Vísir


Vísir - 30.08.1945, Qupperneq 3

Vísir - 30.08.1945, Qupperneq 3
jFimmtudaginn 30. ágúst 1945 V I S I R 3 Brezkar skipasmíðastöðvar eru yfirhlaðnar störfum. ... 17iö þut'ium ei til wili uö herðu óiinu enn*\ seyjju Sretísr Viðtal við Pálma Loftsson forstjóra. Pálmi Loftsson, forstjóri en ^rezLa kvenfólkið . .v . . hetir vamzt ymsu styrjald- okipautgeroar rikisins, er fyrir skömmu kominn heim frá Englandi, en þangað fór hann í erindum ríkisstjórnarinnar. Vísir hefir liaft tal af Pálma og innt hann eftir för hans og dvöl í Englandi. Ferðin út og evindi. — Eg' fór héðan með flug- vél til Englands segir Páhni, föstudaginn annan ágúst. Tók ferðin 5 ldst. héðan tii Prestwiek í Skotlandi. Eg fór á vegum ríkisátjórn- arinnar til að athuga um möguleika á byggingu strandferðaskipa og skipa til landhelgisgæzlu. Ferðað- ist eg allmikið um England í þeim erindum. Fyrst fór eg til skipasmíðastöðvanna í Clyde. Þaðan fór eg norð- ur til Aherdeen. Frá Aber- deen fór eg suður ströndina alla leið til London. Eftir að •eg' kom til London ferðaðist eg þaðan til nokkurra skipa- smíðastöðva á suðurströnd Englands. Samanlagt kom eg við í flestum helztu skipa- smíðastöðvum Englands. Fékk eg skipasmíðastöðv- arnar til að gera byggingar- tilboð í eitt strandferðaskip af sömu gerð og o-.s. Esja og' tvo strandferðaháta, 300 smálestir hvorn. Ennfrémur skip lil landhelgisgæzlu. Eg tel að árangurinn af ferðinni liafi orðið alveg sæmilegur, en gel ekki sagt neitt um liann frekar. Það er fyrst og fremst mál ríkis- stjórnarinnar. í skipasmíða- slöðviinum. — Yfirleitt er viðhorfið þannig i flestum hrezkum skipasmíðaslöðvuin, að þær hafa verið yfirhlaðnar störf- um fram til þcssa og eru það vissulega enn. Meðan styrjöldin við .Tap- an var enn ekki húin, voru skipasmíðastöðvarnar önn- um kafnar við að smíða skip, sem notast áttu í Ky r r a h af ss ty r j öl d in n i\ a r sú vinna framkvæmd fyrir hönd ríkiSstjórnarinnar. Enn er það svo 'að stöðvarn- ar vinna svo að segja ein- göngu eftir fyrirskipun rík- isstjórnarinnar. Marga siðustu mánuði hafa stöðvarnar verið önn- um kafnar við það verkefni einnig, að hrevla fiskiskip- um, sem stríðsárin voru vopnuð og notuð til hernað- ar, í fiskiskip aftur. Nú sið- ustu mánuðina hefir verið lögð meiri áherzla á það. en nokkru sinni fvrr. , . Það hefir háð starfsemi slöðvanna alhnikið hyersu fólkseklan í landinu hefir. verið mikil. Algengt er að kvenfólk vinni þar erfið- is vinnu. Þeim sem ekki eru vanir sliku, finnst skrítið að sjá kvenfólk við logsuðu og aðra erfiðisvinnn í stöðvun- arárin og kippir sér ekki upp við neina smámuni. Skipasmíðastöðvarnar virðast hafa nóg af öllu að- alefni. Hins vegar mun vera nokkur skorlur á ýmsu efni, er þarf í smáhluti til að full- gera skipin, þar á meðal ýmsum vélahlutum. Erfitt að ferðast. — 'Ferðalög um England eru enn mjög erfið. Er það mjög skiljanlegt. Enn eru í landinu jafnvel milljónir af erlendum hennönnum, sem verið er að flytýa til og frá á milli ýmissa staða og lil skipa á ýmsum höfnum. Eru farartækin að sjálfsögðu mjög upptekin við þá flutn- inga. í öðru lagi liafa Bret- ar orðið að senda mjög mik- ið af sínum járnhrautar- lestum yfir til meginlands- ins til að leysa þar aðkall- andi vandræði í «amgöngu- málunum. Nú upp á siðkast- ið liefir það svo hætzt við til að torvelda þessi mál, að all- víða hafa verið gerð verk- föll af starfsfölki járnbraut- anna. Hafa þau að vísu ekki breiðst neitt út að ráði en þau liafa tafið á einstökum slöðum og um leið allt kerf- ið meira og minna. í siðasla lagi hefir það mikil álirif að fólk liefir ekki fenfið neitt frí í 5 ór og vill því gjarna Jvfta sér upp. Þelta allt sam- anlagt gerir það að verkum, að mikil þröng er á lestun- um hvarvetna. ' Þrengslin á öllum járn- brautarstöðvum eru einnig mjög mikil. Eg sá víða fólk, er beðið hafði jafnvel dægr- um sðman á stöðvunum efl- ir að komast með, þar á með- al Voru hörn og kvenfólk. í lestunum sjálfum slóð fólk í liverri smugu svo að ekki var unnt að snúa hendi eða fæli. Það sem eg varð mest lirif- inn af í öllu þessu var að aldrei heyrðist æðruorð frá neinum livorki í garð járn- brautareigendanna eða yfir- valdanna. Yarð mér oft hugs- að til okkar liér heima, hvernig yið myndum yfir- leitt hera okkur undir slik- um kringumstæðum. Matur o<j fatnaður. — Eftir olckar mælikvarða hér hefir matar- og fatnað-j arúthlutun verið mjög ströng alll stríðið úl. Hefir, sízt verið linað á þeim regl- um síðan stvrjöldin liætti. | Eg álti tal við ýmsa menn og lét þá spurningu í ljós,1 hvort þeir teldu ckki líkur á að ástandið myndi fijót-j lega skána í þessum efnúm.1 Svárið vár hið sania alls stáðar, og að efni til á þessaj leið: „Það getur vel hcnt sig að við verðum að herðá ól-, ina erin að iriun. —- Yið teljum styrjöldina ekki húna fyrr en við höfum komið jafrivægi a í gjaldeyfis- og frainleiðslumálum okkar.“ Eg lield að hin almenna þálttaka allra, jafnt hárra sem lágra, eins og sagt er, og hin aðdóunarverða sam- vinna og hlýðni liafi verið meiri styrkur Breta í þess- ari styrjöld en nokkuð ann- að. Styrjaldarlokin. — Eg var staddur í Lond- on er styrjaldarlokunum var fagnað þar. Á Piccadilly Cyrcle var efnt til dansleiks. Yoru þar samankomnir tug- ir þúsunda af fólki. Enn- freinur fýrir " ffaman kon- ungshöllina. Yíða annars staðar í borginni og einnig Arnesingum býðst nýtt 368 smál. sksp. Skipið kom til Eyrarbakka fullfermt timbri. Veitingaliús íióttina og um gervalt Bretaveldi var friðinum fagnað af einlæg- um fögnuði. voru opin alla vínveitingár frjálsar. Það, sem einna mest vakti alliygli mína var að eg sá ekki einn einasta mann ölvaðan. Afnám láns- oy leigulaganna. — Er láns- og leigulögin voru afnumin virtist óhug slá á Englendinga yfirleitt. Hins vegar kom sú skoðun ákveðið fram, að þetta væri aðcins hreyting á formi sem liér væri um að ræða og að Bretar og Bandarikjamenn myndu að sjálfsögðu geta samið um þessi mál fram- vegis, sagði Páhni að lokum. Nýlega kom nýtt flutning-a- J skip til Eyrarbakka fullfermt jtimbri, sem kaupfélögin á Suðurlándi eiga. Heyrzt hef- ir, að menn austan fjalls hafi hug á að kaupa þetta skip. ! Skip það, sem hér er um að ræða, er alveg nýtt, sænskt, byggt úr stáli. Kom það hingað á vegum Kaup- félags Arnesinga fullfermt timbri, eða mcð samtals um 300 standarda, frá Svíþjóð. Er nú verið að affcrma skip- ið á Eyrarhaka, eh síðan verður timbrinu dreift milli kaupfélaganna á Suðurlands- undirlendinu. j Er þetta jómfrúför skips- ins. Hefir Vísir fregnað á skotspónum, að þegar menn austanfjalls höfðu skoðað skijiið, hafi þeim litizt svo vel á það, að þcir fengu hug á að kaupa það. Hefir jafn- vel komið til tals, hvort skip- ið mundi falt, og mun skip- stjóri hafa sagt svo vera. Ekki er samt vitað, hvort af þessum kaupum verður, -en þó cr það sennilegra. Skip þetta er 359 smálestir hrúttó, nýbyggt, eins og l'yrr segir, með nýrri Diesel-vél. Það er þrísiglt, og því liægt að sigla því, ef nauðsyn kref- ur. Það er mjög fallegt og traust, smíðað úr sænsku stáli. Skipið ristir 13 fet og kemst þvi ekki inn fyrir skerjagarðinn við Eyrar- hakka, en það þarf ekki að koma að sök, því að fæst skip, sem koma á þessar slóð- ir, komast inn fyrir skerja- garðinn þar. Auk þess mundi þetta skip mestmegnis notað til lerigri ferða, og þá einkum lil vöruflutninga milli ís- lands og annarra landa. Á skipinu er nú níu manna sænsk áhöfn. Ný áfengis- Siesýh vík ingur ierst í ilugslgsi. Fyrir skömmu bárust þau hörmulegu tíðindi hingað til lands, áð ungur Reykvíking- ur, Gunnar Heimir Jónsson, hafi farist^í flugslysi í Banda- ríkjunum. Stundaði Gunnar flugnám við Sparlan-School og Aeronaulies i Ohlahoma- fylki. Kom skeyti frá skóla- stjóra skólans og stóð i þvi að Gunnar hefði farist í flug- slvsi s. 1. sunnudag kl. 2,1:». Ekkert var frekar um slysið í skeytinu. Gunnar Heimir Jónsson er sonur Jóns heitins Björns- sonar ritstjóra og Dýrleifar Tómasdóttur ekkju hans. Hann v.ar fæddur 25. septem- her 1923 og var því aðeins læpra 22 ára að aldri. fiest viS þakienn- iu 200 húsa. Fyrir tilstilli lögreglunnar hefir verið gert við þakrenn- ur á miklum fjölda húsa hér í bænum. Lögreglan lét í vetur rann- saka, hvar þakrennur væru í ólagi á liúsum, sem liggja við götur, og húseigcndum síðan tilkynnt, að þeir yrðu að korna rennunum i lag. Helir Jiað víða verið til tálmunar fyrir umferð, að vatn hefir runnið heint af húsþökum niður á gangstéttir., . .. Nú er búið aj$ kippa þessu í lag á um 200 hpsum, sam- kvæmt upplýsingum, sem Vísir liefir fengið frá Sigur- jóni Sigurðssyni; fulltrúa lög- reglustjóra. Erin er efiir að setja nýjar reriuur á talsvert, mörg hús, en unnið er að- smíði rennanna i blikksmiðj- um bæjarins. andi Stefán íslaardi óperu- söngvari kom til bæjarins í fyrradag, en að undanförnu hefir hann verið í söngför um Norðurland. Slefán hélt þrjár söng- skemmtáhir á Alairevri óg HoteS Horg fær vínsöSuleyfl. Vísir hafði tal af Guð- brandi Magnússyni, for- stjóra Afengisverzlunar rík- isins í morgun og skýrði eina á Sauðárkrók fvrir troð- haiin blaðinu svo frá, að nú fullú húsi i öll skiptin. Yið slandi til að opna áfengis- hljóðfærið var Frits Weíss- útsölu á horni Hverfisgötu happel. Að þvi loknu ferðað- og Hringbrautar. Verður ist söngvarinn talsvert um þessi útsala opin eins og æskustöðvar sínar í Skaga- aðrar verzlanir í bænum. i firði og viðar. Þá skýrði Guðbrandur frá I Á sunnudaginn því að samkv. nýútkominni mun Stefán syngja reglugerð nr. 126, 7. ágúst 1945 um sölu og veitingar á- fengis, er um ræðir í lögum1 nr. 33, 9. janúar 1935 og lög-' kosti eina um nr. 3 4. april 1933 er'bér áður veitingahúsum nesi og ef til vill víðar hér kemur á Akra- i nágrenmnu i næstu viku. Hann mun halda að minnsta söngskemmtun cn hann fer af liimilað að landi hurt, sem mun verða i selja áfengi eins og þaulnæsta mán'uði, en þá þarf gerðu fyrir styrjöldina, eftir |liann að vera kominn aftur þeim ákvæðum, sem ráðu-J111 H>yfnar l'1 að hefja, störf neytið setur. sín við Konunglega leikhúsið. , Oengu á It Blanc 1 iHhím herklæðum. j Sveit ein úr 159. Alpaher- sveit Frakka er nýlega búin : Blanc. cru 1 9. grein reglugerðar þess- arar segir: Veitingar áfengis, þ. e. sölu til neyzlu á staðnum, má að- eins hafa um hönd af þeim, sem fjármálaráðuneýtið veitir heimild til þess; og að- eins i þeim húsakynnum, er ráðuneytið samþykkir. —sveit Frakka er ny Skyldur er veitingasali að að ganga á Mont Blanc. fara í öllu eftir ákvæðnmj Níutíu og sex menn reglugerðar þessarar og regl-[alls í sveít Jiessari. Yöru tveir uin þeim, er ráðunevtið set- þeirra foringjar, tveir lækn- ur honum í vcitingaleyfi eða ar, én 92 óbreyttir hermenn. á annan hátt. JHvcr maður gekk upp á I 10. grein er tekið fram,'fjallstindinn með állan að veitingar áfengis mega venjulegan hernaðarútbúnað aðeins fara fram á timabil- 'á hakinu, en Jió tók uppgang- inu frá kl. 12 á hádegi til kl. jaii aðeins tvær klukkustund- 2% síðdegis, og frá kl. 7 tiLur. 11V2 síðdegis. Þó má veita------------------------------- áfengi í lokuðum samkvæm- hálfuni og lieilum flöskum. um eftir kl. IIV2 siðdegis, en|En auk Jiess má veitingaluis þó' aldrei lengur en til kl. 4 f. h. Ekki má vín vera á borðum gesta lengur en 3/2 klukkutima, eflir að liðinn er sá tími, cr áfengi má veita. 11. gr. reglugerðarinnar heiiiiilar Afengisverzlun rík- isíiiS að selja áfengi til veit- ingahúss 10% liærra verði cn afengið er selt i áfengis- útsölujn. Veitingastað skal Jeyfo verðframfærsla, sem neniur allt að 35% af kaup- verði hans á áfenginu, þegar nej'teiidum er selt vín á hækka vcrðið um allt að 25' frá þessu verði, Jiegar sala fer fram í minni skömmtum. Áfcngisverzlun ríkisins skal semja verðskrá yfir útsölu- verð vina á veitingastað, er gestir eiga aðgang að. Eriiifreiriur skýrði Guð- hrandur frá því, að Ilótel Borg liefði fengið leyfi frá og með 1. septembcr n.k. til Jiess að selja áfengi i veil- ingasölum sínum, og verður sama fyrirkomulag á þeirri sölu eins og var fyrir strið.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.