Vísir - 30.08.1945, Side 7

Vísir - 30.08.1945, Side 7
Fimmtudaginn 30. ágúst 1945 V I S I R 7 ^y4átlr EFTIR EVELYN EATDN io um bil eins og Yanína er hún var i hátíðarbún- ingi. Að minnsta kosti voru þær mjög glæsi- legar í blómskreyttum klæðnaði sínum, blúss- um með blómum í barminum. — og blævæng- irnir; sama tegund og móðir bans notaði mest. Ein slúlka bafði svipað bár og Vanína. Ilárið var það sem lionum liafði alltaf þótt prýða Van- xnu mest. Hinar löngu silkimjúku fléttur benn- ar. Þessi stúlka liafði bara svart bár i staðinn fyrir ljóst og það var ekki fléttað. Það flóði i frjálsum bylgjum niður yfir lierðar hennar. Svo sérkennileg fegurð gat ekki dulizt þrátt fyrir bið mikla litskrúð i forsalnum. En ástæð- a'n til þess að Raoul tók svona sérstaldega eftir benni var það, að bún kom ásamt lionum út í anddyrið til að fá sér frískt loft, eftir að binni miklu móttökuathöfn var lokið. Fólkið bafði verið að velta fyrir sér nafninu, Afríkusólin, og ræddi unx það sín á milli. Orð- ró'jnur um nafnið hafði borizt frá höfninni. En stúlkan vildi vita livorf nafnið væri virkilega ekki Vonin. „Nei, ungfrú. Afríkusólin er braðskreiðari. Ilún er hraðskreiðasta skipið i veröldinni. Von- xn gat ekki komizt fram úr henni, þótt við yrð- um að taka á okkur langan krók og fengjum svo mótbyr í þrjá daga. Þrátt fyrir það sást Vonin ekki á eftir okkur í meira en viku. En nú er hún komin.“ „Drottinn min dýri. Eg á von á sendingu með benni.“ „Og eg Iíka.“ „Einnig eg.“ „Eigum við að ná í pakkana í kvöld?“ Heill liópur af áköfum ungum stúlkum uni- 'kringdi Raoul, og virtust þær sýnilega liafa gaman af að stríða liðsforin'gjum landstjórans, með þvi að lálast ekki taka eftir nærveru þeirra. „Eg vcit ekki, ungfrúr mínar. Eg veit ekki hversu lengi það tekur að afferma skipið,“ svaraði Raoul talsvert ákveðinn. „Flvað langan tíma tekur það venjulega? Flvað langan tírna hefir það tekið áður?“ „Eg veit það ekki,“ svaraði liann. „Eg hefi -ekki komið hér áður.“ Stúlkan, sem hafði spurt bann áfergjulegast, sneri þá snúðugt frá honunx og bandaði frá sér nxeð blævængnum eins og hún vildi segja: „Bara fávis unglingur!“ Raoul varð móðgaður. Hann gaut bornauga i áttina til Nantes liðsforingja, til að vita hvort hann befði veitt þessu eftirtekt. En hann virt- ist hafa nóg með sjálfan sig, þar sem liann var umkringdur af öðrunx lióp og var að svara þar fjölda spurninga. Eldri kona spurði hann ákaft, og eftir Jxví sem Raoul gat bezt heyrt af sam- ræðunum var sú gamla að kenna liðsforingjan- um uxn að sending til hennar hafði misfaiúzt einhverntima áður en liðsforinginn fæddist. „Ef þetta er fyrsta ferð yðar hingað, blýtur 'hún að bafa verið mjög æfintýraleg. Verið þér svo góður að segja mér eitthvað um ferðina," sagði mjúk, viðfeldin rödd við hlið lians. Iiann sneri sér við. Við hlið bans stóð stúlkan með svarta hárið. Hann byrjaði að segja benni söguna. Hún bi'osti til bans og þ.að var eitthvað svo seiðandi við þetta bros. Það var í fyrsta lagi vinalegt og auk þess virti hún ekki bina viðlits, Jxótt þeir biðu þrir eftir Jxví, að bún að minnsta kosti brosti til þeirra. Þeir litu öfundamugum til Rao,ul og það jók sjálfstraust lians að mikl- um mun. Hann sagði henni ferðasöguna. „Afríkusólin er sérlega gott skip.“ „Það gleður mig mikið, því að sennilega ferð- -ast eg með henni bráðlega,“ sagði stúlkan. „Til Frakklands?“ „Nei, ekki til Frakklands, lieldur til St. Jean við Bay Frangoise1) rétt á móti Port Royal.“ „Það mun gleðja frænda nxinn.“ „Frænda yðar?“ „Ifann er skipstjórinn á Afríkusólinni. Hann stjórnar öllum Aeadiu-flota lians liátignar.“ „Hvað lxeitir frændi yðar?“ „De Bonavenkire.11 „Er það virkilega.“ Hún varð þögul. „En ég kalla hann bara Pierre frænda.“ „Það — það lxlýtur að vera gaman fyrir yður. Þér lieitið ef til vill Couillard?“ spurði hún. „Nei, alls ekki.“ Raoul leit undrandi á hana. „Eg heiti de Pen-ichet.“ „Það er einkennilegt,“ sagði lxún. „Eg þekki fjölskyldu frænda yðar mjög vel, bræður lians, systur og börn þeirra lxér. Þér hljótið áð vera frændi konunnar lians, eruð þér Jxað ekki? F^g get ekki skilið annað en að Jxér séuð Couillard cða að minnsta kosti hálf-Couillard.“ „Eg er ekki Couillard að einum áttunda einu sinni.“ „Það er undarlegt.“ „Nenxa.“ Hún bikaði við augnablik. „Ef lil vill eru Jxér skyldur fyrri konu lians. Eg þekkti aldrei ueitt til liennar fólks, eix Jxér gætuð vissu- lega verið af Couillardsættinni líka.“ „Eg vissi ekki fyrr að lxann var tvilcvæntur.“ Hún varð undrandi, en hálf bló síðan eins og það, sem bún liafði sagt, liefði verið eitthvað til að blægja að. Raoul leit til dýranna. Nantes liðsforingi gaf lionunx merki unx að konxa. Hann virtist orðinn öþolinmóður. „Já,“ svaraði Raoul utan við sig. „Fyrri kona lxans andaðisí fyrir Jxrenx árum. Eftir Jxað kvæntist baixn móðursystur minni. Þannig ligg- ur í Jxví, að liann er tengdur mér.“ „Nú, svoleiðis. Eg skil.“ Ilamx reyndi að brjóla upp á öðru unxræðu- efni.i „Gætuðþér verið svo góðar að gefa mér upp. lýsingar, sem eg Jxarfnast?“ „Auðvitað.“ Frá mönnum og merkum atburðum: Á KVÖldVÖKVNM & 1) Heitir nú St. Jolm við Bay of Fundy. A sjö nxínútna fresti verður einliver nxaöur í Ind- Iandi fyrir höggornxsbiti, senx í 99. tilfelluni af 100 verfiut' honuni aS bana. Paradísarfuglinn verSur rauður í fratiian þegar hann verður reiöur, en fölur eða gulur Jxegar lxánn verður hræddur. *• Hann Pétur gerir mig þreytta. Það er þér sjálfri aö kenna. Þú ættir'aS liætta að hlaupa á eítir honunx. •* Mjólk — eins 0g hún keniur beint úr kúflni, — er S7.25 prósent vatn. -*■ Eg vissi alltaf aö svona nxyndi fara fyrir Jxér. Þú varst í fastri stöðu, fékkst gott kaup og hafðir góðan húsbónda, en nú gengur þú og betlar. Það er alveg satt, en þú verður aS athuga Jxað, aS nxig lxefir alltaf langaS til að reka sjálfstæSa at- vinnu. ♦ Englendingur hugsar sitjandi. Frakki standandi, AnxeríkumaSur gangandi um gólf, en írinn eftir á. *• Sigga: „FlvaS gerir þú þegar þú sérð óvenjulega fallega stúlku?“ /Vnna: „Eg horfi vanalega á hana um stund, þá verS eg Jxreytt á því og legg niður spegilinn.“ Hann: „ÞaS er nxjög mikiö af stúlkum, sem vilja ekki giftast.“ Flún: „Flvernig veiztu það?“ Hann: „Eg hef spurt þær um þaö.“ *• Þó að enska sé töluS af einum fimmtánda hluta íbúafjölda heimsins, eru aS nxinnsta kosti 75% af öllunx bókum, leiöbeiningum og landalýsingutn skrifaö á þá tungu. •♦ I Bandaríkjunum hafa yfir sextíu þúsund menn eingöngu þann starfa að líta eftir skógum og konxa í veg fyrir aö skógareldar brjótist út. •* Þegar menn liafá á röngu aö standa og vilja ekki viSurkenna þaö, verSa Jxeir alltaf reiöir. *• Ilún: „Svo aS þú ætlar aS bjóöa mér í. ökuferð á laUgardaginn ?“ Hann: „Já, en þaS getur veriö að hann rigni“. Flún : „ÞaS er allt í lagi. ViS skulum bara fara daginn áöur.“ Á leið til Heljar. Frásögn af réttarhöldum yfir frönskum ættjarðarsvikurum. EFTIR GEORGE SLAFF. gjald, hegixing, »— vissulega. Fordæmi og aðvörun, einnig Jxað. En grundvallaratriðið: Hefnd. Fólk hafði safnazt í réttarsalnum löngu áður en rétturinn var settur. Hann var Jxétlskipaður. Þetta, var annar dagur réttarhaldanna og dómsúrskurðar vænzt, að málflutningi loknum. Og nxenn vildu ekki láta það tækifæri ganga úr greipum sér, að vcra viðstaddir, þegar dómarnir voru uppkveðnir. Réttarhöldin byrjuðu daginn áður, sem fyrr var gi’eint. Eg Iiafði lesið uixx Jxað í blaði, undir fyrir- sögninni „Fvrsti hópurinn“. Það voru Jxeir í augum fólks hér, Jxessir tíu Fraltkar, — „fyrsti hópurinn“, fyrsti hópur föðurlandssvikaranna, sem áttu að fá maldeg málagjöld. Þessir tíu menn, sumir alræmd- ir illræðismenn, sumir „rónar“, — aðrir í sæmilegu áliti fyri’, en bafa allir gerzt aðstoðarmenn og flugu- nienn Gestapo. Réttarhöldin voru smáþáttur í Jxeirri „épuration“ •— þeirri landhreinsun, cr átti sér stað í Frakklandi um Jxessar mundir, í öllunx Jxeinx liér- uðunx, sem leyst böfðu verið undan oki Þjóðverja. Réttarsalurimx hafði á sér aldinn virðuleikablæ. Veggir voru lagðir fægðum viðarborðum liátt upp. Gluggar voru háir og langir, og frekar mjóir. — Þennan dag var Jxokuveður og allt grátt og drunga- legt, og það var dauft dagsljós, sem lagði inn um gluggana. Sakborningar höfðu Jiegar verið fluttir í stúkuna. Þeir voru tíu, sem fyrr var getið, og sátu í þrem- ur röðum. Vopnaðir lögreglumenn sátu milli Jxcirra. Föngunum var raðað í sanxrænxi við Jxað, hve al- vai-leg brot þeirra voru að áliti dómaranna. Fremstur var Crxmbier, fyrrverandi yfirmaður lög- reglunnar, Jxá Antin, og virtist hann miklu eldri en 18 ára, og var sagt, að hann liefði verið í lífverði Combiers. Þá Petit-Guyot. Þá Triomphe (sá, er sigr- ar), og nxun honunx liafa fundizt merking nafns síns kaldhæðnisleg nú. Ilann var matsveinn, 21 árs. Þá Baudry bifreiðarstjóri, cinnig 21 ái's. Hann var nábleikur, og var sctn hann liefði helgrímu á and- liti sínu. Þá Truchot, 18 ára, en um hann sagði sak- sóknari, að hann mundi ekki hreyfa neinum mót- mælunx, ef í’étturinn vikli sýna honum linkind. Loks voru ljórir aðrir, sakaðir um nxinni glæpi en þeir, sem áður voru taldir. Sumir fanganna sátu beinir, aðrir í hnipri og létu sem minnst á sér bera. Sækjendur og verjendur voru klæddir dökkum skikkjum. Þeir ræddu saman í hálfum hljóðum í miðjunx réttarsalnum, en Jxeir sátu við borð í stúku sinni og hagræddu skjölum sínum, kinkuðu kolli til kunningja nieðal áheyrenda o. s. frv., og gerðu yfirleitt allt, sem stéttai'bræður Jxeii’ra gera í hvaða réttasal í heimi sem ei', meðan beðið er eftir að rétturinn verði settur. Lögreglumenn, ýmist klæddir venjulegum bláunx einkennisbúningum, eða hermannabúningum, voru um allan réttarsalinn. Stundvíslega lcl. 2 gengu dómararnir inn og fór fremstur réttarforsetinn, herdcildarfoi'ingi M. le Pré- sident de la cour martiale. Það var hermennskusnið á réttarforsetanum, eigi síður en dómara. Hann var útitekinn, hraustlegúr, og auðséð, að hann hafði tekið Jxátt í styrjöldinni sjálfri þar til fyrir skemmstu. Allir stóðu upp og biðu átekta. Réttai’forsetinn tók ofan foringjahúfu sína, lagði liana hægt á lxorðið fyrir framan sig og sagði: „Rétturinn er settur!“ Hann var fáoi’ður, en gagnorðui’, vissi glögg skil á öllu, ákveðinn, rólegur, virðulegur. Hann tók ekki af sér foringjaglófa sína meðan rétturinn sat. A jakka haíis voru fjórar raðir marglitra banda, tákn þeirra heiðursmerkja, senx honum liöfðu hlotn- azt. Frenxst í efstu röð var band heiðursfylkingar- innar frönsku. Hann var svo „kaldur og rólegur“, að Jxegar eg hoi'fði á hann, fannst mér, að ef hann særðist til ólífis á vígvelli, mundi lionum ekld blæða út, held- ur nxundi ískalt vatn streyma úr æðum hans. Af hinum 4 dónxurunum ’voru 3 foringjar úr 1 hernum, en einn úr flokki skæruliða. Hann var um

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.