Vísir


Vísir - 30.08.1945, Qupperneq 6

Vísir - 30.08.1945, Qupperneq 6
6 V I S I R Fimmtudaginn 30. ágúst 1945> Bæliur isafoSdar' prentsmiðju. Framh. af 2. síðu. sem Ófeigur Ófeigsson læknir hefir valið og skráð, og hefir liann sjálfur skreytt hókina miklum fjölda mynda. Eitt af veigamestu ritun- um, sem ísafoldarprent- smiðja h.f. gefur út í haust er Biblían í myndum. Eins og áður hefir verið getið eru myndirnar allar eftir hinn heimskunna franska lista- mann Doré. „Raddir úr liópnum“ lieitir smásögusafn með 10 sögum eftir Stefán Jónsson kennara og „Kurl“ ný ljóðahók eftir Kolbein i Kollafirði. Báðar þessar bækur eru væntan- legar í haust. — Landsbéka- safnið. Framh. af 2. síðu. kost og Sundhedsforhold i gamle Dage. Belyst i gennem den oldnordiske Litteratur“ eftir Skúla V. Guðjónsson og loks „Experiments with mammalian sarcoma ex- tracls“, sem óskar Þórðarson hefir samið ásamt Carl Krebs og Johannes Harbo. Af öðrum fræðibókum má nefra 2. útgáfu af „Havets Rigdomme“ eftir Mattliías Þórðarson, „Landbrug og Landforhold i Island“ eftir gS2 - (SMH Satzphonetik“ eftir Sveinj1’ '• ..... „ . . „ Bergsveinsson, „Tefrokrona- Langstokk: Hgrbert Dou- logiske Studier paa Island“ j J&g 7,32 m- (01lver Stem11 eftir Sigurð Þórarinsson og I ),‘/ ... .. Ji- „Island under Occupatimen“ ^1,‘stolí^1... ^11111111 t ox' eftir Sigurð Þórarinsson, 14,02 m- (BJorn Vilmundár- Frjálsar íþrótt- ir erlendis. Bandaríkjameistarar 1945. Seníorar (í svigum birtist bezti árang- ur á Islandi í ár): 100 m.: Noi*wood Ewell 10.3 sek. (Finnbjörn Þor- valdsson 11,3). * 200 m.: Elmore Harris 21,9 sek. (Finnbjörn Þorvaldsson 23,0). 400 m.: Herbert McKenley 48.4 sek. (Kjartan Jóhanns- son 50,7). 800 m.: Robert Kelley 1:54,1 mín. (Kjartan Jóhanns son 1:57,8). 1500 m.: Roland Sink 3:58,4 mín. 4:09,4). 5000 m.: Robert F. Kaindl 16:10,4 mín. (Óskar Jónsson 16:01,2). 10 km.: Ted Vogel 35:30,7 mín. 15 km.: John Kelley 52:05,0 mín. 3000 m. hindringahl.: Jam- es Wisner 10:00,6 mín. 110 m. grindahl.: Charles Morgan 14,9 sek. (Skúli Guð- mundsson 16,5). 200 m. grindahl.: Ronald Frazier 24,0 sek. 400 m. grindahl.: Arky Er- win 53,7 sek. (Jón M. Jóns- son 60,9). Hástökk: David Albritton ' Handrið við kjallaraop. Lögreglan er nú að láta rannsaka öll kjallaraop með- fram götum hér í bænum. Mun lögreglan hlutast til um það við eigendur við- komandi húsa, að þeir láti setja handrið meðfram nið- urgöngum í kjallara, því að oft stafar nokkur hætta af þeim. Þá er og verið að at- huga birtugrófir við liús- kjallara, einnig með tilliti til þess, hvernig hægt sé að draga úr hættu af þeim. Er lögreglan búin að at- huga megnið af bænum í þessu tilefni. LeiðinBegur mis- (óskar Jónsson. skiliiingur leið- réttur. Nú hefir misskilningur sá, 'arfréttir Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast Aðaistöðin, simi 1383. VEÐRIÐ f DAG. Klukkan 9 í morgun var vest- an gola á Vestfjörðum og Norður- landi, en breytileg átt og hæg- viðri annarsstaðar. Veður var þurrt og víða léttskýjað. Hiti var 7—11 stig. — Veðurhorfur fyr- ir all landið: Breylileg átt og hægviðri. Skýjað eða léttskýjað. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Hljómplötur: Söng- dansar. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Utvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar): a) Tatarastúlkan eftir Balfe. b) Rauðar rósir — vals eftir Le- har. c) Marz eftir Michael. 20.50 Frá útlöndum (Björn Franzson). 21.10. Hljómplötur: Lotte Leh- mann sy-ngur. 21.25 Ivveðjur vest- er kom fram í nokkur- um Raupmannahafnarblöð- unum, er Esja kom með vörnr frá Landssöfnuninni an 11111 haf: a) Magnús Markús- tii Kaupmannahafnar, verið,son fI-vh,r kvæði. h) Síra Har- leiðréttur. Hafa gjafirnar alclur Sigmar: Landnám i Mani- vakið gífurlega hrifningu í Vilhjálm Finsen og Chr. Westergárd-Nielsen, en það er 12. bindið í ritsafni sem nefnist Nordiska Kroniker. Landsbókasafninu hefir borizt bók eftir. síra Friðrik Friðriksson „Vor Tilflugt ög Slyrke“, ennfremur ný dönsk útgáfa af Egils sögu Skalla- grímssonar í þýðingu Jo- hannes V. Jensen’s. Aðrar hækur, sem nefna má varð- andi ísland er t. d. Islands Kortlægning, Bibliotheca Arnamagnæa, Veraldarsaga í útgáfu Jakobs Benediklsson- ar o. fl. Bvgðakönnuii mánaðamót. Viðsjdptamálaráðuneytið hefir samkv. heimild i lög- um ákveðið, að birgðakönn- un skuli fara fram um næstu mánaðamót um allt land á ýmsum vörum, sem nauð- synlegar eru til atvinnu- rekstrar og framleiðslu í landinu. Birgðaskýrslueyðu- hlöð yfir vörur þær, sem um er að ræða, hafa verið send öllum lögreglustjórum eða umboðsmönnum þeirra, og þeim hefir verið falið að af- herida þau þeim aðilum, sem með vörurnar verzla eða af öðruin ástæðum hafa þær með höndum. Eyðublöðin skulu útfyllt og skilað til lög- reglustjóra eigi síðar en , 4. sépt. næsík.í!,J—;T Réýkjavík skulu . eyðnblöðiu » afhent Skömmtnuarskrifstofu rikis- ins fyrir þennan tíma. son 13,55). Stangarstökk: Albert E. Morcom 4,11 m. (Guðjón Magnússon 3,67). Spjótkast: Earl E. Marshall 64,63 m. (Jóel Sigurðsson 56,83). Kringlukast: John R. Don- aldson 45,97 m. (Gunnar Huseby 42,23 m.). Sleggjukast: Henry Dreyer 50,87 m. (Símon Waagfjörð 38,14). Kúluvarp: Wilfred Bangert 15,84 m. (Gunnar Huseby 15,57). .1 ú n í o r a r: 100 m.: Perry Samuels 10,5 sek. 200 m.: Rohert Crawson 21,2 sek. 400 m.: Jolin Taylor 48,7 sck. 800 m.: Eugene .Ochscn- rciter 1:56,0 mín. 1500 4:04,1 mín. 5000 m.: Bcnny Mannix 16:26,7 mín. 10 km.: John Kersnason 36:38,8 mín. 3000 m. hindringahl.: Wal- ter Soltov 10:29,1 mín. 110 m. grindahl.: August Erfurth 15,0 sek. 200 m. -grindahl.: Ronald Frazier 23,2 sek. 400 m. grindahl.: Hubert Gates 53,8 sek. Hástökk: Leslie Ilowe 1,97 m. Langstökk: Sylvester Bell 7,59 rn. Þrístökk: Burton Cox 13,45 m. Stangarstökk: Ray King '8,96 m, Kúluvarp: A1 Hershey 15,28 m. Kringlukast: John Donald- son 47,55 m. Danmörku Kornerup Hansen, formað- ur „Det Danske Selskab“, fór til Danmerknr með gjöfum frá Dönum á íslandi. Vissi hann í hverju misskilningur- inn var falinn og kom liann leiðréttingu áleiðis til réttra aðila. Skýrði Kornerup Hansen blaðamönnum frá þessu er þeir átlu tal við hann fyrir nokkuru. Sérstök nefnd hefir verið skipuð sem sér um dreyf- ingu og flokkun varanna og er Ing.rid krónprinsessa for- maður hennar. Þá skýrði Kornerup Ilan- sen frá þvi, að með hverjum pakka, sem sendur væri ein- staklingum, væri bæklingur, sem skýrði frá þvi að þessi gjöf, sem honum bærist, væri frá Islendingum. Að lokum kvaðst Hansen hafa ált að færa ríkisstjórn íslands og fslendingum þaklcir frá dönsku stjórn- inni og dönsku þjóðinni fýr- ir þessa liöfðinglegu gjöf þeirra. teba (talplötur). 21.45 Hljóm- plötur: Collin Druggs leikur á novachord. 22.00 Fréttir. Dag- skrárlok. Lúðrasveitin Svanur leikur við Auslurbæjarskólann í kvöld kl. 8.30, ef veður leyfir. Sljórnandi Karl O. Runólfsson. Málverkasýningu Svavars Guðnasonar lýkur i dag. Aðsókn qð sýningunni hefir’ verið ágæt. f gærmorgun skoðaði forseti Islands, herra Sveinn Björnsson, sýninguna. Alls hafa: 15 myndir selst á sýningunni. Skipafréttir. Brúarfoss er í London. Fjall- foss er í New York. Lagarfoss fór frá landinu i gær kl. 2, áleið— is til Kaupmannahafnar. Selfoss er á Hjalteyri og fer í dag til Siglufjarðar. Reykjafoss er i Gautaborg. Yemassee fór frá New York í gær. Larranaga -er í Reykjavík. Eastern Guide er í Reykjavík. Gyda er í New York.. Rothar er á leiðinni til Englands.. Baltara er á leiðinni til Englands. ^ Ulrik Holm er á leiðinni til Eng- lapds og Leck er búin að lesta • í Leith og fer þaðan væntanlega á föstudaginn. Nýtt drengjamet. A Innanfélagsmóti T.R. í gæiv kveldi setti Örn Glausen nýtt drengjamet í hástökki án atrennu. Stökk hann. 1,40 m. Gamla drengjametið átli Skúli Guð- mundsson K.R-. Færeyskur bátur sekkur. Sex smálesta færeyskur bátur sökk skammt frá Þórshöfn s.l. mánudag. Ahöfninni bjargaði annar færeyskur bátur og flutti. hana til Þórshafnar. Var bátur- inn á leið i róður er hann sökk.. Tónskáldafélag íslands stofnað: Á aS gæta hagsmnna tónskálda. Tónskáldafélag íslands var stofnað í Reykjavík 25. júlí s. 1. til þess að gæta hagsmuna tónskálda. Félagsmenn eru allir fé- lagar í „Bandalagi íslenzkra listamanna“. Stjórnina skipa: Páll Isólfsson formaður, Hallgrímur Helgason ritari, Helgi Pálsson gjaldkeri, Jón Leifs var kosinn varaformað- ur. Stofnendur samþykktu með öllu atkvæðum, að senda Menntamálaráði ís- lands svohljóðandi bréf: „Tónskáldafélag íslands“ leyfir sér hérmeð að senda „Menntamálaráði íslands“ lög félagsins ásamt nöfnum félagsmanna og vill um leið virðingarfyllst vekja eftir- tekt ráðsins á kjörum is- lenzkra tónskálda. Fvrst er þess að gela, að lagavernd íslenzkra tónverka er, bæði á íslandi og erlendis, ófullkomnari en í flestum ef . T i rv- T.-iþetta frystihús, þeir Alhert.ekki öllum öðrum löndum, Bjarnason og Sigurbjörn en möguleikar lil flutnings í Meflavík. Yísir hefur fregnað, að ver- ið sé að koma upp nýju frystihúsi í Keflavík. Eru það tveir útgerðar- piemi á staðnum sem eiga Eyjólfsson. Hafa þeir fest kaup á fiskverkunarhúsi Ein- ars Guðmundssonar og hafa í hyggju að hreyta því í frystihús. I Keflavík eru nú fjogur frystihús starfandi, svo þetta verður það fimmta í röðinni. Er þetta hin mesta bót fyrir Keflvíkinga, því eins og alls staðar annars staðar á landinu hefur Jiar verið hörgull á húsum til þess að geýma í frystar afurðir, en nú rætist töluvert úr. Spjótkast: Fred Redicker 56,06 m. Sleggjukast: Sam Felton 43,73 m. I einni grein liefur íslénzki drengjameistarinn betri ár- angur en sá ameriski. Er það Björn Vilmundarson, sem í þrístökki setti nýtt drengja- met og stökk 13,55 m. á íslandi minin en annars- Staðar, en gjöld fyrir flutn- ing tónverka eru aðaltekjur tónskálda. Erfið tónverk færa erlendis jafnvel J>ar- lendum liöfundum tiltölu- lega litlar tekjur og þa:r venjulega þeim mun minni, sem verkin eru veigameiri. Ilæstu árslaun tónskálda á íslandi hrökkva nú tæplega lil óhjákvæmilegrar afritun- ar eins meiriháttar tónverks ásamt raddheftum, ,,pn ti( fluinings þarf oft J>egar fyrsta sinn allskonar fjölrit- un, þó að ekkj sé hugsað um að prenta verkin. Ef tillit ier tekið til sölumöguleika skáldsagna, virðist sízt við- eigandi, að tónskáldalaun séu lægri en laun rithöfunda. Þar sem laun leikara eru ekki veitf af fé til bókmennta eða rithöfunda, virðist lieldur ekki réttmætt að laununv túlkandi tónlistarmanna sé úthlutað af sömu upphæð og til tónskálda. „Tónskáldafélag lslands“ leyfir sér því að fara þess á leit, að Menntamálaráðið á- kveði við næstu úthlutn sér- staka upphæð til tónskálda eingöngu, og aðra uppliæð lil afritunar, fjölritunar eða, prentunar tónverka. Yirðingarfyllst, Páll fsólfsson, form., Hallgrímur Helgason, ritari, Helgi Pálsson,, gjaldkeri. ^JJro 'ááf íta nr. 117. a Skýringar: Lárélt: 1 Rúm, 6 skerða,. 8 byrði, 9 einkennisstafir, 10 eldsneyti, 12 flík, 13 fall, 14 iþrótlafélag, 15 sjór, 16 latir.. Lóðrétt: 1 Gamla, '.eL-suml,. 3 bók, 4 forseti, 5 smjörlíkj, 7 telur úr, 11 óþarfleg-a, 12 þungi, 14 ílát, 15 söngfélag- Ráðning á krossgátu nr. 116: Lárétt: 1. Raupar, 6 nafar, 8 gr„ 9 Fe.. 10 kát,12 Sif, 13 ur, 14 B.Í., 15 ham, 16 Mnríur. Lóðrétt: 1 Réykur, 2 ungt, 3 par, 4 af, 5 rafi, 7 refsar, 11 ár, 12 simi, 14 bar, 11 Ha? /

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.