Vísir


Vísir - 29.08.1945, Qupperneq 3

Vísir - 29.08.1945, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 29. ágúst 1945 V I S I R 3 Landssöfntmarnefnd hefir sent allar vörurnar til Dan- merkur og Noregs. Sérstaki LögbSrtEngarblad verÖiar gefið út sem beildar- t kvittun. 1 lýsi, en Norðmenn fatnað og matvörur. Voru vörur þessar sendar út með Esju og Lag- arfossi, eins og menn vita. Sérstakt Lögbirtingablað. Þá sagði Gunnlaugur Briem blaðinu frá því, að í ráði væri að gefa út sérstakt Lögbirtingablað vegrta Landssöfnunarinnar. Verðúr þar birtur listi yfir allar gjaf- ir, i röð eftir stærð þeirra, og einnig listi yfir alll, sem Landssöfnunin hefir látið frá sér fara. Á blað þetla að vera ein allsherjarkvittun af hálfu nefndarinnar. En þetta liefir dregizt vegna J)ess, að Haraldúr Árnason kaupmaður, sem að- átoðaði nefndina við ýmis vörukaup, fór til útlanda fyr- ir nokkuru, svo að ekki liefir verið hægt að ganga frá Allar vörur Landssöfnun- ■arinnar fyrir Dani og Norð- menn hafa verið sendar út. Vísir átti á laugardag tal við Gunnlaug Briem, fulltrúa í Stjórnarráðinu, en hann er formaður nefndar þeirrar, sem ríkisstjórnin skiþaði á sínum tíma, til þess að sjá um söfnunina. Skýrði hann hlaðinu þá frá þessu og sagði, að eftir væri litið eitt af pen- ingum, sem mundi ekki verða ^arið til vörukaupa, þar sem 11 ekki væri um svo stóra upp- hæð að ræða, að það tæki því. Verður fé þetta sent út. Enn hefir ekki verið gengið frá endanlegu uppgjöri Landssöfnunarinnar, því að eftir er að meta lollinn á keyptum vörum, sem nefnd- in mun fá endurgreiddan. Skipt jafnt. Gjöfunum var skipt þann- ^ ig, að Danir fengu.fatnað og þessu. VALUR Islandsmeistari í knattspynra. Sigraði K.R. með 1:0 eftir jaínan leik. Knattspyrnumóti íslands lauk í fyrrakvöld með leik milli K.R. og Vals. Sigraði Valur með 1:0 eftir harðan og jafnan leik, og vanr. því Íslandsmótið að þessu sinni. Hjúkrunarkvennaskipti mili íslands. é FiflEifrúaráðs|»iiðg Samvinnu bjúkrunarkveniia á i^iorðiir- Frú Sigríður Eiríksdóítir fer utan Næstkomandi laugardag Hlaut Valur 6 stig, K.R. 4, og ™«n frú Sigríður Eiríksdótt- Fram og Víkirigur 1 stig hvort. Valur setti alls 15 mörk á mótinu gegn engu, og er það glæsileg útkoma. K.K. skor aði 10 mörk gegn 1, Fram( |1 mark gegn 12, og Víkingur a 1 mark gegn 14. | Fjöldi áhorfenda var '!< statt úrslitaleikinn, sem byrj- ' aði stundvíslega. Veður var og með bezta móti. ' K.R. hóf sókn í hyrjun leiks, en fataðist upp við markið. Skiptust liðin á upp- hlaupum um stund, en held- ír, formaður Hjúkrunar- kvennaféiags fslands fara ut- an til Finnlands til þess að vera þar viðstödd fyrir ís- lands hönd fulltrúaráðsfund Fram jSamvinnu hjúkrunarkvenna Norðurlöndum. Fer frú Sigríður þessa ferð við- samkvæmt boði Samvinn- ' unnar og er gert ráð fyrir að fundurinn verði haldinn í Abo i Finnlandi. Munu mæta þarna allir formenn Hjúkr- unarkvennafélaga Norður- landa og ritarar og auk þess ef til vill nokkurir fleiri full- trúar. Frú Sigriður fer með ur lá þó meira á Val. En vörn . . j.. ,, . , , Valsunga var sterk, auk þess | sænskri flugyel Heö:an a laug - istókst livað ardaf,111 S okkhohns og það an aftur til rinnlands. sem KR-inguni mistókst hvað leftir annað. Rétt um miðjan hálfleikinn skoraði Guð- Eftir fundinn mun frú Sig- , i t i u- i • ríður hafa í liyggju að ferð- hrandur Jakobsson, hægri ^ eitthva? Vim Noreg og Damnörku og athuga ýmis- Forseti heim- :sækir Híiappa- daissýsSu. Laugardaginn 25. ágúst liélt forseti úr Barðastrand- arsýslu í Hnappadalssýslu. i Búðardal lieimsótti hann sýslumanninn. Kl. 6 mn kvöldið var kom- ið að Hítará, en þár tóku á móli forseta þeir Kristján Steingrímsson sýslumaður, Guðbjarrtur Kristjánsson hreppstjóri, Hjarðaifelli og séra Þörsteinn L. .Tónsson sóknarprestur Miklaholts- prestakalls. Skoðaði forseti kirkjuna á Fáskrúðarl akka, en snæddi síðan kvöldverð með framangreindum em- bættismönnum. Gist var i Dal. Súnnudagiiin 2(i. ágúst kom forseti að ölkeldu í Staðarsveit og nevtti þar kvöldverðaf hjá Gisla bónda Þórðarsyni og konu hans,.en liélt siðan að Staðarstað og skoðaði staðinn með leiðsögu Gísla Þórðarsonar og frú Ás- laugar prestsfrúar að Stað- arstað. Kl. ö/ó á sunnudag sal for- seti boð sýslunnar og var við- staddur fjölmenna samkomu. Undir borðum fluttu ræður Kristján Steingrimsson sýslu- maður, Guðl)jartur hrepp- r.tjóri Kristjánsson ■ og síra Þorsteinn L. Jónsson, en Jó- sep Jónsson prófastur flutti kvæði eflir Sigurð Daðason frá Setbergi.-Forseti þakkaði viðlök urnar með ræðu. Á samkonumni lék Lúðrasveit Stykkishólms íslenzk lög, en sanikomuna sóttu á annað hundrað manns þar'á meðal sýslunefndarmenn, oddvitar og prestar úr ýmsum hrepp- uin og sóknum sýslunuar. Sólskin var og bliða. — (Fréttalilkyninng frá ríkis- stjórninni). SíIdÍEi: 50.738 tn. saltaðar í fyrrakveM. Iframherji Vals, mark hjá K.R. á löngu færi. Náði mark- maður K.B. knettinum, en missti hann úr liöndum sér inn í markið. Enda þótt skot- ið væri nokkuð fast, virtist þetta þó vera hálfgert klaufa- mark. Við þetta færðist meira fjör 1 ’leikinn, einnig færðist meiri harka* i hann, og fór svo, að á 30. mínútu leiksins | 6 legt er varðar hjúkrunármál í þessum Íöndum. Gerir frú- in ráð fyrir að þetta ferðalag taki um mánaðartima. Þá mun hún og ræða nokk- uð við sænskar hjúkrunar- konur um skipli á íijúkrunar- konum nú á hausti komanda, enda er fengið loforð fyrir Heildarsöltun síldar á landinu nam rúmlega 50 þús. j vígan út af tunnum — 50,738 — s. 1. mánudagskvöld. v, , , ...... .. þ\í hjá Hjúkrunarkvenriáfé- varö að bera. hægri bakvorð,lagi Svíþjóöar) aö það taki 9 K.B., Guðbjörn Jonsson, " Söltunin skiptist þann- ig milli söltunarstaðanna: Siglufjörður 44,383 tunnur, Akureyri 1467, Húsavík 234, Dalvík 2071, Sauðárkrókur 370, Hólmavík 141, Hrísey 1815, Drangsnes 220 og Ólafsfjörður 37 tunnur. Á sama tíma í fyrra var búið að salta samtals 26,538 tunnur. Reknetaveiðar stunda nú um.15 bátar og er veiði góð hjá þeim. Sldp, sem stundað hafa snurpuvéiði eru flest öll að hætta veiðum.. Sænska tunnuskipið Mar- gol Itom til Siglufjarðar í byrjun vikunnar með 17,000 tunnur til Síldarútvegs- nefndar. o vellinum. Höfðu þeir, hann og vinstri hak- vörður Váls, skoliið saman út við miðju með þessum af- leiðingum. Einar Einarsson, son, en erfitt er þó að gera upp á milli. KR-liðið hefir oft verið islenzkar hjúkrunarkonur þangað í haust sem kemur og sendi svo jafnmargar i slaðinn iringað. Er þetta einkar hentug aðferð til að koma á gagnkvæmri kynn- ingu hjúkrunarkvenna á Norðurlöndum um málefni, sem varða stéttina. Eins og að framan er sagt er þelta fulltrúaráðsfundur sem haldinn verður að þessu sinni í Finnlandi ,eri ekki þing. Er ekki enn ákveðið hvenær næst verður haldið hjúkrunarkvennaþing Norð- urlanda, en það siðasla var háð liér á landi árið 1939. Þessi fyrirhugaði fulltrúa- ráðsfundur er lialdinn svo skömmu eftir stríðslok, til þess að efla aftur og styrkja samvinnuböiidin milli hjúkr- unarkvenna á Norðúrlönduin i framtíðinni, eins og var fyrir stríð. Ekki verður sagt enn hvað fram fer að öðru leyti á þessum fundi, enda ekki ákveðið fyrir víst hvaða mál verða þar tekin fyrir. Páll ísólfsson heiuursdoktor Gunnar goðfmeistari a Akureyri í gær. Urslitakeppnin um olíu- bikarinn í golfklúhb Akur- eyrar fór fram á laugardag milli Jóns Benediktssonar lþgregluþjóns og Gunnars Hallgrímssonar tannlækiiis. Gunnar vann með 8 hohun j yfir þegar 7 voru eftir. Á sunnudag var keppt um nafn- lausa bikarinn, höggakeppni með % forgjöf. Þá keppni vann Gunnar Hallgrímsson einnig. Job.- betra en í gær, en það er eins varamaður Guðhjörns, koiiii og það sé húið að fá ein- inn i hans stað, en gat vitan- 'hverja minnimáttarkennd lega ekki fyllt skarðið, þótt gagnvart Val. Þó hrá oft fyr- hann stæði sig yfirleitt vel. jir hröðum og skemmtilegum ( — Harðnaði leikurinn nú samleik, cn langspyrnurnar enn, og munaði oft rtijóu jeyðilögðu oft fyrir, sérstak-j að mark yrði, sérstaklega hjá lega í síðari hálfleik. Bezlu Val. T. d. lenti knötturinn j ménnirnir i KR-liðinu voru einu sinni í markstönginni þeir Birgir, Óli B. og Ólafur r uppi við hornið. En allt kom j Hannesson, sem gefur einkar fyrir ekki, og hálfleiknum laglega knetti fyrir niarkið. J lauk með 1:0, Val í hag. upp á milli KR-inga frekarj Síðari hálfleikur var öllu Annars er ekki gott að gera j jafnari, en ekki eins vel leik-jen Valsmanna, því að enginn inn, þvi hraði og harka virt-jstóð sig illa. I ust einkenna hann. Fyrst í [ Guðjön Einarsson dæmdi stað lá heldur meira á Val, og munaði þá oft fnjóu, að mark yrði, en HéYmann bjargaði. Um miðjan hálf- leikinn fór að liggja meira á' K.R., en án þess að mark þessir: Markvörður Hermann yrði skorað. Birgir har liita Hermannsson (er það í 10. og þunga KR-varnarinnar og sinn, sem hann vcrður ís- stóð sig með. ágætum. Þrátt landsméistari); bakverðir: fyrir góð tilþrif hjá K.R. jFrímann Helgason (cinnig í sýndu Valsmenn rtieira sam-jlO. sinn) og Björn Olafsson; leikinn og fórst það vel úr hendi, því cins og áður er sagt, var leikurinn þæði hrað- ur og harður. Islandsmeistarar Vals eru spil í þessum liálfleik. Síð- ustu mínúturnar voru marg- ir spenntir að vita, hvort Val tækist að halda markinu — og það tókst, og lyktaði leikn- um því með sigri Vals, 1:0. Enda j)ótt K.B. héldi uppi öllu meiri sókn í leiknum, er Valur vel að sigrinum kom- inn. Yfir leik ValsmannáÁ'ar j framverðir: Sveinn Helga son, Sigurður Ólafsson og Geir Guðmundsson; j ar: Ellert Sölvason og Gunn- j ar Sigurjónsson, og frámherj-! 'ar: Hafsteinn Guðmundsson, Jóhann Eyjólfsson og Guð- brandur Jakohsson. Að leiksloluim afhenti for- seti I.S.I., Benedikt G. Wáge', meira öryggi og festa og sigu'rvegurunúm Islandsbik- lieildarsvipurinn hctri. Eng- inn leikmanna stóð sig iíls(, og enginn skar sig heldur verulega úr ■— og þannig á það að vera. Ef nefna ætli einhverja, er stóðu sig sér- staklega vel, mætti minnast á Ellert Sölvason, Svcin Helgason og Geir Guðmunds- ínn, sem þeir hafa nú unnið í 11 skipti alls, eða oft'ar en nokkurt annað l'élag. K.R. hefir unnið 10 sinnum, Fram 9 sinniún (en haldið hónurii samtajs í 11 ár, því tvisvar var ekki keppt), og loks Vík- ingur 2svar. J. í morgun barst Vísi skeyti frá Oslo, þess efnis, aS Páll fsólfsson, lónskáld, hefói verið k jörinn heið- ursdoktor við Osloarhá- skóla. á fundi háskólaráðs, sem haldinn. var í gærdag. Eins osr kunnugt er voru þeirJPáll fsclfssón og próf. Sigurður Nordal boðnir til Osloj til þess að vera þar viðstaddir sér- staklega hátíðlega setningu Osloarháskóla, í tilefni af því, að friður er nú kom- ’nn á í heiminum og hinu ógnarlega hern.ámi þýzku n.azistanna er lokið. Fór þeir Páll og próf. Sigurður héðan með sænskri flugvél til Stokk- hólms fyrra laugardag, og gerou ráð fyrir að dvelja þar í tvo til þrjá daga, en í ara þaðan til Oslo og vera Gðstacldir setningu skól- ans, eins og fyrr segir, en hún átti að standa sam- fleytt í þrjá daga. fHao Tse-tusiig samemingu. Mao Tse-tung, leiðtogi kín- verskra kommúnista, sem er staddur í Chungking sem stendur, til viðræðna vi'ð stjórnina þar, hefir látið þá ósk i ljósi að allir stjórn- málaflokkar i Kína saméin-’ ist.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.