Vísir - 03.09.1945, Blaðsíða 7
Mánudaginn 3. september 1945
V I S I R
7
Frá mönnum og merkum atburSum: |
Á leið til Heljar. |
Frásögn af réttarhöldum yfir frönskum
ættjarðarsvikurum. |
EFTIR GEORGE SLAFF.
Ef til vill er skýringuna að finna i blaði, sem.
gefið var út undir eftirliti Þjóðvcrja um þctta leytiý
Frú de Freneuse gerði lítilsháttar hnébeyg-
ingú, sem bar Ijós einkenni þótta og mikilla inn-
byrgðra tilfinninga í senn. Hún í'étti út hönd-
ina án þess að lita við de Bonaventure. Hann tók
i hönd hennar og dró hana að sér. Þau gengu
síðan út úr salnuih, án þess að segja eitt einasta
orð og án þess að Ííta lil liægri eða vinstri.
Raoul áttaði sig, en var þó liissa og viðutan.
Frú de Chauffours stóð brosandi við hlið lians.
„Þau eiga vel saman,“ sagði hún. „Finnst
yður það ekki, herra minn?“
„Segið mér,“ sagði Raoul. „Er systir yðar?
Var systir vðar? Fari það í hoppandi. Eg hcfi
verið blekktur. Hún lieitir auðvitað frú Charles
Tibaut. Er það ekki?“
„Jú, fyrir nokkrum árum var bún það. En
maður hennar lézt og síðan giftist hún aftur.
Nú er hún frú de Freneuse. Verið þér sælir,
lierra minn.“
Frú de Chauffours gekk brosandi burtu.
NÍUNDI KAFLI.
„Haldið speglinum svolítið iiærra.“
Frú de Freneuse skoðaði sig í speglinum, sem
liún hélt á. Indíánastúlka kraup við lilið liennar
og hélt á öðrum.
„Þetta er betra, Daliinda. Greiddu þennan
lokk dálitið og snúðu svo ögn upp á hann ....
dálitið meira .... Já, þetta er prýðilegt. Þú crl
betri en bezta frönsk þerna.“
Dahinda skríkti og rak upp liljóð, sem hún
notaði, þegar lienni likaði eittlivað vel. Ilið
dökka, svipbrigðalausa andlit heúnar laut yfi-r
axlir húsmóður hennar. Hún var að fesla eitt-
livað innan á silkibol hennar með prjóni.
Frú Freneuse leit niður á það og athugaði það.
„Hvað er þetta?“
„Verndargripurinn, þér þarfnist lians nú, frú
mín.“
Það fór titringur um frú Freneuse og hún
lokaði augunum eitt andartak. Dahinda strauk
mjúklega yfir hið dökka og hrokkna hár henn-
ar.
hann. Hann kom bcint yfir gólfið til heTmar að
biðja liana um dans. Því ekki að dansa við hann.
Það myndi drepa timann, ef til vill inyndi það
kæta blóðið ofurlitið og sefa taugarnar. Strák-
urirui var indæll en kunni svo lítið að dansa.
Ilann fór ofurlílið út af sporinu af því að liann
var að horfa á hana. Hún horfði allta'f í áttina
til dyranna. Hún gat ekki að því gert.
„ó, drottinn mimr. Þetta er augnablikið,"
hugsaði hún og tók utan unuverndargripinn.
Meðan hún beið með eftirvæntingu eftir þvi,
að dyrnar opnuðust, meðan hún fann að hún
kófsvitnaði á höndunum innan i glófunum
fannst henni lirosið, tilbúið, meiningarlaust,
særa sig i v.arirnar. Ilné hennar skulfu undir
klæðunum. Hún minntist snögglega annars
augnabliks í svipaðri eftirvæntingu. Ilún hafði
lekið utan um hann. Fært liandleggina upp eftir
baki lians yfir borðana á frakka lians og slað-
næmzt við axlaskúfana. Sú hryllilega kveðju-
stund! Það mundi verða önnur kveðjustund nú
bráðlega, að allri Kebecborg viðstaddri. En þetta
hafði verið þeirra raunverulega skilnaðarstund.
Ilún hafði lokað greipunum utan um litla bók
— bundna í skinn — um leið og hann hafði rétt
henni hana. Ilún hafði tekið sHfurkrossmark af
hálsi sér og'.gefið honum.
„Til að vernda þig,“ hafði hún sagt.
Hann hafði tekið við því og beygt höfuð silt,
með hvítu hárkollunni, niður að hendi hennar
til að kyssa á hana. Síðan festi hann krossinn
innan á frakka sinn. Eitt augnablik slóðu þau,
án þess að mæla orð. Siðan hafði hún litið upp
lil lians i ákafri geðshræringu og sagt:
Hann hafði ekki svarað. ÖIl bituryrði föður
hennar runnu upp fyrir henni:
„Ef þú leyfir þér að Iiitta hann nökkurn tíma
framar, ska leg eyðileggja hann, og gera hann
að þeim betlara og æfintýramanni, sem hann
raunverulega er. Ilann skal verða svívirtur,
heyrirðu það, rekinn úr flotanum. Giftast hon-
um! Nei, aldrei að eilífu! Útilokað, kemur ekki j
lil mála .... aldrei, aldrei!“
„Ó, þér litið svo. unglega út, frú, og eruð svo
fögur. Því eru hinar konurnar að gera sig svona
ellilegar með þessum hvítu hárkollum. Fólk af
mínum kynstofni verður aldrei gráhært. Ilárið
helzt alllaf svart, þótt fólkið verði aldrað. Mér
finnst það fallegra svoIeiðis.“
Frú de Freneuse opnaði augun og brosti til
liennar.
„Eg er alveg á sama máli og þú um það, þótt
hinar konurnar myndu vafalaust ekki sam-
þykkja það. Eg hefi mestu óbeit á liárkollum.
En hamingjan góða. Það er kominn tími til að
við förum. Hvar er úrið mitt, blævængurinn og
skóhlifarnar ?“
Dahinda kraup á kné og færði húsmóður sina
i skóhlífar úr mjúku flaucli með skinnsólum,
sem bróðir liennar hafði gert sérstaklega lianda
frú de Freneuse. Þær voru fallegar og léttar í
senn. Þær voru skreyttar með litlum, mislitum
perlum. Bláum lit, sem þýddi þýddi himininn,
rauðum lit fyrir áslina, og grænum lit sem átti
að merkja æskuna, vorið og gróandann. Frú de
Freneuse hafði gaman af þessum litum. Þær
fóru saman lil hallarinnar.
„Komdu og sæktu mig um það bil einni
stundu fyrir sólarupprás.“
„Dabinda bíður liér. Nóttin er hlý. Hún bið-
ur.“
„Þú ræður þvi, en eg skipa þér það ekki.“
Frú de I'reneuse hló lágt, en hætti því inn-
an stundar og gekk brosandi inn úr dyrunum.
Salurinn var jiegar fullur af gestum. En hún
var örugg, meðan liann var enn í miðdegisverð-
inum hjá landstjóranum. Hann vissi ckki það,
sem hún vissi — að hún var hér. Hann vissi
ekki, að þau myndu hittast hér. Sennilega
myndi lionum ekki bregðá neitt, ef til vill ekki.
Og þó liafði hann spyrt um liana að minnsta
kosti ....
Dymar opnuðust. Yfirmenn frá skipunum
komu inn. Þarna var þessi viðfeldni ungling-
ur með svarta hárið, sem hafði sagt lienni þær
fréttir, að frændi hans vildi fá að vita hvort
nokkur frú Charles Tibaut væri þar i bænum.
l^að var eittlivað skringilegt, aðlaðandi, ómót-
stæðilegt við hina opinskáu aðdáun í augum
þessa unga manns. Hann vár of ungur til að
þekkja vonhrigðin. En sjáum til, þarna kom
Helmingi fleiri menn féllu i heimsstyrjöldinni
1914—’i8 cn í ölluni styrjöldum, sem háðar voru á
timabilinu frá 1790—1913.
•»•
Þegar Sir Jolm Carr var i Glasgow áriö 1807 var
hann beðinn um aö koma me<5 uppástungu um,
hvaöa áletrun ætti aö vera á Nelsonsminnismerkinu,
sem Glasgow haföi reist til minningar um hina
föllnu hetju. Hann sagöi aö sér fyndist bezt aö láta
grafa á minnismerkið: „Frá Glasgow til Nelson“.
„Það er rétt að nokkuru leyti, en það er borg
skammt héðan, sem heitir Nelson og því cigum við
þá ekki aö setja á minnisvarðann: „Frá Glasgow til
Nclson, 18 km.“? Þá gætum viö notað hann, sem
leiöarvisi, jafnframt þvi aö vera minnisvarði. ‘
sagöi einn úr nefndinni, sem minntist á þetta viö
Sir Jolm.
Þegar vígja á kardínála í St. Péturskirkjunni i
Róm, hefst þriðji og siöasti þáttur athafnarinnar á
því, aö páfinn opnar múnninn á yfirklerkinum.
Þegar þættinum er lokið, lokaö páfinn munni hans
aítur:
Prestur nokkur var aö halda ræöu: — „Oj
bræöur mínir, ef eg ætti alla þá áfengu drykki, sem
til eru í heiminum, þá nlyndi eg kasta þeim hérna i
ána. Og nú höldum við áfram og byrjum á þvi aö
syngja sálm númer 157: „Nú söfnumst við saman
við ána“'!“
Maggá rHann Georg ér'witlauSÍ fifér. r '
Erla: Þú skalt ekki táka þaö nætri þér. ílann
var vitlaus, áöur en hann kynntist þér.
■*
Ófriöar konur ejni ejíki til, heldur aöeihs 'Jjær.
jcönur, sam vita ekkl, hvcrnig þær: eiga að fara/að
því a övera fagrar. — Franskt spakmæli.
•%■
Stærsti fiskur, sem veiðzt hefir á vcnjulega
þorskalínu, er 1,291 punda hvít-hákarl, scm veiddÞt
í Port Lincoln í Suður-Ástralíu.
cn þar var þetta sagt:
„I hefndar skyni fyrir áformuð hermdarverk í
Dijon hafa nökkrir Gyðingar og kommúnistar ver-
ið tefcnir af lífi.“
Ibúar Dijon hafa ekki gleymt, að nokkrum klukku •
stundum áður en Iiann var skotinn skrifaði einn
þeirra, René Laforge, foreldrum sínum:
„Eg á að láta líf mitt í dag, þótt eg sé saklaus
og hafi alltaf reynt að vera góður og heiðarlegur.
. . . . Seinasta-ósk mín er, að þið — enginn ykkar
grátið yfir örlögum mínuin.......Eg ætla líka að
biðja ykkur að segja rektor, að cg liafi orðið djarf,
lega við dauða mínum, eins og sæmir pilti, sem hann
hafi kennt. Berið honum beztu kveðju mína. Stund-J
in er að koma, og eg er að reykja seinasta vind-
linginn. Eg horfist í augu við dauðann og ég er
alls ósmeykur.“
Það hlýtur að liafa verið endurminningin um slíka
meiin, sem liafði sín áhrif á áheyrendur, er þeir
lustu upp fagnaðarópum og stöppuðu í gólfið, er
saksóknari sagði:
„Eg krefst þess, að ættjarðarsvikarinn Combier
verði dæmdur til lífláts fyrir svik sín.“
Ilann eyddi ekki mörgum orðum til þess að gera
grein fyrir kæruatriðunum gegn Antin, manninum
úr lífverði Combiers. Antin hafði játað að hafa þeg-
ið 3500 franka fyrir að gefa upplýsingar um felu-
stað verkamanns, sem hafði neitað fyrirskipun um
að fara til Þýzkalands. Antin hafði einnig, klædduf
þýzkum einkénnisbúningi, tekið þátt í leiðöngrum
gegn Maquis-sveitum (fronskum skæruliðum). Hann.
liafði einnig tekið þátt í liandtöku -— með skamm-
byssu í hcndi — manns að nafni Sirdey, sem gmn -
aður var um að starfa með frelsisvinum.
„Og nú,“ hélt herdeildarforinginn áfram, „kem
eg að máli Pctit-Guyot.“
Áheyrendur tóku til að hlægja undir eins og nafn
hans var nefnt. Og menn hlógu, er herdeildarfor-
inginn fór háðúlegum orðum um þá skýringu Petit-
Guyot, að hann ætti vin, sem væri ákaflega líkur
lionum.
Þegar herdeildarforinginn tætti allt í suiídur auð-
veldlega, sem Petit-Guyot hafði sagt, hélt þessi pilt-
ur áfram að stara fram undan sér eins og í leiðslu,
eins og hann vissi hvorki 'í þennan lieini né annan.
llann horfðist í augu við dauðann, alveg eins og
René Laforge, cn Petit-Guyot var óttasleginn. Hann
gat ckki setið kyrr. Ilann reyndi að hnipra sig sam •
an.
Síðar, þegar verjandi hans reyndi að taka fram
sitt af livenju lionum til afsökunar og málsbóta;
var eins og vottaði fyrir því í svip Petit-Guyot, aít
hann hefði ekki enn glatað allri von. En vitanlegá
gat hann ekki gert sér neina von. Sem liðsmaður í
lögreglu, sem vanli með Þjóðverjum, hafði liann
handleikið skammbyssur og fleiri vopn og látið^
dólgslega, komið glannalega fram, eins og títt ei*
um unga menn, lítt gáfaða og þorskaða andlega, en
mikla og sterka, er fá vopn i hendur og eru verk-
færi í höndum annarra. Petit-Guyot hafði skemmt
sér vel í þcssu hlutverki, sem hann hafði fengið
ærið fé fyrir að inna af höndum — i skjóli Gestapo.
En nú, þegar hann naut einskis stuðnings, og horf-
urnar voru þær, að byssuhlaupum yrði beint gegn
honum, var allt breytt. Það var eins og hann ætl-
aði að sökkva í jörð, er hcrdeildarforinginn krafð-
ist þcssj 41 ð liann yrði dæmdur til lifláts. Fagnaðar-
ópunl áheyrenda aúlaði aldrei að linna.
Herdeildarforinginn hélt áfram að gera grein fyr-
ir kæruatriðunum gegn liverjum sakborningi á fæt-
jLir öðrum.
Og hann krafðist ávallt þyngstu hegningar, sem
lögin leyfa, líflátshegningar.
Hann krafðisV. líflátsdöms yfir Triomphe. Fagn-
aðarópin kváðu við. ,?Þá eru komnir fjórir. Látift
hina fá sama dóm“, heyrði eg sagt fyrir aftan mig‘.