Vísir


Vísir - 28.08.1945, Qupperneq 4

Vísir - 28.08.1945, Qupperneq 4
4 V I S I R VlSIR DAGBLAÐ tTtgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1 6 6 0 (fimm línur). Vérð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Verzlunin eítir stríð. ’ffiðjskiptaráð, sem nú hefur með höndum ■ allan innflutning og gjaldeyrisverzlun, var stofnað með sérstökum lögum í ársbyrj- nn 1943, í samræmi við það ástand, sem ríkj- andi var vegna styrjaldarinnar. 1 þessum lög- um er tekið fram, að þau falli úr gildi sex mánuðum eftir að ófriðnum lýkur í Evrópu. Þetta ákvæði var sett til að tryggja það, að víðtækum viðskiptahömlum, sem settar voru á vegna stríðsins, yrði ekki lialdið óbreyttum lengi eftir að friður var á kominn. Starfsemi Viðskiptaráðs samkvæmt lögun- uni er því lokið 1 nóvember. Nú er ef til vill ekki því að heilsa, að liægt sé að afnema allt eftirlit með innflutningi og gjaldeyri, eins og sakir standa. En nú er kominn tími til að gera gagngerar lireytingar á þeim ráðstöfunum, sem framkvæmdar voru meðan styrjöldin geisaði. Algerlega nýtt viðhorf hefur skapazt, og breytingar verða mikíar og tíðar næstu mánuði á viðskiptaskipun þeirra þjóða, sem neyðzt liafa áður til að móta alla framleiðslu -sína eftir þörfum styrjaldarrekstursins. Hið al- gera eftirlit með innflutningnum, gerir verzl- nnarreksturinn þunglamalegan og óhagstæðan. Skipulagið er orðið of seinvirkt. Það sýnir of Jitla þjónustu, en of mikinn svip embættis- legs tómlætis fyrir erindum og málefnum þeirra, sem skipulaginu eru éiiðir. Allt þetta má gera einfaldara cn það er nú. Margt má afnema og mörgu má breyta til batnaðar í samræmi við það ástand, sem í hönd fer. En það er ástæða til að vara við þcirri reginfirru, sem kommúnistar hafa reynt að halda á lofti síðustu mánuðína, að verk- efni Viðskiptaráðs ætti að afhendast Nýbygg- ingarráði. Með slíku væri farið úr öskunni í eldinn. Með því væri Nýbyggingarráð gert að allsherjarstofpun, sem yrði að ríki í rikinu, undir bandleiðslu kommúnista, stofnun, sem hefði engin skilyrði til að rækja slíkt hlut- verk öðruvísi en sjálfri sér til háðungar og • landsfólkinu til skaða og skapraunar. — Við- skiptamálaráðherra jetti að skipa fámenna, ó- pólitíska nefnd valdra manna, til að gera til- lögur um breytta skipun þessara mála. Viðskiptaráðunautur í austurvegi. Samkvæmt tilkynningu ríkisstjórnarinnar hefur hún sent Einar Olgeirsson í Austurveg í viðskiptaerindum, þó sérstaklega til að vera Pétri Benedíktssyni til ráðuneytis við atliug- un á sölu íslenzkra afurða. Einar er greindur maður og vel að sér' að mörgu leyti, en til þessa hafa menn ekki talið, að kaupsýsla og fjármál væru hans sterka Iilið. Með pólitísk- iim stuðningi gerðist hann fyrir mörgum ár- nni forstjóri eins stærsta fyrirtækis á landinu í sinni tíð, Síldareinkasölnnni, cn sú kaupsýsla stóð skammt, og síðan hefur hann gefið sig mcira að málum, sem ekki þarfnast „prakt- ískrar“ þekkingar. Ctlitið um sölu íslenzkra afurða í Austur- og Mið-Evrópu er vafalaust ekki gott, og litl- ar vonir hægt að gera sér um góðan árangur, oins og sakir standa. Væri vafalaust hyggi- legra, að líta nú í vesturátt um afurðasölu, sökum þess að útlit er fyrir að Bandaríkin séu Jiú til viðtals um tollalækkun, sem til þessa iiefur staðið fyrir sölu á afurðum þangað. Þriðjudaginn 28. ágúst 1945 Jóhanna Gisladöttir XiÍtRBi Ítl fJMFIÞM'ð* I dag er til moldar borin ( frú Jólianna Gísladóttir, til | heimilis að Gunnarsbraut 36.' Hún fæddist 13. sept. 1878-að Egilsstöðum í Viltingaholts- lireppi, og voru forcldrar hennar Gísli Guðmundsson hóndi þar og Guðrún Einars- dóttir kona hans, annáluð dugnaðar- og merkishjón. Arið 1901 fluttist hún með forcldrum sínum og systkin- nm að Urriðafossi í Flóa, en 1909 giftist hún eftirlil'andi eiginmanni sínum, Margrími Gíslasyni lögregluþjóni frá Kolsholti í sömn sveit, og bjuggu þau þar nokkur ár, eða þar til þau fluttust til Reykjavíkur árið 1916, og liafa búið þar síðan. Systkini hennar eru þau: Einar bóndi og oddviti að Urriðafossi, Kristgerður frú hér í Reykjavík, Guðjón bóndi i Kolsholti, Flóa, Kat- rín, sem nú er nýlátin, ko.na Magnúsar Hafliðasonar út- vegsbónda í Hrauni, Grinda- vík, Guðmundur bóndi að Hurðarbaki, Flóa, og Jóreið- ur Júlía, ógift, sem síðustu árin hefir dvalið á heimili Jóhönnu og annazt hana í veikindum hennar af frá- bærri alúð og umhyggju, eft- ir því sem kraftar og heilsa hafa leyft. Þar sem þau lijón- in bjuggu í mannmargri sveit áður en þau fluttu til Reykja- vikur, er það skiljanlegt, að gestkvæmt hafi oft verið á heimili þeirra, þegar sveit- ungarnir komu liingað til bæjarins, og margir þeirra áttu hér engan samastað, nema hjá þeim. Það er skilj- anlega fyrst og fremst af því, að þau voru bæði elskuð og virt af öllum þar eystra, og síðast en ekki sizt af því, að þeim hefir öllum verið kunn- ugt um ánægju þeirra af því að gera öðrum greiða, en gestrisni þeirra var svo frá- íiær, að lengra verður varla komizt. Þau veittu öllum, er að garði bar, ríkulega mat og húsaskjóL Þar eð húsakostur þeirra var ekki í stórum stíl fyrstu árin hér, urðu þau oft að ganga úr sínu eigin rúmi fyrir gestum og sofa á gólf- inu. Þcim lijónum varð sex barna auðið, en þau urðu fyr- ir þeirri miktu sorg, að missa fjögur þeirra kornung, og nú síðast dóttur um tvitugt, Gíslínu Helgu að nafni, bráð- efnilega og myndarlega stúlku, sem erft hafði í rík- |um mæli hina göfugu eigin- leika sinna góðu foreldra. Um leið og við gerum okk- iir grein fyrir þeim, tilfinn- ingum og þeirri göfugustu ást, sem til er í veröldinni, er góð móðir og góður faðir bera jafnan til barna sinna, og þeim vonum, sem við þau eru tengd, þá getum við vcl skilið, liversu sorgin hefir verið bitur. Allar þessar sorg- ir og vonbrigði, sem bugað liefðu hvern meðalmann, báru þau hjón með hugprýði og stillingu hins guðhrædda, þrekmikla og óeigingjarnti manns. Trúarstyrkur þeirra hjóna og sannfæringin um það, að eftir þetta jarðlíf taki við annað líf, háleitara, göfugra og bjartara, het'ir verið þeim ómetanlegur styrkur og huggun í sorg- inni. Það hefir verið snar þáttur í lífi þeirra hjóna, hvað þau YQ.ru samhuga og samtaka í lífinu og hjónaband þeirra ástríkt og innilegt og til fyr- irmyndar. Margrímur Gíslason sýndi ]iað vel í veikindum sinna ágætu konu, hversu góðan mann liann hefir að géyma. Ástríki hans og umhyggja fyrir velferð licnnar var frá- ' bær. Dóttir þeirra hjón, Guðrún sú eina barna þeirra sem fékk að lifa og sem er gift Ilaraldi 1 Jóhannessyni lögregluþjóni lieí'ir verið móður sinni ómet- 1 anlegur stykur, enda hefii’ !hún erft ríkulega mann- 'kosti foreldra sinna. Frú Jóhanna Gísladóttir ól í brjósti sínu þá göfugstu sál, sém eg hefi kynnzt. Hún var sannkallað sólskin þess uni- | hverfis sem hún dvaldi í. | Forníysi, ástúð og um- byggja til allra smárra og 'stórra var letrað á skjöld liennar. Hún trúði á það göf- ' uga og bjarta í lífinu og lifði samkvæmt því. Ilér á jörð- inni átti liún sínar sorgir og sína gleði, en sorgirnar yfir- buguðu hana aldrei og gleðin lét hana ekki missa marks á hinu sanna lífi. | Mesla ánægja liennar var að sjá aðra gleðjast og vita að öllum liði vel. Nú er húu horfin af sjón- arsviði þessa jarðneska lífs. En hún j;r áreiðanlega vel geymd, því það góða og göf- uga sigrar ávallt það illa og vonda. Því lengur sem eg þekkti frú Jóhönnu því meiri og dýpi’i lotningu bar eg fyrir hennar göfugu og fornfúsu sál. Líf hennar er okkur öllum skýr og fullkoniin fyrirmynd þess, livernig við eigum að lifa, hugsa og stari'a lil þess að skapa guðsríki á jörðu. Hyer treystir sér til að kómast lengra? Vertu sæl, með þökk fyrir viðkynninguna. Únndór Jónsson. Á morgun Gamla fólkið segir, að bregða eigi eða ekki. fil batnaðar um veðrið á morgun, á höfuðdaginn. Mér finnst vera tími til þess kominn, að veðrið fari að skána, það hefir verið svo slæmt í sumar hér sunnan- lands — og raunar víðar, að við eigum réttmæta kröfu á hendur veðurguðunum. En það er þó líklega ekki nóg, því að ef þeir væru réttlátir, þá væru þeir búnir að senda okkur nokkra góð- viðriskafla í sumar, alveg án þess að farið væri fram á það við þá. En við sjáum nú til, hvort þeir bæta ráð sitt á mor.gun. * Guðbjarnl Guðmundsson fuíltnU. Guðbjarni Guðmundsson, fulltrúi lijá J. Þorláksson & Norðmann, varð bráðkvadd- ur í gærdag. Guðbjarni var maður á bezta aldri, nýlcga 45 ára. Hann var maður vin- sæll og vel látinn af öllum hinum mörgu, sem til hans þekktu. Margar keianaA’asíöðiiir lausai* til umsóknar. Margar kennarastöður hafa að undanförnu verið auglýstar lausar lil umsókn- ar. Er hér um að ræða tvær kennarastöður við Gagn- fræðaskólann á Akureyri, kennstukonustöðu við barna- skólann í ólafsvík, iþrótta- kennarastöðu við Austur- bæjarskólann, barnakenn- arastöðu við bárnaskóla Ilafnarfjarðar, Keflavikur, Látra í Aðalvik, Árness í Strandasýslu, Þórshafnar og, Eskifjarðar. Itofar tifl. Eitthvað virtist þó vera að byrja að rofa til í gærmorgun, þegar eg byrj- aði að berja þenna pistil saman. Þá fór glað- legur sólargeisli að skjótast inn um gluggann minn og klappa mér á vangann. Ilann var sann- arlega velkominn gestur, þótt seint kæmi og vona eg að liann láti sjá sig þeim mun oftar, úr því að hann liafði ekki tíma til að gægjast inn fyrr. En það er nú svo sem ekki alveg víst, að við fáum „sólmánuð" á næstunni og kannske er sólin bara að, gægjast í gegn, til þess að stríða okkur. Að minnsta kosti ætla eg ekki að gefa regnkápunni minni fri alveg strax. * Tjarnar- Jæja, þá er nú byrjað að gcra við, gatan. Tjarnargötuna og á nú sýnilega að koma henni i tölu hinna betri gatna í þænum hvað útlit og frágang snertir. Oft hefir verið jagazt út af útliti götunnar, en það hefir ekki borið árangur fyrr en nú. Tjarnargatan liggur á svo fogrum slað, umhverfið er svo ■skemmtiiégt, að það hefði ált að taka hana til viðgerðar fyrir löngu. Það eru ekki svo margir fagrir staðir hér í bænum, að hægt sé að velja í milli, óhætt sé að táta einn þeirra vera eins og hálfgerðan öskuhaug, af því að þá sé hægt að fara annað. * Góð afköst. Annars verð eg að koma því að hér, að það hefir gengið óvenju- lega vel að koma þeim gölum i lag, sem teknar hafa verið fyrir í sumar. Hin nýja aðferð, sem bæjarverkfræðingur hefir látið taka upp, hefir reynzl prýðilega og nnui vera hægt að malbika niuu lengri vcgarspotta með hcnni en eflir gamla laginu fyrir sama verð. Öll vinna er dýr um þessar mundir og því er það mikils virði, þegar svo sparneytnar vinnuaðferðir eru notaðar. Það þarf að nota hugkvæmnina á fleiri sviðum en þessu. Það skaðar aldrei. * Mikið uin Það mun vera óiiætt að fullyrða, að byggingar. aldrei liafi verið byggt eins mikið hér i bænum og nú um þessar mundir. Ileil hverfi eru í uridirbúningi víðsveg- ar um bæinn og menri leggja tugi milljóna króna í nýjar byggingar. Byggingar eru orðnar svo dýrar, að það eru bókstaflega himinháar tölur,. sem menn heyra nefndar i þvi sambandi. Það þykir nú vel sloppið, ef menn fá eina ibúð, litla, fyrir tvöfalt lmsverð á árunum fyri.r striðið. Svo þegar menn ætla að leigja eitthvað út frá sér, þá verða þeir að heimta svo og svo háa lcigu og samning til langs tíma. Þeir gcta ekki annað, ef þcir ætla sér á annað botð að eiga lnisið áfram, sem þeir hafa brotizt í að reisa- * . Eldri Þeir, sem búa í eldri húsum, en þeim ! húsin. sem ireist hafa verið nú á siðustu ár- um, greiða hinsvegar miklu lægri lcigu, sem húseigendurnir eru flestir sáróánægðir með, því að þeir vilja vitanlega fá mgira fyrir hús- sín, þegar þeir vita, hvað aðrir fá. Er vist óhætt að segja, að mikill mcirihluti bæjarbúa sé óá- nægður með hlutskipti sitt vogna húsaleigylag- i anna og það er líka óhætt að segja það, að óá- nægja manna er mjög eðlileg, þar sem svo marg- víslegur óréttur þrífst í skjóli þeirra. Og er þá ekki minnst á braggana og húsnæði af því tagi. Stafar af Mikið af órétti þeiin, sem skap- kostnaðinum. azt hefir í húsnæðismálunuin, á rót sína að rekja til hins óheyri- lega kostnaðar við byggingarnar. Þegar menn eru að konia upp húsi yfir sig og sína, og kostn- aðurinn hefir hlaupið fram úr öUu valdi, þá neyðast þeir til að setja leiguna hátt, til þess að missa elcki húsin. Með ströngu eftirliti hins opinbera, mundi vafalaust vera hægt að færa kostnaðinn töluvert niður. Það mundi skapa traustari grundvöll fyrir þá sem byggja og miða að því að lækka leiguna, sem taka verður af þeim, sem gerast leigjendur í hinum nýju luis-. um.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.