Vísir - 29.08.1945, Page 7
Miðvikudaginn 29. ágúst 1945
V I S I R
Raoul kallaði í Nantes liðsforingja.
„Þarna koma Fálkinn og Vonin.“
Þeir sncru sér að de Bonaventure til að bcnda
lionum á þetta, en halin var þegar kominn
lengra áleiðis, með klausturábólanum, sem
bafði komið til móts vuð hann, og ritara land-
stjórans. Þeir flýttu sér á eftir þeim, klifruðu
og stukku stein af steini. Barnahópurinn og
hinir forvitnu áborfendur færðust óðum fjær
að baki þeirra og pískur þeirra og málæði dó út.
Allt í einu tók Raoul eftir því að bann var að
fara inn um voldugt járnblið. Þeir voru komnir
að bústað landstjórans. Heiðursvörður heilsaði
de Bonaventure að hermanna sið, en hann tók
kveðju þeirra kæruleysislega. Raoul fann til sin
á þvi augnabliki. Frændi lians var svo glæsileg-
ur, þar sem hann stóð í öllum sínum skrúða í
glampandi sólskininu. Raoul rétti ósjálfrátt úr
sér og reyndi að stilla sig um að berja frá sér
mýflugurnar, scm jafnvel voru enn stærri og
aðgangsbarðari en mýflugurnar lieima i S.-
Frakklandi. Frændi bans lét sem hann vissi
ekki af þeim. Ef til vill var bann alveg tilfinn-
ingalaus.
Þeir fóru þessu næst inn í anddyri hallarinn-
ar. De Pesselier tók lil máls:
„Það hittist annars vel á. Við böfðum ekki bú-
izt við ykkur. Við urðum bissa, þegar við sáum
til ferða ykkar. Við bárum ekki kenzl á segl
ykkar, því að Afríkusólin hefir aldrei gert okkur
þann heiður að heimsækja okkur áður. Hér
eftir munum við þekkja bana ekki síður ch bin
skipin. En eg var að segja að það bittist vel á.
Við liöfum nú mun fleira fólk bér en venju-
lega. Það vcrður góður félagsskapur fyrir yður,
dc Bonaventure skipstjóri. Það var vissulega
beppilegt, að þér stjórnið Acadíuflota bans há-
tignar. Hér er nefnilega samankomið mjög
margt fólk til að kveðja de Villebon greifa, binn
nýja landstjóra í Acadíu og til að beiðra bann
við brottför lians. Við hevrðum, að hann hefði
átt að fara þangað með síðasta skipi, er þangað
fór árið sem leið, en þér bljótið vafalaust að
vita meira um það en eg, þar sem yður verður
sennilega falið að flytja bann“.
De Bonaventure bneigði sig.
„Eg er annars áfjáður í að Iieyra fréttirnar,“
sagði ritarinn. „Hvernig líður hans hátign?“
„Hans liátign líður vél.“
„Ágætt. Það mun gléðja landstjórann mikið
að beyra það. De Villebon er bjá honum núna.
Hann er í miklu áliti, alveg sérstaklega miklu
áliti.“
„Eg efast ekki um að fólkinu í Port Royal1)
muni þykja vænt um að fá svo mikilbæfan
inann í sina þjónustu nú á læssum erfiðu dög-
um. Hafið þéi< beyrt um cnsku árásina á Chi-
buctoo?2) Nei, því spvr eg svona, þér bafið auð.
vitað ekki verið svo'lengi í landi, að þér hafið
baft neitt tækifæri til þess. Það var bryllilegt,
mér krossbrá, þegar eg heyrði um það. Hugsið
yður, þeir bafa stofnað Iroquois-berdeild. Þessa
djöfla senda þeir á okkur, grimmustu villimenn
sem til eru. Þeir eru sagðir vel æfðir bermenn
i þokkabót, að því frátöldu að þeir staldra við
eftir hverja stórorustu til að éta fangana. Það
fellur þeim ensku í geð.“
„Hvernig gengur de Saint Castin barón með
liersveitirnar, sem bann ætlar að stofna meðal
Micmac-kynþáttarins ?“
„Hálf illa. Micmac-menn berjast ekki eins
braustlega og Iroquoisarnir. En liann hefir
þjálfað þá bara veí. Hann vonast eftir að þeir
sæki í sig veðrið. Auðvitað orsakaði það að að-
eins var sagt Iroquois, að þeir þustu inn í skóg-
ana og földu sig þar vikum saman. Það var leið-
inlegt. Viljið þér koma þessa leið til landstjór-
ans?“
De Bonaventure snéri sér a;ð Raoul og bvísl-
aði að honiun:
„Bíddu bérna. Eg verð að fara og skila gögn-
um mínum. Gerðu svolítið fýrir mig. Reyndu
að koniast el'tir bvort nokkur frú Tibaut er hér,
frú Charles Tibaut. Skilurðu? Eg fel þér það.“
„Skil, frændi.“
Raoul var skemmt, Svo þetta var þá nafnið á
villtu stelpunni, sem frændi bans bafði verið að
segja bonum frá, nóttina fyrir storminn mikla.
1) Heitir Annapolis Royal nú.
2) Nú Halifax.
Og frændi bans bafði ekki séð eftir þeim trún-
aði, cr bann bafði sýnt bonum þá nótt, eins og
bann bafði þó óttast. Hann gerði sér Ijóst,
hversu hann var allt j einu kominn í náin tengsl
við endurminningar liðna tímans. Ilann liorfði
með vinsemd á eftir frænda sínum þar sem bann
bvarf innst í hallarganginum og skildi Nantes
liðsforingja og bann sjálfan eftir eina síns liðs.
En þeir vo.ru ekki lengi einir. Dyr opnuðust
rétt bjá þeim og inn um þær ruddist bópur af
fólki, sem endilega vildi fá að heyra einhverjar
fréttir frá Frakklandi.
Raoul var kynntur fyrir fólkinu af báum ná-
unga, sem spurt bafði bann að nafni fvrst. Ilann
hafði sagt til nafns sín og roðnað lítið eitt um
leið, en jafnframt orðið þó gramur við sjálfan
sig fyrir að koma klaufalega fram. En siðan!
náði hann sér á strik, sté öðrum fæti fram eins
og Iionum Iiafði verið kennt i Frakklandi, og
Iineigði sig lítið eitt fyrir fólkinu. Hann gekk
fyrir bverja stúlkuna eftir aðra og beilsaði, en
þær stóðu i langri röð. Hann tók jafnframt eftir
►að Nantes liðsforingi gerði hið sama.
Fyrst í stað tók Raoul ekki eftir neinu nema
binu mikla litskrúði og lágu talinu allt um
kring um liann. En er frá leið, drógst atbygli
lians þó að ýmsu er fyrir augun bar, meðan
bann var að kyssa á bendurnar, er voru réttar
Iiopum i kveðjuskyni. Það var alveg óskiljan-
legt að finna svo margt vel klælt fólk bér úli á
iijara veraldar. Það voru engin smáræðis við-
brigði, að finna svona mikið af ungum stúlkum
bér, sem nálega allar voru klæddar eftir nýj-
ustu tizku, eftir bina löngu sjóferð, siglinguna
upp fljótið, í stuttu máli allt það, sem þeir
félagar böfðu upplifað síðustu vikurnar. Raoul
gat vissulega dæmt um stúlkurnar og honum-
fansl þær allar mjög viðkunnanlegar. Tvær
þeirra voru blátt áfram glæsilegar, svona bér
AKVÖtWÓKVm
Óvenjulegt.
„Það bar til i EyjafirÖi (1770) á bæ þeim, sem
beitir Giljá, þann 29. Augusti: a) Átti ein kýr síð-
vanalega einn kálf i meðallagi stóran. b) Daginn
eftir gekk hún út á jörðu með venjulegum liraust-
leika, en þá á leið daginn, tók kýrin aftur sótt og
þá varð fólk þess víst, að afturfætur annars kálís
komu í ljós. Nú gat kýrin ei komizt frá burðinum.
— Ivomu þá til 3 menn að draga kálfinn frá kúnni.
en þáð gilti ckki. Féll svo bóndinn upp á að binda
reipi urn afturfætur þessa kálfs og setja þar fyrir
hest, en þrír rnenn héklu kúnni á meðan. Dró svo
hesturinn þetta dauða fóstur frá kúnni, en þá þaö
kom i ljós, hafði það 4 framfætur, 2: höfuð, nefni-
lega tarfshöfuð og kvíguhöfuð, 2 hálsa, 2 brjóst, 2
hjörtu, 2 lifrar, 3 lungu, en þó ei nema einn maga,
svo sem allur afturpartur skepnunnar var rétt al-
j mennilegur. Það artugasta var að höfuðin sneru
hvert í móti öðru eins og þessir vanskapningar
föðmuöu liver annan í móðurlífi. Kýrin Lifir og
mjólkar 10 merkur í mál“. — (Ketilsstaðaannáll).
„Ert þú ekki hræddur um að þeir, sem þú skuldar,
sjái þig í jafn dýrum veitingastað og þessi er?“
„Þetta er öruggasti staðurinn vegna þess að þeir
hafa ekki efni á að sækja hann.“
Nýi fréttaritarinn hafði verið sendur i viðtali við
írægan hnefaleikara. Um klukkustund síðar kom
hann reikandi inn um dyrnar á skrifstofu blaðs síns*.
„Jæja,“ sagði ritstjórinn, „fékkstu nokkuð?“
„Já, herra,“ sagði fréttaritarinn og benti um leiö
á tvö glóöaraugu, sent hann var með, „þessi“.
„Hvað er að sjá þetta.“ kallaði ritstjórinn, „ekki
getum við prentað þau. Hvað sagði hann við þig?“
„Þáð er heldur ekki hægt að prenta það,“ svaraði
blaðamaðurinn.
Vitið þér að mannshjartað slær um 100,000 sinn-
um á sólarhring?
Siðan styrjöldin brauzt út, hefir kostnaður við
aö búa í Bandaríkjunum hækkað um 21%. Á sama
tíma hafa vinnuláun verkamanna í verksmiðjum
Bandarikjanna hækkað um 66°/c, eða úr $ 23,93 i
$ 39,78 á viku að jafnaði.
. , 7
Frá mönnum og merkum atburðum:
Á leið til Heljar.
Frásögn af réttarhöldum yfir frönskum
ættjarðarsvikurum.
EFTIR GEORGE SLAFF.
fékk meiri ábuga fyrir máli Petit-Guyots en nokk-
urs unnars, sem biðu bflátsdóms.
Þarna voru tveir aðrir piltar, bvor um sig 21 árs-
að aldri, sem saksóknari krafðist að dæmdir væru
til lífláts. Og þar voru einnig tveir 18 ára pillar,.
jafnaldrar Pctit-Guyots. Og loks voru fjórir á aldr-
inum 19—24 ára.
Kannske var afstaða mín, að því er Petit-Guyot
snerti, sti scm að framan grcinir, vegna þess að á-
horfendum var sýnilega mest í nöp við bann, næst
Combier. Eða kannske, að þeir hafi litið á banm
sem hálfgert fífl. Það var eins og áheyrendur' væru.
jafnan reiðubúnir að nota hvcrt tækifæri til að sýnn
bonum andúð, gera gys að bonum og þar fram eft- -
ir götunum. En það var um líf þessa pilts að tefl 1 ‘
sem annarra, og þegar mannlegt líf er í veði, liver
sem í blut á, og bvað sem hann hefir til saka unn-
ið, ber að koma fram af tilblýðilegri virðingu. Mann-
legt líf cr jafnan svo mikils virði, að minni byggju,
að þess beri að krefjast. Á binn bóginn væri þaÁ
nokkuð farisealegt, að áfellast fólkið fyrir að lóta
andúð í 1 jós gegn föðurlandssvikurum, en það var
hvernig það var gcrt, og skoðanir mínar varðandi
drenglyndi, sem gerðu það að verkum, svo og bve
vanmáttugur pilturinn var til að gera eitthvað sér
til bjargar, sem bafði þau ábrif á mig og dómgreind
mína, að eg hefði viljað geta orðið Petit-Guyot aiY
einhverju liði.
Nei, cg gat ekki áfellzt viðstadda, því að eg hafði
ekki lifað fjögur bcrnámsár Þjóðverja í Frakklandi,.
eins og allir þeir, sem viðstaddir voru.
Eg bafði ekki verið vitni að því, að bræður mín-
ir eða vinir hefðu verið leiddir fyrir þýzkan bcr-
rétt og skotnir,-eða verið scndir til Þýzkalands í
þrælkunarvinnu. Eg bafði ekki búið við ógnir Gesta-
pó á degi hverjum. Eg bafði ekki þurft að ala ótta
um það jafnan, að verið væri að njósna um bugs-
anir mínar og gerðir. Eg bafði ekki verið vitni að'
því, bvernig binir frönsku l'öðurlandssvikarar böfðu
notað aðstöðu sína, undir vernd Gestapo, til þess að^
svíkja í dag þennan, á morgun hinn, í hendur Þjóð-
verjum. Eg hafði ekki séð þá taka þennan höndum,
en skjóta hinn. Eg bafði ekki verið vitni að broka
þeirra og hrottaskap, bvað sem framkomu þeiri’a
nú leið.
Það er ekki auðvelt fyrir neinn, sem kunnugur
er bernámsára-örlögum þessarar borgar, að afmá úr
huga slnum minningarnar um það, sem gerðist
jicssi ár. —
Dijon er ein af fegurstu borgum Frakklands.
Yfir 1000 ára gömul. Hún er böfuðborg Burgundy.
Kyrrlátur bær og allt með virðuleik, og þvi fer
fjarri, að borgin liafi á sér þann vanalega brag,
sem flestir bæir fá, þar sem margt hermanna er
samankomið, en þar eru nú þúsundir manna úr liði
bandamanna.
Styrjöldinni er ekki lokið, þegar þetta cr skráð,
— það er barizt í eigi mikilli fjarlægð frá Dijon,
en’ það, sem á undan er gengið, og bardagarnir nú
virðast ekki liafa truflað, að minnsta kosti ekki
þann yfirborðsbrag,- sem á borgarlífinu er.
Dómböllin, þar sem réttarhöldin áttu sér stað, ér
tignarleg bygging, — hefir á sér, ef svo mætti segja,
blæ ellinnar, reynslunnar og vizkunnar. Svo finnst
manni, er inn er komið i þessa byggingu, sem um
margar aldir hefir verið sá staður, þar sem saman
koma hinir mörgu straumar lífsins, sem lögunum,
ef svo ber undir, er beitt við á einn eða annan bátt.
En á þessum laugardegi eftir hádegi sauð upp úr.
Niðurbæld gremja, heift og hatur hernámsáranna,
— yfir allri kuguninni, óréttlætinu og' svivirðing-
unum, blossaði upp. Skipan dagsins var „hefnd“„
Hefnd undir verndarvæng laganna. Hefnd innan vé-
banda begningarlaga siðmcnningarþjóða, og i þvt
formi, sem lög og venjur gera ráð fyrir. Hvyrt mál
rannsakað og undirbúið og fengið í hendur sak-
sóknara og verjanda. Hvor um sig tekur allt fram/
sem bann getur, sakborningi til áfellis eða afsök-
unar. Hefnd eigi að síður. Réttlæti, — já. Endur-