Vísir - 03.09.1945, Síða 1

Vísir - 03.09.1945, Síða 1
f Tarzan varS að í bíða í dag sakir þrengsla. 35. ár 4 manna ráð i að stjóma lanÉiu. Japanskeisari hefir gefið út boðskap til þjóðar sinn- ar þess efms, að nú ben henni í einu og öllu að fara eftir fyrirskipunum her- stjórnar bandamanna. Embættismenn í Japan eiga að hlýða fyrirmælum, sem þeim verða gefnar af eftirlitsmönnum banda- manna. Verksmiðjur og önn- ur framleíðslutæki Japana eiga fyrst í stað að verða al- gerlega undir eftirliti em- bættismanna bandamanna. MaeArtbur ieggur til að stofnað verði fjögra manna ráð til þess að stjórna Japan þangað til þeir verða álitnir liæfir til þess að taka við stjórninni sjálfir. í ráði þessui eiga fulltrúa: Bretar, Banda- rikjamenn, Rússar og Ivín- verjar. SIGURFÖR. MacArtbur hefir einnig gefið japönskum yfirvöld- um ýmsar fyrirskipanir varðandi væntanlega sigur- göngu hers bandamanna i Tokyo. Allar flugvélar og öll herskip verða að halda kyrru fvrir þangað til gefn- ar verða fyrirskipanir um livert þau eiga að flytja sig. NIMITZ aðmíráll hefir rætt við for- ingja sína um það, hvort ekki væri heppilegt, að láta lier- skip flvtja herlið til staða þeirra, þar sem ennþá er eft- ir að taka við uppgjöf jap- anskra herflokka. HVIRFILBYLUR. Mikill hvirfilbylur er í að- sigi við strendur Japans, og fer bann liratt vfir og stefn- ir yfir Honshu. Segir í frctt- um í inorgun, að viðbúið sé, að hann getið tafið eilthvað fyrir landgöngu banda- manna þar. JAPÖNSK BLÖÐ ræddu i gær mikið um uppgjöfina og birtu myndir af Shigemitzu, þar sem liann er að skrifa undir. Eggja þau ennfremur Japani á að koma vel fram og sýna banda- mönnum fulla virðingu og lilýðnast fyrirskipunum sem þeim verði gefnar varðandi framkomu þeirra yfirleitt. Bretar vinna nú að þvi að bólusetja alla Þjóðverja á sínum hernámshluta Þýzka- lands gegn taugaveiki. — Bandaríkjamenn eru lika farnir til þess. Bæjarfréttir eru á 4. síðu í blaðinu í dag. k___________ Mánudaginn 3. september 1945 WameEshiíss ejeffst mpp m JLms&wt. & u aiiBBBkairisB sa keMiiiim. Siinukórinn frá 'ísqfirði kom hingað i ga’r meú m.s. Esju. Á uppfyllingunni var mik- ill mannfjöldi, j)egar skipið lagðisl upp að og var þar meðal annárs 120 rnanna blandaður kóé. Bauð bann Sunnukórinn velkominn með söng, undirstjórn Ro- berts Abraham, en ísfirð- ingar svöruðu. Fyrsfca söngskemmtun Sunnukórsins nnin verða í jjessari viku. 5 málvexk haía selz! á sýningu Snona. M álverkasýn ingu Snorra Arinbjarnar listmálara sáttu 300 majtns urn helgina og selzt hafa nú þegar 5 mál- verk. Sýningin hefir vakið mikla athygli sýningargesta, enda eru hér á ferðinni litauðugar myndir og fallegar. Og vek- ur sýningin ekki livað sizt athygli fyrir það livað Snorri er djarfur i litameð- ferð sinni og hugull í mót- tivavali. Skal mönnum ráðlagt að skoða þessa nýstárlegu sýn- ingu. Valur : KR; 4 :1 / gœrdag fóru fram fyrstu leikar Walterskeppninnar, iem er meisfaraflokks- keppni og Watsons-keppn- innar, sem er 11. flokks keppni. Fyrst kepptú Valur og K. R. í meistaraflokki og lauk Viðureign þeirra þanníi'g að Valur sigraði K.R. með 4 mörkum gegn 1. Þegar þeirri keppni var lokið hófst Watsons-keppn- in og kepptu Fram og Vík- ingur. Fóru lcikar þiannlg að Frani sigraði Viking með 4 mörkum gegn 2. Skákkeppni. í gær fór fram skák- keppni milli Taflfélags Reykjavíkur og Taflfélags Vestmannaeyja. Fóru leikar þannig að Tafl- félag Reykjavíkur sigraði Vestmannaeyingana með sex og hálfum vinningi gegn tveimur og hálfum. Suður-Afríkustjjórn hefir Ijoðið Bretum 50Ó smál. af osli og 5000 nautsskrokka fyrir mjög lítið verð. Yamashila hershöfðingi,, sem stundum hefir verið kállaður ttgrisinh frá Malaja, | ritaði í gær undir nppgjöf i hers sins á Luzon. Segir í fréttunum, að al- höfnin við undirskrift upp- gjafarskilmálanna hafi tek- ið mjög stuttan tíma og hafi Percival hershöfðingi tekið við uppgjöfinni fyrir hönd bandamanna. Percival var, eiiis og menn muna, í Singapore og neydd- ist til jiess að gefast upp þar |yrir Japönum, og var Yam- ashita jiá liershöfðingi jieirra þar. Pcrcival hefir siðan verið langi Japana, jiángað til hann var leystur úr haldi, er Japanar gáfust upp. MácArt- hur sendi Percival hershöfð- ingja og Waiinvright í flug- vcl til Luzon, til jiess að taka á móti uppgjöf Yamashita. Þegar Yamashita sá hverjir áttu að taka við upp- gjöf lians, Jiá er sagt, að hann hafi hikað og litlu hefði liiunað, að liann liætti við allt sanian. En þá voru hon- um sýnd eintök af uppgjaf- ar^amninguiii Japana, og féllst Iiann þá á að skrifa undir. Yamashila er lalinn einhvcr snjallasti hersböfð- ingi Japána og um leið nijög hrokafullur. Percival lét svo ummælt, eftir að búið varað að^skrila undir, að bann væri Mac- Arthur ólýsanlega þakklát- ur fyrir þetta tækifæri, að verða valinn til þess að taka á móti uppgjöf Yamasliita. Yamashita var síðan tck- inn til fanga og farið með hann i fangelsi. Ilndirskrlftin fór fram á afturþiljum Missouri. Japamr undirntuðu samn- inginn um algera upp- gjöf skömmu eftir miðnætti í fyrnnótt eftir íslenzkum tíma. Fór hún fram á liinuni víðáttumiklu afturþiljum ameríska orustuskipsins Missouri, jiar sem Jiað lá fyr- ir akkerum á Tokyo-flóa. Miklar ráðstafanir höfðu ver- ið gcrðar, til að tryggja þaðv að útvarp frá athöfninni gengi sem bezt, en því var endurútvarpað frá öllum út- varpsstöðum Bandarikjanna. og fleiri stöðvum. " Útvarpið hófst á því, að MacArthur gekk að borðinu,. þar sem skjölin til undir- slíriftar lágu, en á því vorli líka hljóðnemarnir. Mælti hann hárri röddu til .Tapana. og spurði þá, hvort jieir væru reiðubúnir til undirskriftar. Hikaði. Fulltrúar Japana voru þrír og ritaði Shigemitsu, utan- ríkisráðherra undir fýrstur. Ilikaði hann lítið eitt, áður en. liann skrifaði undir. Shige- mitsu var í venjulegum borg- aralegum klæðum, en hinir, sem voru fulltrúar hers og flota, voru i hvitum fötum, en það er lákn sorgar í Japan.. Þegar Japanar höfðu und- irritað uppgjöfina, rituðu þeir undir Percival og Wain- wright hershöfðingjar sem vitundarvottar. Bandamenn rita undir. Þegar Jiessu var lokið, rit- aði MacArthur undir sem yf- irmaður alls herafla banda- manna, síðan Nimitz fyrir Bandaríkin, j)á fulltrúi Kin- verja, Blamey, fulltrúi Ástra- Ííumanna, Bruce Frazer, full- trúi Breta, og siðan fulltrúar Rússa, Hollendinga, Frakka og Nýja-Sjálands. Til Tokyo í dag. Gert var ráð fyrir því, að MacArthur mundi fara til Tokyo i dag, til að gera ýnuar frekari ráðstafanr vegna uppgjafarinnar. Keisarinn — sagði útvarp- ið í Tokyo í gær — mun heimsækja helga dóina ættar sinrar i dag og skýra for- feðrum sinum frá óförurb. Japana. Allir Rússar, sem verið höfðu kyrrsettir í Sviss á stríðsárunum,. hafa verið sendir heim. FiugvéS fyrir 10 krónur. V &. I. II. !§!. vinniir að iiiikl 11111 framkvæmdum við Reyki í §umar. ^amband íslenzkra berkla- sjúklinga efmr til veg- legs happdrættis til ágóða fyrir vinnuhælissjóð sinn. Verðgildi vinmnganna nemur alls 128 þús. krón- um, og er stærsti vinning- urinn flugvél, ásamt ókeyp- is kennslu á vélina. Flugvélin er með tveimur sætum og er verðgildi henn- ar og flugnámsins 50 þús- und krónur. Aðrir vinningar eru skemmtisnekkja með öllum seglum, jeppabíll, málverk eftir Jóhannes Kjarval? ]ií- anó, radiógrammófónri, flugferð til New York, skrif- borð, ferð til Norðurlanda og golfáhöld. Auk þessa eru svo 10 vinningar á jiusund krónur hver. Dregið verður 1. febrúar 1946. Samband íslenzkra berkla- sjúklinga hefir nú þrjú hús í byggingu i sumar, til við- bótar Jieim 10, sem byggð voru i fyrra. Tvö þessara húsa, sem eru í smíðum, eru ætluð starfsfólki en eitt fyr- ir vistmenn. Alls er nú pláss fvrir 40 vistmenn i þeim hús- um, sem fullbyggð eru. Þá ersambandið að undir- búa aðalbygginguna, sem verður hið mesta stórhýsi og verður bygging þessi haf- in strax og tök eru á. Unnið hefur verið mikið hjá Reykjum i sumar að því að rifa niður bragga og má út ummerki hernámsins. Eru t. d. öll steypt gólf höggvin upp, steyptar renn- ur og önnur mannvirki. Hef- ir mikil vinna verið lögð i Jiessar framkvæmdir. Eins og gefur að skilja þarf S. I. B. S. mikið fjár- magn til framkvæmda sinna og ekkert virðist sjálfsagð ara en að Islendingar styðji þetta niáefni eftir föngum. Það gera þeir bezt með því að kaupa miða i happdrætti sambandsins. MtuwreuO heolfir. Seint í gærkvöldi vildi það slys til að bifreið ók út af veginum við Brúarland og hvolfdi. Ein stúlka, sem var far- jiegi í bifreiðinni slasaðist all- verulega. Y.ar liún jiegar flntl á Landspítalann. Við ranri- sókn kom í Ijós að hún iiafði fengið heilahristing og all- stóran skurð á höfuð. Stúlkan hefir nú fengið fulla rænu og liður eftir atvikum vel. Belgíumenn eru byrjaðir á föstum flugferðum milli Belgíu og Kongo.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.