Vísir


Vísir - 29.08.1945, Qupperneq 8

Vísir - 29.08.1945, Qupperneq 8
8 V I S I R Miðvikudaginn 29. ágúst 1945 KÖKUKEFLI Leirskálar. Vatnsfötur á kr. 6,00 sík. Verzl. Ingólfur, Hringbraut 38. Sími' 3247. Verndið heilsuna. ^-rs' MAGNI H.F. YNGRI FÉLAGAR. iSkemmti- og berjaför veröur . farin n. k. sunnudag. FariS verð- ur til Þingvalla og þaSan.hring- inn niSur meS Sogi og komiS viS aS KolviSarhóli. Æskilegt er aS sem flestir taki þátt í förinni og tilkynni þátttöku á fimmtudag kl. 6—8 i Í.R.-húsiS. (Sími 4387). — Stjórnin. INNANFÉLAGS- MÓTIÐ heldur áfram í kvöld og næstu kvöld kl. 7. Keppt í hástökki, langstökki, hástökki án atrennu o. fl. VALUR. 4. fl. æfing í dag kl. 6.15 á HlíSarendatún- inu. ÁríSandi aS allir mæti. VALUR. Æfing í kvöld kl. 8,30 fyrir meistara, 1. og 2. flokk. — Stjórnin. — BERJAFERÐ. Stúkan VerS- andi fer berjaferS aS Ánjianns- felli næstk. sunnudag kl. g ár- degis. FariS verSur frá Templ- arahúsinu. Þátttakendur gefi sig fram í síma 3008 eSa 2225 fyrir fimmtudagskvöld. Nefnd- in- " (5i7 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráSgerir aS fara tvær skemmti- ferSir yfir næstu helgi Gullfoss- og Geysis-ferð. — Lagt á staS á sunnudagsmorg- un kl. 8 og ekiS austur Hellis- heiSi. Sápa verSur látin í Geysi og reynt aS ná fallegu gosi. KomiS aS BrúarhlöSum. í bakaleiS ekiS upp meS Sogi um Þingvöll til Reykjavíkur. Hagavatnsför. Lagt á staS á laugardaginn k'l. 2 e. h. og elciS austur meSfram Gullfoss alla leiS að sæluhúsi félagsins og gist þar næstu nótt. Á sunnu- dagsmorgun gengiS upp á jökul og á Jarlhéttur. Berjaland er ágætt kringum Einifell. Nátt- úrufegurS er mikil viS Haga- vatn ög fljótandi ísborgir á vatninu. — FarmiSar séu pantaSir og teknir fyrir kl. 6 á föstudag á skrifstofu Kr. Ó. SkagfjörSá, Túngötu 5. (495 FRÁ Breiðfirðingafélaginu: BerjaferS í Botnsdal á sunnu- daginn. FariS frá ISnskólanum kl. 9. Farmiðar fást í skrií- stofu félagsins. SkólavörSustíg 6 B, fimmtudags- og föstudags- kvöld frá kl. 17.30—19,30. — Simi 3406. — Ferðanefndin. K. R. og ÁRMANN. Innanfélagsmótið heldur áfram í kvöld kl. 7.30. Keppt verSur i 400 m. hlaupi. — Stjórnin. K.F.U.M. ÁLMENN samkomá annað kvöld, fimmtudaginn 30. ágúst kl. 8.30. Vestur-íslendingurinn Kristinn GuSnason talar. Allir velkomnir. " (507 HÚSNÆÐI. 1—2 herbergi og eldunarpláss óskast nú þeg- ar eSa 1. okt. Há leiga í boSi og fyrirframgréiSsla eftir sam- komulagi. Tvent í heimili. Til- boS, merkt: „1500“ sendist til afgr. blaSsins fyrir föstudags- kvöld. (490 ÍBÚÐ, eitt herbergi og eld- hús’ óskast sem fyrst. TilboS leggist inn á afgr. blaSsins fyr- ir laugardag, nrerkt: „S.B.“ — UNG STÚLKA óskar eftir herbergi gegn húshjálp. TilboS sendist Vísi fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Maddy“. (494 EINHLEYP hjón óska eftir herbergi. Llúshjálp hálfan dag- inn. Uppl. í sírna 4642. (451 VILL nokkur leigja reglu- sömum og rólegum háskóla- stúdent herbergi í vetur eSa lengur. Vill kenna eSa lesa meS nemendum. Nánari uppl. í sírna 2195, milli 5—7._____ (500 VERKSTÆÐISPLÁSS ósk- ast. GóS leiga. -— Uppl. í síma 37IQ-__________ (S02 REGLUSAMUR maSur ósk- ar eftir herbergi sem næst miS- bænum. FyrirframgreiSsla ef óskaS er. TilboS, merkt: „GóS umgengni“, sendist. afgr. bláSs- ins. (510 STÚLKA óskar eftir litlu herbergi. Húshjálp getur kom- iS til greina. TilboS, merkt: „Maddy“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir fötsudagskvöld.(5ii HERBERGI. Ungt kærustu- par óskar eftir herbergi gegn húshjálp 4 morgna í viku frá kl. 8-—12. TilboS sendist blaS- inu fyrir 1.. sept., merkt: „Ró- legt —, 123.“ (519 TAPAZT hefir peninga- budda.,— Vinsamlegast skilist Hringbraut 141. (491 SÁ, sem tók dökkbláa kven- vestiÖ inni í Þvottalaugum, geri svo vel og skili því strax til umsj ónarmannsins. (512 í GÆR tapaöist brjóstnál á Brekkustígnum. Finnandi vin- samlega skili henni á Brekku- stíg 3- ' (518 FJÖLRITUN og vélritun. — Kristjana Jónsdóttir, ILring- braut 147. Til viðtals kk 91/}— 10JÚ <og 6—8,_________(498 /íennir/^fiór/f/^^ártzn/itrn^ c/nffó/fss/m/i77/viðtals/l6-8. oXestup, ptilau talfftin^ap. o SKRIFSTOFU- og heimilis- véla-viSgerSir. Dvergasteinn, HaSarstíg 20. Sími 5085. (397 Fataviðgerðin. Gerum viC allskonar föt. — Áherzla lögB á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. Laugavegi 72. Sími 5187. * (248 VANTAR stúlku viS af- greiSslustörf og aSra viS eld- hússtörf. West End. Vestur- götu 45. (243 STÓRT og vandaö skápa- skrifborS til sölu. Inglófsstræti 4. Simi 1463. (508 HÖLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530. d53 NOKKURAR reglusamar stúlkur óskast. Kexverksmiöj- an Esja h.f. Sími 3600. ..(435 STÚLKU vantar strax. Mat- salan, Baldursgötu 32. (450 2 STÚLKUR óskast við dúkaþvott. — Samkomuhúsið Röðull. (453 2 STÚLKUR vantar á veit- ingahús utan viS bæinn strax. Uppl. í síma 1965. (476 ■ GÓÐ stúlka óskast í vist. Herbergi getur fylgt ef sam- komulag næst. Tilböð, merkt: „SiðprúS“ sendist Vísi fyrir miSvikudágskvöld. (489 TVÆR stúlkur, ungar og reglusamar, óska eftir af- greiSslustörfum, helzt í skó- verzlun. TilboS sendist afgr. blaðsins fyrir 5. sept., merkt: „Búöarstarf“. (497 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til aS gæta barns. — Uppl. í sima 6021. (515 RÁÐSKONA óskar eftir ráSskonustöSu eSa svipaSri at- vinnu. Uppl. Sími 2521. (516 FIÐURHREINSUNIN, AS- alstræti 9 B. Hreinsum fiSur log dún úr sængurfatnaSi. Sækj- um sængurfötin og sendum þau hreinsuö heim samdægurs. — Sængurfötin verða hlýrri, létt- ari og mýkri eftir hreinsunina. 'Sími 4520. (419 GET tekiS lieim sniöinn lag- ersaum. Upþl. í síma 4304. (501 KONA um fertugt meö 6 ára telpu óskar eftir ráSskonustöðu. Sérherbergi áskiliS. — Uppl. í sími 5637 frá kl. 8—9 i kvöld. STÚLKA óskast í vist frá september, helzt til vetrarins. Sérherbergi. Kaup eftir sam- komulagi. Anna Klemenzdóttir, Laufási. 'Sími 3091. (5°9 TIL SÖLU vönduS ferming- arföt, rykfrakki og 4 borSstofu- stólar. Ránargötu 10. (505 NÝR, fallegur „Beaverlamb"- pels til sölu meö tækifærisveröi á Baldursgötu 9, miðhæS. (452 KAUPUM tuskur, allar teg- undir. Húsgagnavinnustofan, Baldursgötu 30. (513 NÝREYKT hestabjúgu frá IvíiSkoti voru aS koma. Mjög vandaSur frágangur. — Von. Sími 4448. (47- JESSEY-buxur, meS teyju, barnapeysur, margar stæröir, bangsabuxur, nærföt o. fl. — Prjónastofan Iðunn, Fríkirkju- vegi 11, bakhúsiS. (261 HARMONIKUR. Höfutn oftást góSar pianó-hormonikur til sölu. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. __________________ (2S3 VEGGHILLUR. 1 Útskornar vegghillur, falleg tækifæris- gjöf. Verzl, Rín, Njálsgötu 23. AI.LT til íþróttaiökana og ferSalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22.-(61 ÚTSKORNAR vegghillur úr eik, maghogny og birki. — Verzl. G. SigurSsson & Co, Grettisgötu 54.____. (376 NÝ haustdragt til sölu. VerS kr. 300. Njálsgötu 54. (492 LÍTIÐ NOTAÐ „Rudge"- kvenmannshjól til sölú. öldu- götu 32, uppi.__________(493 STÁLHÚSGÖGN, bors' og nokkrir stólar, óskast. TilboS, merkt: „Stálhúsgögn“ sendist til blaðsins fyrir mánaðamót. TIL SÖLU ein stofa og eld- hús, ásamt geymslu, utan við bæinn, laust nú þegar. Þeir sem vildu sinna þessu leggi nöfn sin inn á afgr. blaðsins fyrir 1. sept. merkt: „9 þúsund“.________(514 KAUPI GULL. Hafnarstræti 4. Sigurþór. (288 EF ÞIÐ eruS slæm í hönd- unum, þá notiS „Elíte Hand- Lotion“. Mýkir hörundið, gerir hendurnar fallegar og hvítar. Fæst í lyfjabúöum nf snvrtivöruverzlunum. — Jggp HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655- (59 VÖRUBÍLL, 21/} tonn, með vélsturtum, til sölu. Til sýnis á Bernhöftslóðinni viS Lækjar- torg í kvöld og annaS kvöld kl. 6—8. ‘ (503 TVÍBREIÐUR dívan, not- aSur, til sölu' á Leifsgötu 10. (504 Nr. 17 TARZAN 06 SJORÆNINGJARNIR Eftir Edgar Rir.e Burroughs. Inga hafði ekki fyllilega ireyst orð- um apamannsins um það að hann myndi einnig hjálpa henni á burt úr skóginum og þess vegna læddist hún i burtu svo Jítið bar á. Hún lagði leið sína niður að ánni og skipaði hlébörð- unum sínum að lcoma með sér. Þcir hlýddu strax. Á meðan Inga var á leið sinni niður að ánni byrjaði Tarzan ápabróðir og Kristín að smíða flekann. Apamaðurinn náði skjótlega saman nokkrum stórum trjágreinum og Kristín batt greinarnar saman með sterkum tágviðarreipum, sem hún fléttaði saman. r ftígnr Wirc n"Fro.i;-hvtnc - T.n ncc U S Hat Oít str, by Unitfd Fcature Syndicatc. In'e' Von bráðar var flekinn tilbúinn. Tarzan bar liann niður að ánni og' setti hann á flot. Er þau voru bæði komin út á liann, ýtli Tarzan frá landi. Hann hafði stóran stjaka úr tré í hendi sér og með því að stjaka flekan- um áfram með landi gekk ferðin mikið greiðar. Meðan þessu fór fram höfðu Inga og lilébarðarnir hennar stokkið upp í hátt tré. Greinar þess héngu út yfir ána. Inga gaf hlébörðununi skipun um að vera alveg hreyfingarlausum, er hún sá til ferða Tarzans apabróðir og Krist- ínar, skjólstæðings hans.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.