Vísir - 30.08.1945, Side 8

Vísir - 30.08.1945, Side 8
8 V I S I R Fimmtudaginn 30. ágúst 1945 Stofnan hlntafélags til að kynna íslenzk menningarverðmæti erlendis. íslendingar í Stokkhólmi áttu uppástunguna. Ákveðið er að slofna félag meðal áhugamanna og bóka- útgefeiida til að kynna ís- lenzkar bckmenntir og listir erlendis. Hlutafé félagsins er á- kveðið að verði a. m. k. 200 ]nis. kr. og að hluthafar geti orðið bæði íslenzkir menn og erlendir, en meiri hluti fjár- magnsins verði þó í höndum íslendinga. Gert er ráð fyrir að gefa út þýðingar íslenzkra hók- mennt.a, gamalla og nýrra, á ýmsum málum, bækur út- lendinga um islenzk efni, liækur um forna og nýja ís- lenzka myndlist ásamt end- urprentun myndlistarverka, tónlist alls konar eftir íslend- inga og erlend klassisk tón- verlc^ i útgáfum fslendinga, islenzk leikrit og kvikmynda- verk með umboði til út- Ijreiðslu i ýmsum löndum, en í samhandi við firmað á auk þess að starfa sérstök ])laðadeild til útbreiðslu ís- lenzkra mynda og greina eða greina útlendinga um ísland til l)laða og timarita úti um lieim Það voru íslendingar í Stokkhólmi, samankomnir á lýðveldishátiðinni, er geng- ust fyrir þessu og hafa þeir ennfremur útvegað tilhoð um fjárliagslega þátttöku frá prentsmiðjum og útgefend- um í Stokkhólmi. Landgangan — Framh. af 1. síSu. Leijnivopii~ Japana. Blöð i löndum banda- manna fagna mjög, að loks- ins sé komið að þvi að lið sé sett á land á Iieimalandi Japans, en nokkur dráttur hafði verið á því af ýmsum orsökum. Ekki eru þó blöð- in- á einu máli um það livort í öllu sé farið réttilega að Japönum. Sum þeirra vara við þvi að treysta þeim um of og benda réttilega á, að grunsamlegt sé hve fljótir þeir hafi verið að sætta sig við hernámið. Blöðunum finnst yfirborðskurteisi, Jap- ana harla grunsamleg og kalla hana leynivopn þeirra. Giaíið í gamlai lústii á Mruna- mannaaíiétt. Flokkur manna hefir að undanförnu unnið að upp- greftri rústa á fornu eyði- býli inn á Hrunanuinnaaf- rétti. Kristján Eldjárn forn- leyfal'ræðingur sá um upp- gröftinn, en honum til að- stoðar voru þeir Jón Jó- hannesson dósent, Magnús G. Jönsson Menntaskóla- kennari og Bjarni Vil- lijálmsson eand mag., Enn- fremur hefir Sigurður Þór- arinsson jarðfræðingur farið þangað. Eyðibýli þetla er að Þór- arinSStöðum og var þar graf- ið upp, rústir úr skála, stofa, búri, l'jósi, lilöðu, liesthúsi og fjárhúsum. Voru þetta í heild mikil mannvirki og merkileg, jafnvel engu ó- merkari en rústirnar að Stöng í Þjórsárdal. í liúsarústunum öllum var Iag af vikri, að þvi er virtist samskonar vikri og þeim sem, mest er af í Þjórsárdal. Álitu þeir, sem að uppgreftr- inum stóðu, að byggðin á Hrunamannaafrétti myndi hafa lagst í eyði um svipað leyti og pi órsárdalur, en I samkvæmt K^nningu Sigurð- ar Þórarinssonar jarðfræð- ings mun það hafa verið um 1300. Vmislegt merkilegt hefur komið í Ijós í saml)andi við uppgröítinn og er unnið að rannsóknum þar ennþá. Rústir sjást enn að fleiri eyðibýlum þar efra og sum- um slærri en að Þórarins- stöðum. í Júgóslavíu hefir komið fram tillaga um það, að eng- um bónda verði leyft að eiga stærra land en 220 ekrur. • Samtök Araba í Palestínu Iiafa myndað tvö félög með 1,5 millj. punda liöfuðstóli, til þess að kaupa lönd af Gyðingum, sem flutzt liafa til landsins. Danska stjórnin — Framh. af 1. síðu. segir að það sé einungis rétl .að þeir fari úr stjórninni, þar sem það verður að teljast ó- tilhlýðilegt, að mönnum haldist uppi að sitja í stjórn og taka þált í störfum lienn- ar og láta um leið málgögn sín ráðast á hana fvrir störf- in, sem hún innir af hendi. BEZT AÐ AUGLYSA1 VlSI í. R. Sjálfboðavinna á Eolviðarhóli um helgina. Fariö upp- eftir á laugardag kl. 3 og sunnudag kl. 9- TilkynniS þátttöku í síma 4387 kl. 8—9 annaS kvöld. Stjórnin. Í.R.R. í.B.R. SEPTÉMBERMÓT i frjálsum íþróttum verður háð laugard. 8. september n. k. — Keppt verður í 80 m. hlaúpi kvenna, 200, 800, 3000 m. hlaup- um, hástökki, langstökki, spjótkasíi, kringlukasti og 4X 100 111. boðhlaupi. Þátttaka tilkynnist yiku fyrir móti'ö. — Stjórn Í.R.________________ VÍKINGAR! Æfing í kvöld kl. 7 hjá 3ja fl. Áríðandi að allir mæti. . — Stjómin. (527 K. R. og ÁRMANN. Innanfélagsmótið heldur áfram í kvöld kl 7-3Q- ÚRSLITALEIKUR í lands- móti 3. fl. fer fram í kvöld kl. 7 á Framvellinum niilli Fram— Akureyringa. — Mótanefndin. (533 ana. — TUGÞRAUT i innanfélagsmóti K. R. fer fram iaugar- dag og sunnudag n. k. kl. 4 siðd. báða dag- Stjórn K. R. HANDKNATT- LEIKSSTÚLKUR. Æfing í kvöld kl. 8 a Háskólatúninu. Mætið vel og stundvislega. — BEZT AÐ AUGLYSA1VÍSI GET útvegað 45 ferm. pláss fyrir kjólasaumastofu i október n. k. Von. Sími 4448. (525 STÚLKA óskar eftir her- bergi. Einhver húshjálp kemur til greina. Uppl. Kárastíg 9, III. hæð. (529 .r? SILFURARMBAND, víra- virki, tapaðist miðv.ikudaginn 29. ág. Skilist á Laugarásblett 19 við Ásveg, Kleppsholti. Góð fundarlaun. (526 SKRIFSTOFU- og heimilis- véla-viðgeröir. Dvergasteinn, Haðarstig 20. Simi 5085. (397 VANTAR stúlku við af- greiðslustörf og aðra viS eld- hússtörf. West End. Vestur- götu 45. (243 JESSEY-buxur, með teyju, barnapeysur, margar stærSir, batigsabuxur, nærföt o. fl. — Prjónastofan Iöunn; Fríkirkju- vegi 11, bakhúsiS. -(261 HARMONIKUR. Höfuin oftast góSar píanó-hormonikur til sölu/ Verzl. Rín, Njálsgötu 23,__________________Í283 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur, falleg tækifæris- gjöf. Verzl. Rin, Njálsgötu 23. AI.LT til íþró’ttaiSkana og ferðalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. fði ÚTSKORNAR vegghillur úr eik, maghogny og birki. — Verzl. G. SigurSsson &xCo, Grettisgötu 54._______(376 KOMMÓÐA meS skáp til sölu. Bárugötu 29, miShæS, eftir kl. 7,__________(5-~ ÚTVARPSTÆKI til sölu. Uppl. milli 12 og 1 ög 6 8j4 á Njálsgötu 80.___(524 FERMINGARFÖT til sölu, á meSal fermingardreng hjá klæSskeranum í Lækjargötu 6. (52S CHEMIA-DESINFECTOR Fataviðgeiðin. Gerum viö allskonar föt. — Áherzla lögC á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. Laugavegi 72. Simi 5187.______________(248 HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530-_________;_________(£53 NOKKURAR reglusamar stúlkur óskast. KexverksmiSj- an Esja h.f. Simi 3600, (435 STÚLKU vantar strax. Mat- salan, Baldursgötu 32, (450 STÚLKA óskast' á fáhiennt heimili í heils eða hálfsdags vist til áramóta. Eugir þvottar. Uppl. á Sóleyjargötu 5. (521 er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi nauSsynlegur á hverju heimili til sótthreinsunar á munum, rúmfötum, húsgögn- um, símaáhöldum, andrúms- lofti o. s. frv. Fæst í öllum lyf jabúðum og snyrtivöru- verzlunum.__________________(717 VEGNA brottfarar af landi- burt er sérstaklega góöur barnavagn til sölu fyrir litlar 250 kr. Uppl. á ÓSinsgötu 14 A, miShæð, í dag, síSustu forvöö, _____________________________X5M TIL SÖLU iog sýnis á afgr. Vísis í dag og næstu daga lierra swagger, vetrarfrakki og Ijós sumarföt (tweed efni). — Allt á meSal mann. Seljist ó- dýrt._______________________(534 VÖNDUÐ stúlka óskast til afgreiSslustarfa. Herbergi á sama stað. MeSmæli æskileg. — TilboS, merkt: „I. september“ sendist Vísi.__________(523 TÖKUM aS okkur aS grafa fyrir húsum. TilboS sendist Vísi strax, merkt: „105“. (530 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Simi 2656. PRJÓNAVÉL til sölu, Grett- isgötu 53 B, 74 n. á hliS. Sann- gjarnt verS. (532 cfr/ffó/fts/rœh'y. 77/vt(ftalskl.6-8. OcLesfut3, talfftiugat3. o Nr. 18 TARZAN 06 SJÓRÆNIN6JARNIR » Edgar Rire Burroughs. Inga og hlébarðárnir hennar voru komin upp í stórt tré, sem slútti fram yfir fljótið, en Tarzan og Kristín vissu ekkert livað af þeim hafði orðið. Þau nálguðust óðfluga staðinn, þar sem iréð stóð og uggðu ekkí að sér. Allt i einu var scm Tarzan hrygði. Hin athugulu augu hans höfðu séð hvar þrenningin hafðist við uppi í trénu. „Snautið þið aftur niður úr trénu!“ sagði hann skipandi röddu. „Eg skal koma að landi -og taka ykkur út á flekann til okkar.“ En í sama mund sem flekinn flaut undir trjágreinina, kastaði Inga sér léttilega fram af henni niður á flek- ann til þeirra. „Eg skal fara hvert, sem þú ferð,“ sagði hún, er liún stóð við hlið apamannsins á flekanum. Og rétt á eftir stukku liélbarðarnir samsíða niður á flekann til þeirra. Þeg- ar hlébarðarnir konni niður á flekann, kastaðist hann eldsnöggt* til á vatninu, því hann var svo léttur, og dróst við það út i straumþungann ; fljótinu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.