfsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 6063. SKÁRÖND. ’t? Glasgowbúðin, Freyjugötu 26. KMM NYJA Blö MKSt Diaumui og veiuleiki (“Flesh And Fantasi”) Sérkennileg og áhrifamikil stórmynd. Aðalhlutvérkin leika: Charles Boyer, Barbara Stanwyck, Edward G. Robinson, Robert Cummings. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd ld. 7 og 9. Síðasta sinn. „Syngjum dátt og dönsum" Sprellfjörug söngva- og gamanmynd með Andrews-systrum. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. ÚTBOÐ. Tilboð óskast í byggingu flugvallar í Vestmannaeyjum. Utboðslýsingu og teikningar afhendir skrifstofa flugmála- stjóra, Garðastræti 2, gegn 100 króna skilatryggmgu, og veitir allar nánari upplýsingar. Flugmálastjórinn, Erling EUingsen. BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSI. ffinfyrirtceki vantar nokkrar góðar saumakonur nú þegar eða síðar. — Upplýsingar hjá Félagi íslenzkra iðnrekenda, Skólastræti 3. Sími 3730. Mig- vantar nntjfnn ntann við afgreiðslustörf í verzlun minni. Þarf að vera alger reglumaður á áfengi og tóbak. Verzlunarskólamenntun æsluleg. Framtíðaratvinna, ef maðurinn reynist vel. — Fyrirspurnum ekki svarað í síma. EGILL VILHJÁLMSSON. Móðir mín, Krístín Ingimundardóttir, andaðist að heimili sínu þriðjudaginn 21. þ. m. ■ Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd vandamanna, Ágústa Gamalíelsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.